Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Side 37
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
49
DV__________________bviosijc
Vildi ekki leika
1 Pretty Woman
Richard Gere sló í gegn í myndun-
um American Gigolo og An Officer
and a Gentlemen. Eftir þær
streymdu til hans tilboöin en kvik-
myndirnar, sem hann lék í, gengu
ekki eins vel og þeim var ætlaö og
smám saman fór frægðarsól hans
hnignandi.
Svo komu myndimar Internal
Affairs og Pretty Woman og Ric-
hard Gere varð aftur einn af vin-
sælustu leikurum Hollywood. í
nýlegu viötah viðurkennir Richard
að hann hafi aldrei ætlað sér að
leika í Pretty Woman þar sem hann
taldi myndina ekki áhugaverða
fyrir sig. Richard hefur ekki viljað
feta í fótspor leikara eins og Mel
Gibsons og Bruce Wilhs að leika
öðru hvoru í myndum eins og Let-
hal Weapon og Die Hard, myndum
sem skilja ekki mikið eftir sig en
eru hrein og klár skemmtun. Hann
segir að slíkar myndir höföi ein-
faldlega ekki til sín.
Þess vegna sagði hann í fyrstu
þvert nei við Jeffrey Katzenberg
Það eru margir þeirra skoðunar
að Richard Gere hafi sjálfur náð í
fallegustu konuna þegar hann og
fyrirsætan Cindy Crawford gengu
í það heilaga.
þegar hann bauð honum hlutverk
í Pretty Woman. En Jeffrey var
ekki tilbúinn að láta undan, honum
tókst að fá Richard til að leika í
An Officer and a Gentleman á sín-
um tíma og ætlaði ekki að gefast
upp í þetta sinn. Richard sam-
þykkti loks að hitta leikstjórann
eina kvöldstund og þegar sá fundur
varð snerust umræðurnar lítið um
handritið en þeim mun meira um
Dostojevskíj sem er einn af uppá-
haldsrithöfundum Richards. Hann
sá því að þetta væri leikstjóri sem
hann gæti hugsað sér að vinna með
og ákvað að slá til, enda erfitt að
segja nei við Jeffrey sem er einn
af fyrstu vinum hans í Hollywood.
Segja má að þrautseigjan í Jeffrey
hafi borgað sig fyrir báða aöila því
að myndin varð mun vinsælli en
nokkur hafði þorað að vona.
Tapað-fundið
Svartur köttur
Lítill svartur köttur með endurskinsól
en að öðru leyti ómerktur fannst í Póst-
hússtræti í fyrradag. Upplýsingar í síma
15611.
Tónleikar
Bubbi í Leihúskjallaranum
Bubbi Morthens verður með tónleika í
Leihúskjallai-anum í kvöld kl. 23.00. Á
þessum tóríleikum mun Bubbi flytja lög
af plötu sinni „Lífið er ljúft“. Tónleikam-
ir verða hljóðritaðir og sendir út á Bylgj-
unni sunnudagskvöldið 12. desember.
Stormsker og Bjarni Ara
Sverrir Stormsker les upp úr málshátta-
bók sinni „Stormur á skeri" á veitinga-
staðnum Gvendur Dúllari í kvöld. Á eftir
munu þeir Stormsker og Bjami Ara
syngja lag af nýju plötunni sinni, Ör-
ævi, í bland við önnur góð og gild.
Skemmtunin hefst kl. 23.00.
Tilkyniungar
Ásvallahappdrætti Hauka
Dregið hefur verið í byggingahappdrætti
Knattspyrpufélagsins Hauka. Vinningar
em utanlandsferð að upphæð 30.000 hver
með Úrval-Útsýn. Númerin em: 2940,
2663, 529, 392, 2572, 1245, 1546, 958, 1726,
1538. Nánari upplýsingar í síma 53712.
Fjöiskyldumynd hjá MIR
Síðasta kvikmyndasýningin fyrir jól í
bíósalnum á Vatnsstig 10 verður nk.
sunnudag kl. 16. Sýnd verður myndin
„Gætið ykkar, skjaldbaka!“, gerð 1970
imdir leikstjóm Rolans Bykovs. Aðgang-
ur er ókeypis og öllum leyfður.
Efst á baugi
er tímarit sem kemur út átta sinnum á
ári og er 48-60 blaðsíður að stærð. Rit-
stjóri þess er Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson, dósent í stjómmálafræði, en útgef-
andi er Viðreisn hf. Stefna tímaritsins er
frjálslynd íhaldsstefna; fijálslynd að þvi
leyti til að hún er hlynnt einkaframtaki
og atvinnufrelsi, lækkun skatta og fækk-
un boöa og banna; íhaldsöm að þvi leyti
aö hún viU varðveita menningarverð-
mæti íslendinga, svo sem tungu, sögu og
bókmenntir. Lausasöluverð er 490 kr.
Áskriftarverð er 3.000 krónur á ári og er
sérstakur stúdentaafsláttur.
Félagsstarf Gerðubergs
Jólafagnaður verður fostudaginn 10.
desember. HátiðarmatseðiU, fjölbreytt
dagskrá. Dansað. Húsið opnað kl. 18.
Upplýsingar og skráning í síma 79020.
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
Sími 11200
Frumsýning
MÁVURINN
eftir Anton Tsjékhof
Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir
Tónlist: Faustas Latenas
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd og búningar: Vytautas Narbut-
as
Leikstjórn: Rimas Tuminas
Leikendur: Anna Krlstín Arngrimsd.,
Baltasar Kormákur, Jóhann Sigurðar-
son, Halldóra Björnsd., Erlingur Gisla-
son, Hjalti Rögnvaldss., Gunnar Eyjólfs-
son, Róbert Arnfinnss., Edda Arnljótsd.,
Guðrún S. Gislad., Þóra Friðriksd., Kristj-
án Franklin Magnús, Magnús Ragnarss.
Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00,2.
sýn. þrd. 28/12,3. sýn. fid. 30/12.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Mið. 29. des. kl. 17.00, örfá sæti laus,
mið. 29/12 kl. 20.00, sud. 2/1 kl-14.00.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Tekið á
móti pöntunum í sima 11200frá kl. 10
virka daga.
Græna línan 996160
Gjafakort á sýningu i Þjóóleikhúsinu er
handhxg og skemmtileg jólagjöf.
Leikfélag Akureyrar
Viltu gefa jólagjöf sem
gleður?
Einstaklingar og fyrirtæki
JÓLAGJAFAKORT
LA
ertilvalin jólagjöf.
Jólagjafakortið veitir aðgang að
spunkunýja hláturvæna gaman-
leiknum
GÓÐVERKIN KALLA!
sem frumsýndur verður á jólunum.
Höfum einnig til sölu nokkur eintök
af bókinni
SAGA LEIKLISTARÁ
AKUREYRI
1860-1992.
Haraldur Sigurðsson skráði.
Falleg, fróðleg og skemmtileg bók
prýdd hundruðum mynda.
Miðasaian er opin alla virka dagá kl.
10-12 og 14.-18.
Simi (96)-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAQ
MOSFELLSS VEITAH
i Bæjarleikhúsinu Mosfellsbae
8. janúar 1994.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Flm. 30. des.
Litlasviðkl. 20.00.
ELÍNHELENA
eftirÁrna Ibsen
Fös. 10/12, laugard. 11/12, fim. 30. des.
Ath.i Ekki er hægt að hleypta gestum inn
í salinn eftir að sýning er hafin.
ÍSLENSKT - JÁ, TAKK!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á
móti miðapöntunum i síma 680680
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasimi 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakort á jólatilboði í desember.
Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800.-
Leikfélag Reykjavikur —
Borgarleikhús.
FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ:
GÚMMÍENOUR SYNDA VÍST, 25 min. lelk-
þáttur um áfengismál.
Pöntunarsími 688000. Ragnheiður.
Opið hús laugardaginn
H.desember
kl. 14.00-17.00.
Fjöldi skemmtilegra atriða.
Allir velkomnir
BORGARLEIKHÚSIÐ
ÍSLENSKA ÓPERAN
__jiiii
É VGENÍ ÓNEGÍ
eftir Pjotr I. Tsjajkovský
Texti eftir Púshkin í þýðingu
Þorsteins Gylfasonar.
Frumsýning fimmtudaginn 30.
desember kl. 20.
Hátiðarsýnlng sunnudaginn
2. janúarkl. 20.
3. sýning föstudaginn 7. janúar kl. 20.
Verð á frumsýningu kr. 4.000.
Verö á hátiöarsýnlngu kr. 3.400.
Boðlð verður upp á léttar veitingar á
báöum sýningum.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega.
Sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475-
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
RAUTT LJÓS
RAUTT UOS!
fFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Siðumúla 39 - 108 Reykjavik - sími 678500
Félagsráðgjafar
Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 100% stöðu á
hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Skógarhlíð 6. Um
er að ræða afleysingar í 1 ár frá 1. janúar nk. Upplýs-
ingar gefur Ellý Þorsteinsdóttir yfirfélagsráðgjafi í
síma 625500. Umsóknarfrestur er til 21. desember
nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást.