Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 42
54 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993 Fimmtudagur 9. deseníber SJÓNVARPIÐ 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. He- múllinn þreytir viðkvæma gesti í Múmínhúsinu en þó ekki alla. 17.55 Jólaföndur. Viö búum til jóla- sveina með segli. Umsjón: Guörún Geirsdóttir. 18.00 Brúðurnar í speglinum (4:9) (Dockorna i spegeln). Brúðu- myndaflokkur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Leiklest- ur: Jóhanna Jónas og Felix Bergs- son. Áður á dagskrá 1992 (Nord- vision - sænska sjónvarpiö). 18.25 Flauel. Tónlistarþáttur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljóm- sveitum. Dagskrárgerö: Steingrím- ur Dúi Másson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Viðburöarikiö. i þessum vikulegu þáttum er stiklaö á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Syrpan. i þættinum er víða komið viö í íþróttaheiminum og sýndar svipmyndir frá íþróttaviöburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 Góöan dag, Babylon (Good Morning, Babilonia). it- ölsk/bandarísk bíómynd frá 1987. Myndin gerist áriö 1915 og segir frá tveimur bræðrum og ferðalagi j>eirra til Bandaríkjanna þar sem þeir ætla að kynna sér kvikmynda- gerð. Leikstjórar eru Paolo og Vitt- orio Taviani. Aöalhlutverk leika Vincent Spano, Joaquim De Al- meida, Greta Scacchi og Charles Dance. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Áöur á dagskrá 15. maí 1991. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tiðindi af Al- þingi. 23.35 Dagskrárlok. GESE3 12:00 Sky News at Noon. 12:30 Business Report. 13:00 Sky News at One. 13:30 CBS Morning News. 14:30 Parliament Live. 15:00 Sky News at Three. 17:00 Live At Flve. 23:30 CBS Evening News. 00:30 ABC World News Tonlght. INTERNATIONAL OMEGA Kristfleg sjónvaipætöð Morgunsjónvarp. 7.00 Viclory. 7.30 Bellvers Volce of Victory. 8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Pralse the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 13:00 Larry Klng Llve. 18:00 World Buslness Today. 19:00 Inernatlonal Hour. 20:45 CNN World Sport. 22:00 The World Today. 01:00 Larry Klng Live. 02:00 CNN World News. 05:30 Moneyline Replay. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auöllndln. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- Múmínálfarnir kynnast jólunum í fyrsta skipti. Sjónvarpið kl. 17.45: 16.15 Sjónvarpsmarkaöurlnn. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Dr. Quinn. (Medicine Woman) (13:17). 21.50 Aöeins eln jörö. íslenskur þáttur um umhvefismál. Stöð 2 1993. 22.20 Kvlksyndl (Quicksand: No Escape). Doanld Sutherland leikur Doc, spilltan einkaspæjara, sem kemst á snoöir um að Scott Rein- hart, virðulegur arkitekt, hafi átt aóild aö morðmáli. Bönnuö börn- um. 23.55 Meö tvær I taklnu (Love at Large). Tveir einkaspæjarar, karl og kona, veröa sífellt á vegi hvors annars við úrlausn verkefnis. Parið tekur svo höndum saman. Loka- sýning. 01.30 Betri blús (Mo' Better Blues). Þessi mynd Spike Lee er hvalreki fyrir djassgeggjara, blúsbolta og alla þá sem unna góöri kvikmynda- gerð. Hún fjallar um ást, kynlíf, svart fólk, hvítt fólk og aö sjálf- sögðu djass og blús. Aöalhlutverk: Denzel Washington, Spike Lee og Wesley Snipes. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 03.35 Dagskrárlok Stöövar 2. SÝN 16.15 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 16.45 Dagskrárlok. ^00 12:00 BBC News From London. 15:00 BBC World Service News. 15:30 Watchdog . 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 20:00 Wlldllfe. 20:30 Eastenders. 21:00 Waltlng For God. 21:30 Stark. CÖRQOHN □eDwHrQ 12:00 Josle & Pussycats. 12:30 ThePerllsOfPenelopePltstop. 13:00 Plastlc Man. 16:30 Down Wlth Droopy. 