Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 34
46 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Odýru bílarnir. Viltu selja bíl á verðb. 10-100 þ., e.t.v skoðaðan ’94 eða í gangfæru ástandi? Við viljum kaupa eða selja hann fyrir þig, gegn vægri þóknun. Bíla- og um- boðssala, Bíldshöfða 8, s. 675200. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Varahlutir í hentia o.fl. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 91-72540. Hver verður fyrstur? Toyota Cehca ’83, 2000 vél, 5 gíra, byrjað að vinna undir sprautun á 50 þús. stgr. Á sama stað til sölu videóspólur, hljómplötur, bæk- ur, selst ódýrt. Uppl. í síma 985-29325. 3 bilar til sölu. L-300, árg. ’82,6 manna, v. 530 þús., MMC Starion ’82, sport- bíll, kr. 240 þ., m/rafdr. rúðum, Mazda 929, ’80, kr. 38 þús. stgr. S. 91-614466. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Fiat Uno, árg. '86, til sölu, mjög góður bíll, ný vetrardekk og nýskoðaður, verð aðeins kr. 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-641480. Grænl síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Range Rover, árg. ’74, skoðaður ’94, vökvastýri, í góðu lagi, verð kr. 160 þúsund, einnig Ford Fairmouth '78, 6 cyl., sk. ’94, verð 50 þús. Sími 91-30262. Til sölu gullfalieg Mazda RX7, árg. '79 með ’87 vél, er á krómfelgum, í topp- standi, sk. ’94, og Galant ’82, 2000, er ekki á númerum. Sími 91-670424. Yfirbyggður Mitsubishi L-200, árg. ’82, góður staðgreiðsluafsláttur eða skuldabréf. Athuga skipti. Uppl. í síma 93-12816. Útsala, mjög ódýrt. Til sölu Thunderbird, árg. ’84, einn með öllu. Verð aðeins 300 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-73906. Dodge Dodge pickup, árg. ’79, til sölu. Mikið endumýjaður. Upplýsingar í síma 91- 689693 e.kl. 19. Mazda 626 GLX 2000, árg. '83, til sölu, sjálfsk., topplúga, rafdrifnar rúður, þarfnast smávegis lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-72346. Mazda 929, árg. '82, Ul sölu, verð 75 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í sím- um 91-624798, 98-34305 og 91-672450. Mitsubishi Mitsubishi L-300 4x4, árg. 1991, ekinn 45 þús., til sölu, verð 1800 þús., fæst helst í skiptum fyrir L-300, árg. '89-90, sem ekki er4x4. Sími 91-39554. Frosti. MMC Lancer GLX ’91 til sölu, 4 dyra, 5 gíra, ek. 55 þús. km, verð 880 þús., góður staðgrafcáttur, ath. skipti á ódýrari. Símar 91-42817 og 91-611250. Mitsubishi 4x4 L-300 minibus, árg. '88, ekinn 65 þús. km, til sölu. Athuga skipti. Uppl. í síma 91-677620. MMC Colt, árg. ’93, til sölu, ekinn 20 þús. km. Skipti möguleg á sleða. Upplýsingar í síma 91-17487. Nissan / Datsun Nissan Sunny 1600 SLX '89 til sölu, 4 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, kass- ettutæki, sumar- og vetrardekk, góður bíll. Uppl. í síma 91-74141. Nissan Sunny SR ’93 til sölu, 3 dyra, álfelgur, topplúga, ek. 5 þ. km, sumar- og vetrardekk, verð 1180 þ., ath. skipti á ódýrari. S. 9142817 og 91-611250. Subaru Ódýr Subaru Station 1800 4x4 ’83 til sölu. Skoðaður ’94, dráttarkúla, ekinn 108 þús. Verð ca 95 þús. stgr. Skipti á ódýrari koma til greina. S.682747. Suzuki___________________________ Litill sparibaukur, Suzuki Alto ’83, til sölu, sjálfskiptur, ek. aðeins 93 þús., snyrtilegur og góður bíll, gott verð. Uppl. gefur Einar í s. 678432 e.kl. 20. Toyota Einstakt tækifæri. Til sölu Toyota Camry station ’87, ekinn 69 þús., 200 þús. kr. afcláttur vegna útlitsgaíla á innréttingu. Uppl. í síma 91-655234. votvo IVolvo Volvo 244 DL, árg. '82, ekinn 118 þús., verð 170 þús. staðgreitt. Uppl. í simum 91-870877 og e.kl. 19 í 91-654319. ■ Jeppar Ódýr jeppi. L-200 dísil, árg. ’83, yfir- byggður frá verksmiðju, á nýjum dekkjum, einnig til sölu vél í Pajero turbo dísil. Uppl. í s. 93-12509 e.kl. 16. BHúsnæði í boði Herbergi til leigu í miðborginni. Aðgangur að setustofu með sjónv. og videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi. Þvottavél og þurrkari. Einnig 2 herb. íbúð í Kópavogi. Sími 91-642330. 2ja herbergja tbúð, stutt frá miðbæ Rvíkur, til leigu frá 1. jan. til 31. maí 1994. Húsgögn og heimilistæki fylgja. Uppl. í síma 91-26086 eftir kl. 18. Herbergl með eldunarherbergi og wc án sturtu, sér inngangi, leiga 18 þús. með hita og rafmagni. Uppl. á kvöldin í síma 91-12100 eða 91-32702. Einstaklingsibúð á fallegasta staö í Reykjavík. Laus strax. Verð 25 þús. með öllu. Uppl. í síma 91-684261. Herbergi til leigu, ásamt góðri snyrti- aðstöðu. Upplýsingar í síma 91-43397 eftir kl. 18. Litið herbergi, nálægt Fjölbraut í Breið- holti, til leigu. Upplýsingar í síma 91-79089.