Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
Fréttir
Halldór Ásgrímsson og Guðmundur Bjamason að taka við flokksforystunni:
Vilja að Guðmund-
ur f ari á Reykjanes
- Halldór Ásgrímsson hafnar hugmyndum um að fara 1 fyrsta sætið í Reykjavík
Um leið og Steingrímur Hermanns-
son, formaður Framsóknarflokksins,
hættir þingmennsku og formennsku
og fer í Seðlabankann verða allmikl-
ar hræringar og hrókeringar innan
Framsóknarflokksins. Það liggur
beint við að Halldór Ásgrímsson,
núverandi varaformaður flokksins,
taki við formennskunni.
Flokksþing Framsóknarflokksins
verður haldið síðar á árinu. Þar verð-
ur Halldór Ásgrímsson kjörinn for-
maður. Þaö mun enginn keppa við
hann um það sæti. Tahð er víst að
Guðmundur Bjamason, alþingis-
maður og fyrrum heilbrigðis- og
tryggingaráðherra, verði kjörinn
varaformaður flokksins. Þar með
telja menn að komið sé á nokkuð
gott jafnvægi milh hægri og vinstri
arma í flokknum.
Haildór ekki fram í Reykjavík
Vitaö er að mikih áhugi hefur verið
fyrir því hjá ýmsum framsóknar-
mönnum í Reykjavík að fá Hahdór
Ásgrímsson th að gefa kost á sér th
framboðs í borginni. Þeir sem það
vhja segja að Hahdór pjóti það mik-
hs persónufylgis að hann myndi taka
með sér mann inn á þing í Reykjavík
Hahdór sagði í viðtali við DV aö
hann kannaðist við þennan orðróm.
Aftur á móti vhdi hann ekki viður-
kenna að hart hefði verið að sér lagt
að gera þetta. Hér væri aðeins um
orðróm að ræða.
„Það kemur hinsvegar ekki th
greina að ég hætti í Austfjarðakjör-
dæmi. Ég hef lýst þvi yfir fyrir aust-
an og stend við það að á meðan ég er
í póhtík verð ég þar í framboði," sagði
Hahdór í samtii við DV.
Þeir sem harðastir eru í að fá Hah-
dór í framboð í Reykjavík segja að
þegar hann verður orðinn formaður
flokksins geti margt breyst. Þá munu
Guðmundur Bjarnason leysir vanda
flokksins i Norðurlandskjördæmi
eystra með því að taka efsta sætið
í Reykjaneskjördæmi.
þeir sem vhja Hahdór suður leggja
enn harðara að honum að taka efsta
sætið á hsta flokksins í Reykjavík.
Austfirðingar ókyrrðust
Svo sterkur var þessi orðrómur
orðinn að framsóknarmenn á Aust-
urlandi ókyrrðust. Þeir sáu ástæðu
th að spyria Hahdór beint um máhð.
„Ég gekk því beint á Hahdór og
spurði hann hvort eitthvað væri til
í þessu. Hann neitaði því og sagðist
ekki mundu bjóða sig fram í öðru
kjördæmi en Áusturlandskjördæmi
meðan hann væri í pólitík," sagði
Karen Erla Erlingsdóttir, varaþing-
maður Framsóknarflokksins í Aust-
urlandskjördæmi, í samtah við DV.
„Ég hef rætt þetta við Hahdór og
veit aö hann Ijáir ekki máls á þessu,“
Halldór Ásgrimsson, verðandi for-
maður flokksins, segist ekki Ijá máls
á því aö fara í efsta sæti listans í
Reykjavik.
Fréttaljós
Sigurdór Sigurdórsson
sagði Steingrímur Hermannsson í
samtah við DV.
Guðmundur Bjarnason
í Reykjaneskjördæmi
Framsóknarflokkurinn er með
þijá þingmenn í Norðurlandskjör-
dæmi eystra. í næstu alþingiskosn-
ingum verður fækkaþ um einn þing-
mann í því kjördæmi og fjölgað um
einn í Reykjaneskjördæmi. Það verð-
ur 3. maður Framsóknarflokksins
sem dettur út fyrir norðan. Þar verða
því að öhu óbreyttu þrír þingmenn
flokksins að keppa um tvö sæti.
Því er uppi sú hugmynd að þegar
Steingrímur Hermannsson hættir
þingmennsku taki Guömundur
Bjarnason, sem er í 1. sæti flokksins
í Norðurlandskjördæmi eystra, við
1. sætinu í Reykjaneskjördæmi.
Guðmundur Bjamaon er afar vel
hðinn maður og ekki síst á Suður-
nesjum síðan hann var útibússtjóri
Samvinnubankans sáluga í Keflavík.
Hann þekkir vel th kjördæmisins og
ætti auðvelt með að vinna fyrir og í
því kjördæmi.
Vandinn leystur
Um leið myndi hann leysa vandann
fyrir norðan. Þau Valgerður Sverris-
dóttir og Jóhannes Geir Sigurgeirs-
son yrðu þá bara tvö eftir í tveimur
efstu sætunum sem ættu að vera
nokkuð örugg þingsæti.
Flestir sem DV hefur rætt við um
þetta mál telja nær öruggt aö Guð-
mundur Bjamason verði fenginn th
að taka efsta ætið í Reykjaneskjör-
dæmi. Og margir framsóknamenn
gera sér vonir um að flokkurinn
komi út með tvo þingmenn í Reykja-
nesi eftir næstu þingkosningar. Bæði
búast þeir við fylgisaukningu og eins
að þingmönnum kjördæmisins muni
fjölga um einn.
