Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
27
pv Fjölmiðlar
Alþjóðleg
tilraun til þess aö kanna frægö
poppstjörnunnar Bjarkar Guö-
mundsdóttur í heimsborginni
London. Vegfarendur voru teknir
tali og spurðir hvernig þeim lík-
aöi Björk. Hver einasti þeirra
vissi hver hún var, sumum líkaöi
tónlist hennar og öðrum ekki eins
og gengur. Flestir viðurkenndu
að hún væri frumleg og óvenju-
leg, hvort sem þeim líkaöi hún
eöa ekki.
Þaö hefur lengi verið draumur
íslendinga að ná alþjóðlegri
frægð og þykjast margir hafa naö
því. Löngum hefur veriö gert grín
aö þeim sem hreykja sér af því
aö hafa náð þeim áfanga, en nú
velkist ekki nokkur íslendingur
lengur í vafa um að Björk þekkja
flestir þeir sem fylgjast með popp-
tónlist.
í Dagsljósi var ung afgreiðslu-
stúlka í plötuverslun í Lundún-
um ein þeirra sem svöruðu
spumingum um Björk. Hún var
með svipaða hárgreiðslu og Björk
í einu myndbanda sirrna (með
Imúta í hárinu). Hún sagöi að-
spurð með stjörnur í augunum
að Björk heföi einu sinni komið
viö í versluninni. „Ég man ekki
hvort hún keypti nokkuö en hún
var afskaplega vingjamleg,‘'
sagði stúlkan. Hún hélt greinilega
ekki vatni yfir að hafa séö stór-
stjörnuna Björk í eigin persónu.
ísak örn Sigurðsson
Andlát
Ólafur Gíslason. raftæknifræöingur
lést í Borgarspítalanum þann 30. jan-
úar.
Ásdís Þorsteinsdóttir, Skálpastöð-
um, Borgarfirði, andaðist á heimih
sínu að kvöldi 31. janúar.
Kristján Ásmundsson, Kirkjuvegi 1,
Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavík-
ur mánudaginn 31. janúar.
Ingibjörg Jónsdóttir frá Laufási lést
í sjúkrahúsinu Hvammstanga 29.
janúar. Útfórin verður frá Víðidals-
tungu 5. febrúar kl. 14.00.
Guðrún Bebensee, Hábæ 30, Reykja-
vík, andaðist hinn 23. janúar sl. Ut-
fórin hefur farið fram í kyrrþey.
Ólafur Guðmundsson kaupmaöur,
Sörlaskjóh 62, lést í Landspítalanum
1. febrúar.
Jarðarfarir
Tómas Elias Sigurðsson bifvélavirki,
Brekastíg 7c, Vestmannaeyjum,
verður jarðsunginn frá Landakirkju
laugardaginn 5. febrúar kl. 14.00.
Sigríður Jóna Jónsdóttir, sem lést 29.
janúar í Sjúkraskýhnu, Þingeyri,
verður jarðsungin frá Mýrakirkju
laugardaginn 5. febrúar kl. 14.
Steinunn Bjarnfríður Kristjánsdótt-
ir, Týsgötu 4c, verður jarðsungin frá
Fossvogskapehu fimmtudaginn 3. fe-
brúar, kl. 15.00.
Steinunn Bjarnadóttir, Espigerði 2,
verður jarðsungin frá Hcdlgríms-
kirkju fóstudaginn 4. febrúar kl.
10.30.
Björn Ellertsson, Urðarstekk 2, verð-
ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fóstudaginn 4. febrúar kl. 13.30.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 28. jan. til 3. feb. 1994, að
báðum dögum meötöldum, verður í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, sími
73390. Auk þess verður varsla í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími
621044, kl. 18 til 22 virka daga.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjöröur, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heinisóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-tostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19—19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 2. febrúar
Rússar komnir inn í Eistland.
Næsta varnalína Þjóðverja við Peipusvatn. Missi þeir
Eistland missa þeir Finnland líka.
Spakmæli
Þar sem góðir menn fara eru Guðsvegir.
Björnson.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13-17þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, simi 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögtun
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131-
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er gott að eiga góða vini og geta sótt til þeirra hjálp og ráð-
gjöf. Þú vilt hvíla þig í kvöld. Gættu þess að aðrir trufli þig ekki.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gleður aðra með því að vera góður gestgjafi. Þetta verður dag-
ur sem þeir muna eftir. Þú eykur skilning þinn í rólegu umhverfi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú skalt forðast fólk sem er þrasgjamt. Þú ættir að skipuleggja
strax það sem gera þarf næstu vikuna. Happatölur eru 5,22 og 35.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú hefur mikið að gera í dag og ferð viða. Þú tekur meðal annars
þátt í hópsamstarfi. Þú færð gott tækifæri til að sýna hæfileika
þína þannig að aðrir taki efúr.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Eitthvað óvænt gerist þannig að þú verður að bregðast skjótt við.
Þú nýtir þér breytingar í þína þágu. Þú færð hugmynd sem leys-
ir ákveðið vandamál.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Atburðir dagsins leiða til þess að þú kemur á fastara skipulagi
og treystir sambönd þín. Viðræður milli manna leiðá til gagnlegr-
ar niðurstöðu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Aðrir nýta sér hjálpsemi þína. Þú verður að spyxja sjálfan þig
hvort þeir væru tilbúnir að aðstoða þig á sama hátt. Ef ekki, er
rétt að þeir hjálpi sér sjálfir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú nýtir þér sambönd þín til þess að fá gagnlegar upplýsingar.
Haltu öllum málum gangandi og hafðu allt í röð og reglu. Þér
veitir ekki af tímanum næstu daga. Happatölur eru 9,17 og 28.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er ekki auðvelt að tala sig frá vandræðunum. Aðrir eru ekki
tilbúnir að fyrirgefa. Þín bíða þó ýmis tækifæri í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Aðrir reyna að flækja þig í vandræði sín. Það er þó betra fyrir
þig að taka ekki afstöðu með öðrum deiluaðilanum. Gerðu þér
ekki of miklar vonir. Það næst ekki sérstakur árangur í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Líklegt er að einhver brjóti samning sem hann hafði gert við þig
eða svíki loforð sem hann gaf. Taktu vel eftir því sem er sagt eða
skrifað.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ekki er víst að þeir sem næst þér standa viti um óskir þínar.
Aðrir reyna að hafa áhrif á þig. Gættu þín á yfirlýsingum sem
þú færð ekki staðfestar.
Viltu kynnast nýju fólki?
r
Hringdu í SIMAstefnumótid
99 1895
Veró 39,90 mínútan