Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1994næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272812345
    6789101112
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994 Viðskipti Ýsa á fiskm. Kr/kg þr Mi Fi Fö Má Þr Avöxtun húsbr. 93/1 p,r Mi Fö Má Þr Svartolía Fö Má Gengi pundsins Kauph. í Tokyo Nikkei Þr Mi Fi Fó Má Enn lækka húsbréfavextir Síðustu daga hefur verð fyrir slægða ýsu á fiskmörkuðum ver- ið að hækka. í gærmorgun seldist kílóið á 135 krónur að meðaltali. Frá því DV greindi frá hús- bréfavöxtum í síðustu viku hefur ávöxtun nýjustu flokka húsbréfa hcddið áfram að lækka. í gær var ávöxtunin í flokki 93/1 komin nið- ur í 5,11%. í síðustu viku fór svartohuverð hækkandi í Rotterdam en lækk- aði lítillega aftur eftir viöskipti mánudagsins. Gengi pundsins hefur haldist stöðugt að undanfómu þótt merkja hafi mátt örlitla hækkun frá því um helgi. Vísitala helstu hlutabréfa í kauphölhnni í Tokyo rauk upp sl. þriðjudag um 8% og hélt áfram aðhækkaígær. -bjb Endingartími eigna 1 lifeyrissjóðunum: Arkitektar í góðummálum Staða lífeyrissjóðanna hefur verið á milh tannanna á fólki að undan- fömu, aö minnsta kosti hjá þeim sem telja sig hafa vit á málinu. Bankaeft- irlit Seðlabankans hefur undanfarin tvö ár birt ítarlegar skýrslur um stöðu hfeyrissjóða samkvæmt árs- reikningum þeirra. Meðal þess sem tahð er gefa nokkra mynd af stöðu sjóðanna eru tölur um endingartíma eigna þeirra í árum talið. Með end- ingartíma er átt við hlutfah hreinnar eignar af lífeyri. Ef htið er á endingartíma eigna í síðustu skýrslu bankaeftirhtsins, sem unnin er upp úr ársreikningum 1992, er lengsta endingin í lífeyris- sjóði Arkitektafélags íslands, eða um 650 ár. í hópi þeirra lífeyrissjóða þar sem endingin er styst eru flestir sjóð- ir með ábyrgð launagreiðenda á sín- um skuldbindingum, þ.e. sjóðir starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Stysta ending eigna er í lífeyrissjóði starfsmanna Vestmannaeyjakaup- staðar, 6'A ár. Þetta má sjá á með- fylgjandi gröfum en hafa ber í huga að nokkrir sjóðanna eru hættir að taka við iðgjöldum. Þá eru sumir sjóðirnir séreignasjóðir. Sérfræðingar ættu að hafa minnstar áhyggjur Ef listi yfir lengstu endingu eigna er skoðaður nánar kemur í ljós aö lífeyrissjóðir sérfræðinga virðast vera vel staddir. Þama höfum við arkitekta, tæknifræðinga, verkfræð- inga, lækna, tannlækna, rafiðnaðar- menn, matreiðslumenn og síðast en ekki síst tónhstarmenn og blaða- menn. Þessir hópar launafólks ættu samkvæmt þessu að hafa minnstar áhyggjur af elhárunum. Sjálfsagt má deha um hversu góða mynd þessir listar gefa af stööu viðkomandi sjóða en þarna má sjá ýmsar vísbendingar. Þegar tölur um jöfnuð í hlutfahi af höfuðstól sjóðanna eru skoðaðar er útkoma umræddra sjóða svipuð. Umrædd skýrsla bankaeftirlitsins um lífeyrissjóðina fyrir árið 1992 kom út í nóvember sl. Stefnt er að því að sambærileg skýrsla fyrir árið 1993komiútmunfyrríár. -bjb Alojör ordeyða ríkir Algjör ördeyða ríkir á hlutabréfa- markaðnum um þessar mundir. í síðustu viku námu viðskipti með hlutabréf aðeins 3,7 mihjónum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf i Eimskip fyrir 1,3 milljónir króna. Gengi helstu hlutabréfa hefur nánast verið óbreytt frá áramótum. Lítil hlutabréfaviðskipti hafa sést á þróun vísitalna hlutabréfa hjá VÍB og Landsbréfum. Örlítil hækkun átti sér