Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1994næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994 39 Sviðsljós í hringiðu helgarinnar loftinu þegar dómarar greindu frá úrslitunum enda keppnin hörð. Það var Margrét Skúladóttir Sigurz sem hreppti titilinn, Birna Bragadóttir varð í öðru sæti og Unnur Guðný Gunnarsdóttir í því þriðja. Það voru ófáir unglingar sem skelltu sér í miðbæinn á föstudags- kvöldið til að halda upp á lok próf- anna sem staðið hafa yfir að und- anfórnu. Þær Málfríður Bjarna- dóttir og Ásta Friðriksdóttir röltu um miðbæinn, ánægöar yfir því að vera búnar í prófunum og sögðust hlakka til komandi sumars. Trambólínið var vinsælt hjá yngstu kynslóðinni á fjölskylduhá- tíð sem Bústaðasókn stóð fyrir um hvítasunnuna. Fjöldi fólks skemmti sér saman í blíðunni við margs konar leiki og þrautir ásamt því sem kirkjukórinn söng. Auk Bústaðasóknar stóðu Víkingur, skátafélagið Garðbúar, KUFM og K og Kvenfélag Bústaðasóknar að hátíðinni sem tókst í alla staöi mjög vel. Það var mikið fjör hjá nemendum í grunnskólum Breiðhoits þegar þeir héldur sameiginlega upp á fimmtíu ára lýðveldi íslands sl. föstudag. Ákveðið var að taka forskot á afmælishátíðina og halda upp á afmælið saman áður en skóla væri shtið. Börnin mættu því galvösk á Leiknis- völlinn með blöðrur og fána í hinu eina sanna hátíðarskapi. Skúlptúr/skúlptúr/skúlptúr er yfirskrift sýningar sem var opnuð form- lega að Kjarvalstöðum sl. laugardag. Þessi sýning hefur það markmið aö bregða ljósi á íslenska samtíma og höggmyndalist eða öliu heldur skúlpt- úrgerð. VaUn voru verk eftir 30 íslenska listamenn sem taldir eru til- heyra svokaUaðri SÚM kynslóð. Yngsta kynslóðin sýndi sumum skúlptúr- unum á Kjarvalsstöðum mikinn áhuga og skoðaði hún t.d. þetta verk gaumgæfilega. Gospelkórinn, samkirkjulegur ungUngakór sem undanfariö eitt og hálft ár hefur sungið víða í kirkjum og söfnuðum Reykjavíkur, hélt tónleika á Ingólfstorgi annan í hvítasunnu. Stjómandi kórsins er Ester Daníels- dóttir og áttu þessir fógru tónar vel við á þessum friðsæla hátíðisdegi. Fjöldi fólks notaöi sumarbUðuna annan í hvítasunnu til aö hlusta á tón- leika GospeUtórsins á hinu nýja Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur. Kór- inn söng trúarlega tónUst í anda hvítasunnuhátíðarinnar og átti það vel við á þessum friðsæla sumardegi. Kynntu þér vikutilboðin okkar! RáSgjöf sérfræSinga um garS- og gróSurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA SmiSjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 4 32 11 • Fax: 4 21 00 Skoðið Island í bíl frá okkurlÆ^ _t_i „__ a. Opið um helgar og á kvöldin lOlbíllísal Bílaborg, Skeifunni 6, sími 686222, fax 686252

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 115. tölublað (24.05.1994)
https://timarit.is/issue/195406

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

115. tölublað (24.05.1994)

Aðgerðir: