Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
Stuttar fréttir
Fréttir
Lokaniðurstöður í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
Stefntásöiuaukningu
Flugleiöir steöia aö 16% sölu-
aukningu í BandarÖgunum á
þessu ári. Morgunblaöið hefur
eftir framkvaemdastj óra félagsins
að efnahagsbatinn vestra gefa til-
efni tll aukinnar sölu.
Launinþrefölduð
Rússneskir togarasjómenn fá 10
til 12 þúsund krónur fyrir aö
landa sjálfir þorskinum sem þeir
flytja hingað til lands. Samkvæmt
RÚV þrefalda þeir mánaöarlaun-
in meö þessum hætti.
Skuidabréfinrukuút
Rikissjóður seldi skuldabréf
fyrir um 14,6 miHjarða króna á
skuldabréfamarkaði í Bandaríkj-
unura í gær. Bréfin bera um 6,2%
vexti. Morgunblaöið segir mikinn
áhuga hafa verið fyrir bréfunum.
Viðræður við Varnarliðíð
Ríkisstjórnin samþykkti í gær
aö efna til viöræöna við Vamar-
liðið um rekstur þyrlubjörgunar-
sveitar. Viðræöunefnd var skip-
uð í gær. Samkvæmt Sjónvarpinu
er líklegt að ákvörðun um þyrlu-
kaup frestist vegna þessa.
Scala vill Kristín
Kristinn Sigmundsson óperu-
söngvari hefur fengiö tilboö um
að syngja í Töfraflautunni á
Scala. Mbl. greindi frá þessu.
Gjaldskráin lækkar
Hitaveita Akureyrar hefur
ákveðiö að lækka gjaldskrá sína
um 5%. RÚV greindi frá þessu.
SR-nýöl til nýnra eigenda
Gengið var &á sölu á SR-mjöli
í gær. Kaupendur eru 187.
-kaa
Neðansjávarmyndavél notuð til leitar 1 gær:
Margir miðlar
með ábendingar
„Jú, það var þarna fólk úr mínu
félagi líka, þar af ein útlend kona og
hún skynjaði eitthvað en vill ekki tjá
sig um það við fjölmiðla eins og er.
Annars eru tveir miðlar aðallega að
hjálpa þeim,“ segir Erling Kristins-
son, formaður Sálarrannsóknarfé-
lagsins Geisla í Keflavík.
Sama gildi um aðra miðla en
nokkrir aðilar, sem telja sig á yflr-
náttúrulegan hátt hafa skynjað hvar
piltamir eru, hafa haft samband við
björgunarmenn. Engar aörar vís-
bendingar hafa borist nýlega og telja
björgunarmenn sig ekki getað látið
þær ókannaðar ef hald skyldi reyn-
ast í þeim. Miðlamir telja flestir pilt-
ana innilokaða í kringum hafnar-
svæðið og var það kannað nánar í
fyrrakvöld og meöal annars voru
hafnarsvæði í nágrenni Reykjavíkur
könnuð líka.
„Það er ekki eftir neinu öðru að
fara, þess vegna könnum við vís-
bendingar frá þeim. Við emm búnir
að gera allt annað sem við getum
gert og höfum ekkert annað. Þetta
er eins dularfullt og frekast getm:
verið,“ segir Ólafur Bjamason, for-
maður leitarstjómar björgunar-
sveita á Suðumesjum.
í gær var neðansjávarmyndavél
notuð til að kanna sjóinn fyrir utan
Vatnsnesvita. „Hundamir hafa fund-
ið slóð þama og þess vegna þykir
þetta líklegur staður. Þaö er svo erf-
- • £* v" ■’
Neðansjávarmyndavél var notuð í gær i leitinni að Júliusi Karlssyni og Óskari Halldórssyni. Kafarar geta ekki
leitað nema um fjóra metra út af klettunum þar sem piltarnir léku sér oft. Þar fyrir utan er 20 metra dýpi. Á
myndinni má sjá myndavélina tekna út sjónum úr hafnsögubátnum i Keflavíkurhöfn í gær.
DV-mynd Ægir Már Kárason
itt aö kafa þar að kafaramir komast
- ekki nema fjóra metra út fyrir klett-
ana en þá eru þeir komnir niður á
20 metra dýpi. Þess vegna ætlum við
að nota fjarstýrða neðansjávar-
myndavél," segir Ólafur.
Hann segir að fjörur veröi gengnar
um helgina ef leitin ber engan árang-
ur þangað til. Meiningin hafi verið
að kafa á laugardaginn en nú sé óljóst
hvort af því verði.
