Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994
37
Dm
Kál - ir vor - u karl - ar á
SÍGILD SÖNGLÖG
Textar, nótur, hljómar og grip fyrir
gítar, píanó og harmonílai. Verð 1.990.
Nótuútgáfan, sími 91-620317.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
S Bilartilsölu
Það er skrítið til þess að hugsa að við landnám
hafi birkiskógar þakið þriðjung landsins.
Skrítið en satt.
Núna er aðeins 1 % landsins skógi vaxið og
gróðurmagnið aðeins 1/3 hluti af því sem það var við upphaf landnáms.
Áratuga starfsemi Landgræðslusjóðs hefur sannað að með markvissum
aðgerðum er hægt að endurheimta og fegra landið okkar.
Háþrýstiþvottur og/eóa votsandblástur.
Oflug tœki. Vinnuþrýsingur að 6000
psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboð.
Visa/Euro raðgreiðslur.
Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og
985-37788. Geymið auglýsinguna.
Prýöi sf. Leggjum jám á þök, klæðum
kanta, þakrennur, steypu- og glugga-
viðg. Tilb., tímav. Herbert og Berg-
steinn byggingam., s. 657449 e.kl. 18.
Tökum aö okkur nýsmíöi, viöhald og
breytingavinnu. Gerum kostnaðará-
ætlun, tilboð/tímavinna. Löggiltir iðn-
aðarmenn. S. 985-24817 og 91-52595.
Ferðalög
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar.
Aðstaða fyrir mót I Tungu, Svínadal.
Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut.
akstur frá Rvík. Uppl. I s. 93-38956.
Ferðaþjónusta
SF
Fjölskyldumót. Farfuglaheimilió Runn-
ar býður úrvalsaðstöóu. Heitur pottur,
náttúrulegt gufubað, lax- og silungs-
veiði, hestamennska o.fl. Ferðaþj.,
Borgarf., s. 93-51185/51262.
Nokkur sæti laus í bíl til Akureyrar mið-
vikudagskvöldið 25. mal. Brottför
klukkan 18. Upplýsingar I síma
91-41005 eftir klukkan 181 dag.
Hei/sa
Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna-
skortsmæling, vöóvabólgumeðferð og
þömngaböó. Heilsuráógjafinn, Sigur-
dls, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2.
hæð.
Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð,
vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr.
5.900. Frír prufutími. Heilsuval, •
Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275.
2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á
dag koma heÚsunni I lag. Verið góð.
® Dulspeki - heilun
Nýir tímar. Lumar þú á efni sem á
heima I vönduðu tímariti um andleg
málefni t.d. reynslusögum. Nýir tímar,
tímaritum andleg málefni. S. 813595.
Tilsölu
Jeppar
Willys CJ7 ‘84, ný 35” dekk, krómfelgur,
lækkuð drif, 9” Ford hásing, læstur
framan + aftan, nýyfirf. Bílasalan Blik,
Skeifan 8, s. 686477, hs. 656014.
$0^0* Pallbílar
QhxÚASjx
PALLHÚS
Eigum fyrirliggjandi pallhús.
Pallhús sf., Arniúla 34, sími 91-37730,
og Borgartúni 22, sími 91-610450.
Scania 142h, 4 öxla, árg. ‘87, með Pal-
finger PK 28,000 krana, spili, jibbi og
fjarstýringu. Pallur 5.50 m 1, með 3 sk.
álboró. Bfllinn er aðeins ekinn 134 þús.
km og er sérlega vel meó farinn á mjög
góóu verði. Einnig Scania 142h, 4 öxla,
árg. ‘86, meó Palfinger PK 45,000
krana, árg. ‘88. Bfllinn er ekinn 175
þús. km, einnig á góðu verði og Scania
112, árg. ‘84, meó Sörling palli. Einnig
fl. bflar. Bónusbflar hf, Hafnarfirði,
s. 655333 og 985-38191.
Mercedes Benz 3038, árgerö 1984, til
sölu 4ra öxla búkkabíll, með Robson
drifi, ekinn 480 þúsund, upptekin vél.
Upplýsingar I síma 985-25009.
Vinnuvélar
Beltagrafa O.K. 6 pms, árgerö 1990, til
sölu, keyrð 7.900 tíma, nýr undirvagn.
Upplýsingar I síma 985-25009.
Loksins hefur þú möguleika á að láta bíl
borga þér ailt að 400 þús. á ári I auglýs-
ingum. Bfllinn er Bafl Air ‘54 með mik-
ið af aukahlutum á aðeins 800 þús.
(Hróa Hattar bíflinn.)
• BMW 323i Alpina ‘78, svartur, meó
öflu, verð 390 þús. Skipti ath.
Upplýsingar I síma 91-672049 eftir kl.
16 og 984-60144 (símboói).
Við bæjarstjórnarkosningarnar 1994 munu sjálfboðaliðar, félagar í
landsins, selja barmmerki Landgræðslusjóðs á öllum
kjörstöðum landsins.
Kauptu merki. Við getum fegrað ísland fyrir framtíðina.
Til sölu! Sun Line, árg. ‘91, fellihýsi fyr-
ir pallbfl, 8 fet, útlit og ástand gott, öll
þægindi. Uppl. í síma 91-46599.
Sumarbústaðir
RC húsin eru íslensk smíöl og löngu
þekkt fyrir feguró, smekklega hönnun,
mikil gæði og óvenjugóóa einangrun.
Húsin eru ekki einingahús og þau eru
samþykkt af Rannsóknastofnun bygg-
ingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Hringdu og við sendum þér
ppplýsingar.
Islensk-Skandinavíska hf.,
Síðumúla 31, sími 91-685550.
& Bátar
Kanó-bátar.
Léttir og sterkir kanó-bátar, hentugir á
ár og vötn, skemmtflgegt sport fyrir
afla. Verð 56.000. Visa/Euro. Uppl. I
sima 985-24254 eóa 91-10184.
Kanó og Kyak vinir.
§ Hjólbarðar
Volvo 760 GLE ‘86, ekinn 141 þús., meó
öllum hugsanlegum aukahlutum, t.d.
leður, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. o.fl.
BMW 318i ‘85, 4 gíra I góóu standi.
Ath. með skipti eða skuldabréf.
Uppl. I síma 91-677887 e.kl. 17.
Húsbíll - antik. Benz, árg. ‘66, vel inn-
réttaður til sölu, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. I síma 91-641181 eftir kl. 19.
Toyota Celica Supra, árgerö 1988, vél
3,0i, ekinn 83.000, skipti athugandi.
Fæst á góðu verði. Nýja Bflasalan,
Bfldshöfða 8, sími 91-673766.
Pontiac Fiero, árg. ‘85, til sölu. Skipti
möguleg. Upplýsingar I síma 91-44068.
Til sölu Hilux, árg. ‘82, yfirbyggöur,
klæddur að innan, toppeintak, ekinn
152 þús. km, nýskoðaóur. Bflasalan
Blik, slmi 91-686477.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar I síma 91-651600. Jónar
hf., flutningaþjónusta.
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”,kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bflabúð Benna, sími 91-685825.
Verð frá 33.820 stgr.
REYNSLA
ÞJÓNUSTA
NÁMSKEIÐAHALD
Husqvarna
LOKSAUMAVÉL NÚTÍMAHEIMILIS
• Sérlega auðveld þræðing
• Saumarmeð og ánhnífs
• Mismunamatari
• Sporbreidd 2.8-5 mm.
• Siglaus sporbreidd, stiglaus
sporlengd
• Smellu fætur
• Námskeið innifalið
Eitt mesta úrval saumavéla á landinu
Eigum Husq varna og Brether saumavélar frá kr. 19.130 stgr.
$
VÖLUSTEINN
FAXAFEN14-Simar 679505
elQ Vörubilar