Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
Fréttir
Biðlistar á námskeið fyrir atvinnulausa:
Fólk hreinlega endur-
fæðist á námskeiðunum
- segir Ásmundur Hilmarsson hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu
„Aðsóknin að námskeiðunum hefur
aukist svo undanfama mánuði að
hún er orðin tvöföld miðað við þann
fjölda sem við getum tekið inn hverju
sinni. Og það gleðilega er að þau
hafa heppnast eins og að var stefht.
Margir em langt niðri eftir langvar-
andi atvinnuleysi þegar þeir koma á
námskeiðin. En maður hefrn: séð fólk
hreinlega endurfæðast á námskeið-
unum,“ sagði Ásmundur Hilmarsson
hjá MFA sem síðan í febrúar í fyrra
hefur staðið fyrir námskeiðum fyrir
atvinnulaust fólk.
Ásmundur sagði að aðsóknin að
námskeiðunum heföi farið hægt af
stað í fyrra. Hún heföi svo aukist
smátt og smátt og síðustu vikumar
heföi verið um holskeflu að ræða.
Það er atvinnuleysistryggingasjóður
sem greiðir námskeiðsgjöld fyrir at-
vinnulaust fólk.
„Við viljum gjaman stækka þetta
allt. En okkur vantar fjármagn, fleiri
kennara og stærra húsnæði,“ sagði
Ásmundur. Hann sagði að nám-
skeiðshald væri að fara í gang víða
um land; á Selfossi, í Keflavík, Borg-
amesi, Húsavík og Akureyri, svo
nokkrir bæir væm nefndir.
Fólki er boðið upp á tölvunámskeið
ýmiss konar, tungumálanámskeið,
starfstengd námskeið og það sem
kallaö er kjamanámskeið. Á timgu-
málanámskeiðunum er boðið upp á
íslensku, þýsku, sænsku, enskt tal;
mál, viðskiptaensku og réttritun. Á
starfstengdu námskeiðunum er
kennd bókfærsla fyrir byijendur og
lengra komna, skrifstofustörf fyrir
byrjendur, einnig upprifjun á skrif-
stofiistörfum og viðbætur sem komið
hafa á síðustu mánuðum. Auk þess
það sem kallað er rekstrartækni eitt,
Hveragerði:
Listi sjálfstæðis-
manna ákveðinn
Félagsfundur sjálfstæðisfélagshis
Ingólfs í Hveragerði hefur samþykkt
framboðslista fyrir bæjarstjómar-
kosningamar í vor. í efsta sæti hst-
ans er Knútur Bmun lögfræðingur,
í 2. sæti er Alda Andrésdóttir banka-
starfsmaður, í 3. sæti er Hafsteinn
Bjamason húsasmíðameistari, í 4.
sæti er Gísh Páll Pálsson fram-
kvæmdastjóri og í 5. sæti er Aldís
Hafsteinsdóttir kerfisfræðingur.
-hlh
Kanadatogar-
arnirsóttir
í vikunni
Ari HaDgrimssan, DV, Vqpnafirði;
Vopnfirðingar og Þórshafnarbúar
hafa stofnað útgerðarfélag, Úthaf hf.,
til að annast rekstur 2ja togara sem
keyptir hafa verið í Kanada. Skipin
em í smábæ norðan Halifax og verða
sótt nú í vikunni því mikil hætta er
á að ís loki siglingaleiðum þama.
Skipin líta ágætlega út, þau em 430
tonn að stærð hvort og 18-20 ára
gömul. Kaupverðið er 21 millj. króna
og mikið magn varahluta vom
keyptir á 5 millj. króna. Bæði skipin
verða gerð út héðan frá Vopnafirði
og þar veröur framkvæmdastjórinn.
Kanadamenn sigla skipunum hingað
ásamt 2 íslendingum. Fyrirhugað er
að gera skipin út til veiða í salt.
sem er markaðssetning. Innan tíðar
hefst svo kennsla í tölvubókhaldi. Þá
er framundan námskeið í ferðaþjón-
ustu.
Á hvert námskeið komast 12 til 15
manns og það stendur yfir i fjóra
daga eða 20 kennslustundir.
Asmundur sagði að MFA hefði ný-
verið fengið aukafjárveitingu í eitt
skipti og fyrir þá peninga stæði til
að ijölga námskeiðum á næstunni.
„Eg fæ samt ekki séð að við náum
að anna þeirri gífurlegu eftirspurn
sem er eftir námkeiðunum um þess-
ar mundir," sagði Ásmundur Hilm-
arsson. -S.dór
f-
INDESiT iNDESIT INDESIT iNDESIT iNDESiT iNDESiT INDESil
INDESIT ÍNDESIT iNDES
m
a
z
Ö
2
m
m
i m
l£2
i
m
0
u m
1 Ck
l z
| z
i m
j
\ 0
j Z
; ^
i m
m
a
m
i m
i a
Heimilistœkin frá Indesit hafa fyrir löngu
sannað gildi sitt í Evrópu. Þér bjóðast þessi
sterku ítölsku tœki deinstöku verðil
Kæliskápur ▲
c 1270 w
H-149 B-55 D-60
190 I kælir
80 I frystir
Veró kr. 63.420,-
60.249,- stgr.
Eldavél
KN 6043 WY
H-85 B-60 D-60
Undir/yfirhíti
Grill.Snúningsteinn
Ver* kr. 51.492,
48.917,
Kæliskápur ■
kap l
w
stgr.
R2600I
H-152 B-55 D-60
187 I kælir
67 I frystir
Ver& kr. 49.664,-
47. 181,- stgr.
Þvottavél ▲
WN 802 W
VindingahraSi
400-800 sn/min.
Stigalaus hitarofi
14 þvottakerfi
Tekur 4,5 kg.
VerS kr. 59.876,-
56.882,- stgr.
Þvottavél ▲
WN 1200 W
Vindingarhraði
600-1200 sn/fnín.
Stigolaus hitarofi
16 þvottakerfi
Tekur 4,5 kg.
Ver& kr. 76.863,-
73.020,Stgr.
Uppþvottavél
D3010W
7 þvottakerfi
Fyri 12 manns
Verð kr. 56.544,-
53.717,- stgr.
4 Þurrkari
SD 510
Tímarofi 140 mín.
Tekur 4,5 kg.
Verð kr. 37.517,-
35.641 ,-stgr.
m I
Q I
◄ Vifta
Hl 160
1 mótor
Kolasía innifalin
Verð kr. 9.568,-
9.089,- stgr.
m ||
W* i
Z 8
m
m I
0 1
■
ir 1
m I
m |
Z I
m !
D ]
Z |
m!
m i
0 .
m \
a \
m '■
m \
m
a \
X \
m I
m \
a
Z i
Ir
m
m
0
INDESiT INDESÍT ÍNDíSIT INDESÍT INDESiT INDESIT INDESIT INÐESIT ÍNDESIT INDESIT INDESiT
■
: sT:
'
. 5; i
fr»
m
■w
a
Sölua&ilar Reykjavlk
og nágrenni:
Bræöurnir Ormsson, Reykjavík
BYKO Reykjavík, Hafnarfirði
og Kópavogi
Byggt & Búiö, Reykjavík
Brúnás innróttingar.Reykjavík
Fit, Hafnarfiröi
Þorsteinn Bergmann.Reykjavík
H.G. Guöjónsson, Reykjavík
Rafbúöin, Kópavogi.
Vesturland:
Málningarþjónustan, Akranesi
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Blómsturvellir, Hellissandi
Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi
Ásubúö.Búöardal
Vestfirðir:
Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi
Edinborg, Bfldudal
Verslun Gunnars Sigurössonar
Þingeyri
Straumur.ísafiröi
Noröurland:
Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík
Kf. V-hún., Hvammstanga
Kf. Húnvetninga, Blönduósi
Skagfirðingabúö, Sauöárkróki
KEA, Akureyri
KEA, Dalvík
Bókabúö, Rannveigar, Laugum
Sel.Mývatnssveit
Kf. Þingeyinga, Húsavík
Urö, Raufarhöfn
Austurland:
Sveinn Guömundsson, Egilsstööum
Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi
Stál, Seyöisfiröi
Verslunin Vlk, Neskaupsstaö
Hjalti Sigurösson, Eskifiröi
Rafnet, Reyöarfiröi
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi
KASK.Höfn
Suöurland:
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Mosfell, Hellu
Árvirkinn, Selfossi
Rás, Þorlákshöfn
Brimnes, Vestmannaeyjum
Reykjanes:
Stapafell, Keflavík
Rafborg, Grindavík.
#indesíf
Um land allt!
11
■ ■
't--
: ■■■■.:. s
Í : .:■..■■■
'
Indesit tœkin
eru framleidd
afMerloni
samsteypunni
á Ítalíu einum
stœrsta heimilis-
tœkjaframleiðanda
í Evrópu
Heimilistæki
Umboismenn um land allt