Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 41
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
53
Krossinn er helgasta tákn krist-
inna manna.
Kaffi með
Kristi
Óvenjuleg sýning var opnuö á
Mokka við Skólavörðustíg sem á
sér ekkert fordæmi, svo vitað sé,
hvorki utan lands né innan. Um
er að ræða krossa frá öllum
kirkjufélögum í Reykjavík og á
Reykjanesi og hefur salurinn því
næst verið fylltur með þessu höf-
uðtákni hinna trúuðu, svo úr hef-
ur myndast það sem kalla mætti
Sýningar
„þjóðfélagslegur helgiskúlptúr".
Þeir sem lána krossa á sýninguna
eru aðventistar, Fríkirkjan,
Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan,
Kaþólska kirkjan, Krossinn,
Óháði söfnuðurinn, Vegurinn,
Þjóðminjasafnið, KFUM og K,
Karmelsystur, Rauði krossinn,
Strandarkirkja og Kirkjugarðar
Reykjavíkur. Það má benda á að
öllum er heimilt að lána krossa á
sýninguna.
Hnefa-
leikar
Núverandi hnefaleikareglur
eru samdar af áttunda markgreif-
anum af Queensbury, John
Sholto, og hnefaleikamanninum
Arthur Chambers. Nota skal
hanska, gera hlé eftir 3 mínútna
lotu, telja upp að tíu þegar hnefa-
leikari fellur og áfram má telja.
Blessuð veröldin
Fyrsta keppnin
Fyrsta keppnin í þungavigtar-
flokki, sem haldin var eftír hin-
um nýju reglum, var í Cincinnati
í Ohio 19. ágúst 1885. Þá sigraði
Dominick McCaffery.
HAPPDRÆTTI
BÓKATÍÐINDA
Vinningsnúmer dagsins er:
1856
Ef þú finnur þetta
happdrættisnúmer á
haksíðu Bókatíðinda
skaltu fara með hana í
næstu bókabúð og sækja
vinninginn:
Bókaúttekt að andvirði
10.000 kr.
Efdri vinningsnúmer:
26418-19932-86406-8841
Bókaútgefendur
ÓBREYTT VERÐ
Á JÓLABÓKUM!
Bókaútgefendur
Færðá
vegum
Yfirleitt er góð vetrarfærð á þjóð-
vegum landsins. Þó eru einstaka
heiðar ófærar. Á Vestfjöröum er t.d.
Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði ófær
og Klettsháls er þungfær. Á Norður-
Umferðin
og Norðausturfandi eru Lágheiði,
Axarfjarðarheiði og Hófssandur
ófær og á Austfjörðum er Hefhsheiði
eystri ófær en jeppafært á Vatns-
skarði.
12 Háika og snjór 0 Vegavinna-aögát S Öxulþungatakmarkanir
Cb”u ------
Fógetinn:
Á Háalofti Fógetans
hefur veriö innréttaöur
lítíf] djassstaðurþarsem
helstu djassistar lands-
ins munu leika á reglu
fega á fimmtudögum. I
kvöld ætla aö spila sam-
an á Háaloftinu jæir Sig-
■ urður Jónsson á klarin-
ett, Kristján Guðmunds-
son á píanó og Stefán
Ingólfsson á bassa. Að
sögn Kristjáns feika þeir
hefðbundinn djass eftír
Duke Effington, Jeromy
Kern, Rodgers og Hart
og fleiri. Hann segir að
þeir hafi hist öðru hvoru
til að spifa saman og geri
það sjálfum sér og öðr-
um til ánægju.
Þremenningarnir á Háaioftinu.
.
Skálar
■; :;■ •■ ' -
Sandvlkurheiöi
á Austurlandi
Brúnavik
Æiettinga-
Smjör- I—
vatnsheiði
Vatns-j
skarö
Þrivöröu-
háls
'■> >
'■•."v'íw •>
StÍÉIIiÉ
Hvalnesskriöur
Hún fæddist á Landspítalanum
þann 6. desember kl. 18.00. Viö fæð-
ingu vó hún 3.452 grömm og mæld-
ist 50 sentímetrar. Foreldar hennar
eru Hulda Dögg Sigurðardóttir og
Erlendur Valdimarsson. Heima
bíður bróðirinn Ævar örn sem
verður 2ja ára efth- nokkra daga.
Richard Attenborough leikur vís-
indamanninn.
Júragarð-
urinn
Það eru Uðnir nokkrir mánuðir
síðan Júragarðurinn var frum-
sýndur hér á landi og enn gengur
myndin. Hér er sagt frá hópi
fræðimanna sem er að vinna að
rannsóknum í námu einni og þar
fmna þeir flugu frá tímum risa-
eðlanna. Þeim tekst að einangra
erfðaefni risaeðlunnar sem gerir
Bíó í lcvöld
þeim kleift að lífga þessar skepn-
ur við. Milljarðamæringurinn
John Hammond sér í þessu stór-
kostlegt tækifæri til að endur-
vekja heim risaeðlanna 65 millj-
ónum árum eftír að þær hurfu
af jörðinni. Hann kemur Júra-
garðinum á fót í þeim tilgangi að
veita þessum risaskepnum nægi-
legt landrými. Maðurinn og risa-
eðlan, tveir drottnarar jarðarinn-
ar, hittast þar fyrir í fyrsta skiptí.
Vísindamönnunum var kleift að
koma eðlunum í heiminn en eng-
inn þeirra gat sagt fyrir hvað
myndi gerast þegar þær næðu
fullri stærð.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Ungu Ameríkanarn-
ir.
Stjömubíó: Hrói höttur.
Laugarásbíó: Hjálp.. .gifting.
Bíóhölhn: Líkamsþjófar.
Bíóborgin: Fanturinn.
Saga-bíó: Nýliði ársins.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 307.
09. desember 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,650 71,850 72,300
Pund 107,020 107,320 107,010 -
Kan. dollar 54,160 54,380 54.250
Dönsk kr. 10,7140 10,7520 10,6450
Norsk kr. 9,6630 9,6970 9,7090
Sænsk kr. 8,6320 8,6620 8,5890
Fi. mark 12,5080 12,5580 12,3620
Fra. franki 12,2460 12,2890 12,2120
Belg. franki 2,0061 2,0141 1,9918
Sviss. franki 48,6200 48,7700 48,1700
Holl. gyllini 37,4400 37,5700 37,5800
Þýskt mark 41,9300 42,0500 42,1500
It. líra 0,04282 0,04300 0,04263
Aust. sch. 5,9580 5,9820 5,9940
Port. escudo 0,4126 0,4142 0,4117
Spó. peseti 0,5155 0,5175 0,5159
Jap. yen 0,65940 0,66130 0,66240
irsktpund 101,180 101,590 101,710
SDR 99,38000 99,78000 99,98000
ECU 80.9400 81.2200 81,0900
Krossgátan
r~ T~ 3 ir fa 7
9 4 wmm
)ö n
lz SH
TT~ )(>
J i I
□ io
Lárétt: 1 karlfugl, 6 guif, 8 rúma, 9 rölt,
10 klampanum, 12 jarðar, 14 gat, 15 fæða,
16 tjón, 18 barefli, 10 hrygg, 20 strái. »-
Lóðrétt: 1 hrottar, 2 seðla, 3 ellegar, 4
stafur, 5 ólgaði, 6 tími, 7 myndaði, 11 part-
ar, 13 nísk, 17 þykkni.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 bylta, 6 há, 8 ýlir, 9 fit, 10 agnú-
ast, 12 fjáöu, 14 má, 16 lag, 7 ómir, 18 ás,
20 ægir, 22 tútna, 23 ós.
Lóðrétt: 1 bý, 2 ylgja, 3 lin, 4 trúð, 5 af,
6 hismi, 7 átt, 10 aflát, 11 aumi, 13 ágæt,
15 árás, 17 ógn, 19 sú, 21 ró.