Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Síða 22
34
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
Jaugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Sumartilboð á málningu. Inni- og
útimálning. V. frá kr. 435 1. Viðar-
vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning.
V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há-
gæða málning. Wilckens umboðið,
Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum
alla liti kaupanda að kostnaðarlausu.
Gömlu góðu Standard-buxurnar,
með röndum, til í öllum stærðum.
Ódýrar stuttbuxur og bolir á krakk-
ana í skólann. Henson Sports hf.,
Brautarholti 8, s. 91-626464.
Kynningartilboð á pitsum.
18" pitsur, 3 áleggsteg., kr. 1.100, 16"
pitsa með 3 áleggsteg., kr. 850. Garða-
bæjarpizza, sími 658898. Opið 11.30-
23.30. Frí heimsendingarþjónusta.
Til sölu alvöru vindrafstöðvar, 100 W.
12-24 v, kr. 67.500, m/öllu n. geymi.
Til sýnis og sölu hjá Bílaperlunni
Njarðvík, sími 92-16111.
Nánari uppl. í síma 91-673284.
V/flutninga. Kojur, strauborð, barna-
stólar og borð, Opel Corsa ’85, íjalla-
og barnahjól, garðhúsg., sjónvörp,
28"og 21", VW Sciracco '81,1101 fiska-
búr m/öllu, barnavagn o.fl. S. 626321.
300 I frystikista, 6 þ., ný- og óopnuð
eintök af íslendinga- og Sturlungas. í
útgáfu Svart á hvítu, selst á hálfv.
Óska e. ódýmm fatask., S. 91-811554.
Notaður isskápur og iskista til sölu, á
sama stað til sölu strauvél, bókahillur
og svefnbekkur. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-38423.
Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Opið 16.30 til 22. Pizza
Roma, s. 91-629122. Frí heimsending.
Til sölu Simo barnavagn, vel með far-
inn, og skermkerra. Einnig óskast
keypt borðstofusett úr dökkum viði
og brúnn leðurhornsófi. S. 91-78634.
Tropical ísskápur til sölu, hæð 160x55,
4 ára, sem nýr, með sér frysti. Verð
23.000. Upplýsingar í síma 91-628486
eftir kl. 18.
Fyrir veitingahús. Blásturssteikarofn,
pitsuofn, 3 glasa shake vél og vatns-
rúm. Uppl. í síma 91-666189.
Nýlegt, hvitt járnrúm, 120x200, með la-
tex dýnu, til sölu. Upplýsingar í síma
91-812775.
Nýlegur ísskápur til sölu á 10.000 krón-
ur og annar lítill á 5000. Upplýsingar
í síma 91-41523.
Vel með farið amerískt hjónarúm til
sölu, verð 20 þús. Upplýsingar í síma
91-682499 fyrir hádegi.
Ónotuð rafsuðuvél, Caddy 130, eins
fasa, selst ódýrt. Hringið í síma 91-
684640. John eða Ragnheiður.
Philips farsimi til sölu, númer fylgir.
Uppl. í Múlaradíó.
Til sölu Overlock saumavél. Sími
91-78807 eftir kl. 18.
Tudi 14 afruglari til sölu, verð 13 þús.
Uppl. í síma 91-675908 e.kl. 16.
■ Oskast keypt
Er að byrja að búa. Óska eftir sófa-
setti, kommóðu, sjónvarpi, litlum
borðum eða blómasúlum, fyrir lítið
eða ekkert. Uppl. í síma 92-68772.
Sindy hús, frystikista, leðurjakki. Vel
með farið Sindy hús og ca 350 400 1
frystkista óskast, einnig til sölu karl-
mannsleðurjakki á 7 þús. S. 658522.
Óska eftir 2 náttborðum, ungbarna
skiptiborð (ofan á baðker), skiptiborð
ofan á Ikea kommóðu, 2 sæta sófa +
borð. S. 91-641774 eða 91-40918.
■ Verslun
Skartgripaviðgerðir.
Gullsmíðaverslun - verkstæði.
Gullmúrinn er fluttur í Kringluna 7,
Hús verslunarinnar, sími 811188.
