Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
Gorry au-
ams, Jeiðtogi
Sinn Fein, póli-
tísks arms
írska iýðveldis-
hersins, hvatti
Bill Clinton
Bandaríkjai'or-
seta til að
blanda sér í deilumar á Norður-
írlandi.
Adams er í Bandaríkjunum að
kynna málstað sinn og hefur
Clinton fengið hágt fyrir að hafa
veitt honum vegabréfsáritun.
Clinton hafði meira að segja ráð
utanríkisráðuneytisins og leyni-
þjónustunnar CIA aö engu.
Adams fordæmdi bresku ríkis-
stjórnina á sérstakri ráðsteíhu í
New York um frið á Norður-
Irlandi og sagði Breta tefja iyrir
friðarviðræðum með því að skýra
Sinn Fein nákva;mar frá friðar-
tiUögum irsku og bresku stjóm-
anna.
Ríkirverdarík-
arnirfátækars
Ríka fólkið í Bretlandi er alltaf
að verða ríkara á sama tíma og
hinir efnaminni verða fátækari,
segir í skýrslu sem birt var opin-
berlega í gær. í>ar kemur fram
að á rúmum tiu áram hafa tekjur
þeirra tuttugu prósenta sem þéna
mest aukist um fimm prósent en
tekjur fátækasta fimmtungsins
hafa minnkað um fimm prósent
á sama tima.
„Auðurinn i Bretlandi safnast á
æ færri hendur og nú þénar
fimmtungur landsmanna tvo
fimmtu launanna," segir í skýrsl-
unni.
Þette kemur m.a. frarn í auknu
fé til skólagjalda og heilsutrygg-
inga.
Ráðherraí
krossför fyrir
Jacques Toubon, mermingar-
málaráðherra Frakklands, er
raikið i mun aö verja franska
popptónlist gegn ágangi breskra
og bandariskra tónlistarmanna.
Hann hratt þvi af staö sérstakri
herferð sem á aö auka markaðs-
hlutdeild innlendrar framleiðslu.
„Ég vil sterkan tónlistariðnað í
Frakklandi sem getur unmð um-
talsverða markaðshlutdeild i
Frakklandi, Evrópu og heinún-
um, franskri tónlist og tónlistar-
mönnum til hagsbóta," sagði
Toubon á ráðstefhu meö fólki úr
tónlistariönaðinum á ráðstefnu í
Cannes.
Skothvellir
truflaræðuRaf-
Akbar Has-
hemi Rafsanj-
am, forseti ír-
ans, varð fýrir
óvæntri truíl-
un þogar mað-
ur cinn skaut
af byssu sinni
upp í loftið á
meðan foreetinn var að flytja
ræðu í Teheran í gær.
Að sögn opmberu fréttastofunn-
ar var maðurmn i’firbugaður af
almenningi utan við helgistaö til
dýröar Khomeini erkiklerki. Ver-
ið var að halda upp á heimkomu
hans úr útlegð árið 1979, við upp-
haf irönsku byitingarinnar.
Rafsanjani lét skotin ekkert á
sig fá og hélt ræðu sinni áfram
eftirstutthlé. Reuter
Útlönd
Árásin á skautadrottninguna Nancy Kerrigan:
Viðurkenndi að
hafa lagt á ráðin
Jeff GUlooly, fyrrverandi eigrn-
maður skautadrotttningarinnar
Tonyu Harding, kom fyrir rétt í Port-
land í Oregon í gær og játaði að hafa
skipulagt árásina á bandarísku
skautadrottmnguna Nancy Kerrigan
þann 6.janúar sl. Hann á yfir höfði
sér tveggja ára fangelsisvist og sjö
milljóna króna sekt.
Giliooly sagðist hafa fengiö þrjá
fyrram lífverði Harding meö sér í
verkið og að Harding hefði samþykkt
planið. Astæðan fyrir árásinm hefði
verið sú að Harding hefði talið að
Kerrigan væri í miklu uppáhaldi hjá
dómuram og myndi því skemma fyr-
Jeff Gillooly,
Harding.
fyrrum eiginmaður
ir hernii en hún hefði tíleinkað
skautaíþróttinm aUt sitt líf og hennar
æðsta takmark væri að vinna
guUmedalíu fyrir land sitt. Ef Kerrig-
an viki úr vegi væri því auðveldara
fyrir hana að ná takmarki sínu.
Lögfræðingur GUlooly sagði að líf-
verðimir þrír hefðu fengið um 350
þúsund krónur fyrir að skipuleggja
árásina.
Hardmg heldur enn fast við fram-
burð sinn um að hún hafi ekki átt
þátt í árásinni en að hún hafi frétt
af henni eftir á en ekki þoraö að segja
neitt.
