Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Askrift - Dreífing: Sími S31TO0
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993.
Akranes:
Formaður
Skagamanna
íframboð
Sigurður Sverxisson, DV, Akranesi:
Ellefu manns hafa gefið kost á sér
til þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins á Akranesi fyrir komandi
bæjarsfjómarkosningar. Frestur til
að skila inn nöfnum rann út kl. 22 í
gærkvöldi.
Samkvæmt heimildum DV er hvor-
ugur núverandi bæjarfulltrúa
flokksins í þessum 11 manna hópi.
Kjömefnd fjallar um væntanlega
þátttakendur í prófkjörinu á fundi á
mánudag og leggur þá hugsanlega
fram fleiri nöfn.
Það nefna sem mesta athygli vekur
í hópnum er nafn Gunnars Sigurðs-
sonar, formanns Knattspymufélags
ÍA. Samkvæmt heimildum DV hafði
hann áður hafnað boði um sæti á
framboðslista framsóknarmanna.
Neyðarkall af
Lögreglunni á ísafirði barst rétt
eftir miðnætti símtal frá loftskeyta-
stöð sem var meö símtal frá neyðar-
skýlinu á Botnsheiði. í símanum var
maður sem sagðist hafa fariö út af
veginum uppi á Breiðadalsheiði, rétt
ofan við Súgandafjarðarafleggjara.
Hafði maðurinn fest bílinn í snjó-
mðningi sem myndað hafði falskan
kant á veginum.
Að sögn Guðmundar Fylkissonar,
varðstjóra hjá lögreglunni á ísafirði,
fóm vaskir sveinar frá lögreglunni
upp á heiði og aðstoðuðu manninn á
sérútbúnum jeppa lögreglunnar og
spiluðu bílinn hans upp á veginn.
Að sögn Guðmundar var veður
mjögkaltuppiáheiðinnienstillt. -pp
Eldurísorpi
og feitipotti
Kveikt var í öskutunnum á tveimur
stöðúm í borginni í nótt og gær-
kvöldi, við Frostafold og Súðarvog.
Slökkvilið var kallað á vettvang í
bæði skiptin en grnnur leikur á að
kveikt hafi verið í í báðum tilvikum
en í fyrra skiptið var um sorp-
geymslu í fjölbýlishúsi að ræða en
skemmdir af völdum elds og reyks
voru óverulegar.
Þá var slökkviliðið kallað að
Bræðraborgarstíg á 7. tímanum í
gærkvöldi þar sem eldur var í feiti-
potti á eldavél. Eldurinn var slökktur
en nokkrar skemmdir urðu á eldhús-
innréttingu af völdum elds og íbúð-
inniafvöldumsótsogreyks. -pp
LOKI
Svo er bara að sjá hvort ÍA-
menn skora jafn mikið í póli-
tíkinni og fótboltanum!
Sett hefur verið dreifingarbann á
kjúkiinga frá tveimur framleiðend-
um eftir að salmonella greindist í
sýni frá þeim í árlegri úttekt Holl-
ustuverndar ríkisins.
Franklín Georgsson, forstöðu-
maður rannsóknarstofu HoIIustu-
vemdar ríkisins, segir aö til séu
yfir tvö þúsund tegundir af salmon-
eilu en að einungís tvær þeirra séu
beinlínis hættulegar mönnum.
„Við töldum ekki ástæðu til að
innkalla kjúklingana frá öðru bú-
inu þar sem við vitum núna hvaða
salmonellutegund átti í hlut. Sýni
frá hinu búinu eru enn í rannsókn
en ég tel mjög óliklegt að farið verði
í að innkalla kjúklingana þaðan.
Við höfum áður greint salmonellu
þar og teljum okkur vita af hvaða
tegund hún er.“
Franklín sagði næstum ómögu-
legt að komast alveg fyrir salmon-
ellu í kjúklingum og sagði að hún
væri næsta víst í cinhverjum
þeirra kjúklinga seldh’ væru i búö-
um. „Hún hefur hins vegar engin
álrrif á gæði kjúklinganna og drepst
við 70 gráða hita. Ef fólk passar aö
matreiða kjúklingana vel og að
vökvi úr hráum kjúklíngi berist
ekki á milli matvara með áiiöldum
eða öðru er engin hætta á ferð-
um,“ sagði Franklin.
