Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 281. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Heimsviðskipti: GATT á hjalla íGenf -sjábls.9 NewYork: Fjöldamorð- inginn altekinn mannhatri -sjábls.8 Þrjáta'u millj- arðarí nýsmíðiog endurbæturá fimmárum -sjábls. 16 Barði og beit stúlku -sjábls.3 Ungarskák- systur gera þaðgott -sjábls.7 kaupauki ov . npnfnfhi moó itjyniioóhn Kaupauki dagsins -sjábls. 13 ---------------1 Hvalfjarðargöng: Lítil áhætta fyrir lífeyris- sjóði að fjármagna -sjábls.39 ÞórarinnV.: Mennöskra ekki niður vextina -sjábls.6 Borgarráð: Hitaveitan bjóði 25 milljónir í Hvammsvík -sjábls.4 Hvað kosta jólatrén? -sjábls. 13 Markús Möller: Kvótinnog byggðirnar -sjábls. 14 Á túninu við Klepp gat að líta þessa sérkennilegu snjóbolta sem vindurinn hefur rúllað upp. Snjókúlurnar hafa myndast eftir að snjóað hefur í logni, snjórinn hefur verið léttur og aðeins slaknað í honum frostið og vindurinn náð að rúlla honum af stað, að því er Guðmundur Haf- steinsson veðurfræðingur greinir frá. í grein, sem Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur hefur ritað um fyrirbærið, greinir hann frá snjókúlum allt að 1 metra að þvermáli. Það er Karen Irene Jónsdóttir sem virðir fyrir sér snjókúlurnar við Klepp. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.