Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993 Hin gullfallega jólagjöf Flóra íslands gullhúðuð Nælur, 6.200 kr. Hálsmen 4.200 kr. Eyrnalokkar, 4.600 kr. Birki, krækiber, bláber o.fl. Gullsmiöurinn f Mjódd, Álfabakka 14, sími 74511 U Ð\ ÍK KRfSTJÁi\'.SSOK j&Wfflfex okshmvdi £9 ír Dr. Lúð\ ík Kristjánsson helur lengi \ erið þjóðkunnur sem rithölundur og sagnfræðingur, enda hölundur margra rita, sem olt og lengi mun \ itnað til. I-angstærsta \ erk hans eru Islenskir sjá\arhættir. \ estlendingar hlaut Iramúrskarandi góðar \ iðtökur er rítið kom íyrst ívrir augu lesenda ívrir-Í0 ámm, eins og umsagnir þær, sem hér lýlgja, bera Ijóslega með sér: Dr. Arni Friðriksson: "A\á óha*it lulh róa, að hér cr að ræða um einstakt i'it í sinni röð. - A\eð |n í að hiklaust má gera ráð Ivrir að enginn \ erði h rir vonhngðum með sögulokm. verður hér um að rieða heilsteypt og vandað ritx erh, sem ekki verður oljiakkað." (iWorgunblaðið 20. des. I %o.) Vilhjálniur S. \rilhjálmsson, rilhölundur: "Lg hel x eriðað lesa hók Lúðvíks Kristjánssonar, \ estlendingar. Letta er Iramúrskarandi góð hók, stórfróðleg, eltirminnileg og \ el gerð Irá hendi hökmdarins, einhver hin hesta hók um þjóðleg lra*ði, sem ég hel lengi lesið. Lað er sannarlega lengur að því að lá svona góða hók." (Alþvóuhlaðið, 8. jan. I %H.) Dr. Jakob Benediktsson: "\ estlendingar er merkileg hók, |)\ í að húm vísar veginn að nvjum viðlangselnum ísögti síðustti aklar. Og þó að elnið sé ekki tæmt, þá Ih tur hún s\c> mikinn nvjan Imðleik. að hún er stórmikill fengur íslenskri menningarsögu." (Tímarit Máls og menningar, cles.. l%ö.) OlaFur Ivárusson, prólessor: Kltir að prófessor Olaliir helur í megindráttum getið efnis k bindis \’estlendinga, segir hann: "Lúð\’ílv Kristjánsson segir sögu þessarar menningarviðleitni \ estlendinga í riti sínu. Lr lurðulegt, h\e vtarlega hann helúrgetað rakið hana. enda augljóst að hann hefur unmð \ andlega að þessu \ erki og \ íða leitað heimilda og orðið næsta kmd\ ís í þeirri leit sinni. Bókin er lipurt og skilmerkiléga rituð og hin skemmtilegasta aflestrar." (Skírnir l %4.) Þórarínn Þórarinsson, ritstjóri: "LtúV ík Kristjánsson ritstjóri hekir þegar unnið sér orðstír sem málsnjall og áréicVtnJegur sagnaritari. Þessi orðstír hans mun ekki minnka \ ið þessa hók. - I lefur Lúð\ ík tekið sér Ivrir henduV ac\ rekja merkan |>átt í \ iðreisnarsögu þjóðarinnará seinustu öld. Þessum merka þætti helur hmgac\ til ekki verið gerc\ nein sæmileg skil ácúir, oger hér |>\ í \ isstilega um gott verk og naucVs\ nlegt að ræcVi." (Tíminn, 22. des. !%>.">.) SKUGGSJA Bókabúö Olixx'is Stc'ins sf. Utlönd La Toya Jackson lýslr yfir sekt Michaels, bróður síns: Bróðir minn er bamanauðgari - sagði litla systir en bæði móðir og faðir lýsa hana lygara „Eg get ekki lengur setið þegjandi hjá. Ef ég gerði það myndi samviskan naga mig alla ævi vegna þess sem öll börnin hafa orðið að þola,“ sagði La Toya Jackson, systir stórpoppar- ans Michaels Jackson, þegar hún kom ásamt manni sínum til ísraels í gærkvöldi. Yfirlýsing systurinnar kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hún hefur nú snúist endanlega gegn bróður sín- um og lýst því yfir að hann sé barna- nauðgari og hafi misnotað fjölda barna kynferðislega. Michael er í meðferð vegna pfiluáts en hans bíða réttarhöld í Los Angeles vegna meintrar misnotkunar á ungum dreng. Það er eina kærumálið á hendur honum en orð La Toyu benda til að mörg önnur börn hafi mátt þola sömu með- ferð. Fyrir rétti Michael. mun framburður hennar vega þungt. Því er þetta mikið áfaU fyrir Michael. Katherine og Joe Jackson, foreldr- ar þeirra systkina, hrugðust hart við þegar í gærkvöldi og lýstu því yfir að La Toya væri lygari. Sonur þeirra væri saklaus af öllum áhurði um kynferðisafbrot. „Ég get sagt það við hana augliti til aughtis að hún lýgur og hún veit það,“ sagði Katherine ofsareið og Joe bætti við: „Hún hefur ahtaf verið lygari. Hún og þessi maður hennar hafa framfæri sitt af lygum.