Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1994næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272812345
    6789101112
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994 3 son, Kristín List Malmberg, Magnús Ámason, Magnús Haf- steinsson, Ómar Smári Ár- mannsson, Sigfús Magnússon, Sigþór Ari Sigþórsson, Steinunn Guðmundsdóttir, Tryggvi Harð- arson, Unnur Aðalbjörg Hauks- dóttir, Valgerður M. Guðmunds- dóttir, Þorlákur Oddsson, Þórdís Mósesdóttir og Þórir Jónsson. -hlh Lí nuskipið Ásgeir Guómundsson við bryggju á Höfn. DV-mynd Ragnar IhöfnáHöfn ífyrstasinn Julia Imsiand, DV, Hcfe Línuveiðiskipiö Asgeir Guð- mundsson SF 112 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Höfh í byrjun janúar. Skipið keyþtu hjónin Guðmundur Eiríksson og Aldís Sigurðardótör á Dalvík í október og fylgdi þvi 400 tonna kvóti þorskígilda. Ásgeir Guðmundsson hefur verið á veiðum fyrir vestan og norðan land og aflað vel. Skip- stjóri er Haukur Guðmundsson. ; StjómBirtmgar: Prófkjöref ekki næstsáttum frambjóðendur „Takist ekki að velja frambjóð- endur með samningaleiðinni í þokkalegri sátt innan flokksins i Reykjavík telur stjórn Birtingar sjálfsagt að fram fari prófkjör þar sem öllum flokksmönnum og stuðningsmönnum Alþýðu- bandalagsins gefst færi á að skera á sem lýðræöislegastan hátt úr um frambjóðendur í sæti öokks- ins á Reykjavíkurlistanum," seg- ir í áfyktun sem stjórn Birtingar hefur sent frá sér um undirbún- ing borgarstjómarkosninganna i vor. Stjóm Birtingar heitir sameig- inlegum Reykjavíkurlista stuðn- ingi sínum og hvetur Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur til að fallast á að taka að sér forystu fyrir framboðinu. Stjómin telur heppi- legast, við núverandi aöstæður, að alþýðubandalagsmenn í höf- uöborginni komi sér saman um frambjóðendur sina á sameigin- legum framboðslista án átaka. Hafa beri i huga að við slðustu sveitarstjómarkosningar hafi flokksmönnum ekki tekist að verða samferöa í Reykjavík. -hlh GRuriDiG •Super VHS-inngangm: • Frábœr NICAM-STEREO hljómur +Nýr2x20w NICAM-hljóðmagnari. tFuIlkomið íslenskt textavarp ogfjarstýring. - AÐEINS KR. 99.900.- MIÐSTÖÐIN kr. Síðumúla 2 - Sími 68 90 90 • Útsölustaðir: Heimskringan - Kringlunni • Hljómver - Akureyri GRlinDIG -fullkomið28" hágœðasjónvarpstœki Fréttir Þjóðverji dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fíkniefnasmygl: 15 mánaða f angelsi - flutti inn 94 grömm af kókaíni og heróíni frá Amsterdam DV KratariHafnarfirdi: — ■ Jr mW w Þrjatiui prófkjör Prófkjör verður um skipan 12 efstu sætanna á lista Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði 26. og 27. febrúar. Framboðsfrestur rann út á laugardag og höfðu 30 manns þá gefið kost á sér í prófkjörið. Þátttakendur í prófkjörinu verða: Andrés Ásmundsson, Anna María Guðmundsdóttir, Anna Kristín Jóhannesdóttir, Ágústa Finnbogadóttir, Ámi Hjörleifs- son, Brynhildur Birgisdóttir, Eyj- ólfur Sæmundsson, Guöhjöm Ól- afsson, Guðjón Sveinsson, Guð- laug Sigurðardóttir, Gylfi Norðdahl, Hafrún Dóra Július- dóttir, Helga Hafdís Magnúsdótt- ir, Hrafnhildur Jónsdóttir, Hrafnhildur Pálsdóttir, Inga Dóra Ingvadóttir, Ingvar Viktors- Héraösdómur Reykjavíkur hefur dæmt 38 ára gamlan Þjóðverja, bú- settan í Hollandi, í 15 mánaða fang- elsi fyrir fikniefnainnflutning. Þjóðverjinn kom til landsins 7. jan- úar síðastliðinn frá Amsterdam og fundu tollverðir á Keflavíkurflug- velli á honum 94 grömm af kókaíni og 1,7 grömm af heróíni. Maöurinn var yfirheyröur af fíkni- efnalögreglu og úrskurðaöur í gæslu- varðhald tii 31. janúar. Hann , játaöi skýlaust þaö athæfi sem hann var saksóttur fyrir“. Eins og fyrr segir dæmdi héraðs- dómur manninn til að sæta 15 mán- aða fangelsisvist, auk þess sem efnin voru gerð upptæk og honum gert skylt að greiða allan sakarkostnað, þar með talin réttargæslu- og máls- varnarlaun. Skal 20 daga gæsluvarð- hald hans dragast frá refsingunni. Aðeins leið hálf fjórða vika frá hand- töku mannsins til dómsuppkvaðn- ingar. Þetta er þriðji útlendingurinn sem dæmdur er til fangelsisvistar á skömmum tíma fyrir að ílytja fíkni- efni inn til landsins. í fyrra skiptið var 39 ára þýsk kona dæmd til 15 mánaöa fangelsisvistar fyrir að ílytja inn 2 kíló af hassi og 147 grömm af amfetamíni. Aðeins liðu um 2 vikur frá því konan var handtekin þar til dómur gekk í máli hennar. í seinna skiptið liðu aðeins þrjár vikur frá handtöku til dóms. Þá var 24 ára Dani dæmdur í 8 mánaða fangelsi fyrir að flytja til landsins 3,7 kíló af hassi. -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (02.02.1994)
https://timarit.is/issue/195202

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (02.02.1994)

Aðgerðir: