Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 33 Þrumað á þrettán Sex enskir leikir á seðlinum Margir tipparar lenda í vandræð- um þegar úrslit leikja í sænsku knattspymunni eru snúin. Þannig fór það um síðustu helgi. GIF Sundsvall og Vasalund töpuðu bæði á heimavelli og margir tipparar sigldu út af kortinu. Árangur íslensku tipparanna var sæmilegur þó svo að engin röð hafi fundist með þrettán rétta hér á landi. Röðin: 21X-X11-221-1X11. Alls seld- ust 208.194 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 21.489.123 krónur og skiptist milli 16 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 1.329.630 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 13.530.189 krónur. 437 raðir voru með tólf rétta króna. 41.441 röð var með tíu rétta og fær hver röð 720 krónur. 589 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Buddan opnuð upp á gátt Flest félaganna í Englandi eru farin að æfa fyrir yfirstandandi keppnis- tímabil. Keppnisferðalög eru tíð og félögin spila jafnvel innbyrðis í út- löndum. Töluvert hefur verið um kaup og sölur undanfamar vikur eft- ir dræma byijun. Bestu leikmenn- irnir eru mjög eftirsóttir og hefur verið barist um þá með kjafti og klóm. Roy Keane var seldur frá Notting- ham Forest til Manchester United fyrir 3,75 milljónir punda og er dýr- astur þessara sumarsöluleikmanna. og fær hver röð 30.650 krónur. 3 rað- ir vora með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 14.326.082 krónur. 5.259 raðir vora með ellefu rétta og fær hver röð 2.690 krónur. 59 raðir vora með ellefu rétta á ís- landi. Fjóröi vinningur var 30.243.951 Mörg félög börðust um Keane, sem hefur lengi dreymt um að spila með Manchesterhðinu. Dýrasti leikmaður á Bretlandseyj- um er þó ekki Keane heldur Duncan Ferguson, sem var seldur frá Dundee United til Rangers í sumar fyrir 4 milljónir punda. Sinton til Arsenal Arsenal reyndi að kaupa ýmsa snjaha knattspyrnumenn en ekkert gekk lengi. Síðasthðinn föstudag var tilkynnt að QPR hefði tekið 2,7 mihj- óna punda tilboði fyrir Andy Sinton. Stan Cohymore var einnig eftir- sóttur. Hann var seldur frá Southend th Nottingham Forest á 2,95 mihjónir punda. Brian Deane fór á 2,9 mihjón- ir punda frá Sheöield United th Leeds. Slegist var um varnarmanninn Des Walker, sem fann sig ekki hjá Samp- doria á Ítalíu og kemur heim th Eng- lands. Sheffield Wednesday keypti hann á 2,7 mihjónir punda. ' Varnarmaður Tottenham, Neh Ruddock, var á leiðinni th Blackbum en skyndhega var Graham Souness búinn að kaupa hann th Láverpool fyrir 2,5 mihjónir punda. Clough fór til Liverpool Nigel Clough yfirgaf Nottingham Forest og var mednn á 2,275 mhljón- ir punda. Aston Viha styrktí miðvöhinn með kaupum á Andy Townsend frá Chelsea á 2,1 mihjón punda og Tott- enham keypti Jason Dozzeh frá Ipswich fyrir 2,1 mhljón punda og Colin Calderwood frá Swindon fyrir 