Reuter
Hin þekkta leikkona Sophia Loren fékk stjömu með nafninu sínu á Hollywood Boulevard á dögunum. Hún sagð-
ist hafa beðið eftir þessari viðurkenningu síðan hún kom fyrst til Los Angeles árið 1959. Sfmamynd Reuter
Leðja og grjót granda nítján í Kólumbíu:
Skaut sig þegar hann sá
aurskriðuna stefna á sig
Nítján manns að minnsta kosti fór-
ust og 1400 heimih sópuðust burtu
þegar flóð og „hafsjór af leðju“ fóru
yfir bæi í suðvesturhluta Kólumbíu.
Tuga manna er saknað og þúsundir
eiga hvergi höfði að aö halla.
Verst úti varð Florida, áttatíu þús-
und manna bær 400 kUómetra suð-
vestur af höfuðborginnl Bogota.
„Fjögur fátækrahverfi þurrkuöust
út af kortinu,“ sagði Nelson Eche-
varria Pena, embættismaður í
Florida.
„ Flóðbylgjan var átta tíl tíu metra
há. Þetta var hryUUegt," sagði borg-
arstjórinn í Florida, Humberto
Lopez, í viötah við útvarpið.
Hamfarirnar urðu seint á mánudag
þegar tvær ár raddust út úr farvegi
sínum og grófu stór landsvæði undir
leðju og gijóti.
Cesar Gaviria, forseti Kólumbíu,
fór með þyrlu til Florida tU að kanna
skemmdimar upp á eigin spýtur og
til að heita fómarlömbunum aðstoð.
„Við ætlum að koma þeim sem
misstu heimili sín fyrir á nýjum stöð-
um og aðstoða þá. Þetta era alvarleg-
ir atburðir en sem betur fer hafa yfir-
Sjálfboðaliöar fjarlægja lík manns sem fórst i aurskriðunum i bænum Florida
í Kólumbíu. Símamynd Reuter
völd í bænum og í héraöinu bmgðist
vel við,“ sagði Gaviria við frétta-
menn.
Sem dæmi um ofsahræðsluna sem
greip um sig í einum bænum sagði
lögreglan að svo virtist sem maður
nokkur hefði gripið byssu og skotið
sig tU bana þegar hann sá leðjuna
og grjótið stefha á sig.
í fátækrahverfinu La Playita eyði-
lagði skriðan aUa mannabústaði og
var ekkert eftir nema leðja og drasl.
íbúar sögðu að rúmlega eitt hundrað
menn kynnu að vera grafnir undir
forinni.
Reuter
Konungurinn
Haraldur
Noregskon-
ungur verður
að sjálfsögðu
heiöursgestur-
inn á ólympíu-
leikunum
Ulleharamer í
Noregi sem
fer óðum aö
styttastíaðfari
fram.Þarverö-
ur margt frægt
fólk og þar á meðal pólitíkusar
og kvikmyndastjörnur ails staðar
að úr heiminum. Búister viðfull-
trúum frá átta konungsríkjum á
hátíðina.
Hákon krónprins mun tendra
ólympíueldinn og systur kon-
ungsins veröa einnig viðstaddar.
HUlary Clinton forsetafrú hefur
tílkynnt komu sína og einnig
hjónin Ted Turner og Jane
Fonda.
Sýknaðuraf
ákæruum
misnotkun
ábörnum
Kviödómur í Bjukn-málinu svo-
kaUaða í Noregi sýknaði hinn 44
ára gamia aðstoðarmann af
ákæm um aö haía misnotað börn
kynferðislega.
Bjukn-málið vakti mikla at-
hygli á sínum tfrna en maðurinn,
sem um ræðir, vann sem aðstoð-
armaður á leikskóla í Þrándheimi
í Noregi. Hann var sakaður um
kynferðislega misnotkun á
nokkrum bömum scm voru í
leikskólanum.
Vontfyiir
heilsufólks
aðsyndaoft
Þaö getur verið vont fyrir heUs-
una að synda mikið í sjónum þó
svo hann sé alveg ómengaður,
samkvæmt rannsókn sem gerð
var í Bretlandi og stóð yfir í fjög-
ur ár.
Sjórinn hefur þau áhrif að sjón-
erting veröur tíöari hjá fólki,
einnig sárindi og eymsli í eyram
og það fær oftar alls kyns tegund-
ir af húðertingu.
Alls tóku um 16.500 manns þátt
í rannsókninni en það var aðal-
lega fóUc sem hefur stundað
bresku strendumar mikið í gegn-
um tíöina.
endarförsinaí
Hinn þekkti
bandaríski
predikari Billy
Graham lauk
nýlega sexdaga
heirasókn sinni
tíl Norður-
Kóreu þar sem
hann hitti fyrir
yfirmenn róm-
versk-kaþólsku
samtekanna
þar í landi og
sótti raessur.
Graham hittí einnig foreeta
landsins, Kim Il sung, og kom
m.a. skilaboöum tU hans frá BUI
Clinton forseta. Ekki hefur verið
greint frá því opinberlega hver
þau skilaboð voru.
NTB-Reuter