Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
23
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Station bíll óskast, t.d. Lada, annað
kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl.
í síma 91-675569 eftir kl. 17.
Óska eftir Benz disil í skiptum fyrir
Hondu Accord, árg. ’87. Uppl. í síma
97-88976 eftir kl. 19.
Bilar tíl sölu
Er biilinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður bíll að norðan. Ekinn 54 þ., árg.
’86, sk. ’95, Citroén GSA, óryðgaður,
allur yfírfarinn. Verð 250 þ., borga flug
fyrir kaupanda. Sími 985-40506, Jón.
Tjónabill! Tilboð óskast í Buick Sky-
lark sport coupé, árg. ’80, 6,cyl., sjáíf-
skiptan. Einn sá fallegasti. Uppl. í
símum 91-19822 og 91-814906.
Tjónabíll. Óska eftir tilboðum í Subaru
Justy ’88, hliðartjón. Upplýsingar í
vinnusíma 98-34720 eða heimasími
98-22929 eftir kl. 16._______________
Útvegum nýjar 5,7, 6,2, og 7,3 disilvélar
með öllu ásamt fleiri varahlutum frá
Ameríku, gott verð. Borðinn hf.,
Smiðjuvegi 24 c, sími 91-72540.
Porsche 924, árgerð ’78, til sölu, þarfn-
ast aðhlynningar. Tilboð. Upplýsingar
í síma 985-31228.
BMW
BMW 320, árgerð ’82, til sölu, mikið
endumýjaður. Selst ódýrt. Uppl. í
sima 985-42456 ,og 91-675247.
Dodge
Dodge Ram van, stuttur ’85, 6 cyl. sjálf-
skiptur, 4 captstólar og svefabekkur,
góð kjör eða skipti á ’84-’89 5 dyra
jeppa. S. 985-35612 eða 812409 e.kl. 17.
Daihatsu
Blár Daihatsu Charade TX ’91, bein-
skiptur, ek. 19 þús. km, útv./seglub.,
sumar- og vetrardekk, fæst m/góðum
stgrafel. Hugsanleg skipti á vel með
fömum smábíl á ca 200 þ. S. 91-34971.
Ford Góður Range Rover ’77, skoðaður ’94. Verð 160-170 þús. staðgreitt. Ath. skipti á fólksbíl. Uppl. í símum 93-51212 og 93-51202. Til leigu litil 2 herbergja íbúð í Krummahólum. Laus. Uppl. í síma 91-604238.
Ford Taunus, árg. '83, sjálfskiptur, í góðu lagi, skoðaður ’94, til sölu, mögu- leiki á skuldabréfi. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 91-13012.
Kjarakaup. Mitsubishi Pajero, árg. ’87, stuttur, bensín, ekinn 93 þús. km, krómf., ásett verð 950 þús., býðst á 795 þús. stgr. ef samið er strax. S. 92-14312. ■ Húsnæði öskast
4-5 herb. íbúð óskast i Rvík, afhending- artími samkomulag. Fullorðið fólk. Regíusemi, ömggar greiðslu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-51190.
iihhw iviazud Range Rover, árg. ’78, til sölu, upp- hækkaður, bíll á 38" radial mödder, skipti á bíl í svipuðum verðflokki eða ódýrari. Uppl. í síma 91-79938.
Mazda 323 station ’85, gluggalaus, sumar/vetrardekk. Upplýsingar í sima 91-870831 e.kl. 19.
Eldri hjón óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð, helst miðsvæðis. Tryggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Reyklaus. S. 91-811089.
(X) Mercedes Benz ■ Húsnæðí í boði
Mercedes Benz 190D, árg. '85, til sölu. Sjálfekiptur, gott ástand og útlit. Uppl. í síma 91-678458 e.kl. 18. 3-4ra herb., 78 mJ, kjallaraíbúð í Breið- holti til leigu. Forstofuherbergi. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-77097 eftir kl. 19. Falleg 3-4 herb. ibúð miðsvæöis í Rvík óskast. Öruggum greiðslum og mjög góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samb. í síma 25137 eftir kl. 16.30.
Mitsubishi
Glæsileg 3ja herbergja, 80 m!, penthouse íbúð við Krummahóla, á 2 hæðum, til leigu. Leigulistinn, Skip- holti 50B, sími 622344. Reglusöm fjölskyida óskar eftir 4-5 herb. eða stærri, snyrtilegri íbúð til leigu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Sími 91-675643.
Lancer EXE, árg. '87, beinskiptur, 4 djrra, skoðaður ’95, athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-44869 eða 91-43044.
Halló Hafnarfjörður. Nálægt miðbæ Hfj. til leigu 20 m2 herbergi inni í íbúð. Sími, þvottaaðstaða, sjónvarpshom og eldunaraðstaða. S. 653095 e.kl. 18. Ungur maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð, helst í nágrenni við miðbæinn. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-5261.
•Tilboð 160.000 staðgreitt. MMC Colt GLX ’85, 5 dyra, skoðaður ’95, nýtt í bremsum. Fallegur og góður bíll. Símar 91-671199 og 91-673635.
Herbergi i vesturbænum til leigu, með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Einungis reglusamir og reyklausir koma til greina. S. 91-27756. Óskum eftir rúmgóðri 2-3 herb. íbúð á leigu, helst á svæði 104, 105 eða 108. Uppl. í síma 91-681317 og á kvöldin í síma 91-680763.