Þó ekki sé ástæða til að innkaila
kjúklinga frá þessum tveimur
framleiðendum fá þeir ekki að
dreifa því sem eftir er af lagernum
í verslanir. „Þeir fá e.t.v. að hita-
meðhöndla kjúklingana, þ.e. nota
þá í heita rétti eða annað slíkt und-
ir eftirliti," sagði Frankiín. -ingo
Veðriðámorgun:
Víða verður
frost
Á morgun verður austlæg átt,
víða allhvöss sunnanlands og
vestan en hægari noröanlands.
Slydda verður syðst á landinu,
él eða slydduél austan til en él á
annesjum norðanlands og á Vest-
fjörðum. í öðrum landshlutum
verður víða léttskýjað. Hiti verð-
ur nálægt frostmarki sunnan til
en annars verður frost.
Veðrið í dag er á bls. 52
Stokkseyri:
Frystihúsið
án raf magns
Rafvpita Solfncc hc»fnr láfift lnlía
Rafveita Selfoss hefur látið loka
fyrir rafmagnið til Hraðfrystihúss
Stokkseyrar. Talið er að 15-20 tonn
af tilraunavinnslu á kola séu í frysti-
geymslum Hraðfrystihússins. Lokað
var fyrir rafmagnið á þriðjudag og
geta frystigeymslumar verið án raf-
magns í þrjá til fjóra daga.
Pétur Reimarsson, framkvæmda-
stjóri Ámess í Þorlákshöfn, segir að
Fiskeyri hf. á Stokkseyri eigi
ógreidda skuld hjá Rafveitunni en
Fiskeyri hefur rekið fiskvinnslu í
húsnæði Hraðfrystihússins. For-
ráðamenn Fiskeyrar telja rafmagns-
reikmnginn rangan.
Búist er við að rafmagnsreikning-
urinn verði greiddur í dag og opnað
verðifyrirrafmagnið. -GHS
Fjármálaráðherra:
Erfitteða
útilokað
Biðstaða hjá
borgarráði
Skilyrði til skautaiðkunar hafa verið frábær í frostinu og logninu undanfarna daga. Þegar þessir krakkar voru að
renna sér á skautasvellinu I Laugardalnum í gær var sólin lágt á lofti en yljaði samt. Skautaleysi ætti ekki að
aftra neinum frá því að liðka á sér fæturna því að hægt er að taka skauta á leigu á staðnum. DV-mynd GVA
„Erindi Böðvars Bragasonar, lög-
reglustjóra í Reykjavík, um skil-
greiningu á hugtökunum spilakassi
eða happdrættisvél Happdrættis Há-
skóla Islands hefur verið vísað til
borgarstjómar og það er biðstaða hjá
borgarráði um málið. Eins og um-
sóknin er hjá rekstraraðilanum er
verið að sækja um nætursöluleyfi og
ef þeir verða túlkaðir sem spilakass-
ar þá em ákvæði í lögreglusamþykkt
um það að ekki verði heimilt að hafa
þá opna lengur en til hálftólf á kvöld-
in,“ sagði Gunnar Eydal, skrifstofu-
stjóri borgarstjómar, við DV. -ÍS
ili
ALÞJÓÐA
LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
Lágmúla 5, s. 681644
Þegar til lengdar latur
„Það er tahð útilokað að setja jöfn-
unartolla á skipaviðgerðir og mjög
erfitt að setja þá á nýsmíði. Það er
eðh jöfnunartoha að brúa bihð á
milli niðurgreidds verðs á vöru og
heimsmarkaðsverðs. Við höfum ekk-
ert heimsmarkaðsverð á skipum eins
og stáli eða hveiti eða öðrum shkum
vörum. Þess vegna er þetta snúið og
erfitt mál,“ sagði Friðrik Sophusson
fjármálaráðherra.
Hann átti í gær fund með fuhtrúum
Samiðnaðar þar sem þetta var rætt.
Fuhtrúar skipasmíðaiðnaðarins vilja
og telja hægt að setja jöfnunartoha á
niðurgreiddar erlendar skipasmíðar
fyrir Islendinga. Friðrik Sophusson
sagði að niðurstaðan af þessum fundi
hefði verið sú að lögfræðingar Sam-
iðnar og fjármálaráðuneytisins
héldu með sér fund og fæm yfir þessi
atriði. -S.dór