Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 21
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
21
Fréttir
Siglfirðingurmn og stýrimaðurinn Ægir Bjömsson í Svíþjóð:
Viðurkenning
úr Nóbelsjóði
íslendingnr, búsettur í nágrenni
Gautaborgar, Ægir Björnsson, fékk
fyrir skömmu viðurkenningu og
þróunarstyrk úr sjóði Alfreðs Nó-
bel fyrir hönnun á olíusíu á stórri
iðnaðarsýningu sem haldin var í
Stokkhólmi.
Ægir hefur unnið að uppfinningu
sinni í á annan áratug og er um það
bil að fara aö markaðssetja ohu-
síumar fyrir alvöru í Svíþjóð en
þær eru þegar eru komnar í fram-
leiðslu. Skip og bátar hér á landi
hafa til dæmis notað framieiðslu
Ægis.
„Ég komst yfir olíusíu frá Banda-
ríkjunum sem ég hef verið að end-
urhanna í næstum því 15 ár. Hún
er ætluð til hreinsunar á brennslu-
olíu, glussa, smurolíu og dísilohu
eða í aMar vélar sem eru oMusmurð-
ar,“ sagði Ægir í samtah við DV.
Ægir fékk viðurkenningu sem
fuMtrúi Gautaborgar og Bohuslens
á iðnaðarsýningunni í Stokkhólmi.
Sveitarstjórnir, iðnfyrirtæki og
sænska ríkið stóðu að henni. Þar
sem Ægir fékk viðurkenningu
þurfti ekki að greiða þá hálfu núllj-
ón íslenskra króna fyrir sýningar-
básinn sem hann var með uppfinn-
ingu sína í á sýningunni.
Ægir er Siglfirðingur og mennt-
aður sem stýrimaður og hefur ver-
ið búsettur í Svíþjóð frá árinu 1969,
þegar síldin brást.
Ægir sagði að rannsóknir í Japan
og Englandi sýndu að 85 prósent
af bMunum og truflunum í vélum
væru af völdum óhreininda í oMu
- þess vegna væri mjög brýnt að
framleiða oMusíur með filterum
sem gætu hreinsað oMu með góðum
árangri.
-Ótt
Hulda Gunnarsdóttir bendir á staðinn þar sem starfsfólk má leggja bílum sínum.
DV-mynd Ægir Már
Bílastæðin við flugstöð Leifs Eiríkssonar:
Starfsmennimir reiðir
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
„Við erum mjög óhress með að
hafa ekki bMastæði brottfararmegin
við flugstöðina þar sem við vinnum.
Það er óeðhlegt að þurfa að fara út
á norðurhjara tíl að leggja bMum -
reyndar mjög bagalegt því þess er
krafist að við séum snyrtMeg í vinn-
unni. Oft er erfitt að komast í flug-
stöðina á vetuma, sfimdum snarvit-
laus veður og stórhættulegt að þurfa
að ganga alla þess leið,“ sagði Hulda
Gunnarsdóttir, starfsmaður Flug-
leiða í ílugstöðinni á Keflavíkurflug-
velM.
„Ég tel eðlMegt að bílastæði séu
merkt fyrir starfsfólk og þá brottfar-
armegin fyrir þá sem vinna í húsinu
- ekki öfugt - og það er enginn aö
tala um að vera meö bMana alveg við
húsið. BMastæði ætluð starfsfólki eru
ekki einu sinni merkt," sagði Hulda.
Fólki, sem vinnur í flugstöðinni,
er heitt í hamsi því lögreglan á vellin-
um er iöin viö að sekta það - þeir eru
ófáir sem eru með sektarmiða á bíl-
um sínum að lokum vinnudegi. Einu
bMastæðin sem starfsfólk má nota
eru töluvert frá flugstöðinni og hafa
margir lent í erfiöleikum með að
komast í vinnuna vegna veðurs. Hafa
þeir þá leitað skjóls við flugstöðina
með bMa sína.
Efdr aö bílageymsla við flugstöðina
tók til starfa eru bMastæðin minna
notuö. Þau standa nánast auð aMan
sólarhringinn enda má ekki leggja
þar bMum nema í 3 tíma.
CYC\£jJET
Þegar heilsan og
tíminn skipta máli.
Með hraða örbylgjuofnsins og
eiginleika blástursofnsins.
TVEIRÍ
EINUM
Steikir
Bakar
Brúnar
- Fitusnauð og heilsusamleg eldamennska
- Orkusparandi
- Þrisvar sinnum fljótari en venjulegur ofn
- Léttur og fyrirferðarlítill
- Auðvelt og fljótlegt að þrífa
- Engar olíur, ekkert smjör
- Bara krydd á matinn
- Stækkanlegur
Hringdu í síma 91-676869
Þú færð upplýsingar um
- VERÐ
- KYNNINGU
- SENDAN BÆKLING
30 daga skilaréttur
Alþjóða Verslanarfélai^ið l«f.
Skútuvogi 11 © (9i_)67 68 69
104 Reykjavík
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl
VALDA ÞÉR SKAÐA!
Ný jóla-skósending - gott verð!
Ný skósending - meiriháttar skór
Art: 3893
Verð 3.900
svart rúskinn
svart/brúnt leður
Art 3974
Verð 3.900
svart/brúnt
beige rúskinn
Art: 3974
Verð 3.900
svart/brúnt
beige rúskimv
Art 468
Verð 4.900
svart/brúnt leður
Art 3957
Verð 3.900
svart/brúnt
beige rúskinn
Art 3993
Verð 4.500
svart/brúnt leður
Art 2470
Verð 6.900
svart/brúnt leður
stærðir 35-46
Art 2370
Verð 7.900
Svart/brúnt leður
stærðir 35-46
Art 504
Verð 4.900
svart/brúnt leður
Art 485
Verð 5.800
svart/brúnt leður
Verð 4.900
Svart/brúnt leður
Sendum í póstkröfu,
sími 17440, 29290