Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 40
Það verður að taka þá af toppn-
um, segir Jakinn.
Svo
bregðast
kross-
tré...
„Ég er furðu lostinn og á ekki
orð yfir svona framkomu hjá
mönnum sem ég hélt að væru
félagar mínir í því að halda niðri
vöxtum. Ég er sammála Sighvati
í því að þetta er þvert á okkar
málflutning. Að vísu hafa verið
miklir vaxtavinir há Alþýðusam-
bandinu en þetta er forkastanlegt
og ég mun gera mitt til að breyta
þessu. Þarna eru nokkrir toppar
á ferð og haíi þeir skömm fyrir.
Ummæli dagsins
Það verður að taka þá af toppn-
um,“ segir Guðmundur J. og vill
knýja sína menn niður í 5%
ávöxtunarkröfu.
Djöflast á
hávaðamaskínum
„Mótorhjólamenn margir
hverjir taka hljóðdeyfa í sínum
útblásturskerfum úr sambandi,
til að hávaðinn frá þeim sé sem
mestur. Óprúttnir strákar djöfl-
ast á hávaðamaskínum sínum
um götur og torg allan sólar-
hringinn og gefa grimmt í til að
gera sem mestan óskunda," segir
OÓ í Tímanum í gær um hávaða-
mengun.
Ferðamála-
Raðhusinu
Ferðamálanefnd Reykjavíkur-
borgar hefur ákveðið að haida
fmtmtu ráðstefnuna í Ráöhúsi
Reykjavíkur í dag kl. 15.00. Ráð-
stefnan ber yfirskriftina: Ferða-
málaráöstefna Reykjavíkur 1993:
Markviss sókn - meiri árangur.
Fjórir höfundar lesa úr verkum
sínum í dag en kynningin hefst
með söng Kórs aldraöra. Þessir
höfundar iesa: Arni Bjömsson
(Saga daganna), Birgir Sigurðs-
son (Hengiílugið), Jóhanna Krist-
jónsdóttir (Perlur og steinar),
Steinunn Sigurðardóttir (Ástin
Ftskanna).
Félag eldri borgara
Bridgekeppni, tvímenningur i
dag kl. 13.00 í Risinu, Hverfisgötu
Samfok
Samfok, samband foreldrafé-
laga í grunnskólum Reykjavíkur,
stendur fyrir fundi í Álftamýrar-
skóla í dag kl. 20.30. Þar verður
Qallað um „Foreldravaktina",
útivistartíma barna. Alhr eru
velkomnir.
Norðaustangola
Stormviðvörun í morgun kl. 6. Búist
er við stormi á Vestfjarðamiðum og
norðurdjúpi. Áfram verða austan og
norðaustlægir vindar ríkjandi, sums
Veðrið í dag
staðar allhvasst sunnan- og suðvest-
anlands síðar í dag. Dálítil él verða
á Norður- og Norðausturlandi, eink-
um þó á miðum og annesjum. Um
landið sunnan- og vestanvert verður
lengst af bjartviðri. Víðast verður
nokkurt frost, einkum og sér í lagi
inn til landsins.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
austan gola en strekkingsvindur síð-
degis og í kvöld. Bjart veður að
mestu. Frost verður 2-6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.35
Sólarupprás á morgun: 11.07
Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.45
Árdegisflóð á morgun: 03.26
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -8
Egilsstaðir skýjað -5
Galtarviti skýjað -2
Kefla nkurflugvöUur skýjað -5
Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað -1
Raufarhöfn alskýjað 0
Reykjavík léttskýjað -5
Vestmarmaeyjar léttskýjað 1
Bergen léttskýjað -1
Helsinki snjókoma 1
Ósló léttskýjað -9
Stokkhólmur alskýjað -3
Þórshöfn skýjað. 3
Amsterdam rigning 8
Barcelona heiðsklrt 9
Berlín . skýjað 9
Chicago skýjað 1
Feneyjar þokumóða 4
Frankfurt skúrás.kl. 8
Glasgow léttskýjað 6
Hamborg rigning 7
London léttskýjað 9
Madrid þoka 2
Malaga heiðskírt 5
MaUorca þokuruðn- ingur 4
Montreal heiðskírt -2
New York heiðskirt 5
Nuuk heiðskírt -10
Orlando þokumóöa 11
París skýjað 9
Valencia þokumóða 9
Vín skýjað 3
Winnipeg skýjað -11
„Eg byrjaði strax 5 ára gömul að
fylgjast með foreidrum mmum að
spila bridge en tók þó ekkert sjálf
þátt í keppni fyrr en árið 1987. Þá
bað faðir minn, Eyþór Björgvins-
son, mig um að spila með sér á
stóru helgarmóti í Sandgerði.
Það var í fyrsta sinn sem ég spil-
aði í keppni en við enduðum samt
fyrir ofan miöju. Ég fékk strax
Maöur dagsins
bridgebakteriuna á fyrsta móti
mínu og síðan hefur ekki verið aft-
ur snúið,“ sagði Hjördís Eyþórs-
dóttir, 28 ára gömul og nýbakaður
sigurvegari á Kauphallarmóti í
bridge. Hingað til hafa karlmenn
náð mun betri árangri en kven-
HJördís Eyþórsdónir.
raenn í keppnisbridge en Hjördís
hefur undanfarna mánuði unnið I
flestum af stærri bridgekeppnum
iandsins með spilafélaga sínum,
Ásmundi Pálssyni.
