Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
Viðskipti
Þorskur á fiskm.
Hlutabr. Flugleiða
Bensín 98 okt.
Gengi dollars
Mi Fl Fo Mð Þr Mi
Kauphöllin í Hong Kon
Hlutabréf Flug-
leiðahækka
Hæsta meðalverð síðustu viku
á slægðum þorski á fiskmörkuð-
um innanlands náðist í gær. Kíló-
ið seldist að meðaltali á 99 krónur
eftir aðeins 88 krónur daginn áð-
ur.
Gengi hlutabréfa Flugleiða
hækkaði sl. þriöjudag í 1,27 og
hefur haldist þannig síðan.
Á einni viku hefur 98 okt. bens-
ín í Rotterdam lækkað um 12 doll-
ara tonniö.
Gengi dollars gagnvart íslensku
krónunni hefur sveiflast til að
undanfómu. Sölugengið var
skráð 71,90 krónur í gærmorgun.
Hlutabréfavísitalan í kauphöll-
inni í Hong Kong heldur áfram
að slá öll met. Á einni viku hefur
vísitalan hækkað um rúm 5%.
-bjb
Þeir stjórna stærstu
Irfeyrissjóðunum
Lífeyrissjóður
versiunarmanna
| Viglundur
i Þorsteinsson formaöur
i Magnús L. Sveinsson
Pétur Maack
: Guöjón Oddsson
Birgir Rafn Jónsson
Magnús Kjaran
Guömundur H. Garöarsson
C | Ögmundur
'"‘mirnsg Jónasson formaöur
& Þorsteinn Geirsson
Þorsteinn A. Jónsson
Indriöi. H. Þorláksson
..... ••• •''' Sigrún Ásgeirsdóttir
Trausti Hermannsson
Lrfeyrissj. Dagsbrúnar
og Framsóknar
: Ragna Bergmann formaöur
Halldór Björnsson
Eyjólfur ísfeld Gunnarsson
i Valtýr H. Gunnarsson
;; Lrfeyríssjóður
sjómanna
I Guðmundur
1 Ásgeirsson formaöur
| Guömundur Hallvarösson
1 Guöjón Jónsson
| Bjarni Sveinsson
1 Vilhelm Þorsteinsson
1 Gunnar I. Hafsteinsson
Sameinaði
lífeyrissjóðurinn
Hallgrímur
Gunnarsson formaöur
Benedikt Davíösson
Guðmundur Hilmarsson
Örn Kæmested
Menn öskra
ekki niður
vextina
- segir Þórarinn V. Þórarinsson í stjóm SAL
Eins og kom fram í DV í gær gagn-
rýnir Sighvatur Björgvinsson við-
skiptaráðherra forráðamenn hfeyr-
issjóðanna fyrir dræma þátttöku í
útboöi húsnæðisbréfa sl. þriðjudag.
Þeir forráðamenn lífeyrissjóða sem
DV ræddi við í gær lýstu almennt
yfir furðu sinni á ummælum ráð-
herrans eða eins og Þórarinn V. Þór-
arinsson, framkvæmdastjóri VSÍ og
stjómarmaður í Sambandi almennra
lífeyrissjóöa, SAL, orðaði það: „Menn
öskra ekki niður vextina á tilteknum
bréfum, sama hvað menn öskra
hátt.“
Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyr-
issjóðs verslunarmanna, sagði við
DV að menn yrðu að líta á ávöxtun-
arkröfu húsbréfa sem hefur verið um
5,5% að undanfömu. „Hvað sem öðru
leið gátu lífeyrissjóðirnir ekki gert
miklu lægri ávöxtunarkröfu til hús-
næðisbréfa heldur en á húsbréfum.
Það er ekki rétt hjá Sighvati að
stjómendur lífeyrissjóða leiki tveim-
ur skjöldum. Það sem um er að tefla
er að vextir húsnæðisbréfa hafa ver-
ið mjög nálægt því að vera hinir
sömu og á húsbréfunum. Áform
stjórnvalda hafa gengið að fullu fram
og þess vegna er erfitt að átta sig á
því af hverju vextir húsnæðisbréfa
eigi að lækka meira en t.d. á spari-
skírteinum eða húsbréfum,“ sagði
Þorgeir.
Hrafn Magnússon, framkvæmda-
stjóri Sambands almennra lifeyris-
sjóöa, sagðist í samtah við DV hafa
ýmislegt við orð viðskiptaráðherra
að athuga. „Ég skil ekki þennan
bægslagang í ráðherranum. Sann-
leikurinn er sá að það ætlast enginn
til þess að lífeyrissjóðimir fari að
kaupa húsnæðisbréf á 5% ávöxtun
þegar menn geta keypt húsbréf með
5,5 ávöxtun. Aðkoma ráðamanna í
þessu máh er alveg með ólíkindum,"
sagði Hrafn.
„Það er ekkert nýtt að Sighvati
hafi tekist að gera hin bestu mál
óvinsæl. Þótt það renni fram úr hon-
um fúkyrðaflaumurinn á kratafundi
í garð alls og ahra þá em staöreynd-
ir málsins þær að lífeyrissjóöir hafa
tekið fullkomlega og markvisst undir
stefnumörkum um lækkun vaxta.
Vextir hafa líka lækkað um fuh 2%
á stuttum tíma. Það er fljótræði og
fautaskapur hjá viðskiptaráðherra
að hlaupa upp með tilhæfulausar
árásir á þá sem hafa verið hans dygg-
ustu samverkamenn í því að ná fram
þessum markmiðum," sagði Þórar-
inn V. Þórarinsson við DV.
Á meðfylgjandi mynd getur að líta
stjórnarmenn 5 stærstu lífeyrissjóð-
anna í landinu. Ef marka má orð
ráðherra þá beinist gagnrýni hans
m.a. gagnvart þessu fólki. í þeim
hópi eru nokkrir „þungavigtar-
menn“ úr röðum vinnuveitenda og
. verkalýðsforystunnar. -bjb
Olíuverð ekki lægra í mörg ár
Oha og bensín virðist ætla að halda
áfram að lækka í verði á Rotterdam-
markaði og hefur ekki sést lægra
verð í nær áratug.
Á einni viku hefur verðið lækkað
um rúmlega 10 dohara tonnið nema
hvað svartohan hefur hækkað hth-
lega. Þá hefur hráohutunnan lækkað
verulega og er í fyrsta sinn í langan
tíma komin niður fyrir 14 dohara.
Hvað aðrar vörur á erlendum
markaði snertir, sem eru í grafinu
hér að neöan, þá heldur bómuh
áfram að hækka í verði í London,
sömuleiðis kaffi, gull og sykur á
sama markaði. Sojamjöl í Chicago
hefur hins vegar lækkað að nýju í
verði. -bjb
Vöruverð á eiiendum mörkuðum
ww»»www«»wwinw»ww»»w»»w»«w»—»—»wimiiw»i»w»w»iwiiwi»»iwiiin»m»»»»»w»«w»wwwwwww»w«»wwww»w—www»w»^m»wwww»wwwwwwww»wwww«w»ww''»»»»w«w»»ww—»»w»w»w,
57 56 55 CA i
n/
DH CL'i
; íO.ND
S 0 N D
■ 74
72
II 70
fil 68
II 66
'^rnsmam
S 0 N D
1215
1210
1205
1200
1195
1190
185
180
S O N D
200 S
50
S O N D
280 270 260 n
250 ( 240
S O N D
180
PPi§Í| 1
170
160
150 \\;
w
140
S O N D
Óbreyttávöxtun
Útboð fór fram í gær á 2. flokki
D af spariskírteinum ríkissjóðs
tíl 5 og 10 ára. Alls harst 21 tiíboð
að fjárhæð 395 railíjónir króna,
þar af 14 tilboð í 5 ára skírteinin
en 7 í 10 ára. Hehdarflárhæð tek-
inna tilboöa er 315 mhljónir frá
15 aðilum, þar af voru 11 sem
buöu í 5 ára spariskírteini. Með-
alávöxtun samþykktra tilboða til
5 ára spariskírteina var 5% og
4,99% til 10 ára. Það er nánast
óbreytt ávöxtun írá þvi fyrir
mánuði.
Tíföldunvið-
skiptaáVerð-
AUs urðu viðskipti á Verðbréfa-
þingi íslands fyrir rúmlega 70
milljarðakróna fyrstu 11 mánuði
ársins. Viöskiptin hafa rúmlega
tifaldast frá fyira ári én þá nárau
heildarviöskiptin 6.955 miUjón-
um króna. Stór hluti viðskipt-
amia í ár er á peningamarkaði,
eða um 54 milijarðar, samanboriö
við tæpa 2 mihjarða í fyrra.
íslenskhönnun
vekurathygli
ísienskir
iÍMöfejfilojgl
arkitektar hafa
tekið þátt i
stórri farand-
hefur verið í
Eystnisaltsríkj-
unum frá því í
vor. Eystrasaltsrikin og Norður-
löndin taka þátt í sýningunni og
verður hún sett upp í Gautaborg
í Svíþjóð eftir áramót.
Hlutir hannaðir af íslendingum
hafa vakið eftirtekt og i finnsku
fagtímariti er sérstaklega minnst
á sófáborð frá Epal hf. sem nefn-
ist Tríóla og er hannað af Emmu
J. Axelsdóttur og EUsabetu V.
Ingvarsdóttur.
arkomatil
landsins
Miðað við nóvember 1992 komu
færri íslendingar th landsins með
skipum og flugvélum í nýliðnum
nóvembermánuði. Fækkunín
nemur um 10 prósentum. Ilins
vegar hefur komum útlendinga
th landsins flölgað um 50 prósent
miöað viö sl. nóvember og sama
mánuð í fyrra.
Ails komu tæplega 20 þúsund
manns th landsins í nóvember
meðiskipúm og flúgvélum.
Verslunarráð
styðurerlendar
fjárfestingar
Verslmiarráö fslands hefur
sent Alþingi umsögn um frum-
varp um erlendar flárfestingar
þar sem fram kemur m.a. að ráð-
ið styður óbeinar erlendar flár-
festingai- í sjávarútvegi. Ráðið
bendir á að óbein erlend eignar-
aðhd leiöi ekki th virkra erlendra
yfirráða og að virðisauki íslend-
inga af shkum sjávarútvegsfýrir-
tækjum sé lægri en almennt
gengur og gerist.
Verslunarráðið telur að ákvæði
lagafrumvarpsins um erlendar
fláriéstingar i sjávarútvegi séu
svo harðneskjulegar að verði þær
að lögum verði sjávarútvegurinn
aö þriöja flokks atvinnugrein á
Islandi. Imtta byggir ráðið m.a. á
því að hlutabréf i sjávarútvegs-
fyrirtækjum verði vart gjaldgeng
og erfitt verði að fá inn nýtt hluta-
fé. -bjb