1,75 mihjónir punda. Cohn Cooper fór frá Millwah th Nottingham Forest fyrir 1,5 mhljónir punda, Peter Beardsley frá Everton th Newcastle fyrir 1,5 mihjónir punda, Gavin Peacock var seldur frá Newcastle th Chelsea fyrir 1,25 mihj- ónir punda og Eddie McGoldrick frá Crystal Palace th Arsenal fyrir 1 milljón punda. Manchester United og Arsenal er spáð góðu gengi í ensku knattspyrnunni í vetur. Skrifaði öllum stjórunum bréf Guy Whittingham, einn skæðastí markaskorari allra dehda, sem skor- aði 42 mörk fyrir Portsmouth á síð- asta keppnistímabih, skrifaði öhum framkvæmdastjórum úrvalsdeildar- innar bréf í spmar og sagðist vera til sölu og keypti Aston Viha hann á 1,2 mihjónir punda auk leikmanns sem fylgdi í kaupunum. 19 milljónir til íslenskra félaga The Champions league, úrshta- keppni 8 hða í Evrópukeppni meist- arahða, reyndist mjög vel á síðasta keppnistímabih. Liðunum var skipt í tvo riöla og léku hðin heima og heiman samtals sex leiki hvert. Geyshegar peningaupphæðir fóru tíl þeirra liða sem komust í úrsht og ljóst að baráttan verður hörð næsta vetur. Hvert hð fékk 95 mihjónir fyrir að komast í úrsht og 21 mhljón fyrir hvert stíg. AC Mhan vann aha sex leiki sína í riðhnum, hlaut 12 stig og 262 mhljónir. Alls fékk AC Mhan 357 mhljónir fyrir riðlakepprúna og þá er ekki meðtalinn úrslitaleikurinn. UEFA, Evrópusamband knatt- spymuhða, hefur einnig deht út aug- lýsinga- og sjónvarpsréttarfé. íslensk hð fengu saman 400.000 svissneska franka eöa 19 mhljónir króna fyrir þátttöku og árangur í Evrópukeppni meistarahða, Evrópukeppni bikar- hafa og Evrópukeppni félagsliða. * Leikir 33. leikviku 21. ágúst Heima- leikir síðan 1979 UJT Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •Cl w < CÚ < Z o CL £ 0. iS 5 z o < Q o W 5 Q > W Samtats 1 X 2 1. Svíþjóð - Frakkland 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 2 X X X 1 1 1 1 4 5 1 2. Luleá - Brommapoj 1 0 1 9- 5 0 0 3 2- 6 1 0 4 11-11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. OPE - Assyriska 0 0 0 0- 0 0 1 0 2- 2 0 1 0 2- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 4. GIFSundsv- Djurgárden 1 1 0 4- 3 1 1 1 3-4 2 2 1 7- 7 2 2 2 2 2 1 2 2 2 2 1 0 9 5. UMEÁ - Sirius 0 0 0 0- 0 0 1 0 2- 2 0 1 0 2-2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Mjállby - Skövde AIK 0 0 0 0- 0 0 1 0 2- 2 0 1 0 2- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 9 0 1 7. Uddevalla - Lund 0 0 0 0- 0 0 1 0 0-0 0 1 0 0- 0 X 1 1 1 X 1 X X 1 1 6 4 0 8. Ipswich - Chelsea 1 1 2 3-4 0 1 3 2- 8 1 2 5 5-12 2 X 1 1 1 1 1 1 X 1 7 2 1 9. Leeds - Norwich 3 2 1 7- 4 1 1 4 8-16 4 3 5 15-20 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 10. Sheff. Wed - Arsenal 5 3 0 13- 7 0 1 7 4-22 5 4 7 17-29 X X 1 1 X X 1 1 1 X 5 5 0 11. Swindon - Liverpool 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 1 2 2 2 2 1 0 9 12. Tottenham - Man. City 6 1 3 15-10 2 4 4 10-13 8 5 7 25-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. Wimbledon - Aston V 3 1 2 8-7 3 1 2 7- 4 6 2 4 15-11 2 2 1 2 2 2 2 2 2 2 1 0 9 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt roð m s ds m □ Staðan í Allsvenskan 17 6 2 0 (14-4) Göteborg .. 