Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 6
6 Fréttir Jörmundur Ingi nýr allsherjargoði ásatrúarmanna: Hyggst gera ásatrúna sýnilegri almenningi - „Sveinbjamar-Edda“ verður gefin út 1 haust Jörmundur Ingi var kjörinn alls- heijargoöi Ásatrúarfélagsins í leyni- legri atkvæðagreiðslu en talningu lauk nýlega hjá sýslumannsembætt- inu í Reykjavík. A kjörskrá voru 158 félagar og alls greiddu 94 atkvæði. Jörmundur hlaut 59 atkvæði, eða 63% greiddra atkvæða, og Haukur Halldórsson myndlistarmaður hlaut 34 atkvæði, eða 36% greiddra at- kvæða. Einn seðill var auður. í samtah við DV sagðist Jörmund- ur vera feginn því að niðurstaðan skyldi hafa verið afgerandi, slæmt hefði verið ef meira en þriðjungur félagsmanna hefði verið á móti hon- um. „Miðað viö fyrri yfirlýsingar get ég vel við unað,“ sagði Jörmundur en eins og fram hefur komið í DV voru nokkuð hvassar skeytasending- ar í gangi milli stuðningsmanna Jör- mundar og Hauks Halldórssonar fyr- ir kjörið. Jörmundur segir engan ágreining vera á milli þeirra Hauks, hann hafi drukkið með honum kaffi í gærmorgun og allt í góðu þeirra í millum. Jörmundur hefur ýmis áform uppi um starfsemi Ásatrúarfélagsins á næstunni þó hann segir þau ekki fela í sér stórbreytingar. Hann ætlar að gera starf Ásatrúarfélagsins sýni- legra almenningi og erlendum ferða- mönnum án þess að vera með nokk- urt trúboð, eins og hann orðaði það. Finna á félaginu fastan samastað, gefa út bækhnga fyrir erlenda ferða- menn og halda vikulega fræðslu- fundi um félagið fyrir áhugasama svo eitthvað sé nefnt. „Eitt er það sem ég hef áhuga á að gera. Það er að gefa út veglega bók í haust eftir handriti sem Sveinbjörn Beinteinsson var nýbúinn að klára þegar hann lést. Þetta er einhvers konar Sveinbjarnar-Edda,“ sagði Jörmundur. Jörmundur Ingi er fæddur í Reykjavík árið 1940. Hann lærði tæknifræði og arkitektúr og síðar höggmyndalist, málarahst og mál- fræði. í dag veitir hann forstöðu hestabúgarði í Litháen sem er með 100 íslenska hesta. Hann var einn af stofnendum Ásatrúarfélagsins árið 1973 ásamt Sveinbirni Beinteinssyni og Degi Þorleifssyni og hefur verið Reykjavíkurgoði félagsins undanfar- in ár. Jörmundur verður formlega settur inn í embætti ahsherjargoða á Þing- völlum 23. júní í sumar. Ungíhí alheimur: ekkiíefstu sætum Svala Björk Arnardóttir, feg- uröardrottning íslands 1993, varð ekki á meðal þeirra efstu í keppn- inni ungfrú alheimur sem fram fór í Manila á Filippseyjum sl, laugardag. Indversk stúlka að nafni Sushmita Sen bar sigur úr býtum og næstar komu feguröar- drottningar írá Kólumbíu og Ve- nesúela. Fljótlega eftir keppnina fór Svala í feröalag ásamt unnusta sínum, Fjölní Þorgeirssyni, og tókst DV ekki að hafa uppi á þeim. Móðir Svölu, Bjarnfríður Jóhannsdóttir, heyrði aðeins í henni eftir keppnina. „Svala var mjög ánægð en jafn- frarot mjög þreytt og hlakkaði til að fara í frí. Þetta var rajög erfið keppni, sérstaklega vegna veik- indanna sem komu upp, ránsth- rauna og sprengjuhótana," sagði Bjarnfríður við DV. Svala og Fjölnir koma til lands- ins eftir sumarfríiö í byrjun júní. Hvítasurman: Allir vildu hafaopið Lögreglan í Reykjavik þurfti að hafa afskipti af allmörgum sjoppu- og kráareigendum um helgina sem vildu liafa opið þrátt fyrir að shkt væri stranglega bannað þessa hátíðisdaga. Sumir sjoppueigendur töldu sig mega opna á miðnætti aðfaranótt mánudagsins en shkt er ekki leyfilegt. Árni Sigfússon borgarstjóri og Bryndís Guðmundsdóttir kona hans voru viðstödd opnun sýningar á islenskri sam- timalist á Kjarvalsstöðum um helgina. Alls eru það 30 listamenn sem taka þátt í sýningunni sem er liður á listahá- tíð 1994. Hér er Gunnar Kvaran, forstöðumaður Kjarvalsstaða, á tali við þau hjónin við opnunina. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóraefni R-listans, hafði í nógu að snúast um helgina enda aðeins nokkrir dagar til kosninga. í gærdag heilsaði hún upp á og rabbaði við viðskiptavini Kolaportsins. Sonur hennar, Svein- björn Hjörleifsson, tekur virkan þátt i kosningabaráttunni með móður sinni og á myndinni má sjá hann útdeila kosningamerki R-listans. DV-mynd ÞÖK Hans Ragnar Þór, einn eigenda báts sem varð bensínlaus úti fyrir Snæfellsnesi: Vissum ekki að hann eyddi svona miklu „Við sigldum að Búðum þar sem við vorum að skemmta okkur á laug- ardagskvöldið. Síöan var stefnan sett á Ólafsvík til að taka bensín áður en við héldum til Reykjavíkur. Hins