Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 19
I
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
19
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur íyrir kl. 17 /
á íbstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning.
Blöndum alla liti kaupendum að
kostnaðarlausu. Wilckens umboðið,
sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík.
Stórfrétt fyrir svanga!
Nú kostar 16" pitsa aðeins 799 kr.,
m/4 áleggsteg. Frí heimsending.
Munið afmælistilboð fyrir börn. 5x16",
kr. 3490. Pizzakofinn, Langholfev. 89,
s. 687777, og Engihjalla 8, s. 44088.
50% afsláttur af öllu út þessa viku.
Artí Partý, Laugavegi 92, verslun með
handunnið íslenskt skart og íslenska
heklaða lopahatta. Artí Partý, við
hliðina á Stjörnubíói. Opið 13-18.
Vegna flutnings er til sölu nýr Sony
þráðlaus sími og símsvari, einnig am-
erískt sófasett, 3 + 2, barna rafmagns-
jeppi fyrir tvo (2ja-7 ára) og gömul
kók-kælikista. Uppl. í síma 91-674359.
Ódýr hlið fyrir sumarbústaði, gerði o.fl.
V. m/staurum, 3,50 m á br., 29.900.
Einnig hurðir fyrir skemmur, véla-
geymslur, hlöður o.fl., v. 3x3 m, 69.000.
Einnig handrið, stigar o.fl. S. 654860.
Atari 1040 ST FM, tölvuborð og fjöldi
leikja fylgir. Einnig til sölu Fiat Uno
Selecta ’91, ek. 43 þ. km, sjálfsk., sam-
læsingar, rafdrifnar rúður. S. 673356.
Baðinnréttingar á tilboðsverði, sprautu-
lökkum nýja og notaði hluti. Sérsmíð-
um eftir ykkar óskum. Máva innrétt-
ingar, Kænuvogi 42, sími 688727.
Stór isskápur, sófaborð og skrifborð til
sölu. Upplýsingar í síma 91-612216
milli kl. 18 og 20 í dag.
• Brautarlaus bílskúrshurðarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil
fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning.
Opnarar á tilboði. S. 651110/985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. íslensk
framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt-
ingar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Engar áhyggjurl Gámurinn er kominn
með ódýru filtteppunum, 10 litum.
Verð frá 295 pr. m2.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Farsími til sölu. Motorola farsími, 6
mánaða, lítið notaður til sölu ásamt
straumbreyti, bílaloftneti og númeri á
aðeins 65.000. Sími 91-643937 e.kl. 16.
Hvítt Ikea hjónarúm til sölu, einnig Ikea
kojur, ferðatölva (Windows, 3.1 og
DÓS 6) og ódýr ísskápur. Uppl. í sím-
um 91-624519 og 91-620319.
Kassaborð til sölu. Kassaborð f. versl-
anir, borðin eru úr lökkuðu jámi með
krómstáli í rennum og af befðbund-
inni stærð. Vs. 680995 og 985-32850.
Kæliborð til sölu. Ditroite kæliborð,
lengd 3,70m, hæð 2,0m, dýpt l,20m.
Góður kælir fyrir matvöruverslanir.
Vinnusímar 91-680995 og 985-32850.
Til sölu lítið notaður Silver Cross barna-
vagn með bátalagi, notaður eftir 1
bam, sem nýr, verð 25 þús. Ennfremur
þráðlaus sími, verð 15 þús. S. 93-12107.
Við skrúfum frá lága verðinu! Wc, hand-
laug og baðker m/blöndunartækjum,
aðeins 29.400. Takmarkaðar birgðir.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ódýr saumanámskeið. Persónuleg
kennsla, sniðin að þörfum hvers og
eins. Fjórir í hóp, faglærður kennari.
Uppl. í símum 91-10877 og 91-628484.
Ódýrt - ódýrt. Ný lausfryst ýsuflök,
6 kg í pakkningu. Verð aðeins 390 kr.
kg. Frí heimsending á höfuðborgar-
svæðinu. Sími 985-36787.
25" Sony Nicam stereo sjónvarp og
Panasonic örbylgjuofn til sölu.
Upplýsingar í síma 93-14610.
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Kæiiborð (samlokubar) er til sölu.
Einnig ísvél á sama stað. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5263.
Ólympíuleikarnir. 5 miðar á ólympíu-
leikana í Lillehammer til sölu.
Upplýsingar í síma 96-11308.
Hjónarúm til sölu, verð kr. 25.000.
Uppl. í síma 91-10145 eftir kl. 17.
Silfur á upphlut, u.þ.b. 100 ára gamalt,
til sölu. Upplýsingar í síma 98-33524.
9 “
■ Oskast keypt
Kaupi dánarbú, eldri muni, s.s. mál-
verk, silfur, skrautmuni, platta, bæk-
ur, ljósakrónur o.fl. Einnig alls kyns
kompudót. Uppl. í síma 91-671989.
Bílasími óskast keyptur. Mitsubishi
bílasími, nýrri gerðin, óskast keyptur.
Uppl. í símum 91-675328 og 91-675330.
Notaður gervihnattadiskur, 1,50-1,80 m
í þvermál, óskast með öllum móttöku-
búnaði. Uppl. í síma 96-42052.
Óska eftir að kaupa oliumiðstöð,
24 volta. Upplýsingar í síma 91-688331
og 91-76482 á kvöldin.
Píanó óskast keypt. Upplýsingar í síma
91-18063.
