Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994
Rauð
rapsódía
í Café 17 stendur yfir sýning á
olíumyndum eftir Kristmund Þ.
Gíslason og kallast sýningin
Rauð rapsódía. Á sýningunni eru
þrettán olíumálverk sem flest eru
máluð á þessu og síðasta ári. Fyr-
irmyndimar eru sóttar í náttúru
landsins en úrvinnslan þó ídregin
rauðum, sterkum litum sem ljá
íslensku landslagi framandi og
Sýningar
suðrænan blæ. Kristmundur
dvaldist í Bandaríkjunum um
tveggja ára skeið. Þar vestra
sýndi hann myndir sínar opin-
berlega í fyrsta sinn er hann tók
þátt í verðlaunasamsýningu ungs
listafólks í The Euphrat-GaUery
í De Anza, Cupertino. Síðan hefur
hann haldið fimmtán einkasýn-
ingar, auk samsýninga, bæði
heima og erlendis, síðast í Menn-
ingarstofnun Bandaríkjanna á
síðasta ári.
Benedikt Eyjólfsson.
Mikið af fyr-
irspumum
„Ég byrjaði með fyrirtækið
1975. Fyrstu tíu árin var ég ekki
í innflutningi, var meö verk-
stæði, þar sem gert var við mótor-
hjól og jeppa. Ég tók þá sjálfur
þátt í torfærukeppnum með góð-
um árangri og vann til að mynda
allar torfærukeppnir 1978. Fyrstu
raðsmiðabreytingamar voru þær
að settir vom tvöfaldir demparar
í Bronco. Eftir þessar breytingar
hættu þeir að velta. Meðan við
vorum að vinna að þessu gerðum
við okkim grein fyrir að hægt er
aö gera bíla, sem verksmiðjan
skilar tilbúnum, miklu betri fyrir
íslenskar aðstæöur. Þetta þróað-
ist síðan út í það að við fómm að
Glætadagsins
breyta bílum og setja stærri hjól-
barða undir þá,“ segir Benedikt
Eyjólfsson, betur þekktur sem
Benni í BOabúö Benna, en fyrir-
tæki hans fékk nýlega viður-
kenningu Reykjavíkurborgar
fyrir að sýna hvemig nýta má
íslenska verkmenntun, hugvit og
þekkingu á afmörkuðu sviði til
nýsköpunar í atvinnulífi og
markaðssetningu á erlendum
mörkuöum.
Aðspurður um hvenær erlendir
aðilar hafi fengið áhuga á því sem
verið er að gera á íslandi, segir
Benni að byrjunin hafi verið aö
hann bauð forstjóra stærstu
jeppakeðju í Bandaríkjunum til
landsins og fór með hann yfir
Langjökul. „í framhaldi bauö ég
mönnum frá Four Wheeler í
fræga ferð á Hnjúkinn og var
mikið skrifað um þá ferð í erlend-
um blöðum. Síðan leiddi eitt af
öðm. í fyrra fómm við á ferða-
sýningu meö Econoline-inn okk-
ar. Þar vöktum við mikla eftirtekt
og í mars síðastliðnum fórum við
á stærstu jeppasýningu í Evrópu
og auglýstiun bíla og hluti til sölu.
Upp úr því fengum við einn bíl
til fslands, breyttum honum og
emm búnir að senda hann út aft-
ur. Við höfum nú fengið mikið
af fyrirspumum, sérstaklega frá
Þýskalandi."
Takmarkað-
ur öxulþungi
austanlands
Á Suðurlandi em nú aUar leiðir
greiðfærar. Vegavinna er á ýmsum
stöðum milli Reykjavíkur og Hafnar
Færðávegum
og em vegfarendur beðnir að sýna
aðgát. Á Norðausturlandi og Austur-
landi er á mörgum leiðum takmark-
aður öxulþungi vegna viðkvæms
ástands veganna. Öxarfjarðarheiði
er lokuð vegna aurbleytu. Lágheiði
er ófær vegna snjóa. Hálendisvegir
em enn allir lokaöir.
Drengjakór ■ Laugarneskirkju
heldur vortónleika sína í Laugar-
neskirkju í kvöld kl. 20.00. Tónleik-
ar þessir eru haldnir í tilefni af
góðu gengi kórsins á alþjóðlegu
kóramóti í Bandaríkjunum í apríl
síðastliðnum. Þar vann kórinn
fyrstu verðlaun í kórakeppni og
Weir meðlimir hans sigruöu í tví-
söngskeppni. Á tónleikunum í
Laugarneskirkju verða flutt mörg
þeirra laga sem kórinn söng á kóra-
mótinu og Ólafur F. Magnússon og
Hrafn Davíðsson munu syngja
Maiglöckchen und die Biumeline
sem færði þeim sigur í tvísöngs-
keppninni. Einnig munu Jóhann
Ari Lárusson og Laufey Geirlaugs-
dóttir sópran syngja Pie Jesu eftir
Drengjakór Laugameskirkju.