stað hjá Landsbréfum í síöustu viku og enn minni hjá VÍB. Upplýsingar í gröfunum hér að neðan byggjast á viðskiptum eins og þeim lauk síðdegis á mánudag en ekki eru miklar líkur á aö dregið hafi th tíöinda í gær. í flestum hluta- félögum er enn mikhl munur á mihi kaup- og sölutilboða. Ekki er að vænta grósku í hlutabréfaviðskipt- um fyrr en eftir aðalfundi helstu fyr- irtækjanna. -bjb Verðbréff og vísitölur lifMlili lilW'liffllWÉ IMIÍlMlé MWfflMÍ: 178 1 /0 // 170 N D J DV Dregurtiltíð- indaímáli Sveins bakara Að sögn Andra Árnasonar, skiptastjóra i þrotabúi Svehis bakara, stefnir allt í að grípa þuxfi th aðgerða af hálfu þi*otabúsins næstu daga. Andri og fuhtrúar helstu kröfu- og veðhafar hafa lýst þvi yfir að þrotabúið sætti sig ekki við þá kaupsamninga sem gerðir voru við vini og vanda- menn Sveins stuttu fyrir gjald- þrot. Aðilar eins og Mjólkursam- salan og Myllan hafa sýnt áhuga á að kaupa Svein bakara en að sögn Andra fara engin slik lcaup fram fyrr en búið er að ganga frá málum þrotabúsins. „Annaöhvort þarf hreinlega að annar flársterkur aðili komi inn í reksturinn eða að núverandi rekstraraðilar Sveins bakara verði styrktir með einhverjum aðgerðum. Eftir því sem ég best veit kom ekkert út úr viðræðum við Myhuna. Þannig stefnir aht í að þrotabúið verði að grípa inn í,“ sagði Andri og útilokaði ekki riftun kaupsamninga sem gerðir voru fyrir gjaldþrot Sveins bak- ara. Ráðherrarmeta stöðu skipa- smíðaiðnaðar Á ríkissfjórnarfundi í gær lagði Sighvatur Björgvinsson fram til- lögur sinar um varnir gegn und- irboðum erlendra skipasmiða- stööva í verk hérlendis. Ráðherr- ar hafa tíma þar th á fóstudag að skoða þessar tillögur og í samtah við DV vildi Sighvatur ekki greina frá innihaldi þeirra. Meðal úrræða fyrir ríkisstjóni- ina er að leggja jöfnunartolla á umrædd verkefni í skipaiönaði. Til að það sé hægt þarf að færa sönnur fyrir undirboöum. Breyta þarflögum til aðsetjaájöfnunar- tolla en þeir brjóta ekki í bága við alþjúöasamninga íslendinga, að sögn Sighvats. Iðnþróunarsjóð- urlánaði 1,1 milljarð1993 Iðnþróunarsjóður lánaði á síð- asta ári um 1,1 milljarð króna, sem er svipuð upphæð og árið 1992, Heildarútlán sjóösins í árs- lok námu alls um 7 mihjörðum króna. Stærsta einstaka lánveit- ingín á síðasta ári fór th íslenska járnblendifélagsins hf. á Grund- artanga. Á árinu voru afskrifuð töpuö útlán upp á 120 núhjónir. Iðnþróunarsjóöur er sameign Norðurlandanna fimm. Sam- kvæmt samningi um sjóðinn lýk- ur endurgreiðslum stoinframlega hinna landanna á næsta ári og verður eigið fé sjóðsins þá eign íslenska ríkisins. Eigið fé Iðnþró- unarsjóös nemur núna um 2,3 milljörðum kiðna. Könnunásam- keppnisstöðuís- lensks iðnaðar Sighvatur Björgvinsson, iðnað- ar- og viðskiptaráðherra, hefur skipaö staifshóp til að kanna starfsskilyrði og samkeppnis- stöðu islensks iðnaðar. Hópnum er einkum ætlaö að líta á stöðu iðnaðar í samanburöi viö aðrar atvinnugreinar með líkum hætti og gert var i árið 1982 um stöðu iðnaöar, sjávarútvegs og land- búnaöar. Þórður Friðjónsson Þjóðhags- stofustjóri er formaöur starfs- hópsins en með honum eru Finn- ur Sveinbjörnsson frá ráðuneyt- inu og Þorsteinn M. Jónsson frá Samtökum iðnaðarins. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (02.02.1994)
https://timarit.is/issue/195202

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (02.02.1994)

Aðgerðir: