Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Page 29
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
41
Fréttir
Veiðivon
Almar og Guömundur með örfáar al þeim fjölmörgu körfuboltamyndum sem
eru í söfnum þeirra. DV-mynd gk
Jordan og Ewing
þeir allra bestu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Vá, strákar, sjáið þiö, þetta eru
geðveikar myndir í þrívídd, vá.“
Þeir voru að ræða saman, Almar
Möller og Guðmundur Stefán Gunn-
arsson á Siglufirði, og umræðuefnið
var körfuboltamyndir af bandarísku
NBA-stjörnunum sem svo margir
strákar safna í dag.
Þeir Almar og Guðmundur sögðust
báðir eiga yfir eitt þúsund slíkar
Tilkynningar
Lífið er saltfiskur
Þaö verður líf og fjör á sýningunni „Sjó-
sókn og sjávarfang" í Geysishúsinu í dag,
miðvikudag, á afmælisdegi Reykjavíkur.
Eldri borgarar koma í heimsókn og
meistarakokkar i Naustinu framreiöa og
bjóða upp á ýmsa smárétti úr úrvals salt-
fiski frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyj-
um. Harmonikumúsík dunar í sölunum
og það verða Karl Jónatansson og félagar
sem sjá um fjörið.
Þjónustuhandbók VÍS
fyrir ökutækjaeigendur
Vátryggingafélag íslands hefúr gefið út
Þjónustuhandbók fyrir þá sem tryggja
ökutæki sín hjá VÍS. Reynslan sýnir að
mörgum ökumönnum er ekki ljóst hvað
þeir eiga að gera lendi þeir í umferðaró-
happi. Þjónustuhandbókinni er m.a. ætl-
að að bæta úr þvi og hefur hún að geyma
greinargóðar upplýsingar og leiðbeining-
ar um hvernig bregðast skuli við þegar
umferðaróhöpp verða. Þá eru í Þjónustu-
handbókinni margs konar upplýsingar
sem nýtast ökutækjaeigendum vel. Þjón-
ustuhandbókin er í handhægu formi þvf
ætlast er til að hún sé geymd í bílnum.
Þannig er auðvelt að grípa til hennar
þegar þörf er á. Þjónustuhandbókinni er
dreift ókeypis til þeirra sem tryggja öku-
tæki sín hjá VÍS.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni
Göngu-Hrólfar og aðrir félagar. Mætum
öll við Elliðaámar kl. 19.30 á morgun og
fylgjum Stefáni síðasta spölinn að Laug-
ardalshöll þar sem opnunarhátíð GYM í
Norden verður sett kl. 21. Dansað í Risinu
nk. sunnudagskvöld kl. 20. Hljþmsveitin
Gleðigjafar leikur fyrir dansi ásamt söng-
konunni Ellý Vilhjálms. Þeir félagar sem
eiga pantaða miða í Básinn 21. ágúst nk.
vitji farmiðanna á skrifstofú félagsins
sem fyrst.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
boðar til kvöldvöku með Jónasi Ámasyni
rithöfundi í Félagsheimiiinu Gjábakka
fimmtudaginn 19. ágúst kl. 20.30 í tilefni
af sjötugsafmæh skáldsins fyrr á þessu
ári. Dagskrá kvöldvökunnar verður eft-
irfarandi: Ásdís Skúladóttir leikstjóri
ávarpar rithöfúndinn, Sveinn Sæmunds-
son blikksmiður les upp úr ljóðum Jónas-
ar og flytur honum frumsamið ljóð.
Valdimar Lámsson leikari les upp frá-
söguþátt eftir Jónas. Jónas Ámason rit-
höfundur ávarpar samkomuna og stjóm-
ar samsöng kvöldvökugesta ásamt Helga
Einarssyni söngstjóra. Kvöldvakan er
öllum opin. Engin aðgangseyrir og allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
myndir. „Flottustu myndirnar eru
alvöru þrívíddarmyndir, þær eru
æðislegar."
Og það stóð ekki á svarinu við
þeirri spurningu hverjir væru bestu
körfuboltamennirnir. „Michael
Jordan og Patrik Ewing eru lang-
bestir, þeir eru alveg æðislegir,"
sögðu félagarnir sem sögðu einnig
að þeir æfðu dálítið körfubolta á ve-
turna.
Silfurlínan
síma 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga kl.
16-18.
íslenskt kvöld í
Norræna húsinu
í kvöld, 19. ágúst, kl. 20 verður dagskrá
fyrir norræna ferðamenn í síðasta sinn á
þessu sumri. Unnur Guðjónsdóttir ball-
ettmeistari verður með dagskrá sem hún
nefnir „Island í bild, sáng och dans“ og
er hún flutt á sænsku. Hún sýnir ht-
skyggnur frá íslandi, syngur vísur og
kennir gestum einfaldan vikivaka. Kaffi-
hlé verður eftir fyrirlesturinn og í kaffi-
stofu er hægt að fá veitingar. Að loknu
hléi verður kvikmynd Osvalds Knudsens
„Utbrottet pá Hemön“ sýnd. Það er opið
tilkl. 22í kaffistofú og á bókasafni. Að-
gangur er ókeypis og em allir velkomnir.
Indie á 22
Eftir margítrekaðar óskir hefur verið
ákveðiö að halda svokahað indie-kvöld á
veitingahúsinu 22 í kvöld, 19. ágúst. Eins
og áður verður þar á boðstólum úrval
laga úr smiöjum óháða tónhstargeirans
- bæði nýrra og gamaha.
Reiki-heilun
Opið hús öh fimmtudgskvöld kl. 20 í Bol-
holti 4, 4. hæð. Allir velkomnir, bæði
þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vhja
fá heilun og kynnast reiki.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni
Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Bridge-
keppni, tvlmenningur kl. 13.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
stendur fyrir kvöldvöku í thefni sjötugs-
afmæhs Jónasar Ámasonar rithöfundar,
sem var á þessu ári, í kvöld, 19. ágúst,
kl. 20.30 í félagsmiðstöðinni Gjábakka,
Fannborg 8, Kópavogi. Þeir sem fram
koma era Ásdís Skúladóttir leikstjóri,
Sveinn Sæmundsson, Valdimar Lárus-
son leikari, Jónas Árnason og Helgi Ein-
arsson söngstjóri með samsöng og fjölda-
söng. Ahir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Tónleikar
Kammerklúbbur
Óperusmiðjunnar
heldm- sína 3ju styrktartónleika í kvöld,
19. ágúst, kl. 20.30 í sal FÍH, Rauðagerði
27. A efnisskránni verða finnsk, þýsk,
ensk, frönsk og ítölsk sönglög. Þeir
söngvarar, sem fram koma á tónleikun-
um em: Björk Jónsdóttir, Ingunn Ósk
Sturludóttir, Jóhanna V. Þórhahsdóttir,
Magnús Torfason, Sigriður Gröndal og
Þórunn Guðmundsdóttir. Með þeim
leika: Hallfríður Ólafsdóttir, Kristinn
Öm Kristinsson, Vilhelmína Ólafsdóttir
og Þórhhdur Bjömsdóttir.
Bjarni Kristjánsson, tannsmiður í Kelfavík, veiddi vel í Hrútafjarðará og
Siká fyrir skömmu. Á myndinni er hann með 10, 12, 15 og 20 punda laxa.
20 punda laxinn tók Black Seep nr. 8. DV-mynd B
Hjónaband
Hrútaflarðará og Síká:
Ég held að við
endum í 500 löxum
- segir Gísli Ásmundsson
„Á þessari stundu eru komnir 250
laxar og þeir eru tveir 20 punda þeir
stærstu,“ sagði Gísli Ásmundsson,
einn af leigutökum Hrútafiarðarár
og Síkár, í gærkvöldi er við spurðum
frétta af veiði.
„Þetta er svipuð veiði og í fyrra hjá
okkur núna. Það hefur heldur betur
hlýnað í Hrútafirðinum og veiðin
glæðst verulega. Það er mikið af fiski
í ánum. Það veiddust 459 laxar í fyrra
og núna er ég að vona að við náum
500 löxum. Þrátt fyrir að við leyfðum
bara fluguveiði í júlí,“ sagði Gísh
ennfremur. -G.Bender
Þann 26. júní vom gefm saman í hjóna-
band í Fríkirkjuniú í Reykjavík af sr.
Einari Eyjólfssyni Ásdís Jónsdóttir og
Rögnvaldur Jónatansson. Heimih
þeirra er að Mosabarði 4, Hafnarfirði.
Mokveiði í
Mýrarkvísl
Mjög mikill lax hefur sést i
Mýrarkvisi fyrir norðan og kem-
ur það ekki á óvart enda er Laxá
í Aðaldal blá af laxi þessa dagana
að sögn veiðimanna sem þar hafa
verið undanfarna daga.
Viö fréttum af veiðimanni sem
á dögunum iekk 20 laxa á eina
stöng í Mýrarkvísl á éinum og
hálfum degi. Kunnugir veiöi-
menn sem verið hafa við Laxá
undanfama daga segja að laxinn
sé í bunkum i ánni og hafi sjaldan
eða aldrei veriö meira um lax.
Kalt hefur verið nyrðra í sumar
en á dögunum hiýnaði mikið og
þá tók veiðin mikinn kipp í Mýr-
arkvísl og Laxá í Aðaldal.
Litagleði í Kringlunni
Krmglan, Penninn og Barna-DV hafa
undanfama daga, boðið krökkum að
koma í Kringluna th th að teikna og hta
í sérstöku htahomi í göngugötu Kringl-
unnar. Á hverjum degi hafa nokkrir
heppnir þátttakendur í htagleðinni fengið
verðlaun frá Pennanum. Sýningargluggi
Pennans er nú orðinn vel skreyttur með
myndum bama og einnig mun Bama-DV
birta eitthvað af myndum og birta nöfn
þeirra sem hljóta verðlaun. I dag er síð-
asti dagur htagleðinnar.
rnn 19. júní vora gefm saman í hjóna-
md í Langholtskirkju af sr. Pálma Matt-
assyni Ásgrímur Ari Jósefsson og.
raghildur Sif Matthíasdóttir. Þau
u th heimihs á Hofsváhagötu 22.
Innilegar þakkir fyrir heillaóskir
og vinsemd í tilefni af 70 ára afmæli mínu
þann 22. júlí sl.
Simona Christiansen
Hólabergi 70