Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Síða 31
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
43
dv Fjölmiðlar
Slettur
Ríkissjónvarpinu ber aö þakka
þaö virðingarverða framtak að
hafa haldið úti skemmtiþætti á
öðru hvedu raiðvikudagskvöldi í
sumar. Hér er átt við þáttinn Slett
úr klaufunum.
Skiptar skoðanir eru um þátt-
inn. Yngsta kynslóðin hlær að
vitleysunni, unglingarnir vita
ekki hvort þeir eiga að hlæja eða
hneykslast, miðaldra fólkið bros-
ir stundum út í annað en gamla
fólkið Imistir hausinn. Þátturinn
í gærkvöldi var góð blanda af vit-
leysu, gríni og fróðleik. Eftir
stendur ágæt tilraun til að gera
eitthvað nýtt í annars fábreyttri
flóru innlendrar dagskrárgerðar.
Þegar litið var yfir aðra dag-
skrárliði sjónvarpsstöðvanna ís-
lensku í gærkvöldi var ekki um
auðugan garð aö gresja. Kvik-
mynd Ríkissjónvarpsins heillaði
ekki og á Stöð 2 gat að líta á mis-
gott efni. Hjá einkasjónvarpinu
stóð upp úr í gærkvöldi frétta-
þátturinn í brennidepli, eða „48
hours“. Þar voru nokkur
skemmtileg mál tekin fyrir með
þeim ' hætti sem Bandaríkja-
mönnum virðist einura lagið.
Sjónvarpsstöðvarnar hér heima
mættu fara að íhuga þáttagerð í
svipuðum dúr þótt fámenniö
muni koma í veg íyTir jafn op-
inskáa umfjöllun og í þessum
: bandarisku þáttum. Fróðlegt
veröur að sjá hvernig fyrirhugað
fréttamagasín Rikissjónvarpsins
verður í vetur, a.m.k. með tilliti
til þess hverjir eru nefndir til sög-
unnar sem umsjónarmenn.
Ekki er orðið skiptandi yfir á
útvarpsstöðvarnar á kvöldin, að
mati undirrítaðs, því þær eru all-
ar að gera það sama nema Rás
1. Það er eins og stöðvamar geri
ekki ráð fyrir nehmi hlustun á
þessum tírna, þvilikir erti gaul-
og kjaftaþættimir. Maður bara
slekkur og setur uppáhalds-
geisladiskinn í græjurnar!
Björn Jóhann Bjömsson
Andlát
Þorbjörg Þorvaldsdóttir, Skúlagötu
40a, andaðist í Landspítalanum
þriðjudaginn 17. ágúst.
Finnbogi G. Steingrímsson (Bubbi).
lést í Kaupmannahöfn 13. ágúst.
Jarðarfarir
Sigurður Ólafsson lyfsali, Granda-
vegi 47, verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík fostudaginn 20.
ágúst kl. 15.
Emilía Lárusdóttir, Suðurgötu 24,
Sauðárkróki, verður jarðsungin frá
Sauðárkrókskirkju laugardaginn 21.
ágúst kl. 14.
Eysteinn Jónsson, fyrrverandi ráð-
herra, Miðleiti 7, er lést 11. ágúst,
verður jarðsunginn frá Hallgríms-
kirkju fóstudaginn 20. ágúst kl. 15.
Ásgeir Gunnarsson, Silfurbraut 10,
Höfn, sem lést í Landspítalanum 15.
ágúst, verður jarðsunginn frá Hafn-
arkirkju laugardaginn 21. ágúst kl.
14.
Guðmundur Ólafsson frá Hvítárvöll-
um, Egilsgötu 4, Borgarnesi, verður
jarðsunginn frá Borgameskirkju
fóstudaginn 20. ágúst kl. 14.
Sigurður Gíslason frá Lambhaga,
Hjarðarholti 10, Akranesi, verður
jarösunginn frá Akraneskirkju
föstudaginn 20. ágúst kl. 14.
Útblástur bitnar verst
á börnunum
IV mIumferðar M
Lalli gaf lækninum, sem sagði honum aðslaka á,
mikið þjórfé.
LaQi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 13. til 19. ágúst 1993, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760.
Auk þess verður varsla í Borgarapóteki,
Álftamýri 1-5, simi 681251, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til timmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í simsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Ketlavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorflnnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heiisu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfrún
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. ki. 11-19, þriðjud.-föstud.
ki. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 19. ágúst:
Friðun Rómar gerir vörn S.-Ítalíu
óframkvæmanlega.
Herflutningar mega ekki fara um borgina.
Spakmæli
Góð samviska er mjúkursvæfill.
Þýskur málsháttur.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
íaugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555^
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, simi 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannae^jum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. •
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg simaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur mátt þola talsvert að undanfómu og ert því ekki mjög
bjartsýnn. Reyndu að hitta fólk sem hressir þig við.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
'Hætt er við að dagurinn verði fremur tiðindalítill. Notaðu því tím-
ann tii að skipuleggja það sem fram undan er. Óvænt tíðindi verða
í ástarmálum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú þarft að sjá af nokkru af tíma þínum til þess að styðja aöra.
Það á eftir að borga sig þótt síðar verði.
Nautið (20. april-20. maí):
Dagurinn hentar vel fyrir þá framtakssömu. Reyndu að koma
hugmyndum þínum sem fyrst í framkvæmd. Happatölur eru 8,
23 og 30.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Fjármálin eru erfið og viðkvæm. Hætt er við deilum komi þ?u
til umfjöllunar. Það þýðir ekkert annað en að taka á þeim vanda-
málum sem upp koma.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Láttu ekki of mikið uppi um einkamál þín. Gerir þú það er hætt
við öfund og slúðri. Það sem vinnst í dag endist stutt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þér hættir til að sóa orku þinni þegar þú ættir fremur að safna
í sarpinn. Reyndu af fremsta megni að slaka á.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vandamál annarra gætu þýtt að þú þurfir að brejda áætlunum
eða jafnvel fresta þvi sem áður var ákveðið. Þú hittir einhvem
óvænt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér verður betur ágengt í hópi manna fremur en að rembast einn.
Þú færð óvæntar fregnir af vini þínum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður fyrir þrýstingi um að gefa upp áætlanir þínar. Gerðu
eitthvað óvænt því það er oft skemmtilegra en það sem skipulagt
er með löngum fyrirvara.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu ekki draga þig inn í fjármálavafstur nema vita allar stað-
reyndir fyrirfram. Ella tekur þú meiri áhættu en þú hefur ætlað
þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hjálpaðu þeim sem em hjálpar þurfi þótt það hafi óþægindi í fór
með sér. Það verður endurgoldið. Þú átt rólegt kvöld í vændum.
Happatölur em 3,19 og 26.
!▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼
Það borgar sig að vera
áskrifandi í sumar!
Áskríftarsíminn er
632700 rraa
IAAAAáAAAAAAAAAAAAAAAáAAAAAAAáAAAAááí