Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 30
42
ÞRIÐJUDAGUfí 24. MAÍ 1994
Afrnæli
María Þorsteinsdóttir
María Þorsteinsdóttir blaðamaður,
Skeljagranda 3, Reykjavík, er átt-
ræðídag.
Starfsferill
María fæddist að Hrólfsstöðum í
Akrahreppi og ólst þar upp. Hún
lauk gagnfræðaprófi frá Gagn-
fræðaskóla Reykjavíkur 1934.
María vann ýmis störf og var m.a.
ritstjóri og ábyrgðarmaður Frétta
frá Sovétríkjunum síðustu fjórtán
árin sem blaðið kom út.
María var um árabil formaður
Menningar- og friðarsamtaka ís-
lenskra kvenna, um skeið formaður
íslensku friðarnefndarinnar, gegndi
trúnaöarstörfum fyrir Kvenrétt-
indafélag íslands og hefur starfað
með Samtökum um kvennahsta frá
upphafi.
Fjölskylda
María giftist 1.10.1935 Friðjóni
Stefánssyni, f. 12.10.1911, d. 27.7.
1970, rithöfundi. Hann var sonur
Stefáns Þorsteinssonar, á Höíðahús-
um á Fáskrúðsfirði, og k.h. Her-
borgar Bjömsdóttur húsmóður.
Böm Maríu og Friðjóns: Þor-
steinn, f. 19.8.1936, d. 14.9.1961, nemi
í efnafræði í Leipzig, kvæntur Wally
Dreher og eignuðust þau tvö börn;
Herborg, f. 20.11.1937, ritari á Ai-
þingi og á hún fjögur böm; Katrín,
f. 25.6.1945, d. 2.12.1990, doktor í
Uppsölum en sonur hennar er Þor-
steinn Rögnvaldsson doktor í eðlis-
fræði.
Systur Maríu: Bima, f. 13.12.1920,
ekkjaí Hafnarfirði; Guðrún, f. 17.8.
1925, d. 1981, húsmóðir í Hafnarfirði.
Foreldrar Maríu voru Þorsteinn
Bjömsson, f. 24.3.1899, d. 15.8.1980,
b. á Hrólfsstööum, og k.h. Margrét
Rögnvaldsdóttir, f. 8.10.1899, d. 20.9.
1993, húsfreyja.
Ætt
Þorsteinn átti tíu systkini. Þau
vom Guðbrandur, prófastur í
Skagafirði,.faðir Bjöms bamalækn-
is; Elínborg, móðir Haraldar Bessa-
sonar, fyrrv. rektors; Sigríður, móð-
ir Jóns, fyrrv. skattstjóra á Akra-
nesi; Jón, afi Ragnars Gunnarsson-
ar sálfræðings er kannar og rann-
sakar hagi fatlaöra erlendis; Guð-
björg, móðir séra Jóns Bjarmans;
Guðrún, móðir séra Stefáns, prests
í Odda; Gunnhildur, móöir séra
Björns á Akranesi; Jensína, móðir
séra Ragnars Fjalars; Ragnheiður,
dó ung; séra Bergur, prestur í Staf-
holti.
Þorsteinn var sonur Bjöms, próf-
asts á Miklabæ, Jónssonar, hrepp-
stjóra í Broddanesi, Magnússonar.
Móðir Bjöms var Guðbjörg Bjöms-
dóttir, b. á Þómstöðum í Bitru, Guö-
mundssonar. Móðir Þorsteins var
Guðfinna Jensdóttir, b. á Innri-
Veðrará í Önundarfirði, Jónssonar.
Móðir Guðfinnu var Sigríður Jónat-
ansdóttir, b. á Vöðlum, Jónssonar,
og Helgu, systur Ólafs, fóður Bergs
Thorbergs landshöfðingja.
Systkini Margrétar: Katrín, kona
Guðmundar Ebenesarsonar á Eyr-
arbakka; Jón, afi Jóns Rögnvalds-
sonar, verkafræðings hjá Vegagerð
ríkisins; María, amma Rögnu
Freyju Karlsdóttur sérkennara; Sig-
ríður; Filippía; Valgerður.
Margrét var dóttir Rögnvaldar, b.
í Réttarholti, Björnssonar, frá Auð-
ólfsstöðum, bróður Amljóts, prest á
Bægisá, Ólafssonar. Móðir Rögn-
valdar var Filippía Hannesdóttir,
prests á Ríp, Bjarnasonar. Meðal
systkina Rögvaldar var Margrét,
móðir dr. Rögnvaldar Péturssonar,
prestsíWinnipeg.
