Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Page 39
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993 5U Fjölmiðlar Tíma- villingar „Það er allt í lagi, dskumar mínar, þótt við séum komin svo- lítið fram yfir tímann í þetta sinn,“ sagði Hemmi Gunn þegar þátturinn var orðinn hálftíma lengri en útgefin dagskrá gerði ráð fyrir. Það er bara ekki allt í lagi að þátturinn fari fram yfir áætlaðan tíma í hvert sinn, jafn- vel þó meirihluti þjóöarinnar sé að horfa. Hvers eiga hinir að gjalda þegar seinni fVéttir eru klukkan hálitólf en ekki ellefu? Annars var þáttur Hemma góð- ur í heildina. Hehnsókn til fjöl- skyldu Kristjáns Jóhannssonar var vel heppnuð og hefur án efa kostað mikla vinnu og undirbún- ing. Hins vegar var subbulegt hvað kortafyrirtækiö fékk mikla auglýsingu (tvisvar) sem er áreið- anlega mun meira virði heldur en það fé sem einhverfir fá. Sjónvarpsmyndin um sifia- spellin var áhrifamikil og vel gerö. Angist konunnar komst vel til skila og ekki síst í lokin þegar hún sat fyrir framan leikarana og upplýsti þá um þessa voöalegu reynslu sem hún varð fyrir í æsku. Þær lýsingar voru ótrúleg- ar og með ólíkindum að hún hafi getað fyrirgefið. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Andlát Steinunn Guðmundsdóttir, Heina- bergi, lést á Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund 7. desember. Áuður Proppé, Flókagötu 56, lést í Landspítalanum miðvikudaginn 8. desember. Ingunn Annasdóttir, Asparfelli 8, lést í Borgarspítalanum 1. desember. Jaröarfarir Sigríður Gísladóttir, er lést 2. des- ember síðastliðinn, verður jarðsung- in frá Fossvogskapellu á morgun, föstudaginn 10. desember, kl. 13.30. Guðbjörg Guðjónsdóttir, er lést 1. desember síðastliðinn, verður jarð- sungin frá Ásólfsskálakirkju laugar- daginn 11. desember kl. 14. Sigurður Jakobsson, er lést 4. des- ember síðastliðinn, verður jarðsung- inn frá Húsavíkurkirkju laugardag- inn 11. desember kl. 14. Hólmfríður Jónsdóttir, er lést sunnu- daginn 5. desember, verður jarð- sungin frá Sauðárkrókskirkju laug- ardaginn 11. desember kl. 14. Kristján Guðnason, er lést 3. desemb- er, verður jarðsunginn frá Selfoss- kirkju laugardaginn 11. desember kl. 13.30. Margrét Þórðardóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju á morgun, fostudaginn 10. desember, kl. 15. Gunnar Gíslason verður jarðsunginn frá Neskirkju í dag, fimmtudaghm 9. desember, kl. 15. Þórunn Elísabet Björnsdóttir verður jarðsungin frá Ákureyrarkirkju á morgun, fóstudaginn 10. desember, kl. 13.30. Torfhildur Björnsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju á morgun, fóstudaginn 10. desember, kl. 10.30. Ragnheiður S. Bachmann, er lést 4. desember síðastliðinn, verður jarð- sungin frá Borgarneskirkju laugar- daginn 11. desember kl. 14. Helga Eyþórsdóttir verður jarðsung- in frá Útskálakirkju á morgun, fóstu- daginn 10. desember, kl. 14. Jón Guðjónsson verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju á morgun, fóstu- daginn 10. desember, kl. 10.30. W1992 by Kmg Faatures Syndcat*. Inc. WorkJ rights reserved 1?£3WER Seinkar móður þinni? Kannski umferðaröngþveiti? Lalli og Lína Slökkviliö-lögregla Reykjavík; Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 3. des. til 9. des. 1993, að báð- um dögtun meðtöldum, verður í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21113. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- töstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 oglaugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51328, Ketlavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild ettir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-töstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. trá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudag 9. desember herinn kominn inn í miðja vetrarl ínu Þjóðverja. Getur valið um tvær leiðir til sóknar. Spakmæli Hversu margt er það ekki sem ég þarfnast ekki. Sókrates. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- fiamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reyjfiavík sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og 1 öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., simi 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu viss um að enginn misskilji þig. Gerðu ekki of mikið af þér. Breytingar sem ganga yfir trufla þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Mikil samkeppni er íramundan en þú ættir að ná góðum ár- angri. Ferðalag er í augsýn og það gæti jafnvel orðið rómantískt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú færð boð sem kemur sér vel. Vertu vingjamlegur við þá sem eru óframfærnir. Gættu að fiármálunum og eyddu ekki um of. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú skalt ekki reikna með þvi að fá þann stuðning sem þú hefur beðið um. Vertu greiðvikinn en um leið ákveðinn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú átt auðvelt með að fá fólk til þess að fylgja þér. Notfærðu þér þessa hæfileika þína. Happatölur eru 2,11 og 24. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hugmyndaflugið þitt er ríkt en um leið nýtur þú góðs af hugmynd- um annarra. Þú átt velgengni að fagna og nýtur samvista við gamlan félaga. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt gott með að koma nýjum hugmyndum á framfæri. Reyndu að koma í veg fyrir misskilning. Agreiningur getur auðveldlega orðið að rifrildi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú vinnur að ákveðnu verkefni og verður að vera viðbúinn því að takast á við vandamál. Eitthvað kemur þér þó skemmtilega á óvart í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Farðu vel yiir fiármál þín. Gerðu það sem gera þarf fyrri hluta dagsins því málin ganga ekki eins vel síðdegis. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú ætlar út í framkvæmdir sem kosta mikla peninga skaltu hugsa þig vel um. Þú tekur þér eitthvað óvenjulegt fyrir hendur í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að koma skipulagi á persónuleg mál þín. Áætlaöu allt vel sem gera þarf því mikið annríki er framundan. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur allt í haginn. Miklir hæfileikar þínir og sköpunar- gleði ættu að njóta sín vel á næstunni. Stjöm Ný stjörnuspá á hvcrjum degl. Hringdu! 39,90 kr. mínútan “---—

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.