Galant GLSi hiaðbakur, árg. '91, til sölu, silfúrgrár, ekinn 48 þús. km. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-674359.
Námsmenn, athugið! Vegna sérstakra aðstæðna eru nokkur herbergi laus á Höfða - nemendagarði, Skipholti 27. Uppl. á skrifetofutíma í s. 91-26477. Ung hjón með eitt bam óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-79338. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst strax. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5266.
Subaru
Subaru, árg. '84, með öilu, til sölu, hvít- ur, ekinn 124 þús. km, ný vél. Gott eintak. Ath. skipti, helst á Suzuki Fox. Upplýsingar í síma 91-52392. Til leigu herbergi i 9 herbergja, 3ja hæða húsi á besta stað í bænum. Full- búið eldhús, bað og sturtur. Reglusemi og skilv. gr. Sími 91-37273 e.kl. 19. Ártúnsholt. Til leigu 170 m2 raðhús, til langs tíma, aðeins fjölskyldufólk kem- ur til greina. Svör sendist DV, merkt „Y-5269".
■ Atvinnuhúsnæöi
Toyota
Til leigu 80 m! skrifstofuhúsnæði á jarð- hæð við Tryggvagötu. Uppl. í síma 91-622554 á daginn og 11740, 75514 á kvöldin.
Toyota Corolla GLi, árg. 1993, 114 hö, 4 dyra, rafdrifaar rúður og speglar, útv./segulb., vetrar- og sumard., verð 1180 þ. S. 29077 eða 27072 á kvöldin.
Björt og rúmgóð 2ja herbergja íbúð í austurbænum til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-642265 eftir kl. 18.
Til leigu litil herbergi á 2. hæð fyrir skrif- stofúr eða léttan iðnað. Leigist ekki hljómsveit eða til íbúðar. Símar 91-39820, 30505 og 98541022.
Toyota Starlet XLi, árg. '93, til sölu, 5 dyra, ekinn 10 þús. km. Ath. skipti, verð 860 þús. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og á kvöldin í síma 92-15131.
Herbergi til leigu i Seljahverfi, laust strax. Upplýsingar í símum 91-670001 og 670899.
Meðleigjandi óskast að 4ra herb. ibúð í Seljahverfi, gjaman einstæð móðir með eitt bam. Uppl. í síma 91-670457. Miðbær. Til leigu er góð 3ja herb. íbúð í miðbænum frá og með 15. febrúar næstkomandi. Uppl. í sima 91-15224. ■ Atvinna í boði
■ Jeppar
Blazer '73, 302 vél, sjálfskipting, 35" góð dekk. Verð ca 250 þús. Ýmis skipti koma til greina, t.d. á góðum tjald- vagni. Uppl. í sima 91-72079 á kvöldin. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir. lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!
■ Atvirina óskast
Tvítugur fjölskyldufaðir óskar eftir dag-
vinnu. Er við tölvunám í kvöldskóla.
Margt kemur til greina. Upplýsingar
í síma 91-870952.
--------------------:-------------
Vanur flatningsmaður (góður), með
matsréttindi á sajtfisk, óskar eftir
vinnu. Flökun kemur einnig til greina.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5270.
Ég er tvitug og óska eftir vinnu við t.d.
afgreiðslu, ræstingar, heimilisþrif, en
flest kemur til greina. Góð meðmæli.
Hafið samb. í s. 12028 e.kl. 18. Ásdís.
Ég er tölvuður og tækniteiknari og óska
eftir vinnu, allt kemur til greina, get
byrjað strax. Uppl. í síma 91-652755.
Bamagæsla
Okkur vantar barngóða manneskju sdftr
býr við Háaieitisbraut til að passa
fyrir okkur stöku sinnum. Upplýsing-
ar í síma 91-32018, Jóna.
óska eftir dagmömmu i miðbænum
fyrir 1 'A árs gamla stelpu, hálfan
daginn, e.hádegi. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5268.
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifetofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir-
tæki. Sjáum um samninga við lánar-
drottna og banka, færum bókhald og
eldri skattskýrslur. Mikil og löng
reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Alþjóðaviðskipti. Lærið um inn- og út-
flutning og alþjóðaviðskipti með
sjálfsnámi eða á námskeiði. Uppl. í s.
621391. Suðurbyggð, Nóatúni 17, Rvík.
HÆTTU AÐ REYKJA
Á TVEIMUR KVÖLDUM
Tvö kvöld, tveir tímar í senn.
Þú losnar við alla löngun og
vöntun gagnvart reykingum.
FJöldi takmarkast við sex
manns á hvert námskeið
NAÐU STJORN A MATARÆÐINU
Á TVEIMUR KVÖLDUM
Dáleiðsla hjálpar þér að ná strax tökum
og stjórn á mataræðinu íyrir fullt og allt.
Skjótur og varanlegur árangur.
FJöldi takmarkast við sex
manns á hvert námskeið
Friðrik er menntaður í dáleiðslumeðferð og hefur unnið víða um
heim við dáleiðslu.
Viðurkenndur af International Medical
and Dental HypnotherapyAssociation.
—
—
Friðrík PállÁgústsson
R.P.H. C.Ht.
UPPLYSINGAR I SIMA:
Einnig bjóðast einkatfmar f dáleiðslumeðferð