Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 2
Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ1994 Islenskir hrossabændur horfa til þýskrar ferðaþjónustu: Bjóða íslensk hross og íslenska peninga - net hestabæja um allt Þýskaland á teikniborðinu „Þetta er áhugarvert verkefni en á algjöru frumstigi. í Þýskalandi eru um 40 þúsund íslenskir hestar og áhuginn á þeim mikill. Menn anna vart eftirspurn á reiðskólunum. Hugmyndin er að koma á fleiri reið- skólum og bjóða ferðamönnum upp á að ferðast á milh staöa á íslenskum hestum," segir Sveinbjörn Dagfinns- son, ráðuneytisstjóri í landbúnaðar- ráðuneytinu. Sveinbjöm fór í byijun mánaöar- ins ásamt Reyni Aðaisteinssyni og Einari Bollasyni til Þýskalands til að kanna möguleikana á auknum Stuttar fréttir Meinatæknartilvinnu Meinatæknar hófu störf að nýju um helgina eftir tæplega sjö vikna verkfall. Samningar náð- ust um helgina sem fela í sér 6% launahækkun. Kjör meinatækna á höfuðborgarsvæöinu og lands- byggðinni hafa einnig verið jöfh- uð skv. nýja saraninginum. Ólögmætur áródur Reykjavikuriistinnhefurfengið staðfest hjá útvarpsstjóra að Sjálfstæðisflokkurinn hefur nýtt sér dagskrárefni úr sjónvarpi öl áróðursauglýsinga með ólögmæt- um hætti. RÚV mun ekki birta umrædda auglýsingu oftar. Kúabændur kvarta Kúabændur á Kjalarnesí hafa leitað ásjár landbúnaöarráðu- neytis vegna of hárra reikninga frá dýralækni fyrir fjósaskoðun í héraðinum. RÚV greindi frá þessu. Merktviðákjörstað Reykjavíkuriistinn mun ekki merkja við fólk á kjörstöðum í komandi borgarstjómarkosning- um. Sjálfstæðisflokkurinn hefúr ekki falhst á að fara að dæmi R- iistamanna. Að mati Odds Bene- diktssonar prófessors er skrán- ingin ólögmæt söfhun upplýs- inga. íslenskt útvarp í London íslensk útarpsstöð verður starf- rækt í Lundúnum á meðan ís- lensk menningarhátíð stendur yfir. Hátíöin hefst í Iok mánaðar- ins. RÚV greindi frá þessu. Hæna i helgarfrii Hæna frá Miðdal í Kjós lagöi um helgina land undir fót og ferö- aðist sem laumufarþegi með tveimur farartækjum vestur að Búöum á Snæfellsnesi. Sam- kvæmt frétt RÚV er hænan aftur komin til síns heima. Hlutabréf í Stöð 2 seld Sjóvá-Almennar og Skúli Þor- valdsson hafa selt hlutabréf sín í Stöð tvö. Samkvæmt Mbl. skiptu 4% af heildarhlutafé í félaginu um eigendur. Sparameðhótebrekstri Hafinn er undirbúningur að rekstri sjúkrahótels á Borgar- spítalanum. Samkvæmt Mbl. næst nokkur spamaöur fram með hótelrekstrinum. hrossaútflutningi. Ferðin var farin á vegum Félags hrossabænda. Fyrir rúmri viku greindi þýska blaðið Saarland Zeitung frá ferö þremenn- inganna. Þar kemur meðal annars fram að íslenskir skattpeningar eigi að hjálpa til við að koma saarlenskri ferðaþjónustu á laggirnar. Talað er um 85 milljónir króna í því sam- bandi. Sveinbjöm kannast ekki við að nein loforð um styrki frá íslandi hafi verið gefin í ferðinni. „Af minni hálfu var ekki látið að því liggja. Hins vegar hafa menn gert „Líðanin er mjög góö. Ég get ekki verið annað en ánægð með úrshtin. Mér brá auðvitað þegar þau vom til- kynnt en mátti alveg eins búast við þeim fyrst ég tók þátt í keppninni á annað borð,“ sagði Margrét Skúla- dóttir Sigurz, 21 árs Reykvíkingur og nemi viö Fósturskóla Islands, við DV í gær en sl. fóstudagskvöld var hún kjörin fegurðardrottning íslands 1994 á Hótel íslandi. Sem kunnugt er var Margrét fyrr í vetur kjörin sér vonir um að ef þama skapast möguleikar verði í einhverju formi hægt hægt að bjóða einhveija fyrir- greiöslu. Lengra er það ekki komið,“ segir Sveinbjöm um þetta. I Þýskalandi heimsóttu Sveinbjörn og félagar meðal annars hjónin Ullu og Claus Becker sem reka stóran reiðskóla í Bebelsheim. Þau hafa í hyggju að byggja upp net hestabæja um allt Þýskaland þar sem boðið verði upp á reiðtúra á íslenskum hestum og reiðskóla. Fyrirmyndin er skipulag Farfuglaheimila og hafa þau hjónin í hyggju að stofna sam- fegurðardrottning Reykjavíkur. Margrét notaði hvítasunnuhelgina til að slappa