vegar dugði ekki bensínið sem við höfðum þangað," sagði Hans Ragnar Þór, einn fjórmenninganna sem voru á bensínlausum hraöbát úti fyrir Snæfehsnesi á sunnudag, við DV. Þeir félagamir höfðu keypt bátinn, sem er nítján fet, fyrir helgi og hugð- ust prófa hann í þessari fyrstu ferð. Þeir áttuðu sig ekki á hversu miklu báturinn eyddi af bensíni. „Við vor- um með um 130 htra með okkur en það dugði ekki,“ sagði Hans. Aðeins hðu um fimmtán mínútur frá því að báturinn varð bensínlaus og þar til hann var tekinn í tog af nærliggjandi báti, Nirði frá Keflavík. „Vissulega brá okkur. Við létum bátinn fyrst reka en settum síðan út akkeri og vonuðumst eftir hjálp enda höfðum við séð báta þarna í kring. Veðrið var gott þannig að við vorum ekki í mikihi hættu," sagði Hans. Fjórmenningamir hafa ekki áður siglt og voru því algjörlega óvanir. Að sögn Hans vom þeir ahir í björg- unarvestum. „Við emm mjög skömmustulegir yfir þessu og höfum lært af reynslunni." Talstöð var um borð en ekki nógu sterk og sagði Hans að þeir myndu bæta úr þvi áður en haldið yrði í næstu ferö. „Við héldum að þessi talstöð myndi duga í ferðina." Lögreglan í Ólafsvík lét Tilkynn- ingaskylduna vita af ferðum ungu mannanna er þeir fóm þaðan og var búist við að ferð þeirra tíl Reykjavík- ur tæki sex tíma. Þegar þeir skiluðu sér ekki á réttum tíma var farið að svipast um eftir þeim. Báturinn varð hins vegar aftur bensínlaus í höfn- inni á Akranesi snemma í gærmorg- un. Þeir útveguðu sér bensín og kom- ust loks heilu og höldnu til Reykja- víkur. Fjórmenningamir vissu ekki að þeir ættu að láta vita af sér á Akranesi. „Við thkynntum okkur strax og við komum til Reykjavíkur. Við erum reynslunni ríkari og teljum að fall sé fararheih. Þetta gengur bara betur næst,“ sagði Hans. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994 Sandkom dv Áhuginn Þaðerekki hægtaðsegja aöAkureyrmg- arsynikoyi- ingunumscmí höndfaranúk- innáhugaef niarkamul.il fiindarsókn þegarRikisút- \arpiða Akur- eyriefnditil opins fundar meö frambjóðendum í Sjallanum á dögunum. Þar mætti nokkur hópur manna, eða réttara sagt „nokkrirhóparmanná“. Máhð var nefniiega það að flokkarnir voru með sína menn í hópum í salnum, þeirsátu samanogstuddusittfölk. Einn frambjóðendanna hafði hins vegar á orði eftir fundinn að það heföi verið IrálfpMogt að sifia þarna uppi á sviðinu því í salnum hafi ekki verið einn einasti kj ósandi sem ekki var hægt að eyrnamerkja einhverjum flokkannafjögurra. Fáir að k ósa? Akureyringar vorumeðrótt / um70%þátt- tökuísiöustu kosningiunog þaðhiýturað : veraatliyghs- veröspurning hvaðvaldi þessutnikla áhugaleysiAk- ureytingaá bæjarmálunum og kosningunum yf- irleitt. Á ýmislegt má benda og ýmis- legt skýrist þegar þessí mál eru rædd við þá sem til þekkja, nefnilega fólk sem er sjálft á framboðslistunum. Þaðerauðvitaö með ólíkindum að fólk semerí framboði böl'vi og ragni röðun frambjóöenda á eigin lista, finni þeim flest til foráttu, en þannig er þaö nú samt. Ekkert mat skal á það lagt hér hvort framboðslistamir eru svoilla skipaðír áð bæjarbúar vilja ekki kjósa þá sem þar eruen eins og skýrt kom fram í könnun D V fyrir helgina hefur tæplega helming- ur kjósenda á Akureyri ánnaðhvort ekki ákveðið hvað hann ætlar að kjósa, ætlar ekki að Igósa, eða neitar : að gefa upp afstöðu sína til þeírra lista sem í boói eru. Ætli niðurstaöan verðí sú að númæti aðeins um 60% Akureyringa á kjörstað? Engir hálfvitar Þaðermikiðí tískumoða! frambjóðenda að„höfðatil unguigósend- anna“,þeirra semeruað kjósa í fyrsta skipti. Ekkieru þóallirungir kjósendur ánægðirmeð það áð til þeirra skuli firekar höfðað sérstaWega en t.d. til ellilífeyrisþega, öryrkja eöa miðaldra kjósenda. Ung- ur kjósandi á Akureyri, sem skrifaöi um þetta í síðustu viku, lét einn flokkinn þar td. hafa það óþvegið sem svar við einhveij u dreifiritinu og kórónaði allt með að segja aö sennilegasegðiáhugaleysiungra : kjósenda meira um framhjóðenduma onþásjálfa. Júragarðinn? l.dejldar bognir fráþví verki að fera „maf- íunni“ titilhm eftirsótta. Þettagamla stórvcldi má svo sannarlega muna sinnfifil fegri þegar íslandsmeistara- titlar kai'la eru annars vegar. Er svo langt um liöiö síöan að KR-ingar sígr- uðusíöastaðifyrravarsvæðiKR við Kaplaskjólsveg skírt upp. Þangaö tilKR vinnur íslandsmeistaratitilinn : vefður svæðið kaliað „JúragarðUr- inn“mamiaámiUi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.