Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
29
Lista-
madur
frá
Iitháen
Á Leikhúslofti Þjóðleikhússins
stendur þessar vikur yfir sýning
á verkum htháíska myndhstar-
mannsins Vytautas Narbutas.
Listamaðurinn dvaldi hérlendis
síðasthðið haust, ásamt tveimur
löndum sínum, þegar þeir störf-
uðu við uppfærslu á Mávinum
eftir Tsjekjof á stóra sviðinu í
Þjóðleikhúsinu. Sá Vyutautas
Narbutas um leikmynda- og bún-
ingagerð í verkinu og hanga bún-
ingateikningar hans th sýnis í
Sýningar
Leikhúskjaharanum.
Narbutas stundaði myndlist-
amám við Listaskólann í Kaunas
og Listaakademíunni í Vilníus.
Hann er leikmyndateiknari Látla
leikhússins í Vilnius auk þess
sem hann starfar sjálfstætt sem
myndlistarmaður.
Á Leikhúsloftinu eru til sýnis
grafíkverk hstamannsins sem
sum voru unnin meðan á íslands-
dvöl hans stóð. Verk hans verða
th sýnis fram eftir vetri og eru
þau th sölu. Leikhúsloftið er opið
leikhúsgestum Þjóðleikhússins
meðan sýningar standa yfir á
sviðinu.
Heidelberg-tunnan svokallaða,
vináma úr tré, er hin stærsta i
víðri veröld, rúmar 1855 hektó-
lítra.
Stærstu
ámur
Heimsins stærsta áma ber nafn-
ið „Strongbow“ og er notuð við
að brugga eplamjöð hjá H.P. Bul-
mer Ltd. í Hereford á Englandi.
Áman er 19,65 metra há, 23 metra
í þvermál og rúmar 74,099 hektó-
htra.
Stærsta vínáma
Stærsta vínáma í heimi er Heid-
elberg-tunnan, fullsmíðuð 1751, í
Friedrichsbau-vínkjallaranum í
Heidelberg í Vestur-Þýskalandi.
Blessuðveröldin
Hún rúmar 1855 hektólítra.
Elsta vínáma
Elsta vináma heims hefur verið
í notkun síðan 1715 hjá Hugel et
Fhs (stofnað 1639) í Riquewihr við
Haut-Rhin. Tólfti ætthður fjöl-
skyldunnar nýtir hana enn.
Færðávegum
Færð á vegum kl. 8 í morgun: Veg-
ir í nágrenni Reykjavíkur eru færir,
svo sem th Suðumesja og um Hellis-
heiði og Þrengsh en Mosfehsheiði er
þungfáer. Þá er yfirleitt fært um Suð-
urland og sama er að segja um Borg-
Umferðin
arfjörð, Snæfellsnes og um Heydal
vestur í Reykhólasveit. Á Vestfjörð-
um er verið að moka á milli Bijáns-
lækjar og Bfidudals en þungfært á
milli Þingeyrar og Flateyrar og ófært
á Breiðadals- og Botnsheiðum. Frá
Bolungarvík er fært mn ísafjarðar-
djúp, þungfært er um Steingríms-
fjarðarheiði. Frá Hólmavik er fært
suður. Norðurleiðin er fær, svo sem
ti Siglufjarðar og Akureyrar og það-
an th Ólafsfjarðar og einnig um Þing-
eyjarsýslur.
© Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát H Öxulþungatakmarkanlr
m Þungfært
--....-......................-li
.—. ánfyrirstööu
L-O Lokaö
Norræna húsið:
Á Háskólatónleikum í dag kl. 12.30 munu
Anna Guöný Guðmundsdóttir píanóieik-
Igor Stravinsky. Verkin sem flutt verða
eiga það sameiginlegt að vera upphaflega
skrifuð fyrir leikhús. Verk Minhauds,
Svíta fyrir fiðlu, tóarínettu og píanó, er
skiptum dáta eins við kölska og rninnir Anna Guðný og Sigurður Ingvi leika á Háskólatónleikum ásamt
söguþráðurinn á söguna um Fást Guðnýju Guðmundsdóttur.
