Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993 19 Fréttir Niðursuðmðnaðurinn á Akureyri: Nýtt hlutafélag stof nað á árinu I í I Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Nýtt hlutafélag verður stofnað fyr-s ir áramót um niðursuðuiðnaðinn á Akureyri sem undanfarna mánuði hefur verið rekinn af Strýtu hf. sem stofnuð var í kjölfar gjaldþrots Nið- ursuðuverksmiðju K. Jónssonar. Kaupfélag Eyfirðinga, Samheiji hf. og Landsbanki íslands stóðu að stofnun Strýtu sem leigði fasteignir og vélar af þrotabúinu í byrjun. Kirkjusandur hf., sem er félag í eigu Landsbankans, keypti síðan fast- eignir og vélar af þrotabúinu og leigði Strýtu og nú er unnið hörðum höndum við að fá fleiri aðila til að koma aö Strýtu og kaupa eignimar af Kirkjusandi. Aðcdsteinn Helgason, fram- kvæmdastjóri Strýtu, segir að þetta mál gangi vel en enginn eignaraðili muni verða með stærri hlut en 25-30%. Starfsfólk Strýtu var með ráðningarsamning til síðustu mán- aðamóta en hann var þá framlengdur til 17. desember. Þá leggst vinna af fram yfir áramót en á þeim tíma á að ganga frá stofnun nýja fyrirtækis- ins sem mun reka niðursuðuna og hefja starfsemi 'af krafti. „Reksturinn hjá Strýtu hefur geng- ið eins og menn reiknuðu með. Það eru vissulega erfiðleikar í rækju- vinnslunni því þar er ekkert sam- Unnið er af krafti i niðursuðuverksmiðju Strýtu á Akureyri þessa dagana eins og myndin, sem tekin var í gær, ber með sér. Jafnframt þvi er stofnun nýs hlutafélags um kaup á fasteignum og véium þrotabús K. Jónssonar á lokastigi. Skiptum í þrotabúinu er að Ijúka og fæst lítið greitt upp i kröfur. DV-símamynd gk. ræmi milli hráefnis- og afurðaverðs sleppuhrognum," segir Aðalsteinn. en það hefur gengið betur varðandi Hjá fyrirtækinu starfa nú um 65 síldina og kavíarframleiðslu úr grá- manns. Gjaldþrot Niðursuðuverksmiðju K. Jónssonar: Ekkert fæst upp í annað en veðkröf ur Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyrr Skiptum í þrotabúi Niðursuðu- verksmiðju K. Jónssonar og Co. á Akureyri er að ljúka, að sögn Ólafs Birgis Ámasonar skiptasljóra. Þó eru tvö dómsmál hafm fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra sem skiptastjórinn hefur höfðað gegn Sparisjóði Akureyrar og Landsbanka íslands. Er þess krafist að sparisjóð- urinn og bankinn endurgreiði á 6. milljón króna sem skiptastjórinn tel- ur að lánastofnanimar hafi ekki mátt taka við frá fyrirtækinu skömmu fyrir gjaldþrotið. Ólafur Birgir Árnason segir að lýstar kröfur í þrotabúið hafi numið 437 milljónum króna. Forgangskröf- ur námu 13 milljónum, almennar kröfur vom 118 milljónir og fæst nánast ekkert greitt upp í þær. Að auki voru veðkröfur upp á 306 millj- ónir og fengust greiddar upp í þær 283 milljónir utan skuldaraðar, m.a. í formi birgða sem fyrirtækið átti. Bjóðum pínulítið (vart sýnilega) framleiðslugallaða KF-264 kæliskápa á frábæru verði. (.'ÍMtAJVt KF-264 m/lúxusinnréttingu 254 lítra kæliskápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. (Verðlistaverð kr. 67.680,-) Nú aðeins kr. 52.690r- stgr. Afborgunarverð kr. 56.660,- Takmarkaður fjöldi skápa á þessu verði VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /FOniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91 >24420 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! ussr*” I0LAHLADB0RÐ GULLNA HANANS Jólin nálgast, vinir og kunningjar hittast. Fyrirtœki stór og smá bjóða til veislu eða samstarfsfólk tekur sig saman og á ógleymanlega stundyfir ilmandi jólahlaðborði. Gullni Haninn býður frábært jólahlaðborð á verði sem allir ráða við. Kr. 1.550,-^niáde^Kr. ljóSO^^ákvöldim Munið að panta borð tímanlega. /2) GafíncJfanimD~ ' Jtotauront —- Laugavegi 178 Sími 67 99 67 / Fax 68 01 55 Sími 53466 iSiMulaÓiá 'S e//i e/uja/t Mtmim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.