Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 34
46 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAf 1994 Þriðjudagur 24.maí SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Frægðardraumar (4:26) (Pug- wall's Summer). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleiklnn. Flóra íslands. (12:12) Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Framfarir felast í nýsköpun. (2:2) Seinni þáttur um ferli nýsköpunar frá grunnrannsóknum til fram- leiðslu og markaössetningar. Fjall- að er um samspil þeirra fjölmörgu þátta sem hafa áhrif á nýsköpun, t.d. viðhorf til nýsköpunar, fjár- magn, og skipulag rannsókna og þróunarmála. 21.05 Banvæn ást (2:2) (From Doon with Death). Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um rannsóknarlög- reglumennina Wexford og Burden í Kingsmarkham. Aðalhlutverk: George Baker, Christopher Ra- venscroft, Amanda Redman og John Salthouse. 22.00 Mótor- sport. i þessum þætti af Militec- Mótorsporti verður sýnt frá Norð- urlandameistarakeppni í torfæru- akstri sem fram fór í Svíþjóð. Um- sjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Gengiö aö kjörboröi. Akranes, Borgarnes og Blönduós. Helgi Már Arthursson og Gísli Sigur- geirsson fréttamenn fjalla um helstu kosningamálin. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 HM í knattspyrnu. (10:13) i þætt- inum verður fjallað um hollenska landsliðiö og rætt við Ronald Koe- man og Dennis Bergkamp. Gamla kempan George Best segir skoðun sína á keppninni.og rifjaður verður upp ferill Brasilíumannsins Sókra- tesar. Þátturinn verður endursýnd- ur á sunnudag. 23.40 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Gosi. 18.15 í tölvuveröld (Finder). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga sem fjallar um 10 ára strák sem lifir í draumóraheimi og á sér þá ósk heitasta aö eignast tölvu. (1:10) 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. Jk9.19 19:19. 20.15 Elríkur . 20.35 VISASPORT. CÖRDOHN □eDwHrQ 12:00 Back to Bedrock. 13:00 Yogl Bear Show. 14:00 Galtar. 15:30 Fantastlc Four. 16:30 Johnny Quest. 17:30 The Fllntstones. 18:00 Bugs & Dalty Tonlght. 12:00 VJ Slmone. 14:45 MTV At The Movles. 15:15 3 From 1. 16:00 Muslc Non-Stop. 18:00 MTV’s Greatest Hlts. 20:30 MTV’s Beavls & Butt-head. 21:15 MTV At The Movles. 21:45 3 From 1. 00:00 VJ MAÍrijne van der Vlugt. 04:00 Closedown. SKYMOVIESPLUS 13.00 Genghis Khan. 15.05 Red Line 7000. 17.00 The Bear. 19.00 Billy Bathgate. 21.00 Universal Soldier. 22.45 The Runestone. 24.30 Body of Influence. 2.10 Paint It Black. OMEGA Kristifcg sjónvarpætöð 16.30 Orð á slödegi. 17 00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö á síödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Stöð 2 kl. 22.30: Watson í vondum málum í þættinum KNG í kvöld fylgjumst við meö fréttamannin- um Dan Watson rannsaka ásakanir um kynþáttahatur sem bornar eru á háskólaprófessor nokkurn. Málið sæk- ist heldur seint og Adam Hirsch hvetur fréttamanninn ein- dregið til að sýna meiri hörku. En þcg- ar umljöllun Wat- sons setur Mskóla- lífiðaUtáannanend- ann snýst Hirsch gegn honum og krefst afsagnar hans. Það verður síðan til að bæta gráu ofan á svart að Watson er sjálfur sakaður um aö vera haldinn kynþáttafordómum. Meðan á þessu gengur eru Morgan og Katz á þeytingi um neðanjarðarlestakerfi borgarinnar í leit að óargadýri sem gengur laust. Watson lendir í vondum málum í ENG i kvöld. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld og verður á dagskrá rásar 2 nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Anna Kristine Magn- úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Kosningar í Grindavík. Jóhanna Margrét Einarsdóttir stjórnar fundi ( Útvarpssal. 