Móðir Margrétar var Freyja Norð-
mann, systir Jóns Steindórs, föður
Katrínar Viðar, móður Jómnnar
tónskálds. Systir Freyju var Evgen-
ía, móðir Jóns Dúasonar. Freyja var
dóttir Jóns Norðmanns, prests á
Barði, Jónssonar, b. á Krakavöllum,
bróöur Vatnsenda-Rósu. Móðir Jóns
Norðmanns var Margrét, talin dótt-
ir Jóns, prests og skálds á Bægisá.
Móðir Freyju var Katrín Jónsdóttir,
Maria Þorsteinsdóttir.
prests á Undirfelli, Eiríkssonar, og
Bjargar Benediktsdóttur, b. á Víði-
mýri, Halldórssonar frá Reynistað.
Móöir Bjargar var Katrín Jónsdótt-
ir, biskups á Hólum, Teitssonar, og
Margrétar Finnssonar, biskups í
Skálholti.
Systkini Katrínar á Barði: Bene-
dikt á Miðgrund; Guðrún, amma
Sigurðar Nordal; Herdís, amma
Herdísar Ásgeirsdóttur; Margrét,
móðir Bjargar Þorláksdóttur, fyrsta
íslenska kvendoktorsins; Björg,
langamma Ólafs Jóhanns Olafsson-
arrithöfundar.
Ólafur Ólafsson
Ólafur Ólafsson, fyrrv. kaupfélags-
stjóri, Öldugerði 18, Hvolsvelli, er
sjötugurídag.
Starfsferili
Ólafur fæddist í Syðstu-Mörk und-
ir Vestur-Eyjafjöllum og ólst þar
upp í foreldrahúsum við almenn
sveitstörf þess tíma. Hann fór
snemma að vinna utan heimihsins,
fyrst í þágu þess en síðan fyrir
námskostnaði.
Ólafur stundaði nám við Héraðs-
skólann á Laugarvatni 1942-44 og
við Samvinnuskólann í Reykjavík
1944-46.
Ólafur hóf störf hjá Kaupfélagi
Hahgeirseyjar á Hvolsvelh 1946 sem
heitir Kaupfélag Rangæinga frá 1948
er það var sameinað Kaupfélagi
Rangæinga á Rauðalæk. Þar var
Ólafur afgreiðslumaður, síðan
deildarstjóri, þá fuhtrúi kaupfélags-
stjóra og loks útibússtjóri á Rauða-
læk.
Ólafur flutti th Ólafsfjarðar 1959
þar sem hann var kaupfélagsstjóri
th 1965. Þá flutti hann aftur á Hvols-
vöh og var þar kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Rangæinga th 1989 er
hann lét af störfum.
Ólafur sat í bæjarstjóm og bæjar-
ráði Ólafsfjarðar 1962-64, var lengi
formaður framsóknarfélags Rangæ-
inga, átti sæti í miðstjóm Fram-
sóknarflokksins um árabh, sat í
stjóm kjördæmissambands fram-
sóknarmanna í Suöurlandskjör-
dæmi og var varaþingmaður eitt
kjörtímabh. Hann sat í nokkur ár í
stjórn Vinnumálasambands sam-
vinnufélaganna og í stjóm Meitils-
ins hf. í Þorlákshöfn.
Fjöiskylda
Ólafur kvæntist 29.10.1955 Rann-
veigu Júhönnu Baldvinsdóttur, f.
22.8.1933, húsmóður. Hún er dóttir
Baldvins Guðna Jóhannessonar sjó-
manns og Sigfríðar Bjömsdóttur
húsmóður.
Börn Ólafs og Rannveigar Júh-
önnu em Ólafur, f. 14.2.1955, tækni-
fræðingur í Vestmannaeyjum,
kvæntur Jakobínu Vilhelmsdóttur
sjúkrahða og eiga þau tvær dætur;
Baldvin Guðni, f. 11.5.1956, búsettur
í Noregi, kvæntur Ástu Grétu
Bjömsdóttur og eiga þau tvö böm;
Ásta Haha, f. 14.11.1962, hár-
greiðsludama á Hvolsvelh, gift
Garðari Þorghssyni og eiga þau
tvær dætur; Ingibjörg Ýr, f. 30.11.
1966, húsmóðir á Hvolsvehi, gift
Oddi Ámasyni og eiga þau tvo syni.
Systkini Olafs: Guðjón, oddviti á
Syðstu-Mörk, kvæntur Helgu Dag-
bjartsdóttur og eiga þau einn son;
Sigríður, húsfreyja í Bakkakoti, gift
Bjama Ársælssyni og eiga þau eina
dóttur; Sigurjón, lést 1993, b. á
Stóm-Borg, var kvæntur Svanlaugu
Olafur Olafsson.