-pp
Aðeins þrír borgarf uiltrúar
héldu öruggum sætum
Markús Öm Antonsson borgar-
stjóri mun leiða Sjálfstæðisflokkinn
í borgarstjómarkosningunum í vor.
í nýafstöðnu prófkjöri flokksins
hlaut hann 71,6 prósent atkvæða í
fyrsta sætiö. Miklar breytingar veröa
á framboðslista flokksins miðað við
síðustu kosningar því einungis þrír
af núverandi borgarfulltrúum
flokksins náðu kjöri í tíu efstu sætin.
Prófkjörið er bindandi varðandi þau.
Auk Markúsar hlutu bindandi
kosningu í réttri röð þau Ami Sigfús-
son, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
Inga Jóna Þóröardóttir, Hilmar Guð-
laugsson, Gunnar Jóhann Birgisson,
Guðrún Zoéga, Jóna Gróa Sigurðar-
dóttir, Þorbergur Aðalsteinsson og
Ólafur F. Magnússon.
Fjórir borgarfulltrúar, sem sóttust
eftir endurkjöri, höfnuðu aftar á list-
anum, þau Páll Gíslason, Anna K.
Jónsdóttir, Júlíus Hafstein og Sveinn
Andri Sveinsson. Sveinn hlaut
verstu útreiðina því samkvæmt
heimildum DV hafnaöi hann í 18.
sæti. Páll hafnaði í 11. sætinu, Anna
í 12. sætinu og Júlíus í þvi 13. Af
núverandi borgarfulltrúum gáfu
ekki kost á sér í prófkjörinu þau
Davið Oddsson, Katrín Fjeldsted og
Magnús L. Sveinsson.
I prófkjörinu hafnaði Helga Jó-
hannsdóttir í 14. sætinu og Björgúlf-
ur Guðmundsson í 15. sætinu. Kjör-
nefnd neitar aö gefa upp röðun fram-
5. Hilmar
Guölaugsson
3. Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson
1. Markus i
Antonsson
10. Ólafur F.
Magnússon
S. Jóna Gróa
SÍguröardóttir
9, Þorbergur
Aöalsteinsson
7. Guörún
Zoega
6. Gunnar Jóhann
Birglsson
1. Markús Orn Antonsson
5. Hilmar Guölaugsson IIT 1__________
6. Gunnar Jóhann Blrgisson II I 1
7. Guðrún Zoega 1 Ú
8. Jóna Gróa Siguröardóttir IT~~
9. Þorbergur Aöalsteinsson II I I I
10. Ólafur F. Magnússon II I I
ZT.-Xi~ys.308
-\-- TT\ 5.249
I..rn 5.109
Súlur sýna dreifingu
. - . . ..- $œtl
atkyæóa 1.1
heildaratkvæöamagn
bjóðenda í önnur sæti, en samkvæmt Quase í 16. sætinu. Meðal þeirra sem Sveins Andra þeir Þórhallur Jóseps-
heimildum DV hafnaði Amal Rún höfnuðu í neðstu sætunum vom auk son og Haraldur Blöndal.
Alls tóku 8.845 manns þátt í próf-
kjörinu sem fram fór í bytjun vik-
unnar. Hver þátttakandi átti að raða
frambjóðendum í 10 til 12 sæti. Auðir
og ógildir atkvæðaseðiar reyndust
405. Talning atkvæða hófst síðdegis
á mánudaginn og lauk um kvöldmat-
arleytið í gær. Hátt í 200 manns tóku
þátt í talningunni sem fram fór í,
Valhöll.
Að sögn Baldurs Guðlaugssonar,
formanns fulltrúaráðs sjálfstæðisfé-
laganna í Reykjavík, gekk prófkjörið
í alia staði vel fyrir sig. Alls hafi 60,7
prósent flokksmanna tekið þátt í
prófkjörinu sem er meiri fjöldi en
nokkru sinni áður í lokuðu prófkjöri
flokksins. Aðspurður segir hann
vafaatriðin hafa verið fá í talning-
unni og á því ekki von á að deilt verði
um niðurstöðuna.
Mikil fjölgun varð í Sjáifstæðis-
flokknum í Reykjavík í tengslum við
prófkjörið. Meðan á sjálfu prófkjör-
inu stóö fjölgaði flokksfélögum um
797. Samkvæmt heimildum DV vom
Þorbergur- Aðaisteinsson og stuðn-
ingsmenn hans duglegastir við að
draga nýja félaga inn í flokkinn.
Talningarmenn töluöu um allt aö 500
manns í því sambandi. Ámi Sigfús-
son og Gunnar Jóhann Birgisson
fengu til liðs við sig eitthvað á þriðja
hundrað nýja flokksmenn en aðrir
frambjóðendur færri.
-kaa