Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994 47 SIMI 19000 Frumsýning NYTSAMIR SAKLEYSINGJAR Sviðsljós háskÓíIabIó SÍMI22140 ARCTIC BLUE Flugvél með tveim mönnum brot- lendir í auðnum Alaska. Annar mannanna er grunaður um morð á þremur ferðalöngum. Hinn á að gæta hans á leið til réttar- halda. Einir í óbyggðum beijast þeir við óblíð náttúruöflin og hvorannan. Rutger Hauer ískaldur í hressi- legri spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. BACKBEAT Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd ársins íBretlandi. Ian Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer í Twin Peaks) leikur stúlkuna sem Lennon barðist um við besta vin sinn. Sýnd kl.S, 7,9 og 11.10. NAKIN Svört kómedía um Johnny sem kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna, henni til mik- illa leiðinda. I þokkabót á hann í ástarsambandi við meðleigjanda hennar. ★*★ 'h Al, Mbl. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 éra. BLÁR Listaverk eftir meistara Kieslowski. ★★*★ ÓHT, rðs 2. ★*★ SV, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 LISTISCHINDLERS 7 ÓSKARAR Leikstjórl: Steven Spielberg. Sýndkl. 5.15og9. Bönnuölnnan16ára. (195 min.) í NAFNIFÖÐURINS Áhrifamikll mynd meö Daniel Day-Lewis. Sýnd 9.10. Bönnuð Innan 14 ára. (135 mln.) TÍ SfMI 16500 - LAUGAVEGI 94 EFTIRFÖRIN Kvikmyndir- Sýnd kl. 5,7,9 og 11.00. I ■ n i ■ ■ ■ III I I I I I I III I I I I I | | | | | | || || | || | Sími 32075 Stærsta tjatdið með THX EFTIRFÖRIN Sýndkl.5,7,9og11. Laugarásbíó frumsýnir eina um- töluðustu mynd ársins ÖGRUN Sýndkl.5,9og11. Frumsýning á stórmyndinni FÍLADELFÍA Gerð eftir einni mögnuðustu skáldsögu Stephen KÍngs. Hvem- ig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock viö þegar útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og lifs- hætta í blað við lúmska kimni. Aöalhlutverk: Max von Sydox og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuö Innan16ára Tom Hanks, Golden Globe- og óskarsverölaunahafi fyrir leik sinn í myndinni, og Denzel Washington -sýna einstakan leik í hlutverkum sinum í þessari nýjustu mynd óskarsverölaunahafans Jonathans Demme (Lömbin þagna). ★★★ DV, ★★★ Mbl., ★★★ RÚV, ★★★ Timinn. Sýnd kl. 4.50,9 og 11.20. Miðaverð kr. 550. DREGGJAR DAGSINS ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl, ★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan. Anthony Hopkins - Emma Thompson Tiinefnd til 8 óskarsverðlauna. Sýnd í A-sal kl. 6.45. M0RÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Woodys Allens. ,,★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frðbær skemmtun." Sýndkl.7. Seiðandi og vönduð mynd sem hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi og erótiskt samband fjögurra kvenna. Aðalhlutverk Sam Neiii (Jurassic Park, Dead Caim), Hugh Grant (Bitter Moon) og Tara Fitzgerald (Hear My Song). Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTONE JUSTICE IS COMING ★★★ SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Fró leikstjóra ROCKY og KARATE KID KALIFORNÍA Otrúlega magnaður og hörku- spennandi tryliir úr smiðju Siguijóns Sighvatssonar og fé- laga í Propaganda Films. Aðalhl.: Brad Pltt og Juliette Lewis. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuðinnan16ára. TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantisk ástar- saga að hætti Frakka." AI, Mbl. Sýnd kl.5og9. Bönnuðinnan12ára. PÍANÓ Þreföid óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Medxíkóski gullmolinn Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Fijótur að skipta Sagt er að Emilio Estevez sé loks farinn að hlæja aftur eftir að hann kynntist Mörlu Hanson. Það hafa alltaf öðru hvoru heyrst sögur af hjónabands- erfiðleikum hjá leikaranum Emilio Estevez og söngkon- unni Paulu Abdul, eins og 1 svo mörgum hjónaböndum fræga fólksins. En nú lítur út fyrir að hjónabandinu sé lokið og hefur Emilio þegar sést með nýja upp á arminn. Ýmsar ástæður eru sagðar fyrir þessum skilnaði en sú sem menn telja að sé líkleg- ust eru ólík. viðhorf þeirra til fjölskyldulífs. Emilio vill eignast böm og stofna fjöl- skyldu en Paula ekki. Hún er í samtökum ofátssjúkl- inga (þó slíkt sjáist ekki á henni) og er hún sögð hrædd við aukinn kílóaíjölda sem myndi fylgja meðgöngtmni. Sú sem Emilio hefur fund- ið hamingjuna með að þessu sinni heitir Marla Hanson og er fyrrverandi fyrirsæta. Hún var á góðri leið með að komast í hóp þeirra hæst- launuðu í þeim bransa þeg- ar tveir durgar réðust á hana með rakvélarblaði og skáru hana víða í andlitinu. Sauma þurfti 150 spor og ber hún þess enn merki. Kunnugir segja að árásin hafi ekki náð að brjóta Mörlu niður, hún sé enn hrókur alls fagnaðar í sam- kvæmum og karlmenn lað- ist að henni eins og flugur að hunangi. Sjálf segir hún að allir hafi einhver ör, hennar ör sjáist öfugt við flesta aðra. Happdrætti f hiéi, bókapakki með 4 bókum, eftir Stephen King dreginn út úr seldum miðum i hlél á 9 sýningum. m SAM SÍM111384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýnum stórmyndina KROSSGÖTUR Grínmynd ársins er komin „ACE VENTURA" Öll Ameríka hefur legið í hlát- urskasti yfir þessari enda var hún heilan mánuð á toppnum í Bandaríkjum og er vinsælasta grínmynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjað- asta og skemmtilegasta.grín- mynd ársins er komin til Islands! „ ACE VENTURA" -Sjáðuhanastrax! Sýndkl. 5,7,9og11. LEIKUR HLÆJANDILÁNS Sýndkl.7.05. HUS ANDANNA Stórleikaramir Sharon Stone og Richard Gere koma hér ásamt Lolita Davidovich og Martin Landau í nýrri mynd leikstjórans Marks Rydells. Sjáið „Intersecti- on“ magnaða og spennandi mynd sem sýnd er nú víða um heim við miklaaðsókn! Sýndkl.5,7,9og11. Sýndkl. 4.45 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. bMhöuSI ISÍMI878900 - ÁLFABÁKKA 8 - BREIÐH0LTI ACEVENTURA BEETHOVEN 2 Sýnd kl. 5. HETJAN HANN PABBI Öll Ameríka hefur legið í hlát- urskasti yfir þessari enda var hún heilan mánuð á toppnum í Bandaríkjunum og er vinsælasta grínmynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjað- asta og skemmtilegasta.grín- mynd ársins er komin til Islands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courtney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Sýndkl. 5,7,9og11. PELIKANASKJALIÐ Hir, u trábæri leikari, Gerard De-*i1 pardieu, fer hér á kostum í fi*á- bærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karíbahafsins. Hon- um til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðalgellan á svæðinu! Sýndkl. 7,9og11. ROKNATÚLI með islensku tali. Sýndkl.5.15. V.500. FINGRALANGUR FAÐIR Sýndkl.9og11. SYSTRAGERVI2 Sýndkl. 5og7. Sýnd kl. 6.50 og 9.15. Bönnuð Innan 12 ára. SÁG4-6ID SÍMI878900-ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? what's eating__. GILBERT GRAPE? Leikstjórinn Lasse Hallström, sem hlaut heimsfrægð fyrir mynd sína „My Life as a Dog“, kemur hér með skemmtilega gamanmynd um líf í smábænum Endora. í aðalhlutverk- um eru þau Johnny Depp, Juliette Lewis (Cape Fear) og Leonardo DeCaprio sem sýnir stórkostlegan leik og tilnefndur var til óskarsverð- launa fyrir hlutverk sitt! „What’s Eating Gilbert Grape" er ein vinsælasta myndin í Skandinav- íu undanfamar vikur! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. FÚLLÁMÓTI pgRtafttciN Manarfmi ann'-aíárcírít

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.