17:30 The Fllntstones. 18:00 Bugs & Daffy Tonlght. 19:00 Closedown. 12:00 MTV’s Greatest Hlts. 16:00 MTV News. 17:00 The Soul Of MTV. 17:30 Muslc Non-Stop. 19:00 MTV’s Beavls &Butt-head. 19:30 MTV’s Most Wanted. 21:00 MTV’s Greatest Hlts. 22:15 MTV At The Movles. 22:30 MTV News At Nlght. Eins og undanfarin ár er sérstakt jóladagatal í Sjón- varpinu frá 1, desember. Á hverjum degi er opnaður nýr gluggi og þar fyrir innan blasir við töfraveröld Múm- ínálfanna. Viö fáum að sjá hvernig það bar til að Múm- ínálfamir kynntust jólun- um í fyrsta skipti. Þeir eru vanir að sofa værum blundi allan veturinn og vakna ekki fyrr en vorar á ný. En nú gerist það í byrjun des- ember að Múrnínsnáöinn ramskar og vekur alla fjöl- skylduna. Þetta eru leik- brúðuþættir frá sænska sjónvarpinu og þættir vik- unnar verða endursýndir á sunnudögum kl. 17. Á eftir Jóladagatalinu á hverjum degi verða stuttir fóndur- þættir þar sem Guðrún Geirsdóttir ætlar að sýna hvernig hægt er aö búa til jólaskraut. Tonight’s theme: You Do Something To Me 19:00 Deslre Me. 20:45 Come Fly Wlth Me. 22:50 Please Belleve Me. 00:30 Glve Me Your Heart. 02:10 Escape Me Never. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Pearl 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 21 Jump Street. 21.00 China Beach. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 Thr Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniac Mansion. SKYMOVŒSPLUS ins. Stóra kókaínmálið, 4. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Baráttan um brauðið. 14.30 Trúfélög - heimsókn til aðvent- ista. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustúþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.25 Daglegt mál. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Bókaormurinn. Fjallað um nýjar íslenskar barnabækur. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Islands í Há- skólabíói. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitiska horniö. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 MeÖ öörum oröum. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Against A Crooked Sky 14.00 The Prisoner of Zenda 16.00 Vanishing Wilderness 18.00 Man Aboput the House 20.00 Miles From Nowhere 22.00 Nico 23.45 Quigley Down Under 1.45 Cecilla 3.30 Castle Keep £UROSPORT ★ . . ★ 11:00 Footbalt: The European Cupe. 14.00 Snooker. 15:00 Truck Raclng: The Seaaon Revl- ew. 19:00 Car Raclng: The Race ol the Champlons. 21:00 Football: The European Cups. 23:00 Kartlng: The Season Revlew. 00:00 Euroaport News 2. 00:30 Closedown. FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt og veAur. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvltir máfar. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttlr. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkl fréttlr. 19.32 Lög unga fólkalns 20.00 Sjón- varpsfréttlr. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. 22.00 Fréttlr. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Llsa Páls- dóttir. 24.00 Fréttlr. 24.10 j háttlnn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnlr. 1.35 Glefsur úr Dægurmálaútvarpi. 2.05 Skifurabb. 3.00 Á hljómlelkum. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlög. 5.00 Fréttlr. 5.05 Blágresið bliða. 6.00 Fréttir - af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Blrglsdóttlr. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ánna Björk Birgisdóttir. 15.30 Jóla hvað ... ? Skrámur og Fróði togast á um gildi jólanna. 15.35 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóó. Fréttatengdur þáttur. 17.00 Siðdegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 islenski listlnn. Islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Kvöldsögur. Eirlkur Jónsson við slmann. 