7 0 2 (19-8) +21 41 17 7 1 0 (25- 3) Norrköping 5 0 4 (17-12) +27 37 17 6 0 3 (22-17) AIK 4 3 1 (10-7) + 8 33 17 4 3 2 (15- 6) Öster 4 3 1 (15- 9) +15 30 17 6 3 0 (20-12) Trelleborg 2 1 5 (13-15) + 6 28 17 5 1 2 (19-9) Halmstad . 2 4 3 (13-13) +10 26 17 3 2 4 (17-13) Malmö FF 4 1 3 (12-10) + 6 24 17 4 2 1 (15-10) Helsingbrg 2 2 6 (14-24) - 5 22 17 4 3 2 (16-15) Hácken .... 2 0 6 ( 6-16) - 9 21 17 4 0 4 (12-9) Örebro ...... 2 2 5 ( 8-14) - 3 20 17 3 2 3 (10-13) Frölunda .. 2 2 5 ( 9-16) -10 19 17 2 1 6 ( 8-12) Örgryte 1 3 4 ( 9-16) -11 13 17 3 1 5 (18-19) Degerfoss 0 2 6 ( 5-22) -18 12 17 0 2 7 (5-18) Brage 2 0 6 (10-34) -37 8 Staðan í 1. deilc Norra 16 6 1 1 (20- 8) Hammarby 5 0 3 (18- 7) +23 34 16 6 1 1 (24- 6) Djurgárden 4 2 2 (16-10) +24 33 16 6 1 1 (14-6) Gefle 3 1 4 ( 9-11) + 6 29 16 6 2 0 (22- 6) Luleá 2 2 4 (12-13) +15 28 15 5 0 3 (19-17) Vasalund . 4 1 2 (11-8) + 5 28 16 4 3 1 (21- 5) Spársvágen 2 4 2(6-5) +17 25 □ ElLl □ 00 □ Œ3 □ □ EHI] [D.m □ [D □ im [dbiii m m m m 00 m m m o DD ID [D2 □ ID Dl3 Dsap BS @ S D0 □ e Bg m m m m m [D ÖLl D QU D HU DH [D D ID 00 [D [D [D [D ID ID [D DD 00 [p [p [p X CD [D ID10 D (D D11 m D D12 [D [D D13 16 3 2 3 (11- 9) GIF Sundsv .... . 4 1 3 (15-15) + 2 24 16 4 2 2 (14- 8) UMEÁ ... 2 1 5 (13-22) - 3 21 16 4 0 4 (12-16) Brommapoj ... 2 2 4 (10-11) - 5 20 16 2 4 2(7-6) Spánga ... 2 1 5 ( 6-12) - 5 17 16 2 2 4 (11-19) Sirius ... 2 2 4 ( 8-12) -12 16 16 2 1 5 (11-17) IFK Sundsv ... 2 1 5 (15-24) -15 14 16 3 1 4 ( 8-12) OPE ... 0 3 5 ( 4-20) -20 13 15 2 2 3 ( 7-13) Assyriska ... 0 1 7 ( 5-31) -32 9 Staðan í 1. deild Södra 16 7 0 1 (19- 4) Landskrona . 4 4 0 (16- 7) +24 37 16 6 2 0 (22- 7) Hássleholm 4 1 3 (15-12) +18 33 16 5 2 1 (16- 6) Kalmar FF .. 3 3 2 ( 7- 8) + 9 29 16 5 0 3 (28-18) Elfsborg 4 0 4 (12-12) +10 27 16 6 1 1 (17- 8) Jonsered . 2 0 6 (14-22) + 1 25 16 2 4 2(9-7) GAIS .. 4 1 3 ( 8- 9) + 1 23 16 3 3 2 (12-11) Oddevold ... 2 3 3 (11-19) -7 21 16 4 3 1 (14- 8) Forward ... 1 1 6 ( 5-14) - 3 19 16 2 3 3(6-8) Lund ... 2 3 3 (11-11) -2 18 16 4 2 2 (11-10) Gunnilse ... 1 1 6 ( 7-17) -9 18 16 3 2 3 (14- 9) Uddevalla ... 1 2 5 (12-20) - 3 16 16 2 1 5 (15-24) Myresjö ... 2 3 3 ( 8-15) -16 16 16 3 1 4 (16-14) Skövde AIK ... .... 1 2 5 ( 9-20) - 9 15 16 2 2 4 (10-11) Mjállby ... 1 2 5 (10-23) -14 13 I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL - RAÐIR I 10 I | 20 | | 30 I I 40 I | 50 I 1100 | 1200 | 13001 1500 | |l000| ■ | 16-0-&4 8-KERFI L KERTt FÆRtKT EJNGÖNQU f RÓOA, [D 0-10-128 Q 5-5-288 1 4 | | WJ-162 —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.