Auðunsdóttur og eignuðust þau tíu
böm en níu þeirra em á lífi; Jó-
hanna Guðbjörg, húsfreyja á Vöh-
um, var gift Sigurgeir Sigurössyni
sem lést 1994 og eignuðust þau fimm
böm; Sigurveig, húsmóðir í Reykja-
vík, gift Hjalta Jóhannessyni og eiga
þau tvo syni; Árni, lækríir í Basel,
kvæntur Sonju Ólafsdóttur og eiga
þau þijú böm; Ásta, húsfreyja á
Skúfslæk, og á hún fjögur böm en
fyrri maður hennar var Magnús
Eiríkssonar sem er látinn en seinni
maður Sigurður Einarsson.
Foreldrar Ólafs vom Ólafur Ólafs-
son, b. á Syðstu-Mörk undir Vestur-
Eyjafjöllum, og Haha Guöjónsdóttir
húsfreyja.
Ólafur tekur á móti gestum í Fé-
lagsheimihnu Hvoh á afmæhsdag-
innfrákl. 17.00-20.00.
Til hamingju með afmælið 24. maí
90 ára
Kristján Hagalínsson,
Skólabraut 26, Akranesi.
Matthías Einarsson,
Víkurbraut 20a, Vík í Mýrdal.
Torfhildur Torfadóttir,
Torfhesi Hlif 1, ísafirði.
60 ára
SofHa B. Guðrnundsdóttir,
Valdarási syðri, Þorkelshólshreppi.
Jón Björnsson,
Hofi 1, Fellahreppi.
Jón Sigurgeirsson,
írabakka 30, Reykjavík.
■Jóna B. Haildórsdóttir,
Keldulandi 11, Reykjavík.
F5óla Pálsdóttir,
Dagveröareyri 1, Glæsíbæjarhreppl.
Sigurbjörn Sveinsson,
Lyngholti 1, Akureyri.
Guðjón Viggó Guðmundsson.
Helgalandi 5, Mosfelisbæ.
Jakob Þorsteinsson
bifreiðastjóri,
Ferjubakka 14,
Iteykjavik.
Eiginkona hans
er Steinþóra
Fjóla Jónsdóttir
sjúkraliði.
Þau taka á móti
gestum í sal
Tannlaeknafó-
lags íslands í
Síöumúla 35 i Reykjavík taugardaginn
28.maiírákl. 19-22.
Gunnar Hjálmarsson,
Saevangi 37, Hafnarfirði.
75 ára 50 ára
Sigmar Hróbjartsson, Sandra Róbertsdóttir,
Brautarási 10, Reykjavik. Kleppsvegi 6, Reykjavík.
Pétur Karlason, Framnesvegi 27, Reykjavik. Aðalbjörg Pálsdóttir, Sólheimum 23, Reykjavík. Stefón Jónsson, Breiðvangi 29, Hafnarfnði. Erna Sigríður Einarsdóttir, Hraunsvegi 15, Njarðvík.
70 ára 40 ára
Bergur Jónsson, Guðmundur Baldursson,
Bergstaðastræti 50b, Reykjavík. Barmahlið 33, Reykjavík.
Þórarinn Árnason, Jóhannes Arelakis,
GyöufeUi 14, Reykjavík. Laugarvegi 25, SiglutlrðJ.
Hann er að heiman.
Vesturgötu 90, Akranesí.
Sigurbjörg Björgvinsdóttir
Sigurbjörg Björgvinsdóttir hjúkr-
unarfræöingur, Lækjarhjaha 30,
Kópavogi, er fertug í dag.
Starfsferill
Sigurbjörg fæddist á Akranesi en
ólst upp í Grenivík í Grýtubakka-
hreppi. Hún stundaði nám við Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti 1978-82,
útskrifaðist frá Hjúkmnarskóla ís-
lands 1985 og stundaöi bráðahjúkr-
unamám við HÍ1991-92. Hún hefur
lengst af starfað á hjartadeild
Landspítalans og gjörgæsludeild
Borgarspítalans.
Sigurbjörg sat í félagsstjóm
Hjúkmnarfélags íslands 1986-90,
var formaður Reykjavikurdeildar
Hjúkrunarfélags íslands 1986-90, sat
í kjaranefnd 1989-92 og var formað-
urhennar 1990-92.
Fjölskylda
Sigurbjörg hóf 1978 sambúð meö
manni sínum, Sævari Hreiðarssyni,
f. 7.1.1952, bifreiðasmiö er rekur
eigið fyrirtæki, Bflaberg. Hann er
sonur Hreiðars Sigurjónssonar sjó-
manns og hijómlistarmanns frá
Akranesi, og Þóreyjar Hjartardótt-
ur, húsmóður og saumakonu.
