Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
25
Sviðsljós
Kominn á
toppinn?
Mel Gibson hefur vegnað vel og hefur nóg á milli handanna og nýtur
þess að fara út og eyða peningum þegar hann er í vondu skapi.
Það hafa margir haldið því fram
að stjarna Mel Gibson hafi aldrei
skinið jafn skært og hún gerir
þessa dagana eftir að síðasta mynd
kappans, Man Without a Face, var
frumsýnd.
Það er sagt að hann sé sá fyrsti
sem komist með tærnar þar sem
Clark Gable hafði hælana í vin-
sældum sem karlhetjan í kvik-
myndum. Framleiðendur, leik-
stjórar og aðrir höfuðpaurar í kvik-
myndaborginni gera sér grein fyrir
því aö hann eykur aðsóknina á
myndimar til muna og á hann því
ekki í erfiðleikum með að fá verk-
efni.
Myndin Man Without a Face var
stórt spor fyrir Mel Gibson. Það var
ekki bara að þama lék hann mann
sem ekki hafði úthtið með sér, en
eftir að hafa fengið margar útnefn-
ingar út á úthtið og kynþokkann
var þaö mikil breyting að leika
mann sem er afskræmdur í framan
vegna bmnasárs, þetta var líka
fyrsta kvikmyndin sem hann leik-
stýrði.
Hann hafði lengi langað til að
reyna sig við leikstjóm en taldi sig
ekki vera thbúinn th þess strax.
En eftir að hafa lesið handritið
ákvað hann að láta slag standa.
Álagið við það að leikstýra og leika
um leið aðalhlutverkið er mikið og
segir Mel að eftir stanslausa vinnu
í sex vikur hefði hann sofnað þegar
hann var á miðjum fundi með
framleiðandanum og hjálparkokki
sínum.
En vinnan hefur líka skhað sér
því að myndin hefur verið gífurlega
vinsæl og hefur Mel fengið mikið
lof fyrir leikstjórnina og hafa sum-
ir jafnvel spáð honum óskarsverð-
launatilnefningu.
Mel játar að hann hafi gjaman
leitað th flöskunnar þegar hann
var undir miklu álagi en hann
hætti aö drekka eftir að hafa gert
fyrstu Leathal Weapon myndina
árið 1986. Hann hefur þó fundið
nýja leið th að létta á álaginu og
kallar hann það í gríni „Shopahol-
ism“. Hann segist skapmikhl og
rjúki því auðveldlega upp og hggi
ekki á skoðunum sínum, en í stað
þess að fá útrás á barnum segist
hann fara í verslanirnar og eyða
fuht af peningum. Þetta er reyndar
dýr leið en hann hefur efni á því
þar sem hann fékk 300 mhljónir
dohara fyrir Leathal Weapon
myndirnar þijár og þá era ailar
hinar ótaldar.
Tilkyimingar
Þorrablót í
Súlnasal
Föstudaginn 4. febrúar verður þorri blót-
aður í Súlnasalnum á Hótel Sögu. Þar
verður boðið upp á fjölda þorrarétta af
hlaðboröi, en sérstök skemmtidagskrá
verður í boði þar sem í forsvari verður
blótstjórinn Ólafur H. Jóhannsson, end-
urmenntunarstjóri og Húnvetningur.
Hafnargönguhópurinn
fer í gönguferð í kvöld, 2. febrúar, um
gömlu Reykjavík og riflar upp hvemig
þar var umhorfs á vetrarkvöldi áriö 1904.
Farið verður frá Hafharhúsinu kl. 20 suð-
ur í Ráðhús og skoðuð sýningin „ísland
við aldarhvörf‘, síðan gengið um Kvos-
ina og nágrenni hennar. Ferðin tekur um
eina og hálfa til tvær klukkustundir. All-
ir velkomnir.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágr.
í undirbúningi er námskeið í framsögn á
vegum félagsins. Áætlað er að námskeið-
ið hefjist 8. febr. nk. Tilkynna þarf þátt-
töku fyrir kl. 17 þ. 4. feb. í s. 28812. Leik-
ritið Margt býr í þokunni sýnt í Risinu
kl. 16 miðvikudag og laugardag, fáar sýn-
ingar eftir.
Býr íslendingur hér?
í dag, 2. febr. og laugardag 5. febr., er
íslenska leikhúsið með allra síðustu sýn-
ingar á leikritinu Býr íslendingur hér?
Sýningar í Tjamarbíói, Tjarnargötu 12.
Miöapantanir í s. 610280 og tekur sím-
svari við miðapöntunum allan sólar-
hringinn. Miðasalan er opin sýningar-
daga frá 17-20 og flmmtudaga kl. 17-19.
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn í
fyrramálið kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri
borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbænaguös-
þjónusta í dag kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára
(TTT) í dag kl. 17.
Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra
imgra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf
í safnaðarheimilinu í dag kl. 17.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12 á
hádegi í dag. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu eftir stundina. Unglingastarf
(Ten-Sing) í kvöld kl. 20.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10.
Leikið á orgelið frá kl. 12. Léttur hádegis-
verður á kirkjuloftinu á eftir. Opiö hús í
safnaðarhemúlinu í dag kl. 13.30-16.30.
Fella- og Hólakirkja: Helgistund í
Gerðubergi kl. 10.30. Umsjón sr. Hreinn
Hjartarson.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra
ungra bama á morgun fimmtudag kl.
10-12.
Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir í dag kl. 18.
Hjallakirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm í
dag kl. 17-19.
Kársnessókn: Mömmumorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-12.
Starf 10-12 ára bama í dag kl. 17.15-19.
Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.
Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í safhaðarheimil-
inu.
LEIKUfSTARSKÓLI ÍSLANDS
PNemenda
________ leikhúsið
í Leikhúsi frú Emilíu
Héðinshúsinu, Seljavegi 2
KONUROG STRÍÐ
Fimtud. 3. febr., iaugard. 5. febr., örf áar
sýningareftir.
Ath.: Takmarkaður sýningafjöldl!
Símsvari allan sólarhringinn, siml 12233.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__inii
É VGENÍ ÖNEGÍN
eftlr Pjotr I. Tsjajkovskí
Texti eftir Púshkín í þýðingu
Þorsteins Gylfasonar.
Sýnlng laugardaginn 5. tebr. kl. 20,
næstsíðasta slnn, laugardaglnn 12.
febr., kl. 20, síðasta sinn.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega.
Sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475-
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Munið gjafakortin okkar.
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
muw
uiu/
.KUK aSAGA...
eftir Ármann Guömundsson, Sævar Sig-
urgeirsson og Þorgeir Tryggvason
Föstudag 4. febrúar kl. 20.30.
Laugardag 5. febrúar kl. 20.30.
SÝNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR!
fiar Par
eftir Jim Cartwright
SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1
Föstudag 4. febrúar kl. 20.30., uppselt.
Laugardag 5. febrúar kl. 20.30.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i .
salinn eftir að sýnlng er hafin.
Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er
opin alla virka nema mánudaga ki.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu.Sími 24073.
Símsvari tekur við miðapöntunum ut-
an afgreiðslutima.
Ósóttar pantanir að BarPari seldar í
miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn-
ingardaga. Simi 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.
EVA LUNA
. Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og
Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa-
belAllende
Fim. 3. febr., uppselt, fös. 4. febr., uppselt,
sun. 6. febr., uppselt, flm. 10. febr., láein
sæti laus, lau. 12. lebr., örfá sæti laus,
sun. 13. febr., fáeln sætl laus, fim. 17.
febr., fös. 18. febr., uppselt, lau. 19. febr.,
uppselt, sund. 20. febr., fim. 24. febr., upp-
selt, lau. 26. febr., uppselt.
Gelsladlskur með lögunum úr Evu Lunu tll
sölu i miðasölu. Ath.: 2 míðar og geisla-
diskur aðelns kr. 5.000.
Stóra sviðið kl. 20.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Tónlist: Hljómsveltin Nýdönsk
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd og búningar: Guörún Sigriður
Haraldsdóttir
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Sigurð-
ur Sfgurjónsson, Ólafia Hrönn Jónsdótt-
Ir, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Elva
Ósk Ólafsdóttir, Erla Ruth Harðardóttlr,
Felíx Bergsson, Flosi Ólafsson, Guðlaug
Maria Bjarnadóttir, Hlnrik Ólafsson,
Hjalti Rögnvaldsson, Hjálmar Hjálmars-
son, Jóhann Sigurðarson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir,
Randver Þorláksson, Rúrik Haraldsson,
Slgriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúia-
son, Stefán Jónsson, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Örn Árnason o.fl.
Hljómsveitin Nýdönsk: Daniel Ágúst Har-
aldsson, Björn Jörundur Friöbjörnsson,
Stetán Hjörleifsson, Jón Ólafsson og
Ólafur Hólm Einarsson.
Frumsýning: Föd. 11/2,2. sýn. mvd., 16/2,
3. sýn., fid., 17/2,4. sýn., föd., 18/2,5.
sýn., sud., 27/2.
MÁVURINN
eftir Anton Tsjékhof
Fös. 4. febr., sud. 13. febr., sud., 20. febr.
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir ArthurMiller
Á morgun, örfá sæti laus, lau. 5. febr.,
iau. 12. febr., 19. lebr.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Sun. 6. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus,
sun. 6. febr. kl. 17.00, sun. 13. febr. kl.
14.00, nokkur sæti laus, þri. 15. febr. kl.
17.00, nokkur sæti laus, sud. 20. febr. kl.
14.00.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30.
BLÓÐBRULLAUP
eftir Federico Garcia Lorca
Á morgun, nokkur sæti laus, lau. 5. febr.,
uppselt, lau. 12. febr., lau., 19. febr., fid.,
24. febr., uppselt, töd., 25. febr., uppselt.
Sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn
eftir að sýnlng er hafin.
Litla sviðið kl. 20.00.
SEIÐUR SKUGGANNA
eftir Lars Norén
Fös. 4. febr., lau. 5. febr., flm. 10. febr.,
lau. 12.febr.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13.00-18.00
og Iram að sýningu sýnlngardaga. Tekið
á móti simapöntunum virka daga
frákl.10.
Græna linan 89 61 60.
5. febr., næstsíðasta sýning, uppselt, 11.
febr., síðasta sýning.
Stórasviðið kl. 14.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Aukasýning sun. 6. febr., allra siðasta sýn-
Ing.
Litla sviðið kl. 20.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Fösiud. 4. febr., lau. 5. febr., fös. 11. febr.,
laug. 12. febr. fáar sýningar eltir.
Sýningum fer fækkandi.
Ath.l Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i
salinn eftir að sýning er hafin.
Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla
daga nema mánudaga. Tekið á móti
miðapöntunum í síma 680680 kl.
10-12 alla virka daga.
Bréfasimi 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAG
MOSFELLSS VEITAR
SÝNIfi QAMANLEmim
í Bæjarieikhúsinú, Mosfellsbæ
Kjötfarsi með einum sðfmt
eftir JónSt. Kristjánsson.
Fím. 3. febr. kl. 20.30. Fös. 4. febr.
kl. 20.30. Lau. 5 tebr. kl. 20.30, nokk-
ur sætl laus. Sun. 6. febr. kl, 20.30.
Ath.l Ekkl er unnt að hleypa gestum
í salinn eftlr að sýning er hafln,
Miðápanlanirkl. 18-20 alladaga
isima 667708
og á öðrum timum i 667788, símsvara.