__________________________ Ný 2 herbergja íbúð til leigu í Hafnar- firði. Leiga 32 þús. á mánuði fyrir utan hússjóð. Upplýsingar í sima 91-75678. BHúsnæði óskast Einstaklingsibúð óskast til leigu. Greiðslugeta 20-25 þús. á mán. Heim- ilisaðstoð kæmi til greina sem hluti af greiðslu. Hef bíl. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H4608. Hafnarfjörður. Óska eftir að leiga íbúð eða herbergi með aðgangi að baði í nokkra mánuði. Húsvarsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-656255. Hjálpl Vantar 2-3ja herb. íbúð strax á góðum kjörum. Húshjálp kæmi til greina upp í leigu. Uppl. í síma 91-43364. 2-3ja herb. ibúð í Vesturbæ óskast til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-684380 eða 91-26408 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja herb. ibúð i vesturbænum eða gamla miðbænum (gjaman nálægt Hl). Reglusemi og skilv. gr. heitið. Vs. 91-625030 oghs. 91-18698. Konráð. Hjón óska eftir ibúð, bamlaus og reglu- söm. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H4591. Óska eftir herbergi á leigu i Hafnar- firði eða Garðabæ fi-á áramótum. Uppl. í síma 985-29325. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu vel standsett 127 m3 pláss fyrir heildverslun eða léttan iðnað og 2 samliggjandi skrifstofuherbergi. S. 91-39820, 91-30505 og 98541022. Óskum eftir að taka á leigu bílskúr eða lítið lagerhúsnæði sem næst miðbæn- um. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H4586. Skrifstofuhúsnæði, 35 og 60 m3, til leigu í miðbænum. Hagstætt verð. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H4596. Óska eftir iðnaðarhúsnæðl, 50 m2 eða stærra, í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-652396 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boði •Góð fjármögnunarleið. Skólakrakkar í útskriftarhópum, íþróttafélög, skólar, leikfélög, Rótarý- og Lionsfélagar, saumaklúþbar og kvenfélög um land allt, ath.: Höfum mjög vinsælt og seljanlegt sælgæti - góð sölulaun. Vinsamlega sendið nafn ásamt upplýsingum til DV, merkt „Auðvelt og skemmtilegt 4375“. Heimakynningar á vinsælum fatnaði. Vantar nokkra einstaklinga til starfa úti á landi og í Rvík. Auka- eða aðal- vinna. Besti sölutíminn er núna. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4601. Hresst fólk óskast til að fara i hús og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu með auðseljanlega vöru. Góð sölulaun í boði. Verður að geta byrjað strax. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4593. Óskum eftir fólki i tfmabundlð verkefni sem er sala á auðseljanlegri vöru fyrir hátíðamar. Uppl. í síma 91-670832. Bílstjóra vantar i útkeyrslu á pitsum, þurfa að eiga snyrtilegan og góðan bíl, eldri en 18 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4604. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starfskraftur óskast til starfa við bakst- ur. Þarf að hafa bíl til umráða. Vinnu- tími frá kl. 6-14. Uppl. í síma 91- 679525 frá kl. 13-18. Vant sölufólk óskast í simsölu fram að áramótum. Góð sölulaun í boði. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-4609. ■ Ræstingar Tek að mér þrif i helmahúsum og sam- eignum. Uppl. í síma 91-644085, Erla. ■ Bamagæsla Óska eftir stúlku eða dreng, sem er laus e.kl. 17, til að sækja 2 ára strák og vera með hann frá kl. 17-19 einhverja .daga vikunnar. Sími 91-677053 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fiármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-19096. Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju. Upplýsingar og skráning stofnenda. Björgvin, s. 95-22710, kl. 17-19. Jólagetraun DV - 9. hluti: H vert er orðið? 16.-25. verðlaun í jólagetraun DV eru fjölskylduspilið Rummikub, hvert að verðmæti 2.490 krónur. Spilið skerpir athyglisgáfu, þjálfar hugarreikning og gengur út á klókindi og útsjónarsemi leikmanna. Það sætir nokkurri undrun að gestur jólasveinasjón- varpsins í dag skuli ekki geta fundið rétta orðið í get- rauninni okkar. Herra Bot- með rétta svarið. Hins vegar er ör- uggast að þið, lesendur góðir, hjálpið honum, fylhð í eyðumar og finnið rétta orðið. Merkið seðilinn, khppið út og geymið með hinum átta sem þegar hafa birst. Á morgun tilkynn- um við skilafrest og heimilisfang en þá birtist 10. og síðasti hluti jólaget- raunar DV. ha er kannski vorkunn þar sem mörg vandamál steðja að í heimalandi hans, Suð- ur-Afríku, þar sem óeirðir eru daglegt brauð og miklar breytingar fyrirhugaðar við stjóm landsins. En það er einhver glampi í augunum á Botha svo kannski er hann að koma Nafn............................... Heimilisfang....................... Staöur........................Sími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.