Böm Sigurbjargar og Sævars em
Björgvin Einar, f. 20.3.1979, og Dav-
íðÞór,f.20.8.1986.
Systkini Sigurbjargar: Aðalheiöur
Björgvinsdóttir, f. 31.3.1956, hjúkr-
unarfræðingur í Reykjavík og á hún
einn son; Ása Lísbet Björgvinsdótt-
ir, f. 29.5.1958, í söngnámi í New
York og á hún eina dóttur; Bragi
Björgvinsson, f. 25.10.1959, stýri-
maður hjá Eimskip, kvæntur Berg-
hndi Þorfinnsdóttur og eiga þau
tvær dætur; Kristján Vernharöur
Björgvinsson, f. 1.7.1966, verslunar-
maður, kvæntur Evu Sigríði Krist-
mundsdóttur læknanema.
Foreldrar Sigurbjargar em Björg-
vin Oddgeirsson, f. 30.10.1928, fyrrv.
skipstjóri og stýrimaður, og Lára
Eghsdóttir, f. 23.12.1935, sjúkrhöi
oghúsmóðir.
Ætt
Björgvin er bróðir Fanneyjar,
móður Kristján Jóhannssonar
ópemsöngvara, Jóhanns Más ein-
söngvara og þeirra söngsystkina.
Önnur systir Björgvins var Agnes,
móðir Magnúsar Jónssonar óperu-
söngvara. Bróðir Björgvins var Há-
kon einsöngvari. Björgvin er sonur
Armann Pétursson
Sigurbjörg Björgvinsdóttir.
Oddgeirs, útvegsb. í Grenivík, Jó-
hannssonar, b. í Saurbrúargerði á
Svalbarðsströnd, Gíslasonar. Móðir
Oddgeirs var Kristín Björg Sigurð-
ardóttir, b. á Fellsseli í Kinn,
Bjamasonar.
Móðir Björgvins var Aðalheiður
Kristjánsdóttir, systir Jóhanns á
Végeirsstöðum, afa Jóhanns Kon-
ráðssonar söngvara, foöur Kristj-
áns. Aðalheiöur var dóttir Kristj-
áns, á Hróarsstöðum í Fnjóskadal,
Guðmundssonar.
Sigurbjörg tekur á móti gestum í
sal Félags íslenskra hjúkmnarfræö-
inga að Suöurlandsbraut 22 milli kl.
20.30 og 22.30. á afmæhsdaginn.
Armann Pétursson, bóndi í Reyni-
hhö í Skútustaöahreppi í Mývatns-
sveit, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Ármann fæddist í Reykjahlíö og
ólst þar.upp. Hann lauk búfræði-
prófi frá Hvanneyri 1947 og var
sauðfjárbóndi í Reynihlíð frá þeim
tíma og til 1992 en hann hefur náö
mikhum árangri í kynbótum á
sauðfé í sínum búskap.
Ármann sat í sveitarstjóm Skútu-
staðahrepps í tvö kjörtímabh, var
umsjónarmaður með aðveitustöö
Rafmagnsveitunnar og hefur haft
umsjón meö mælitækjum jarövís-
indamanna frá 1976 auk þess sem
hann haíði umsjón með fyrstu dís-
ilrafstöð sem kom í Reykjahhð áður
en Laxárrafmagn kom þar. Hann
hefur verið refaskytta í flölda ára.
Fjölskyjda
Dóttir Ármanns og Sigríðar Þórar-
insdóttur er Auður Ármannsdóttir
Karlson, f. 7.5.1948, gift Roland
Karlson og er sonur þeirra Benjam-
ín Sebastían Karlson, f. 10.9.1990.
Sonur Auðar og Gísla Dagbjartsson-
ar er Pétur Gíslason, f. 4.1.1968.
Synir Auðar og Isaac Moraidis em
Konstantín Moraidis, f. 26.12.1978
Ármann Pétursson.
og Alexander Moraidis, f. 1.3.1980.
Systkini Armanns: Hólmfriður
Pétursdóttir, f. 17.7.1926; Snæbjöm
Pétursson, f. 31.8.1928; Helga Vai-
borg Pétursdóttir, f. 26.6.1936; Gísh
Pétursson, f. 10.5.1922, d. 25.4.1950.
Foreldrar Ármanns vom Pétur
Jónsson, f. 18.4.1898, d. 17.11.1972,
hreppstjóri í Reynihlíð, og Kristín
Þuríður Gísladóttir, f. 31.7.1895, d.
21.7.1984, húsfreyja og gestgjafí í
Reynihhð.
Armann tekur á móti gestum í
Hótel Reynihhð á afmæhsdaginn frá
kl. 15.00.