Samkvæmt heimhdum DV hefur
Steingrimur Hermannsson mikinn
áhuga fyrir póhtískum frama Hjálm-
ars Ámasonar, skólastjóra Fjöl-
brautaskóla Suðumesja. Fari Guð-
mundur Bjamason ekki í fyrsta sæti
listans má gera ráð fyrir því að Stein-
grímur veiti Hjálmari hð við að kom-
ast í það sæti. En taki Guömundur
efsta sætið verður tekist á um þau
Hjálmar, Sif Friðleifsdóttur af Sel-
tjamamei og Pál Magnússon úr
Kópavogi í 2. sæti listans.
Steingrímur Hermannson hættir í
pólitik og fer í Seðlabankann í vor.
DV-mynd GVA
Offramboð af góðu fólki
Þá er prófkosningunum lokið og
úrsht hggja fyrir. Frambjóðendur
eru afar sáttir við niðurstöðumar.
Þeir segja að þettá sé miklu betra
en þá hafi nokkm sinni órað fyrir.
Árangurinn er framar öhum von-
um, segja þeir og langt fram úr
björtustu vonum.
Markús bauð sig einn fram í efsta
sæti og náði kosningu. Hann segir
það afgerandi kosningu. Ámi Sigf-
ússon bauð sig fram í annað sætið
og er mjög sáttur við úrshtin. Hann
segir:
„Kosningaþátttakan í prófkjör-
inu er svona mikh því að sjálfstæð-
ismenn gera sér grein fyrir þeim
mögulega vanda sem við verður að
stríða í kosningunum í vor.“
Glöggur maöur, Ami, en hér mun
hann eiga við borgarstjórnarkosn-
ingamar í vor en það er mögulegur
vandi að hans mati að aðrir bjóði
fram og þess vegna er hann sáttur
við að vera í öðm sæti th að mæta
hinum mögulega vanda sem hlýst
af kosningunum sjálfum.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er
afar ánægður með sína stöðu en
hann lenti í þriðja sæti. Vhhjálmur
segist hafa haft þá sérstöðu í próf-
kjörinu að nefna ekki eitt sæti held-
ur aðeins eitt af efstu sætunum og
kjósendur urðu við þeirri beiðni
hans að kjósa hann ekki í efsta
sætið eða annað sætið af því hann
hafði ekki beðið sérstaklega um
það. Með það er hann afar ánægð-
ur.
Inga Jóna og þeir sem á eftir
henni koma em afar glöð og sátt
við sín sæti og almennt virðist mik-
hl fognuður ríkja meðal efstu
manna, yfir því að þeir skyldu vera
kosnir í þau sæti sem þeir sóttust
eftir.
Það ánægjulegasta er þó að hinir
sem báðu um efstu sætin eða thtek-
in sæti en vom ekki kosnir í þessu
tilteknu sæti, sem þeir báðu um,
em einnig glaðir og sáttir við sína
niðurstöðu. Þaö fór fram úr björt-
ustu vonum að þeir skyldu ekki
verða ofar á hstanum og heldur
ekki neðar og það em eiginlega
ekki nema þrír þeirra borgarfull-
trúa sem hröpuðu niður sem eiga
um sárt að binda.
En þessir þrír'geta sagt með sanni
að það var ekki þeim að kenna
hvemig fór. Sveinn Andri Sveins-
son var svo ólánssamur að hafa
þurft að vinna óþægileg verk með-
an hann sat í borgarstjóm og hann
geldur fyrir það að fólk hefur ekki
ennþá áttað sig á því hvað hann
vann þar gott verk. Það kemur í
ljós síðar, segir Sveinn, og gefur í
skyn að hann hefði orðið með efstu
mönninn ef menn hefðu gert sér
þetta ljóst.
Þaö sama má segja um Önnu K.
Jónsdóttur. Hún vann vamarsigur,
segir hún, af því aö hún stefndi
ofar en lenti neðar en efni stóðu
th. Þess vegna vann hún vamarsig-
ur því hún hefði getað lent ennþá
neðar ef fólk hefði tekið mark á því
sem sagt var um hana.
Júlíus Hafstein stefndi á annað
sætið og auglýsti grimmt bæði í
sjónvarpi og Mogga. Júlíus hefði
náð því sæti ef ekki hefði komið
að þvi að rithöfundar gerðu per-
sónulega og póhtíska hríð að Júl-
íusi og höfðu alvarlega skaðleg
áhrif á útkomuna, eins og Júhus
segir í DV í gær.
Þetta var lúabragö af hálfu rithöf-
unda, sem telja Júhus Hafstein
vera höfuðóvin rithöfundastéttar-
innar, af því að hann greiddi einum
úr þeirra röðum ritlaun fyrir hand-
rit sem ekki var einu sinni lestrar-
hæft. Einhvem tímann hefði
manni verið launað fyrir slíka vel-
vhd og rausnarskap en rithöfundar
völdu þann kostinn að hrekja Júl-
íus úr öðm sætinu og er þar skarð
fyrir skhdi fyrir rithöfunda sem nú
munu ekki njóta þess í framtíðinni
að fá greiðslur fyrir óbirt handrit.
Með öðrum orðum, það vom ekki
frambjóðendumir sjálfir sem töp-
uðu, heldur þær sakir sem bornar
vora á þá og er þar hla farið með
gott fólk sem hefur aht th brunns
að bera nema þessi vondu mál sem
það lendir í. Það tapar enginn kosn-
ingu vegna sjálfs sín.
Eins og sjá má af þessari upptaln-
ingu var þetta einvalahð ýmist kos-
ið án þess að eiga það skihð eða
ekki kosið án þess að eiga það skh-
iö. Það er ekki sök frambjóðend-
anna, heldur fyrir thstilh kjósend-
anna sem áttu síðasta orðið. Og það
var ekki sök kjósendanna að allir
komust ekki aö, heldur vegna of-
framboðs á hæfum frambjóðend-
um.
Dagfari