Útsala. 50% afsl. og meira af heild-
söluverði á fataefnum, allt vönduð
efni, sendum í póstkröfu. Efnahornið,
Ármúla 4, op. 12-18, s. 91-813320.
Tískuhúsið ína hefur opnað á
Laugavegi 8. Sérsaumaður fatnaður.
Opið frá kl. 13-18.
■ Fyiir ungböm
Vegna mikillar sölu vantar nýlegar
barnavörur, s.s. vagna, kerrur, rúm,
leikgrindur, baðborð o.fl. Bamaland,
Skólavörðustíg 21A, sími 91-21180.
Vönduð Silver Cross barnakerra fyrir
tvö börn til sölu. Upplýsingar í síma
91-657734 e.kl. 17.
■ Hljóðfeeri________________
Yamaha gitar til sölu, lítið notaður,
verð115 þús. Uppl. í síma 91-45641.
13 V
Vorum að fá sendingu af Samick píanó-
um og flyglum á mjög hagstæðu verði.
Greiðsiuskilmálar við allra hæfi.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Óska eftir bandalausum bassa, allt
kemur til greina, einnig til sölu Fend-
er Jazz bass og nýlegir góðir symbal-
ar. Uppl. í síma 91-42146 e.kl. 20.
20% afsláttur á píanóstillingum og við-
gerðum. Jóhann Fr. Álfþórsson, píanó-
og sembalsmiður. Sími 91-610877.
Hljóðgervill - synthesizer. Til sölu
Roland D50 hljóðgerviil. Upplýsingar
í síma 91-654457.
Svart Royal RS-4 píanó til sölu, 1,5 m
á hæð, 5 ára, mjög lítið notað. Uppl.
í síma 91-41859 milli kl. 19 og 21.
Nýlegt TAMA trommusett til sölu.
Upplýsingar í síma 91-682265.
Roland S-50 digital Sampler til sölu.
Upplýsingar í síma 91-74074.
■ Heimilistæki
Litið útlitsgallaðir Snowcap kæliskápar
á sérstöku tilboðsv. Kr. 39.900. Einnig
Fagor þvottavélar á góðu verði. J.
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
Þjónustuauglýsingar
STÍFLUÞJÓNUSTA
RÖRAMYNDAVÉL
VIÐGERÐIR Á SKOLPLÖGNUM
HTJ PÍPULAGNIR 641183
HALLGRI'MUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SlMB. 984-50004.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
★ STEYPUSOGUN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum ailar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • ® 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VÍKURSÖGUN
t MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
MURBR0T - STEYPUSÖGUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöL veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg
íýnnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
^ kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SÍMONAR HF„
SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804.
OG IÐNAÐARHURÐIR
□
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
□
CRAWFORD
20 ÁR Á ÍSLANDI
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR
20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
HURÐABORG
SKÚTUVOGI 10C, S. 678250-678251
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 -GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570
HUSAVIÐGERÐIR
Tökum aö okkur viðhald og breytingar,
steypuviðgerðir, sprunguviðgerðir, gler-
ísetningar, gluggaþvott o.m.fl.
Vönduð vinna. Veitum ábyrgóarskírteini.
KraftVérH
sími 91-641339 og 985-39155
eða símboði 984-51668.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Biikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
/^Framrúðuviðgerðir \
Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir
Vissir þú aö hægt er aö gera viö aöal- og stefnuljós?
Kom gat á gleriö eöa er þaö sprungið?
Sparaöu peninga! Hringdu og talaöu viö okkur.
Ath. Fólk úti á landi, sendiö Ijósin til okkar.
Glas*Weld Glerfvlling hf.
Lyngháls 3 PóslháH 12189 132 R«lk Slmi 81-674490 F«x 91-674685
Geymlð augtýslnguna
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÖNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓNJÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 985-31733.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasiml 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
E Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
1 RÖRAMYNDIR hf Til að skoða op staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga astand lagna í byggingum sem verið JTt| er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem r fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
| [@985-32949 @688806 @985-40440
IL _
— -^rrr^- IhTs ***-