Lítið notaöur trompet óskast keyptur,
helst með tösku. Uppl. í síma 91-37244.
■ Verslun
JC Penney, ameríski vörulistinn, er
kominn. Húsgögn, tjöld, golfvörur,
rúmdýnur, sumarhúsgögn, fatnaður.
Þekkt amerísk vörumerki. Verð 500 +
burðargj. Pöntunarsími 91-811490.
■ Fyiir ungböm
Gesslein kerruvagn, Britax bílstóll, 0-9
mánaða, Hokus Pokus stóll, rimlarúm
og hoppróla til sölu. Upplýsingar í
síma 93-14610.
■ Heimilistæki
Snowcap kæliskápar, traustir og end-
ingargóðir, lægsta verð á landinu.
Frystiskápar, kr. 29.900. Kádiskápar,
frá 25.900, 180/80 1 skápar á kr. 41.900.
Búbót í baslinu, Kleppsmýrarvegi 8,
beint á móti Bónusi, sími 91-681130.
■ Hljódfæri______________________
Gítarnámskeið á vorönn að hefjast,
djass, blús, rokk, kassagítar.
12 einkatímar, 6 hóptímar.
Tónver SHG, sími 91-670207.
Útsala - útsala - útsala. Gítarinn hf.,
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45, sími
91-22125. Gítar-, bassa- og trommu-
námskeið að hefjast. Hagstætt verð.
Píanó óskast keypt. Upplýsingar í síma
91-18063.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
■ Húsgögn
Fataskápur og stálskjalaskápur til sölu,
einnig rakatæki og þrír speglar.
Upplýsingar í síma 91-24456, ef ekki
svarar vinsamlega hringið aftur.
Hvitt, hátt járngrindarrúm, með skrif-
borði og hillum, til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-650048.
Eins árs hjónaúm til sölu, selst á hálf-
virði. Uppl. í síma 91-17220 e.kl. 15.
Fururúm með náttborðum og dýnum til
sölu. Verð 25 þús. Uppl. í s. 91-656196.
■ Bólstrun
Áklæði og bólstrun. Tökum allar
klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum fyrir heimili, veitinga-
staði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt
sætum og dýnum í bíla og skip. Við
höfum og útvegum áklæði og önnur
efiii til bólstrunar, fjölbreytt val.
Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hf.,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
■ Antik
Arðbær fjárfesting. Vissir þú að antik-
húsgögn hækka í verði með aldrinum?
Mikið úrval af vönduðum fallegum,
enskum antikfiúsgögnum. Mikið úr-
val. Góð greiðslukjör.
Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120.
Antikmunir - Klapparstig 40. Glæsilegt
borðstofusett í Chippendale-stíl,
skrifborð og margt fl. Simi 91-27977.
Opið 11-18 og laugard. 11-14.
■ Málverk
Til sölu mikið úrval af málverkum, eftir
Kristin Morthens. Olíu-, vatns- og
þekjulitir. Frábærar tækifærisgjafir á
frábæru verði. S. 91-79323. (Þorbjöm.)
■ Ljósmyndun
Sigma linsur fyrir Canon EOS, 24 mm
til 600 mm, 25% afsláttartilboð.
Fótoval, Skipholti 50B, sími 91-39200.
■ Tölvur
Macintosh Centris/Quadra 660 AV, 24Mb
innra minni, 230 Mb harður diskur,
innbyggður CD-ROM spilari, Apple
14" ÁV stereo skjár, Geoport Telecom
fjarskiptabúnaður, mikið af mjög góð-
um hugbúnaði og bókum. Tölvan er
3ja mánaða. Tilboð í síma 91-811974.
Nýleg Macintosh PowerBook 100 til
sölu ásamt faxmódemi og Style Writer
prentara ef vill. Selst gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-12955.
Þj ónustuauglýsingar
JARNSMIÐI ALSMIÐI RYÐFRISMIÐI
Tökum að okkur alls konar málmsmíðaverkefni
Sérsmíðum allar gerðir af kerrum
Gerum föst verðtilboð - Aðstoðum við hönnun
' SÍMI: 91 -6741 60
FAX: 91-67 41 60
FARS: 985 -3 88 11
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIR S. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.
símar 623070, 985-21 129 og 985-21804.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
s Vinnuvélaleiga - Verktakar j
i Snjómokstur
* Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta tramkvæma verk *
? samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). j
Gröfur - jarðýtur - þlógar - beltagrafa með fleyg. |
i Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. ;
Heimas. 666713 og 50643.
DV
SMAAUGLYSINGASIMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
VERKSMIÐJU
OG BILSKURSHURÐIR
RAYNOn
• Amerísk gæðavara
• Hagstætt verð
MV stálgrindarhús,
vöruskemmur, einangraóar,
óeinangraóar, sniónar aó
þínum þörfum.
VERKVER
Síóumúla 27, 108 Reykjavík
•B“ 811544 • Fax 811545
mmmmmmmmm
A* lr§
GLOFAX3 HF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 3 42 36
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARINABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • *E‘ 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
MURBR0T - STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN ■PftWmaM
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í wc-lögnum
riWwr skemmdir i wc-lognum.
m VALUR HELGAS0N \ *"1
y\y\ 68 88 06 • 985-22155 / J\ I
Er stíflað? - Stífluþjónustan
n
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöaisteinsson
Sími 43879
Bílasími 985-27760
Skólpbreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
,(D Vanir menn! S
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577