Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 28
28
Allar rökræöur tittlingaskítur.
Rökræður
enda átittl-
ingaskít!
„Það sannasti þessu máli sem
ég nefndi áður og var þá að vitna
í mér orðspakari mann, nóþels-
skáldið sem sagði að það væri svo
undarlegt með íslendinga að
flestallar merkilegar rökræður
enduðu á tittlingaskít. Það er
auðvitað neyðarlegt að menn
skuli tefjast í viku, tíu daga við
að afgreiða mál út af smæstu atr-
iðunum. Það er nú þannig að þeg-
ar menn þyija að rífast þá hengja
þeir hatt sinn á þann krók sem
næstur er,“ sagði Davíð Oddsson
í sjónvarpsfréttum í fyrradag
þegar hann var spurður um land-
búnaðarfrumvarpið.
Ummæli dagsins
Röddina eða börnin
„Kappsfyllstu karlmennimir
hafa rætt um að gangast undir
aðgerð sem gerir rödd þeirra tær-
ari en skerðir um leið hæfni
þeirra til bameigna," segja 13
strákar í MR en þeir telja að um
kynjamisrétti sé að ræða í söng-
keppni skólans. Þriðja árið í röð
var enginn karlmaður í verð-
launasæti þótt sumir hafi keppt í
kvenmannsfótum til að standa
betur að vígi.
Óður kommi!
„Ég gerið ráð fyrir því að með
því að taka störf mín við Þjóðvilj-
ann um eins árs skeið út úr blaða-
mannaferli mínum vilji Júlíus
gefa í skyn að ég sé óður komm-
únisti og hatist við alla sjálfstæð-
ismenn og hafi þess vegna í ein-
hveiju heiftaræði farið að glefsa
í Júlíus blásaklausan," segir Þrá-
inn Bertelsson í grein vegna deiiu
um leikritakaup borgarinnar.
ITC-félag-
ar og aðrir
Annar áfangi í mælsku- og rök-
ræðukeppni in. ráðs fer fram í
kvöld kl. 20.30 að Laugalandi í
Holtum. Keppnin er á milli ITC-
deildarinnar Rósar í Hveragerði
og ITC-deildarinnar Stjömu í
Rangárþingi. Rós leggur til að
lögð verði rafVnagnsjámbraut
hringinn í kringum landið en
Fundir
Stjarna ætlar aö andmæla því.
Sætaferö verður frá Digranesvegi
12, Kópavogi, kl. 18.45.
Kristniboósvika KFUM og K
Kristniboðsvika stendur yfir í
húsi KFUM og K við Hverfisgötu
í Hafharfirði. í kvöld kl. 20.30
veröur samkoma undir stjóm
Susie Bachmann, Páls Friðriks-
sonar og Áma Siguijónssonar.
Kristniboðsefhi, hugvekja og
söngur.
El og frost
Það verður suðlæg átt, stinnings-
kaldi eða allhvasst vestanlands en
annars mun hægari. É1 verða um
Veðrið í dag
landið sunnan- og vestanvert en víð-
ast léttskýjað norðanlands. í nótt fer
heldur að lægja vestan til. Áfram
verður kalt í veðri.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðlæg átt, stinningskaldi eða all-
hvasst í dag og fram eftir nóttu.
Gengur síðan í suðaustankalda eða
stinningskalda. Él. Frost verður á
bilinu 2-6 stig.
Sólarlag i Reykjavík: 17.19
Sólarupprás á morgun: 10.02
Siðdegisflóð í Reykjavík: 22.56
Árdegisflóð á morgun: 11.20
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjað -3
Egilsstaðir léttskýjað -2
Galtarviti skýjað -3
Keflavíkurflugvöllur snjóél -A
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -4
Raufarhöfh hálfskýjað -3
Reykjavík snjóélás. klst. -4
Vestmannaeyjar snjóélás. klst. -4
Bergen alskýjað -i
Helsinki ísnálar -20
Ósló snjókoma -5
Stokkhólmur alskýjað -5
Þórshöfh léttskýjað 0
Amsterdam léttskýjað 4
Berlín léttskýjað 5
Feneyjar þokumóða 0
Frankfurt skýjað 6
Glasgow hálfskýjað 3
Hamborg skúr 4
London skýjað 2
LosAngeles alskýjað 13
Lúxemborg skýjað 5
Madríd heiðskirt -1
Malaga þokumóða 4
Mallorca þokumðn. 4
Montreal heiðskírt -15
New York heiðskírt -6
Nuuk snjókoma -18
Paris skýjað 6
Vín alskýjað 0
Winnipeg snjókoma -15
„Líklega telst þetta mikili sigur
fyrir mig persónulega. Ég hafði
auglýst í staðarblöðunum og hringt
í eitthvað af fólki en annaö kom af
sjáifu sér,“ segir Jónína Sanders
sem fékk 2. sætið í prófkjöri sjálf-
stæðismanna í Njarðvík. Jónína er
Maðurdagsins
fædd á ísafirði og ólst þar upp til
sjö ára aldurs er hún flutti með fjöi-
skyldu sinni til Njarövikur. Hún
segist ennþá hafa mikil tengsl vest-
ur og síðustu ár hefur hún sótt
Sólarkaffi ísfirðinga á höfuöborg-
arsvæðinu til að viðhalda góðum
kynnum.