“ Bróðir- inn Jermaine tók í sama streng. La Toya er gift úmboðsmanninum Jack Gordon. Um nokkurt skeið hef- ur verið fjandskapur með þeim hjón- um og fjölskyldu hennar. Þau segja að Gordon hafi heilaþvegið La Toyu og berji hana. Reuter La Toya Jackson hellti sér óvænt yfir Michael, bróður sinn, þegar hún kom til ísraels í gærkvöldi og sagði að hann væri sekur um kynferðislega mis- notkun á mörgum börnum. Foreldrarnir segja hana lygara. Símamynd Reuter Morðinginn er haldinn óstjórnlegu mannhatri - segirlögreglaneftiraðhafayfirheyrthann Lögreglan í New York segir að CoUn Ferguson, maðurinn sem myrti fimm manns og særði 18 í skotárás nærri borginni, sé haldinn óstjóm- legu mannhatri. Hann hatist einkum við hvíta menn, fólk af asískum upp- rana og vel stæða blökkumenn. Ferguson er innflytjandi frá Jama- íka. Hann er atvinnulaus og hafði breyst í „viUidýr“ að sögn borgar- stjórans í Garden City þar sem morð- in voru framin. Morðin í lestinni hafa vakið mikinn óhug í Bandaríkjunum. Ferguson notaði öfluga en létta vélbyssu í árás- inni og stóð hugur hans sýnUega til þess að drepa sem flesta. Þegar er búið að gefa út ákæru á hend- ur honum fyrir moröin og virð- ingarleysi fyrir mannslífum. Ferguson sagði í yfirheyrslum hjá lögreglunni Colin Ferguson. að hann hefði verið beittur misrétti af hálfu horgar- yfirvalda í New York. Hann var um tíma við háskólanám en var rekinn vegna agavandamála. Eftir það fyUt- ist hann hatri á öUum sem honum þótti njóta lífsins gæða. Reuter Norðmenn tuktaðir Svend Auken, umhverfisráðherra Danmerkur, veittist harkalega að Norðmönnum, Frökkum og Bretum á Norðursjávarráðstefnunni í Kaup- maimahöfn í gær og sagði ótækt að nokkur lönd viö Norðursjóinn not- uðu hann sem skolpræsi. Ekki er búist við að þessar þrjár þjóöir upp- fyUi kröfur um aö skolp megi ekki renna óhreinsað út í hafið eftir 1995. Thorbjöm Bemtsen, umhverfis- ráðherra Noregs, vísaði gagnrýni Aukens á bug en sagði að Norðmenn ætluðu aö leggja sig harðar fram í því að leysa mengunarvanda í Norð- ursjónum af völdum köfnunarefnis frá landbúnaðinum. Norðursjávarlöndin samþykktu vegna þrýstings Norðmanna að leggja til að alþjóðareglur um ohu- og loftmengun frá skipum yrðu hert- ar. Um 33 prósent af köfnunarefnis- mengun í Noregi er úr reykháfum Stópa. Ritzau Thatcherókunn- ugtumvopna- söluhneyksli Margaret Thatcher, fyrr- um forsætis- ráðherra Bret- lands, sagði fyrir rann- sóknarrétti í gær að hún hefði ekki vitað IMI um leynUega breytingu á reglum um vopnasölu til íraks mánuðma áöur en Persaflóastríðið skaU á. Hvöss orðaskipti urðu mUli Thatcher og dómara þegar ráð- herrann fyrrverandi reyndi að komast hjá því að svara spurn- ingum um steftiuna gagnvait ír- ak sem komu henni Ula. Ciinton bjargar hárifráeldi BUl CUnton Bandaríkjaforseti bjargaði hári ungrar stúlku frá því að veröa eldi að bráö þegar hann heimsótti félagsmiðstöö gyðinga í Washington þar sem verið var að halda hátíð. Stúlkan fór of nálægt kerti og var farið að ijúka ur hári hennar þegar forsetinn tók tU sinna ráða. For- setinn faömaði stúlkuna að sér á eftir. Rcuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.