Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 3
3 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1994 sem tendraði þegar fulltrúar R-lista flokkanna tókust á um hver ætti að tendra Ijósin á jólatrénu við Austurvöll. Látum hugann reika afturtil desembermánaðar 1978. Hátíð friðarins var á næsta leyti en í borgarstjórn sátu fulltrúar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Alþýðu- bandalags og rifust um hver ætti að tendra Ijósin á jólatrénu á Austurvelli! Deilurnar um jólatréð höfðu ekki alvarlegar afleiðingar fyrir borgarbúa en þær voru einkennandi fyrir þá sundrungu og samstöðuleysi sem ríkti um meðferð allra mála nema skattahækkana í tíð meirihlutasamstarfs Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks árin 1978-1982. Flokkarnir gátu ekki unnið saman þrír - af hverju ættu þeir frekar að geta það fjórir? Reykjavík l t t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.