Andrew Lloyd-Webber. Þess má
geta að geislaplata með kómum
kemur út í haust. Undirleikari
kórsins er Davið Knowles Ját-
varðsson og sijómandi er Ronald
ViIIijálmur Tumer.
Myndarlegi drengurinn sem er
með snuðið sitt á myndinni fæddist
á fæðingardeild Landspítalans 10.
maí kl. 0.07. Þyngd hans var 3.780
grömm við fæðingu og var hann
51,5 sentímetra langur. Foreldrar
hans era Halldór Gunnarsson og
Selma GretarsdótÖr. Einn bróður á
hann, Lúðvík Þór, 3 ára.
Sharon Stone leikur Sally East-
man. Hún er hér ásamt Martin
Landau.
Ákrossgöt-
um í lífinu
Bíóborgin hefur hafið sýningar
á Krossgötum (Intersection) þar
sem stórstjömumar Richard
Gere og Sharon Stone fara með
aðalhlutverkin. Auk þeirra leik-
ur Lohta Davidovich stórt hlut-
verk í myndinni. Gere leikur
arkitekinn Vincent Eastman sem
verður að taka ákvörðun um
hvort hann ætlar að halda áfram
að lifa með fallegri og hæfileika-
ríkri eiginkonu SaUy (Sharon
Stone) eða flytja til ástkonu sinn-
ar OUviu (LoUta Davidovich) sem
Bíóíkvöld
er ekki síður faUeg og hæfileika-
rík.
Leikstjóri myndarinnar er
Mark Rydell sem var á sínum
tíma tilnefndur fil óskarsverð-
launa fyrir leiksfjórn sína á On
Golden Pound. RydeU er marg-
reyndur í fagrnu. Hann byrjaði
feril sinn sem leikari en hefur á
síðustu ámm starfað jöfnum
höndum sem framleiðandi og
leikstjóri.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Arctic Blue
Háskólabíó: Backbeat
Laugarásbíó: Ögrun
Saga-bíó: Hvað pirrar Gilbert Grape?
Bíóhöllin: Ace Ventura: Pet ÐetectivtP-
Bíóborgin: Krossgötur
Regnboginn: Nytsamir sakleysingjar
Stjörnubió: Eftirförin
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 120.
24. maí 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,640 70,860 71,390
Pund 106,330 106,650 107,390
Kan.dollar 51,330 51,540 51,850
Dönsk kr. 10,9380 10,9820 10,8490
Norsk kr. 9,8870 9,9260 9,8220
Sænsk kr. 9,1650 9,2020 9,2000
Fi. mark 13,0730 13,1260 13,1620
Fra.franki 12,5090 12,5690 12,4190
Belg. franki 2,0797 2,0881 2,0706
Sviss. franki 50,0400 60,2400 49,9700
Holl. gyllini 38,1600 38,3100 37,9400
Þýskt mark 42,8200 42,9500 42,6100
It. líra 0,04435 0,04457 0,04448
Aust. sch. 6,0840 6,1140 6,0580
Port. escudo 0,4146 0,4166 0,4150
Spá. peseti 0,5189 0,5215 0,5226
Jap. yen 0,67750 0,67950 0,70010
Irsktpund 104.380 104,900 104,250
SDR 99,90000 100,40000 101,06000
ECU 82,4300 82,7600 82,4000
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 afl, 6 þröng, 8 ró, 9 tré, 10
skömmina, 11 kurteis, 13 sáðlands, 16
átt, 17 nægilegt, 18 lömun, 19 innyfli, 20
tryUt.
Lóðrétt: 1 guösþjónustan, 2 gufusjóöi, 3
sólgnu, 4 vinnusamar, 5 rækUega, 6 arm-
ur, 7 gimstein, 12 karlmannsnafn, 14
smáfiskur, 15 hegg 18 verksmiðjur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kumpána, 8 órar, 9 læk, 10 mik-
U, 12 sa, 14 enn, 15 kátu, 17 ná, 19 Ásta,
21 raftur, 23 aur, 24 ruma.
Lóðrétt: 1 kómenta, 2 urin, 3 MA, 4 priks,
5 áU, 6 næst, 7 ak, 11 knáar, 13 auðra, 16
áttu, 18 áru, 20 aum, 22 fr.
4--