01.00 Næturvaktin. +BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRDUR 06.30 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9 18.05 Gunnar Atll Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæðlsútvarp Top-Bylgjan. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Liflð og tllveran. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Út um viða veröld. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttlr. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Sigþór Guömundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 13.30 og 23.50. Bænallnan s. 615320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndlslegt líf Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurlnn hans. 18.30 Tónllst. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar aila virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aöalfréttir 14.30 Slúöurfréttir úrpoppheiminum. 15.00 í takt viö tímann. Arni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt viö tímann. 17.00 jþróttafréttir. 17.05 í takt viö tímann. 17.30 Viötal úr hljóöstofu. 17.55 í takt viö tímann. 18.00 Aöalfréttir. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Slguröur Rúnarsson. 22.00 Nú er lag. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Fundarfært. SóCin fri 100.6 12.00 Blrglr örn Tryggvason. 16.00 Maggl Magg. 19.00 Þór Bærlng. 22.00 Hans Stelnar Bjarnason. 1.00 Endurtekln dagskrá. 13.00 Slmml. Bara gott rokk, ekkert kjaftæöi. 18.00 Rokk X. 19.00 Robbl rapp. 22.00 Addl rokk. 24.00 Leon. Ambient tónlist. 02.00 Rokk X. Ráslkl. 23.10: Mannréttindi 1 fimmtudagsumræöunni Árnason fengið Arthur í kvöld verður rætt um Morthens, formann Barna- stöðu mannréttinda í heim- heilla, Grétar Má Sigurðs- Inum í dag. Þó umræða um son, deildastjóra í utanríkis- mannréttindi hafi aukist ráðuneytinu, Guðjón Magn- núkið á undanfórnum miss- ússon, formann Rauða . erum viröist ekkert lát á krossins, Jóhönnu K. Ey- mannréttindabrotum. 10. jólfsdóttur, framkvæmda- desember eru liöin 45 ár frá stjóra íslandsdeildar Am- því Mannréttindayfiriýsing nesty Intemational, ogKnút Sameinuðu þjóðanna var Hallsson, formann Félags samþykkt í San Fransisco. Saraeinuðu þjóðanna á ís- Til að ræða stöðu mann- landi, að hljóðnemanum. réttinda hefur Ágúst Þór Þátturinn um Dr Quinn og vini hennar hefur orðið mjög vinsæll á Stöð 2. Stöð 2 kl. 20.50: Matthew sannar manndóm sinn Michaela Quinn á í fullu fangi með að sinna lækning- um í smábænmn Colorado Springs, auk þess sem hún hefur nóg að gera heima fyr- ir. Matthew, fóstiu’sonur hennar, fellir hug til Ingrid og ákveða þau að giftast. Michaelu líst eki beinlínis á þann ráðahag, vill að Matt- hew gangi menntaveginn. En piltur er fastm- fyrir og neitar að láta ráðskast með sig. Hann ákveður að leita lífssýnar sinnar að hætti Cheyenne-indíána og ver fjórum sólarhringum í óbyggðum án þess að fá vott né þurrt. Þetta uppátæki veldur Michaelu Quinn miklum áhyggjum en hún óttast að hann fari sér að voða. Myndin er frá 1905. Sjónvarpið kl. 21.05: Góðan dag Babylon Hér er á ferð fyrsta mynd tveggja athafnasamra, ítal- skra leikstjóra, bræðranna Paolos og Vittorios Tavian- is. Myndin var unnin í sam- vinnu ítalskra og franskra fyrirtækja en einnig kom til stuðningur frá bandarísk- um aðilum. Myndin gerist árið 1905 og segir frá tveim- ur bræðram, sonum bygg- ingarverktaka sem sérhæfir sig í viðhaldi og endurreisn gamalla húsa. Viðskiptin ganga hins vegar brösulega og gamh maðurinn ríeyðist til að lýsa sig gjaldþrota. Ástandið rennur sonum hans til rifja og þeir einsetja sér að halda til drauma- landsins Ameríku þar sem hunang drýpur af hverju strái, raka saman fé og snúa svo heim til Ítalíu til að end- urreisa fjölskyldufyrirtæk- iö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.