Jóm'na er hjúkrunarfræðingur
að mennt og vinnur 80% vinnu viö
Heilsugæslustöð Suðumesja. Að
Jónina
ingur.
Sanders hjukrunarfræð-
hennar mati verður öll vinna að
bæjarmálum persónulegri og
skemmtilegri á smærri stöðum
heldur en í Reykjavík.
„Það er miklu auðveldara aö ná
til kjósenda og að sama skapi eiga
þeir auðveldara með að hafa sam-
band viö sína fulltrúa."
Jónína leikur golf sér til dægra-
styttingar og hressingar. Hún neit-
ar þvi að vera haldin golfbakteríu
þó hún hafi stundaö íþróttina með
hléum í nokkur ár. Að öðra leyti
segist hún hafa mikinn áhuga á
útivera og stundar gönguskiðin
yfir veturinn. „Ég lærði að meta
skíðagöngu þegar ég bjó í Svíþjóð.
Það er að visu hentugra í þessu Qat-
lendi hér en eftir að nýi vegurinn
var opnaöur upp í Bláfjöll tekur
innan við klukkutíma að komast i
góðar brekkur.
Jónína er gjft Jóni Benediktssyni
lækni og á einn tvítugan son, Al-
bert, nema í Fiölbrautaskóla Suð-
umesja.
Myndgátan
Sífelldur
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
Einn leikur veröur á Selfossi í
1. deild karla milli Selfoss og KA
og hefst hann kl. 20.00. Þrír leikir
Íþróttiríkvöld
veröa í 1. deild kvenna í kvöld.
Klukkan 18.00 hefst leikur FH og
Stjömunnar í Kaplakrika, Hauk-
ar og Grótta hefja sinn leik hálf-
tíma síðar í íþróttahúsinu við
Strandgötu og kl. 20.00 byijar
leikur ÍBV og Ármanns í Vest-
mannaeyjum. Staðan í deildinni
er nú þannig að Stjarnan og Vfk-
ingur eru jöfh að stigum og með
sigri í kvöld nær Sljaman 2 stiga
forystu.
Skák
Ungverjinn Peter Lekó hreppti lokaá-
fanga sinn aö stórmeistaratitli á skák-
móti í Wijk aan Zee sem er nýlokið. Hann
er yngstur til þess að ná stórmeistarat-
itli, aðeins 14 ára gamall.
Þannig fléttaði Lekó á skákmóti í Sydn-
ey í fyrra, með hvítt og átti leik gegn
Raychman:
&£ 1
7 á A
6 A ii 5*Í &
4 öfifi 3 Jl w
2 & A A A
* 2 S
ABCDEFGH
15. Bxb5! axb5? Svartur átti að sætta
sig við peðstap. 16. Rdxb5 Dc4 Ef 16. -
Db8 17. Ra7+ Kc7 18. Rcb5 mát! 17. b3
Rxb3 18. axb3 Db4 19. Hd4 og svartur
gafet upp. Jón L. Árnason
Bridge
Það er engin tilviljun að Brasilíumenn-
imir Marcelo Branco og Gabriel Chagas
eru taldir eitt besta tvúnenningspar
heims. Gabriel Chagas sat í austur í fima-
sterkri tvímenningskeppni nýverið og
fann sniUdarvöm gegn 4 spöðum suðurs.
Eins og lesendur sjá, em 10 slagir auð-
veldir fyrir sagnhafa en Chagas byggði
upp snÚldarblekkingu og sagnhafi féll
beint í gildruna. Sagnir gengu þannig,
suður gjafari og allir á hættu:
* KD54
V ÁG3
♦ D4
+ K1075
♦ 862
V D5
♦ 108763
* 942
♦ ÁG103
♦ K874
♦ ÁG
+ 863
Suður Vestur Norður Austur
1 G Pass 2+ Pass
2V Pass 3 G Pass
Þegar austui^purði með 2 laufum um
hálit (Stayman) og stökk beint í 3 grönd
við 2ja hjarta svari suðurs, þá lofaði hann
fjórlit í spaða. Þess vegna breytti suður
samningnum í 4 spaöa. Branco hitti á að
spila út laufatvisti (Branco og Chagas
spila út fjórða besta spili gegn lit ef þvi
er við komið) og Chagas átti fyrsta slag-
inn á gosann. Hann reyndi að gera sér
grein fyrir hendi suðurs, en grandopnun-
in lofaði 13-15 punktum. Suður hlaut þvi
aö eiga spaðaás, hjartakóng og tigulásinn.
Ef hann átti hjartadrottningu að auki, gat
sagnhafi hent tígultapslag í fjórða híart-
að. Þvi sá Chagas aö ekki vom miklir
möguleikar á að hnekkja spilinu nema
hendi sagnhafa væri nákvæmlega 4-4-3-2
með spaðagosa og tígulgosa, en ekki
hjartadrottningu. Chagas tók því laufás-
inn og skipti síðan yfir í tíguiniu. Sagn-
hafi var fljótur að taka a ásinn því hann
vildi ógjama að vestur kæmist inn á kóng
og sendi austri stungu í laufi. Hann tók
síðan trompin og svinaði lauftíunni
nokkuð sigurviss, en varð hissa þegar
Chagas drap á drottningu og tók tígul-
kónginn! ísak öm Sigurðsson