á Áusturlandi
Jökuldal [__]
Hjálparsveit skáta,
■
ReyðarfirÖi^
Geisli,
Fáskröðsfiröi
lega son þann 27. janúar kl. 6.55,
Við fæðingu vó hann 3,648 grömm
og mældist 51 sentímetri. Þetta er
fýrsta barn þeirra.
Peter Tosh var myrtur á heimiii
sinu.
lifshlaup
Peters
Tosh
Laugarásbíó og Hvíta tjaldiö
sýna kvikmyndina Stepping Raz-
or, Red X sem fjallar um ævi
reggímeistarans Peters Tosh. Það
var árið 1987 aö þrír menn rudd-
ust inn á heimili Peters Tosh í
Kingston á Jamaica. Þegar inn
var komið drógu þeir upp byssur
og ógnuöu Tosh og vinum hans.
Bíóíkvöld
Tosh var barinn og síðan skotinn.
Fimm aðrir voru skotnir áður en
byssumennimir hurfu á brott.
Fómarlömbin vom flutt á spítala
en það var of seint fyrir Tosh,
hann var dáinn. Morðingjamir
höfðu 14.400 kr. upp úr krafsinu
en háværar raddir hafa verið
uppi um að ránið hafi bara verið
yfirskin, ætlunin hafi verið að
myrða Tosh og þagga niður í hon-
um. Tosh var hetja fólksins, í
honum sameinuðust uppreisnar-
maðurinn og tónhstarsniliingur-
inn. Saga hans einkennist af dul-
úð og spennu.
Nýjar myndir
Háskólabíó: í kjölfar morðingja
Stjömubíó: í kjölfar morðingja
Laugarásbíó: Hinn eini sanni
Bíóhöllin: Njósnaramir
Bíóborgin: Fullkominn heimur
Saga-bíó: Skyttumar 3
Regnboginn: Kryddlegin hjörtu
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 31.
02. febrúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,560 72,760 72,900
Pund 108,860 109,160 109,280
Kan.dollar 54,560 54,780 55,260
Dönsk kr. 10,7960 10,8340 10,8190
Norsk kr. 9,7500 9,7840 9,7710
Sænsk kr. 9,2120 9,2440 9,1790
Fi. mark 13,1760 13,2280 13.0790'
Fra. franki 12,3380 12,3810 12,3630
Belg. franki 2,0278 2,0360 2,0346
Sviss. franki 50,0700 50,2200 49,7400
Holl. gyllini 37,4000 37,5300 37,5100
Þýskt mark 41.9200 42,0300 42,0300
It. lira 0,04296 0,04314 0,04300
Aust. sch. 5,9580 5,9820 5,9800
Port. escudo 0,4163 0,4179 0,4179
Spá. peseti 0,5162 0,5182 0,5197
Jap. yen 0,67160 0,67360 0,66760
Irskt pund 104,680 105,100 105,150
SDR 100,50000 100,91000 100,74000
ECU 81,3900 81,6700 81,6200
Krossgátan
Lárétt: 1 leikfong, 5 elska, 8 hljóða, 9
spil, 10 frétt, 12 flökt, 13 heimshluta, 14
áipast, 15 fals, 18 beita, 19 kerald, 20 gróö-
ur, 21 planta.
Lóðrétt: 1 fugl, 2 eðli, 3 blað, 4 karl-
mannsnafn, 5 borðaði, 6 stífar, 7 hey, 11
tæpu, 13 viöbót, 16 eira, 17 hrygning, 19
möndull.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hrelldi, 7 vik, 8 eril, 10 ösli, 11
æla, 13 spakt, 15 KR, 16 sá, 17 lundi, 19
klórar, 20 ála, 21 frón.
Lóðrétt: 1 hvöss, 2 ris, 3 ekla, 4 leikur, 5
diik, 6 il, 9 rætnar, 12 arinn, 14 páll, 17
lóa, 18 dró.