Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 18
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1994 Stjómmál Hermann Hansson, B-lista: kjörtímabili og segir stöðuna góða. Framboðsflokkamir þrír hafa at- virmumálin efst á stefnuskrám sín- um og vilja að leitað verði nýrra leiða í atvinnusköpun í sveitarfélaginu. fbúar í nýja sveitarfélaginu eru 2160 og á kjörskrá eru 1435. Bæjarstjóri á Höfn er Sturlaugur Þorsteinsson. Spurt á Höfn: Hver verða úrslit Höfn í Homafirði: kosninganna? Breytingar vegna sameiningar Þóra Benediktsdóttir húsmóðir: Ég held að þetta skiptist jafnt þannig að hver flokkur fái þrjá menn. Umsjón Júlía Imsland Albert Eymundsson, D-lista: Haf narmálin stórmál Gunnur Ágústsdóttir, forstöðukona leikskólans: Það verða 3 frá Kríunni, 3 frá Sjálfstæðisflokki og 2 frá Fram- sókn. Heimir Þór Gíslason, fv. skólastjóri: Það verða þrír, þrír og þrír. Fjölbreyttara atvinnulíf „Það sem við leggjum mesta áherslu á er að tryggja öflugra at- vinnulíf og að sveitarfélagiö leggi sitt af mörkum til þess,“ segir Hermann Hansson, fyrsti maður á B-lista. „Við erum ekki að mæla með að sveitarfélagið sé endilega mikill þátt- takandi í atvinnulífinu heldur viljum við að það leggi sitt af mörkum þar sem það er hægt. Við viijum breikka undirstöður atvinnulífsins, við vilj- um sem sagt ekki bara að það byggi eingöngu á sjávarútvegi og landbún- aði þó þaö sé auðvitað mjög mikil- vægt og verði áfram. Við viljum sjá héma fleiri atvinnugreinar og aö Hermann Hansson. fleiri leggi hönd á plóginn í því efni. Síðan leggjum við auðvitað mikla áherslu á aö góð eining náist í þessu nýja sveitarfélagi um þau mál sem við erum að vinna að. Það skiptir okkur miklu máh. Ljóst er að skóla- málin eru mjög viðkvæm og við leggjum mikla áherslu á að þar vinni menn að hægfara breytingum í sátt við foreldra og nemendur en engar byltingarkenndar breytingar séu gerðar. Ýmsar blikur eru á lofti og það verður auðvitað að horfast í augu við ýmis vandamál en þau eru til þess að sigrast á þeim,“ segir Her- mann Hansson. Miklar breytingar verða í bæjar- Nesja og Mýrahrepps. Bæjarstjóm á sfjómarmálum á Höfn í komandi Höfn var skipuð 7 mönnum, þremur kosningumvegnasameiningarsveit- frá Kríunni, sem er óháð framboð, arfélaganna þriggja, þ.e. Hafnar, tveimur frá Sjálfstæðisflokki og tveimur frá Framsókn. Óhlutbundnar kosningar vom í Nesjum og Mýrahreppi. Framboðs- flokkarnir verða þeir sömu og verið hafa, B-Usti Framsóknarflokksins, H-Usti óháðs framboðs og D-listi Sjálfstæðisflokks. Algjör samstaða var um að láta nýja sveitarfélagið heita Hornafjörð. Fráfarandi bæjarstjóm er ánægð með batnandi hag bæjarsjóðs á sl. Hjörtur Hjartarson, starfsmaður Pósts og síma: Ég spái að Sjálfstæðis- flokkurinn fái 5 og Framsókn 4. Krían fær engan. Gísli Sverrir Ámason, H-lista: Bogi Elvar Grétarsson afgreiðslu- maður: Ég á von á að skiptingin verði jöfn. Hver flokkur verður með þrjá menn. Hólmfríður Traustadóttir, af- greiðslumaður hjá Shell: Krían fær 4, Sjálfstæðisflokkur 3 og Framsókn 2. „AtvinnumáUn eru í brennidepU," segir Albert Eymundsson sem skipar efsta sæti á lista sjálfstæðismanna. „Við munum leggja áherslu á að starfa á sama hátt á næsta kjörtíma- biU og verið hefur - aö treysta stöðu bæjarfélagsins og bæjarsjóðs, sem okkur hefur tekist hingað til. Bæjar- félagiö er vel statt og hefur aUa burði til að bæta um enn betur. Við tökum mikinn þátt í að verja þá stöðu í atvinnumálum sem við höfum og aðstoðað beint ög óbeint viö að koma á fót nýjum atvinnu- tækifærum. Hafnarmálin eru stór- mál og er mikið hagsmunamál að haldið verði áfram dýpkun innsigl- ingarinnar, t.d. til að stærri loðnu- skip komist inn. Styrkja þarf innviði og koma á góðu og skUvirku skipulagi á nýja sveitarfélagið sem nú veröur til við sameiningu Hafnar, Nesja og Mýra- hrepps. Ég tel að þar þurfi að leggja í mikla vinnu og gefa sér nægan tíma til að forðast mistök með einhverjum byltingarkenndumbreytingum. Eftir vel heppnað prófkjör og með sterkan Usta er ég bjartsýnn á góðan árangur í kosningunum," segir Albert Ey- mundsson. Albert Eymundsson. Atvinnumálin mikilvægust „AtvinnumáUn eru þau mál sem llangmest áhersla verður lögð á,“ seg- ir GísU Sverrir Árnason, fyrsti mað- ur á Usta Kríunnar. „Við vUjum á komandi kjörtímabili stuðla að upp- byggingu smærri fyrirtækja hér á staðnum, reyna að skapa þeim betri aðstöðu og þannig auka fjölbreytni í atvinnulífinu." „H-Ustinn mun huga að málefnum fjölskyldunnar, svo og menningar- og skólamálum. Einnig eru umhverf- ismál á okkar stefnuskrá. Staða bæj- arfélagsins er góð og við teljum okk- ur hafa unnið skipulega að því að bæta hana. Ekkert lán hefur verið Gísli Sverrir Árnason. tekið á síðasta kjörtímabiU nema það sem tengist Borgey h/f. Það hefur verulega tekist að koma niður skuldastöðunni og hún er orðin mjög viðunandi. Talsvert lægri skuldir hvíla á bæjarfélaginu nú en í byrjun þessa kjörtímabils. HafnarmáUn hafa staðið upp úr sem aðalverkefni og hefur þar veriö unnið mikið og gott starf í samvinnu við Hafnamálastofnun um endur- bætur á innsiglingunni til Hafnar. H-Ustafólk er fuUt bjartsýni á fram- tíðina og visst um að nú liggur leiðin upp á við, upp úr öldudalnum," segir Gísli Sverrir. Höfn, Nesjahreppur og Mýra- hreppur sameinast í eitt sveitar- félag í sumar. ÚrsUt í sveitarfé- lögunum þremur í kosningunum vorið 1990 voru þessi. Höfn B-Usti Framsóknarflokks fékk 222 atkvæði og tvo fulltrúa, D- listi Sjálfstæðisflokks fékk 277 atkvæði og tvo fuUtrúa og H-listi Kríunnar, óháðra kjósenda á Höfn 1990, fékk 301 atkvæöi og þrjá fuUtrúa. Sjálfstæðisflokkur og Krían mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Þessir náðu kjöri: Guðmundur Ingi Sigbjömsson (B), Aðalsteinn Aðalsteinsson (B), Albert Ey- mundsson (D), Magnús Jónasson (D), GísU Sverrir Ámason (H), Svava Kristbjörg Guðmundsdótt- ir (H), Stefán Ólafsson (H). Nesjahreppur Þessir eru í hreppsnefnd: Ragn- ar Jónsson, ÞórketiU Sigurðsson, Þrúðmar S. Þrúðmarsson, Sævar Kristinn Jónsson og Sigurður Sigfmnsson. Mýrahreppur Eftirtaldir em í hreppsnefnd: Guðjón Arason, Ingunn Ingvars- dóttir, Gunnar Haraldsson, Sig- urður Guðjónsson og Bjami Sig- urðsson. Framboðlistar í Hornaf irði Framboðslistar við sveitar- stjórnarkosningar á Höfn, í Nesj- um og á Mýrum. B-listi Framsóknarfiokks: 1. Hermann Hansson 2. Sigurlaug Gissurardóttir 3. Guöinundur lngi SigurbjÖms- son 4. Einar Sigurbergsson 5. Aðalsteinn Aðalsteinsson D-listi Sjálfstæðisflokks: 1. Albert Eymundsson 2. Ragnar Jónsson 3. Halldóra B. Jónsdóttir 4. Egill Jón Krisjánsson 5. Magnús S. Jónasson H-listi óháðra: 1. GísU Sverrir Árnason 2. Hrönn Pálsdóttir 3. Sævar Kr. Jónsson 4. PáU E. Krisjánsson 5. Svava Arnórsdóttir. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1994 31 DV Tilsölu Til sýnls og sölu: uppþvottagrinda- vagnar, barvagn m/gostækjum, 400 glös, hakkavélar, stór djúpstpottur, pitsuofn, gasgrill, hamborgarapönnur. Nýtt „Henny-penny" hitaborð, pasta- suðupottur, áleggshnífar, ísmola- skammtarar, sjóðvélar, örbylgjuofn, 1500 W, kjúklingagrill, blástursofnar, bökunarofnar, pitsuhitari „pizza to go“, alto-sham ofn 8 gn., diskaíútari, 50+50 diska, og ýmislegt annað tengt veit- ingarekstri, bakaríum og verslunum. Hlut-skipti, sími 91-17740, Borgartúxú 36 (í sama húsi og Borgardekk). Opið 13-17 virka daga. Rosatilboö. • 12” pitsa m/4 álegg. + salat kr. 900. • 16” pitsa m/4 álegg. + salat kr. 1.100. • 18” pitsa m/4 álegg. + salat kr. 1.250. • 3 18” pitsur m/2 álegg. kr. 2.700. • 5 18” pitsur m/2 álegg. kr. 4.000. • 4 hamborgarar m/frönskiun + salati + sósu kr. 1.400. Opiðkl. 16-23.30, helgarkl. 11-23.30. Pizza heim, sími 871212. Búslóö og bíll. M. Benz, vatnsrúm, messing hjónarúm, klassaleðursófasett m/tréverki, skrifstofuhúsg., ljósritun- arvél, skjalaskápur, útskorið boróstofu- sett, ísskápur, þvottavél, uppþvottav., stereosamst., veiðistangir o.m.fl. S. 668007. AÍlt á að seljast. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vortilboö á málningu. Inni- og útimáln- ing, veró frá 275, þakmálning, verð 480 kr., viðarvöm 2 1/2 1 1.450 kr., háglanslakk 661 kr. 1. Þýsk hágæða- málning. Wilckens-iunboðið, Fiskislóð 92, sími 625815. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Allt í einu! Isbúð, video, sjoppa, matv. Tilboð: 11 ís úr vél, 250 kr. Taktu nýja yideospólu og fáðu 2 eldri ókeypis. Is- og videóskálinn, Kleppsvegi 150 (gegnt Þróttheimum), sími 33544. Opið 9-23.30 alla daga, sunnudaga 11-23.30. Tveir gúmbátar, annar er ónotaöur, með trébotni og fyrir utanborðsmótor, raf- magnssláttuvél, falleg, ónotuð dragt nr. 12 (tilvalin stúdentadragt), notaður úlfaskinnsjakki og herrasmóking, nr. 48. Sími 811070 e.kl. 19.____________ Ódýr húsgögn, notuö og ný. Sófasett, ís- skápar, fataskápar, sjónvörp, video, hljómflutningstæki, fiystikistur, rúm o.m.fl. Opið 9-19 v. d., laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6c, Kóp„ s. 670960/77560. Alternatora- og startarabekkur m/álagi, 12 & 24 V, mótor 3 ha„ 2800 RPM, 380V 3PH 50HZ. Einnig mótorstilling- artæki, Sun Micro 2. Skoóimarstöóin hf„ Síðumúla 3-5, s. 814435, hs. 610493. úslóö til sölu, þvottavél, Akai hljóm- flutningstæki, sófasett, sófaborð, stofu- hillur, video, sjónvarpsborð o.fl. Upplýsingar í síma 98-33595. Rýmingarsala á hlaupaketti o.fl. Mjög vandaður 4 tonna hlaupaköttur, vinnurafmagnstafla fyrir byggingar- svæði, sandblásturskassi, smákranar á pallbíla. ístraktor hf„ Smiðsbúð 2, Garðabæ, s. 656580. Búslóö: Leður homsófi og stóll, stór am- erískur kæliskápur, tvískiptur, sem ný Kirby ryksuga, nojckur antikíuisgögn og ýmislegt fleira. Oska eftir leirbrennsluofni. Sími 91-658233. Rlmlatjöld , hvít, úr áli og bastrúllu- gardinur f stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfú. Hagstætt veró. Ljóri sf„ Hafnarstræti 1, bakhús, s. 91-17451. Sögin 1939-1994. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir,, fóg, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. TJtlit og prófílar samkv. óskúm. Sögin, Höfóatúni 2, s. 22184. Fyrir hótel- og veitingarekstur ýmis tæki: salatbar, kökukælir í afgreiðslu- borði (bæði svo til nýtt), Hobart hræri- vél, kæliskápar, uppþvottavél og ýmsir smærri munir. Sími 985-28165. ísskápur, 1,90 m á hæö, á 20 þús., físka- búr, 70 1, meó öllu á 3 þús„ sófasett, 3+2+1, þarfnast viðgerðar, á 5 þús„ Trim Form Professional tæki. Veró samkomulag. S. 811593 e.kl. 19. BGullfallegir gólfdúkar! Vorum að fá yfír 50 gerðir af 2 m breiðum, vönduðum gólfdúk, vérð frá 695 kr. m2. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Hjól - ísskápur. Til sölu 3 gíra, 24” stelpuþjól. Verð 9 þús. Einnig Gram ís- skápur, 1701 kælir, með 601 frystihólfi. Verð 19 þús. S. 667591 e.kl. 18._____ Hreinlætistæki og mottur. Sumarbú- staðamottur, lágt verð, wc, kr. 11.410, þandlaugar frá kr. 1.912. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Kolaportssalar og markaöseigendur. Lítill lager til sölu: Sumarjakkar, herra (kr. 1.100), bamaskór (110), dömu- blússur (500). Sími 91-680255. Rafstöö, 24 kw, til sölu. Vélin er 4 cyl., Gardner, í sérbyggðu húsi. Upp lýsing- ar í sfma 91-30104 á kvöldin og 91-812003 á skrifstofútíma.__________ Stoelting shakevél frá USA til sölu, litið notuð, 3ja stúta með bragðefnadæli- Lassa, vatnskæld. Rafvörur hf„ Armúla 5, sími 91-686411.____________ Subs, grillbökur. 6 geróir. Ekki bara miklu betri, heldur langtum ódýrari. Tilboð, kr. 250. Stjömutuminn, Suðurlandsbraut 6 (v/hliðina á Nings). Til sölu vegna flutninga: Fjallahjól, ný- legur sími meó símsvara, Simo kerru- vagn, bamabílstóll, Rafha eldavél, Espresso kaffivél. Sími 91-30021.____ Tilboö. Fallegur tvíbr. svefnsófi, kr. 11 þ„ einnig svartur stálgrindarstóll + boró, kr. 3 þ. og Silver Iteed rafmagns- ritvél, kr, 4 þ, S. 642908 e.kl. 18. Tökum aö okkuraö selja og kaupa notaóa húsmuni o.m.fl. í mnboðssölu. Tryggar greiðslur. Umboóssölum. Kjaliarinn, Skeifúnni 7, s. 883040. Valform hf. Eldhús,- baö- og fataskápar. Odýrar alvöm innréttingar. Okeypis tilboðsgerð - fagleg ráðgjöf. Valform, Suðurlandsbr. 22 (í porti), s. 91-688288.________________________ Vörulager. Til sölu góður vörulager með sundfatnaói, hjólabuxum, hnébuxum, ökklasíðum buxum og fl. fyrir kvenfólk og böm. Uppl. f sfma 627050. __ Paö er vor I lofti! Fúavöm frá Solignum og Woodex, ódýra úti- og innimálning- ip. Grasteppi á svalir og útipalla. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr filtteppi og veggfóöur! Filtteppi í nýjum litum, verð 330 m2, og veggfóó- pr, aðeins 600 kr. rúllan. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Bílalakk til sölu. Til sölu ódýrt og gott bílalakk. Yfir 20 litir. Málarameistarinn, sími 91-689045. King size vatnsrúm til sölu með hita- stilh og Philco þvottavél. Upplýsingar í síma 91-627429.______________________ Professional Dr. Muller Ijósabekkur til sölu, 36 perur og 2 andlitsperur. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-7025. Verö á nýja markaösstaönum með fíillt af nýju dóti á laugardaginn. Sjáumst, Jóna Bjarkan.________________________ Þvottavél Eumenia EU340, rúm án dýnu, 11/2 breidd, akstursleyfi á 3x67. Uppl. i sfma 91-654834.______________ Búslóö til sölu. Upplýsingar f sfma 91-45474 eftir klukkan 17. Stokkabelti til sölu. Upplýsingar f síma 91-36221. Þj ónustuauglýsingar BRUNAVIÐVORUN - ÞJOFAVIÐVORUN Allar öryggisvörur fyrir heimilið og vinnustaöinn á einum stað ORYGGISl IVORURl "Þtgar öryggiðskiptir öllu " Skipholt 7 • Sími 29399 • Opið 10-18 mánud. - föstud. STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum. Finnum bilanir í frárennslislögnum með RÖRAMYNDSJÁ Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HAUGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PfPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230 RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI Dyrasíma-, loftnets-, raflagna- og heimilistækjaþjónusta Davíö Dungal rafverktaki Jörfabakka 16, sími 91-76083 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN s. 674262, 74009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N ★ STEYPUSOGUN ★ malbikssögun ★ raufasögun vikursögun ★ KJARINABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI hf. • 45505 Bflasfmi: 985-27016 • BoOsfmi: 984-50270 MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI984-54044 SNÆFELD VERKTAKI (D Geymlð auglýslnguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir (eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta, JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfml 626645 og 985-31733. Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 3 42 36 Öryggis- hurðir CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARIIUIÍÐIR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251 - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARDABÆ • S(MI 652000 • FAX 652570 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi. Hellu- og hitaiagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, góröum o.fi. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍWONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25 ára 25 ára GRAFAN HF. Eirhöfða 17,112 Reykjavík i Vinnuvélaleiga - Verktakar | E i * Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk - ' samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). | Gröfur - jaróýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. I 1 Sfmi 674755 eða bflas. 985-28410 og 985-28411. I Heimas. 666713 og 50643. Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Útihurðir- Svaiahurðir Rennihurðir úrtimrieða áli 7777T1 nfl 1 J Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og x ' fbúðarhúsnæði Garðstofur og svalayfirbyggingar úr timbri og áli Gluggasmiðjan hf ■■■ VIÐARHÖFOA 3 - REYKJAVÍK - SlMI 681077 - TELEFAX 689383 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson ^ Sími 670530, bílas. 985-27260 w (!) og símboði 984-54577 ® FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í wc-lögnum. VALUR HELGAS0N 68 88 06 * 985-22 1 55 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, n baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760 =4 SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.