„Þaö er sannast sagna ekki mik-
iil tími fyrir önnur áhugamál en
bridge^maður er alveg á kafl í
þessu. í þetta áhugamál fer mikill
tími, ég spila þrisvar í viku að jafn-
aði og flestar helgar. Fyrsti spiiafé-
lagi minn, þegar ég hóf keppnis-
bridge, var Anna Þóra Jónsdóttir
sem var siðar spilafélagi minn í
landsliðinu. Fastur spilaféiagi
minn frá haustinu 1991 hefur hins
vegar verið Ásmundur Pálsson,
margfaidur landshðsmaður og
meistari í greininni."
Hjördís er einstæð móðir og á
einn son, Eyþór Ernstsson.
Myndgátan
Gereyðingarvopn
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
Vestur-
lands-
slagur
Það verður hörkuieikur á
Akranesi í kvöid kl. 20.30 þegar
Snæfeh sækir iið Akurnesinga
heim. Enn leikur verður í 2. deíld
karla í handbolta í Grafarvogi en
íþróttir
þá leika Fjölnir og Árma nn kl.
ÍSÍ um allar útnefningar sé bandanna um íþróttaman ins hjá hverju fýrir sig. HV; W v ; rsam- i árs-
Skák
Ungverjinn Zoltan Almasi er heims-
meistari 17 ára og yngri og þykir afar
efnilegur. Hann náði þriðja og síðasta
áfanga sínum aö stórmeistaratitli á skák-
móti i Altensteig í Þýskalandi fyrr á árinu
- skaut þekktum köppum eins og Jú-
supov, Knaak og Romanishin aftur fyrir
sig.
I þessari stöðu frá mótinu hefur Alm-
asi hvltt og á leik gegn Vogt. Hann á peði
meira og fmnur nú snjalla leið til þess
aö einfalda úrvinnsluna:
8
7
6
5
4
3
2
1
43. Bd5! Eftir þennan sterka leik er sigur-
inn ekki langt undan. Skákin tefldist: 43.
- Bxd5 44. Hxd4 Bc4 45. Hcdl Hxd4 46.
Hxd4 g5 47. a4 gxf4 48. axb5 Bb3 49.
Hxf4 Hc8 50. Hg4+ Kf8 51. Re4 Hb8? 52.
Rc5 og svartur gafst upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Þetta spil kom fyrir í 18. umferð Kaup-
hallarmótsins í tvímenningi sem fram fór
um síðustu helgi á Hótel Sögu. Á flestum
boröum var spilaður bútasamningur í
jijarta eftir opnun suðurs á einu hjarta
*og hækkun norðurs í tvö. Örfáir spilarar
í suöur voru þó svo bjartsýnir að reyna
viö geim eftir þreifmgar en fjögur hjörtu,
sögð og staðin, komu alls fyrir á þremur
borðum. Sagnir og úrspil gengu þannig
fyrir sig á einu borðanna, norður gjafari
og NS á hættu:
♦ 973
V KD83
♦ D7
+ 10832
♦ G52
é 752
♦ ÁK3
+ K964
♦ Á1064
V ÁG1096
♦ G86
+ Á
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass 1» Pass
2» Pass 2* Pass
34 Pass 4¥ P/h
Tveggja spaða sögn suðurs var beiðni um
hjálp í viðkomandi ht til að fara í geim
en þrír tíglar hjá norðri neituðu stuön-
ingi við spaðalitinn en buðu upp á stuðn-
ing í tígullitnum. Suðri leist vel á þá sögn
og lét þess vegna vaða í geim. Útspil vest-
urs var laufdrottning og útlitið var ekki
bjart. Eini möguleikinn til að standa spil-
ið virtist sá að hægt væri að henda spaða
niður í tígulháspil áður en vömin friaði
tvo slagi á spaðann. En það var ails ekki
hlaupið að því að fría slag á tígul nema
bæði háspilin væm á annarri hendinni.
Þvi spilaöi sagnhafi tígli að drottningunni
í blindum og austur drap á kóng (ef vest-
ur á kónginn og austur ásinn er það erfið
vöm fyrir vestm- að setja lítið spil þegar
tígli er spilað að drottningu). Austur
gætti ekki að sér og spilaði laufi þegar
hann komst inn á tígul. Sagnhafi tromp-
aði, spilaði hjarta á drottningu og síöan
tígli. Austur setti ásinn og spilaði loks
spaða en þá var það orðið of seint. Sagn-
hafi gaf fyrst en drap síðan á ás þegar
spaða var spilað öðm sinni. Þegar spað-
inn brotnaði 3-3 gat sagnhafi lagt upp og
þegið rúm 140 stig að launum.
ísak örn Sigurðsson
* iUJtt
V 4
♦ 109542
l