21.00 Kosningar í Mosfellsbæ. Val- gerður A. Jóhannsdóttir stjórnar fundi í Útvarpssal. 22.00 Kosningafundur í Vestmanna- eyjum. Atli Rúnar Halldórsson stjórnar fundi í Félagsheimilinu í Eyjum. 23.00 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. Svæðisstöðvar: 20.00 Útvarpaö kosningafundum frá ísafirði og á sama tíma fjallar Út- varp Norðurlands um framboðs- mál. Barnfóstran er á dagskrá í kvöld. Stöð 2 kl. 21.10: Bamfóstran í bobba Barnfóstran Fran stendur í ströngu við að siða Brig- hton litla og fá hann til að hætta að níðast á systur sinni. Brighton ber því hins vegar við að hann sé bara vondur strákur og geti ekk- ert að því gert. Gamanið fer þó heldur betur að kárna þegar Fran kemst að því að Brighton var staðinn að því að reykja í skólanum og pilt- urinn segir að barnfóstran Ráslkl og vinkona séu fyrirmyndir sínar. Fran verður logandi hrædd um að missa starfið ef Maxwell kemst að þessu og vill fyrir alla muni koma í veg fyrir að hann fari með bömin á hátíð í skólanum. Allt fer þetta á versta ,veg og Fran verður að taka á honum stóra sínum til að leysa vandann í eitt skipti fyrir öll. . 13.05: 21.10 Barnfó8tran (The Nanny). (3:22) 21.35 Þorpslöggan (Heartbeat). (3:10) 22.30 ENG. (3:10) 23.20 Þjóðgaröurinn (State Park). Vin- konurnar Eve, Linnie og Marsha fara í helgarferö í Weewankah- þjóðgarðinn og eru staðráðnar í aö hafa þaö gott. En þegar þangað kemur er þungarokkari á nærbux- unum einum fata þaö fyrsta sem þær sjá og hann er á harðahlaup- um á eftir bíl félaga síns sem er álíka skrautlegur fýr. 0.50 Dagskrárlok. SÝN ***21.00 í Breiöholti með borgar- stjóra. Kynningarþáttur sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík. Þátturinn er endursýndur. ***21.40 í Breiðholti meö borgar- stjóra. Kynningarþáttur sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík. Þátturinn er endursýndur. ***22.20 í Breiðholti meö borgar- stjóra. Kynningarþáttur sjálfstæö- isfélaganna í Reykjavík. Þátturinn er endursýndur. —23.15 Dagskrárlok. 10:30 Japan Business Today. 13:30 Parliament Live. 16:00 Live at Five. 18:00 Live Tonlght at 7. 20:30 Talkback. 23:30 ABC World News Tonight. 01:30 Beyond 2000. 03:30 Target. INTERNATIONAL 11:30 Buisness Day. 13:00 Larry King Live. 18:00 World Buisness Today. 20:45 CNNI World Sport. 21:30 Showbiz Today. 23:00 Moneyline. 01:00 Larry King Live. Theme: The Gender Gap 18:00 It Started with Kiss. 19:55 The Americanization of Emily. 22:00 The Big Hangover. 23:40 A Global Affair. 01:15 To Young to Kiss. 04:00 Closedown. Dis&overy T6:00 THE GLOBAL FAMILY. 16:00 ENGANGERED SPECIES. 17:00 BEYOND 2000. 18:00 LIFE IN THE WILD. 19:00 THE SECRET LIFE OF MAÍCHI- NES 20:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE. 21:00 THE GREENPEACE YEARS. 22:30 WILD SANCTUARIES. 23:00 CLOSEDOWN. mnn 12:00 BBC News Irom London. 12:30 To Be Announced. 15:30 To Be Announced. j 6:55 World Weather. 18:00 The Lost Steptoes. 19:30 Horlzon. 21:30 World Buslness Report. 23:10 BBC World Servlce News. 01:25 World Buslness Report. 03:00 BBC World Servlce News. 03:25 3D. 12.00 Falcon Crest. 13.00 North & South. 14.00 Another World. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Paradise Beach. 17.30 E Street. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Angel Falls. 21.00 Star Trek: The Next Generatlon 22.00 Late Nlght with Letterman. 23.00 The Outer Llmlts. 24.00 Hlll Street Blues. 17:00 Eurosport News. 18:00 Football. 19:00 Internalional Boxlng. 20:00 Tennls. 21:00 Snooker. 23:00 Eurosport News. 23:30 Closedown. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Flótti eftir Alan McDonald. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og HlérGuðjónsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn eftir Albert Camus. Jón Júlíusson les þýöingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. (2) 14.30 Um söguskoðun íslendinga. Þversagnir í þjóðarsálinni. Frá ráð- stefnu sagnfraeóingafélagsins. Ein- ar Már Guömundsson flytur 5. er- indi. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. Symphonie fantastique ópus 14 eftir Hector Berlioz. Sinfónluhljómsveit Chicago leikur; Claudio Abbado stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Heimkoma Hringsins. Annar þáttur. Umsjón: Jóhannes Jónasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel - Parcevals saga. Pétur Gunnarsson les. (10) 18.25 Daglegt mál. Gfsli Sigurðsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lifi og sál um landið allt. Þátt- ur áhugamanna um tónlist. Árni Isleifsson og Austfjarðadjassinn. (Áður á dagskrá 10. mars sl.) Umsjón: Vernharður Linnet. 21.00 Flóttabókmenntir. Dagskrá um þýsk skáld 1933-1945. Fyrri hluti. Umsjón: Einar Heimisson. Flytj- endur með umsjónarmanni: Hrafn- hildur Hagalín Guömundsdóttir og Hrafn Jökulsson. (Áöur útvarpað 8. maf sl.) 22.00 Fréttir. JohnermiHistéttarmaður Leikendur eru: Baldvin á eftirlaunum. Lífhans hef- Halldórsson, Tinna Gunn- ur oröiö með öðrum hætti laugsdóttir, Herdís Þor- en hann ætlaði og hann er valdsdóttir, Þorsteinn farinn að hata konu sína Gunnarsson, Guöbjörg Þor- sem er rúmliggjandi sjúkl- bjarnardóttir og Árni ingur. Bn einn góðan veður- Tryggvason. Þýðandi og dag hittir hann drottningu leikstjóri er Benedikt Árna- draumasinnaogörlöghans son, Leikritið var áður á eru ráðin. dagskrá áriö 1983. Unglingspilturinn Pugwall í Frægöardraumum. Sjónvarpið kl. 18.25: Frægðardraumar 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 ÍÞróttafréttir eitt. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek- ið saman þaö helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson 17.00 Siödegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viötals- og símaþáttur. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stoövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 0.00 Næturvaktln. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson. endurtekið 4.00 Sigmar Guömundsson. endur- tekið. FM#957 12.00 Ásgeír Páll 15:05 ívar Guðmundsson. 16:00 ÞJóðmálln frá fréttastofu FM. 17:00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM. 17:10 Umferðarráð á belnnl llnu. 18:10 Betrl Blanda. 22:00 Rólegt og Rómantískt. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 islenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aðalsteinn Jónatansson. 12.00 Slmml. 15.00 Þossi . 18.00 Plata dagsins. 18.45 X- rokk. 20.00 Úr hljómallndlnnl. 22.00 Vlllt rokk. Árni og Bjarki. 24.00 Simml. 3.00 Þossl. Unglingspilturinn Pugw- all og félagar hans í ástr- alska myndaflokknum Frægðardraumum eru nú komnir á fullan skrið aftur eftir nokkurt hlé. Hljóm- sveitin hans Pugwalls, Gló- aldin, starfar enn af fullum krafti og er nýkomin úr heldur misheppnaðri upp- tökuferð til Japans. Kapp- inn reyndi aö lita á sér hárið til að bæta ímynd hljóm- sveitarinnar en sú tilraun mistókst hrapallega. Áhorf- endur fá að kynnast fleira en raunum hljómsveitar- innar þvi fjölskyldulífi Pugwalls eru einnig gerð skil í þáttunum. Mamma hans og pabbi, valkyrjan og berserkurinn, eru hálfgert vandræöafólk í augum son- arins og síst þykir honum systirin skárri. Og nú er bara að sjá upp á hverju strákurinn tekur næst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.