Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 7
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993 7 Fréttir Ungar systur gera það gott 1 skákíþróttmni: Hafa náð langt á skömmum tíma Harpa og Þorbjörg Elsa Ingólfsdætur við verðlaunapeningana sem þær hafa sankað að sér á þessu og seinasta ári fyrir mjög góðan árangur í skákíþróttinni. DV-mynd Brynjar Gauti Þrátt fyrir að þær hafi aðeins teflt í tvö ár hafa systumar Harpa og Þorbjörg Elsa Ingólfsdætur náð ótrú- lega góðum árangri í skákíþróttinni. Stúlkurnar, sem eru aðeins 11 og 12 ára, hafa náð góðum árangri und- anfarið og fyrir þremur vikum varð Harpa, sú eldri, íslandsmeistari í flokki stúlkna 15 ára og yngri. Þor- björg Elsa varð ásamt systur sinni og tveimur öðrum stúlkum í fyrsta sæti í íslandsmóti grimnskólasveita stúlkna í skák sem haldið var fyrir viku. Hún varð í fjórða sæti á skák- þingi Kópavogs sem haldið var fyrir nokkra. Þá urðu systumar í fyrsta og öðru sæti á páskamóti skákþings- ins. „Ég æfi tvisvar í viku með Taflfé- lagi Kópavogs, byrjaði bara af því að það var skákkennsla í skólanum," segir Harpa. Hún segist ætla að halda áfram enda gangi henni mjög vel. Átrúnaðargoð hennar er Judith Polgar „sem hætti í skóla til að geta teflt,“ segir Harpa sem ætlar þó ekki að feta í fótspor hennar að því leytinu til. Móðir stúlknanna, Ása Ámadóttir, segir að mikill skákáhugi sé í fjöl- skyldunni. „Við bjuggum uppi í Borgamesi þar til fyrir hálfu þriðja ári að við fluttum í Kópavog með viðkomu í Reykjavík. Þar voru þær í frjálsum og vom mjög efnilegar. Þegar þær fluttu hingað voru þær of ungar til að fara í frjálsar. Þær em með mikla orku eins og öll börnin mín og reyndar teflir öll fjölskyldan. Þær eiga bróður sem er 9 ára og hafa kennt honum að tefla ásamt okkur hinum og þær eiga líka eldri systur sem er 17 ára og kenndi þeim að tefla þegar þær vom 8 til 9 ára,“ segir Ása. Hún tekur það'fram að þetta sé ein- ungis leikur hjá þeim. Þótt þær séu metnaðargjamar þoh þær vel að tapa og séu vel afslappaðar fyrir mót. -PP Stjömumáltíð McGóðborgari* AÐEENS kr. 549,- Stjömumáltíð McGóðborgari m. osti * AÐEINS kr. 579,- VEITINGASTAÐUR FJÖLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56 I LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! yU^ROAR */> Jólatilboð 13.900 stgr. IMMO-HIT RR-6012 ferðatæki með segulbandi, FM-MB og LB útvarpi og inn- byggðum hljóðnema. Verð áður kr. 5.980. ýkt % Jólatilboð kr. 4.990 stgr. % IMPiI-HIT HCD-312 ferðageislaspilari með straumbreyti og heyrnartólum. Verð áður kr. 15.980.- X Jólatilboð kr. 13.900 stgr. X >/, ,X Allt tll hljomflutnlngs fyrlr: HEIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ n ÍXdOiO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF1366 Jólatilboð kr. 4.990 A. stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.