Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Fréttir
Fjármálaþjónusta.
Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr.
Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf.
Vönduð vinna, sími 91-19096.
Spurt er, hvar færðu ódýrustu mynd-
böndin í Rvík? Svar: hjá söluturninum
-^.Stjörnunni, Hringbraut 119, eru öll
myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr.
■ Tapað - fundið
Ryðbrúnn, þykkur karlmannsfrakki var
tekinn í misgripum á Café Opera
21. janúar sl. Viðkomandi er beðinn
að hafa samband við svarþjónustu DV
í síma 91-632700. H-5249. Fundarlaun.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu. Uppl. í síma 91-29908
-*eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna.
Tarotlestur. Spái x Tarot, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókanir í síma 91-15534
alla daga. Hildur K.
■ Hreingemingar
Athl Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Þrif, hrelngerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611, 33049.
Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hrelngernlngarþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Framtalsaóstoó
Framtalsþjónusta 1994. Emm við-
skiptafræðingar, vanir skattaíram-
tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum
um frest ef með þarf. Uppl. í símum
^91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan.
Tek að mér að gera skattskýrslur gegn
vægu verði. Aðeins tveir verðflokkar,
3 þús. og 5 þús., allt eftir umfangi
skýrslunnar. Atvinnulausir fá 15%
afslátt. Nánari uppl. í síma 91-870936.
Viðskiptafræðingur og rekstrar-/kerfis-
hagfr. taka að sér uppgjör/framtöl f.
einstakl., sjálfstæða rekstraraðila og
lítil fyrirtæki. Vönduð vinna, mikil
reynsla. S. 650095 e.kl. 19.
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar f síma 91-675771.
Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga.
Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í
síma 91-643866 um helgar og milli kl.
20 og 22 virka daga.
Skattframtöl einstaklinga. Framtals-
frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt-
ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík,
í síma 22144 á skrifstofutíma.
Ódýr og góð framtalsaðstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir
viðskiptafræðingur, sími 655410
milli kl. 13 og 17.
• Framta Isþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattframtöl
fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
Tek að mér að gera skattframtöl fyrir
einstaklinga og smærri rekstur. Upp-
lýsingar í síma 91-615293.
■ Bókhald
• Fyrirtæki - einstaklingar.
• Bókhald og skattframtöl.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstrarráðgjöf og rekstraruppgjör.
• Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299, fax 91-681945.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Orninn hf., ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk-
ur gerð skattframtala fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón-
usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf,
áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra-
.A borg 12, 2. hæð, s. 91-643310.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandi bókhaldi.
Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
Tökum að okkur skattframtöl og
bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa,
Kjörgarði, sími 91-22920.
■ Þjónusta
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - mxirverk - trésmíða-
viima - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Likamsrækt
Notað þrekhjól óskast til kaups. Upplýs-
ingar í síma 91-642254 eftir kl. 17.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
•Ath. sími 91-870102 og 985-31560.
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Húsaviógerðir
Húseigendur. Tökum að okkur alla
almenna trésmíði úti sem inni, viðhald
og nýsmíði. Húsbirgi hfl, símar
91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Nudd
Býð upp á alhliða vöðva- og slökunar-
nudd. Nota eingöngu heitar jurtaol-
íur. Sauna og sturta fylgja. Ath. bæði
dag- og kvöldtímar. Uppl. s. 91-22174.
■ DuJspeM - heilun
Meðferðarmiðilllnn og sjáandinn Jean
Morton frá Kent verður stödd hér á
landi 31. jan.14. febr. Jean bæði sér,
heyrir og les í fortíð og framtíð þína.
Tímapantanir í síma 11626 eða 628773.
Þungaskattsmælar. Er ekki rétti
tíminn núna til að skipta yfir af fasta-
gjaldinu á mæli? Vegna hagstæðra
innkaupa getum við nú boðið tak-
markað magn þungaskattsmæla í
jeppa og fólksbíla á 22.900 stgr.
VDO mælaverkstæði, sími 91-679747.
Útsala á sturtuklefum.
Verð frá kr. 10.900, 20-50% afsláttur
af öðrum hreinlætistækjum.
A & B, Skeifuimi 11B, simi 681570.
■ Verslun
Tiskudraumar - Unaðsdraumar.
Stórkostlegir vörulistar með miklu
úrvali af vönduðum og æsandi fatn-
aði, nærfatnaði á dömur og herra og
hjálpartækjum ástarlífsins. Eitt mesta
og ódýrasta úrval á íslandi.
Tískudraumar, listi kr. 350 (fatnaður).
Unaðsdraumar, listi kr. 500 (hjálp-
art.). Ath., vörulisti endurgreiddur við
fyrstu pöntun. Pöntunarsími 96-12542.
Stærð 44-58. Allt á útsölu.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstverslun.
Námskeið i relkl-heilun I. stig 5. og 6.
feb., II. stig 7.-9. feb. Sigurður
Guðleifsson reikimeistari, Bolholti 6,
5. hæð, s. 686418 best milli kl. 18 og 19.
Spiritistafélag islands.
Opið alla daga frá kl. 10-22. Upplýs-
ingar í síma 91-40734. Euro/visa.
■ Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Tilsölu
Nýjar, vandaðar og spennandi vörur
v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti,
kr. 600 + sendk. Ath. nýtt og lækkað
verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun
sem segir sex. Sjón er sögu ríkari.
Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18
v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Kays pöntunarlistlnn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnáður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt-
unarsími 91-52866. B. Magnússon hf.
■ Vetrarvörur
Yamaha Exciter '90, lítur út sem nýr,
keyrður 1.900 km. Ath. skipti. Sími
92-14888 á daginn og 92-15131 á kv.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKADA!
Tuttugu sagt upp á
Stöð 2 og Bylgjunni
Um tuttugu starfsmenn Stöðvar 2
og Bylgjunnar fengu uppsagnarbréf
nú um mánaðamótin. Af þeim sem
fengu uppsagnarbréf eru sjö á frétta-
stofu og sex í tæknideild.
„Við gripum til aðhalds og sparn-
aðaraðgerða eins og flest fyrirtæki
þurfa að gera nema Ríkisútvarpið
sem er utan og ofan við allan efna-
hagslegan raunveruleika. Þetta
gengur yfir allar deildir í mismiklum
mæli og mest þar sem stærstur hluti
útgjalda er launakostnaður. í frétta-
deild er hann um 80 prósent af út-
gjöldunum," segir Páll Magnússon
útvarpsstjóri.
Hann segir endurskipulagningu
standa fyrir dyrum varðandi frétta-
tíma. „Núna erum við með fréttatíma
á hveijum klukkutíma á Bylgjunni
frá morgni til kvölds alla daga. Það
er spuming hvort þeim fækkar eða
hvort þeir verða styttir. Við reynum
að skera niður allt annaö en það sem
kemur fyrir augu og eyru áhorfenda.
í lengstu lög reynum við að rýra ekki
okkar framleiðslu."
-IBS
Neyðarblys:
Þrjú skip við leit
Varðskip og tvö önnur skip voru
við leit í nótt út af Malarrifi á Snæ-
fellsnesi. Tilkynnt var um að neyð-
arblys sæist á lofti á tíunda tímanum
í gærkvöld og var leitaö fram á morg-
un.
Menn töldu sig hafa leitað af sér
allan grun og hölluðust helst að
þeirri skýringu að ljós frá vita sem
þarna er hefði speglast í éljabakka
eða að leiftur frá eldingu hefði villt
mönnum sýn. Samt sem áður átti að
taka endanlega ákvörðun um fram-
haldið í morgun.
Nota átti þyrlu til leitarinnar en
hún hraktist undan veðri. Éljaveður
og ísing í lofti var á þessum slóðum
í gærkvöld -pp
Reykjavlkurskákmótið hefst á laugardag:
Sokolovog Bronstein
meðal þátttakenda
Reykjavíkurskákmótið, það 16. í
röðinni, hefst í Skákmiðstöðinni í
Faxafeni á laugardag. Milli 60 og 80
skákmenn eigast við á mótinu en um
helmingur þeirra er útlendingar.
Tefldar verða níu umferðir eftir
Monradkerfi en mótinu lýkur
sunnudaginn 13. febrúar.
Meðal þeirra útlendinga sem stað-
fest hafa þátttöku eru Ivan Sokolov
frá Bosníu, Jaan Ehlvest frá Eist-
landi, Paul van der Sterren frá Hol-
landi, Anthony Miles frá Englandi
og hinn aldni meistari Davíð Bron-
stein.
Vekur þátttaka Sokolovs athygli en
hann er 14. stigahæsti skákmaður
heims. Þá vekur þátttaka van der
Sterrens athygli en hann varð annar
á öflugasta millisvæðamóti sögunnar
í Biel síðastliðiö sumar eftir að hafa
sýnt meðalárangur í skákinni í mörg
ár. -
Búist er við að allir sterkustu skák-
menn íslands taki þátt í mótinu.
-hlh
Arctic Cat Wild Cat, árgerö ’89, 106
hestöfl, ekinn 1.500 mílur. Ath. skipti.
Uppl. í síma 92-14888 á daginn og í
síma 92-15131 á kvöldin.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisli. Gerið verösamanburð.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
■ Bátar
Kvótabátur til sölu, plastbátur, 2,8 tonn,
selst með eða án veiðiheimilda. Upp-
lýsingar í síma 91-79185, ríæstu daga.
■ Teppar
Bronco ’73. Nýtt í bílnum er: bremsur,
bremsuskálar, púst og greinar, electr-
on kveikja, Holly blöndungur, drag-
liður, öxlar og krossar, skipting, 35"
dekk, 12" felgur, plastbretti. Verð 250
þúsund staðgr. Úppl. í síma 91-13079.
Daihatsu Feroza, árg. '89, tll sölu, ekinn
79 þús. km, 33" BFG dekk + álfelgur.
Glæsilegt eintak. Upplýsingar í síma
91-675923, og einnig á Bílasölunni
Bliki, Skeifunni, sími 91-686477.
■ Ýmislegt
Aikido - byrjendanámskeiö aö hefjastl
Bama-, unglinga- og fullorðinshópar.
Aikido-klúbbur Rvíkur, Heilsuræktin,
Hótel Mörk, Mörkinni 8, sími 683600.