af eftir mikið erfiði und- anfarna mánuði. Fyrst var það keppnin um fegurðardrottningu Reykjavíkur og svo aðalkeppnin. Margrét var aö ljúka fyrsta ári í Fóst- urskóla íslands. Hún segist stefna ótrauð á aö klára þá tvo vetur sem eftir em af fóstrunáminu. Margrét lauk stúdentsprófi frá Verslunar- skóla íslands í fyrra. Með skólanum band hestamanna meö gistiaðstöðu í Þýskalandi. í Saarland Zeitung er haft eftir Becker að hann reikni með mikilh aukningu í hestamennsku á íslensk- um hestum. Samkvæmt þeim hug- myndum sem hann hefur kynnt ís- lenskum stjómvöldum og hrossa- bændum eiga sérfræðingar í Saar- landi að tryggja starfsemi nýja hesta- ferðasambandsins. „Þetta skapar bændum gott tækifæri til að breyta búháttum," hefur blaðið eftir Becker. í vetur hefur Margrét starfað hjá Fiskkaupum hf. við að þrífa fisk- vinnslusahnn þar ásamt því að ræsta lögmannsstofu föður síns. Því hefur Margrét ekki setið auðum höndum í vetur og næstu mánuðir verða ör- ugglega amiasamir. Margrét mun taka þátt í fegurðar- samkeppni erlendis fyrir íslands hönd en ekki hefur verið ákveðið hvaða keppni veröur fyrir vahnu. „Þessi fyrsti netalax sumarsins veiddlst á Kirkjubóli í Hvalfiröi og er 12 punda hrygna. Þetta er einn af mörgum sem eiga eftir að veiðast þama í sumar,“ sagði Pélur Pétursson i Kjötbúri Péturs er hann lyfti upp fyrsta iaxi sum- arsins. DV-mynd G.Bender Hafóminn, Akranesi: Gjaldþrot yfirvofandi? * Sigurður Svenisscm, DV, Akranesfc Fundur kröftthafa í bú Hafam- arins á Akranesi samþykkti á fóstudag að ganga til nauðasamn- inga við fyrirtækiö. Á fundinum var boöíð var upp á tvo valkosti. Annars vegar að kröfuhafar fengju 20% kraiha sinna greidd með peningum en hins vegar aö 90% af kröfum yrði breytt í hlut- afé. Ahs munu um 80 aðilar eiga kröfu í bú Hafarnarins sam- kvæmt samningum en aöeins um 50 lýstu kröfum sinum. Á fundin- um á fóstudag samþykktu rúm 80% þeirra sem lýstu kröfum að ganga til nauðasamninga. Framhald málsins veltur nú á ákvörðun Akraneskaupstaðar sem er stærsti einstaki hluthafi fyrirtækisins. Stjóm Atvinnu- þróunarsjóðs hefur lagt til að til- lögu um niöurfærslu hlutafiár- eignar um 90% verði hafnað. Bæjaryfirvöld eiga enn eftir aö taka afstöðu tillögu stjórnar sjóðsins. Samkvæmt heimildum DV bíður Hafarnarins ekkert annað en gjaldþrot hafni Akra- nesbær niðuríærslu hlutafiár. Bíll brann við Borgarfjarðar- brú Sgurður Svemsson, DV, Akranesi: Fiat Uno bifreið gereyðilagðist í eldi við Borgarfiarðarbrú um miðjan dag á sunnudag. Ökumað- urinn, kona, sem var einn á ferð slapp úr biíreiöinni án meiösla. Flat-bifreiðin var á suðurleið er ökumaður annarrar bifreiöar, sem ók á eftir henni, tók eftir því að reyk lagði úr henni. Honum tókst að gera konunni viövart Hún var vart stigin út úr bifreið- inni er mikill eldur gaus upp. Lögregla og slökkvftiö í Borgar- nesi bragðust hart við en allt kom fyrir ekki. Bifreiðin var gerónýt er að var komið. Granotier áfram í gæslu Héraðsdómur Reykjavíkur hef- ur úrskurðað Bemard Granotier, Frakkann sem grunaöur er um að hafa kveikt í safnaðarheimili Bahá’ía í Mjódd, í gæsluvaröhald til 1. júli. Granotier undi þessum úrskurði og kærði hann ekki til Hæstaréttar. Granotier var á dögunum gert að sæta geðrannsókn samkvæmt úrskurði Héraösdóms. Þann úr- skurð kæröi hann hins vegar til Hæstaréttar og hefur málið ekki enn hlotiö afgreiöslu þar og heíúr þvi rannsóknin ekki enn farið fram. Opinberri heimsókn Vigdisar Finnbogadóttur forseta til Tékklands og Slóvakiu lauk vió forsetahöllina í Bratislava á föstudaginn. Hér sést forseti Slóvakiu, Mikael Kovác, afhenda Vigdisi myndaalbúm frá heimsókninni eftir að þau höföu kannað heiðursvörðinn. Heimsóknin tókst sérstaklega vel og lýstu talsmenn beggja ríkjanna óskum um samstarf í Evrópu og stuðning íslendinga við inngöngu í Atlantshafsbandalagiö. DV-mynd GTK Nýkjörin fegurðardrottning íslands: Ætlar að klára fóstrunámið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.