Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
9
Vinsældir
Clintons
hafaaukist
tilmuna
Clintons
Bandaríkjafor-
seta hafa auk-
ist samkværat
nýrri skoðana-
könnun sem
USA Today og
sjónvarpsstöð-
in CNN létu
gera nýlega.
: Þar kemur fram aö 45% Banda-
ríkjamanna m.vndu kjósa Clinton
ef kosningar yröu núna.
Vinsældir Clintons hafa aukist
um 4% eftir að hann hélt stefnu-
ræðu sína á þinginu í síðustu
viku.
Fólk virðist haíh fengið meiri
trú á Clinton í að hann gæti náð
tökum á að fækka giæpum, bæta
hagkerfið og velferð fólks.
79% ; Bandai-íkjamanna; styðja
CÍinton vegna sjúkratryggingar
fólks.
KerstinGlad
fékk
bókmennta-
verðlaunin
Sænski rithöfundurinn Kerstin
Ekman Glad hlaut bókmeimta-
verðlaun Norðurlandaráðs í ár
fyrir bók sína Atburðir við vatn
eins og bók hennar nefnist á ís-
lensku.
Reuter-TT
Danaprins skotinn
í ungri greifadóttur
Ekki þykir leika nokkur vafi á því
að Friðrik Danaprins er ástfangiim
ungur maður. í þetta sinn er það
belgísk greifadóttir, hin 22 ára gamla
ljóshærða og velskapaða Ástríður,
sem tekur hug hans allan.
Turtildúfumar eiga erfitt með að
hafa hendurnar hvort af öðra og það
er greinilegt af öllu látbragði að hér
er á ferðinni fólk sem er gott betur
en bara góðir vinir.
Ástríður hélt risaveislu í Brussel í
desember í fyrra fyrir alla vinina
sína. Að sögn danska blaðsins
Billed-Bladet var Friðrik krónprins
þar fremstur í flokki.
Það var í þessari veislu sem parið
unga lét það berlega í ljós að þau
höfðu falhð kylliflöt hvort fyrir öðra.
Þegar þau voru ekki í þéttum faðm-
lögum á dansgólfinu deildu þau ís-
köldum drykkjum og reyktu hvort
af annars sígarettum.
Ástarævintýri þetta byijaði síðast-
liðið sumar þegar Friðrik og Ástríður
fótu í silfurbrúðkaupsveislu Haralds
Noregskonungs og Sonju drottning-
ar. Ástarguöirnir sveimuðu yfir þeim
í gríð og erg. Friðrik vék ekki frá
Ástríði, stjanaði viö hana og leyfði
henni að fá sér smók af sígarettunum
hans.
Ástríður er uppalin í Belgíu en hún
býr nú í París þar sem hún nemur
hstasögu við ameríska háskólann
þar í borg. Auk þess hefur hún starf-
að sem blaðamaður í London í eitt ár.
Belgíska greifadóttirin þykir lífleg
og skemmtíleg stúlka og henni hður
best þegar nóg er að gerast í kringum
hana. Henni finnst gaman að fara á
diskótek en veðhlaupabrautimar
draga hana hka að sér þar sem oft
má sjá hana á sunnudögum.
Danska konungsfjölskyldan vih
ekkert segja um málið fyrr en ljóst
verður hvort um meira en stuttan
vinskap milli Friðriks og Ástríðar er
að ræða.
Verslið hjá fagmanninum
Við getum
þaggað niður
í þeim flestum
Sendum í póstkröfu!
Gott verð —
Gæðaþjónusta
ÍSETNING
Á STAÐNUM
Úrval notaðra bíla
Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar.
Öpið virka daga kl. 9-6,
laugardaga 10-14.
BIFREfÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR H= IMLa
Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, sími 681200
IADA
Hyundai Elantra 1600 ’92, sjálfsk.,
4 d., rauður, ek. 20.000. Verð
1.080.000.
Lada station 1500 ’93, 5 g., hvitur,
ek. 3.000. Verð 580.000.
NOTAÐIR BÍLAR
Lada Lux 1600 ’91, 5 g., hvítur,
ek. 42.000. Verð; 350.000.
Toyota Corolla liftback 1300 '89,
rauður, 5 g., 5 d., ek. 77.000.
Verð 680.000.
Lada Samara 1500 ’91, sjálfsk., 5
d., grár, ek. 33.000. Verð 440.000.
Toyota Corolla 1300 ’91, sjálfsk.,
4 d., blár, ek. 46.000.
Verð 860.000.
Subaru Justy '91, 5 g., rauður, ek.
36.000. Verð 760.000.
MMC Lancer GLX 1500 ’91,
sjállsk., 5 d., rauður, ek. 57.000.
Verð 920.000.
Hyundai Pony 1300 '92, 5 g., 3 d.,
rauður, ek. 30.000. Verð 670.000.
Daihatsu Charade '91, 5 g., 3. d.,
rauður, ek. 13.000. Verð 690.000.
Toyota Corolla 1300 ’88, sjálfsk.,
5 d., ek. 80.000. Verð 550.000.
VW Jetta 1600 ’88, 5 g., 4 d„
grænn, ek. 92.000. Verð 590.000.
Lada sport '89, 4 g„ drappl., ek.
86.000. Verð 290.000.
Daihatsu Charade ’88, 4 g„ 5 d„
blár, ek. 85.000. Verð 390.000.
Suzuki Swift 1300 '91, 5 g„ 4 d„
grár, ek. 35.000. Verð 750.000.