Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 24. MÁÍ 1994 43 Fjölmiðlar Island „Sækjum ísland er yflr- skrift átaksverkefnis sem stuðla á að auknum feröalögum innan- Iands. Sern blaðamaður og nátt- úrummandt hefur undirritaður ferðast mikið um landið undan- fama daga og notið þess. Á fleygi- ferð í bil um Austfirðina, Snæ- fellsnesið, Borgarflörðinn og Húnaþingið hefur höndin oft leit- að meö tökkum viðtækisins að áheyrilegu útvarpsefni. Oftar en ekki hafa skilyrðin þó veriö þannig að ekkert nema sarg og skraðnmgar hafa ómað út úr há- tölurunum. Öllum er Ijóst -mikilvægj þess aö hafa aögang að útvarpi á ferð umlandið ogfyrir mörgum er það hin besta aíþreying við stýrið. Því er það með öllu óþolandi að heiiu landsvæðin skuli detta út þegar feröast er um þjóðvegina. Ferða- málayfirvöld ættu nú-þegar að beita sér fyrir úrhótum á þessu sviði. Og ekki myndi það saka ef upplýsingar um tíðnisvið út- varpsstöðva væru merkt við þjöðvegina með jöfnu miilibili líkt og tíðkast víða erlendis. Það myndi spara manni mörg hand- tökin og þar meö auka öryggið í umferðinni. Kristján Ari Arason Andlát Eymundur Torfason lést í Sjúkrahúsi ísafjarðar þann 19. maí. Guðbjörg Óskarsdóttir, Keldulandi 19, Reykjavík, lést þriðjudaginn 17. mai. Ragnhildur Einarsdóttir, Sogabletti 2, Reykjavík, lést á heimili sínu 20. maí. Þórveig Gísladóttir lést á heimih sínu í Danmörku 19. maí. Jarðarfarir Guðrún Svana Theódórsdóttir, Ara- götu 6, Reykjavík, lést í Borgarspítal- anum 16. maí. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 26. maí kl. 13.30. Útför Áslaugar Lovísu Guðmunds- dóttur, áður tU heimilis í Templara- sundi 3, sem andaðist 3. maí á Drop- laugarstöðum, fer fram frá Kapell- unni í Fossvogi miðvikudaginn 25. maí kl. 13.30. Árni Aðalstcinn Þorláksson skipa- smíðameistari, Suðurbyggð 4, Akur- eyri, sem lést 15. maí í Landspítalan- um, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju í dag, þriðjudaginn 24. maí, kl.13.30. Einar Guðmundsson frá Túni verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 15. Guðmundur Gylfi Sæmundsson, Há- túni 8, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, 24. maí, kl. 13.30. Jón Kristjánsson, Dalbraut 25, Reykjavík, áður til heimihs að Hrísa- teigi 15, er lést á Landspítalanum 14. þ.m., verður jarðstmginn frá Ás- kirkju í dag, 24. maí, kl. 13.30. Hermann Sigurður Björnsson, fyrr- verandi póstafgreiðslumaður, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkapellu í dag, 24. maí, kl. 14. Trausti Jónsson, er lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 17. maí, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag, 24. k\\\\\\\\\\\\\V SMÁAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ©1993 Kirxj Foalures Syndicate. Inc. World rights reserved. Hjóna- ráðgjafi — LJ Lalli var einkabarn ... mjög skiljanleg ákvörðun foreldra hans. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. maí til 26. maí 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102b, sími 674200 Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki, Kirkju- teigi 21, sími 38331, kl. 18 tÚ 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tO fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og finuntudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðúm og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 24. maí: Aflahæsti báturinn í Sandgerði 1730 skippund. Meðalafli á bát í 1000 skippund. hefir _____________Spakmæli_________________ Hafðu samviskuna að leiðarljósi og tem þér síðan að gera skyldu þína við ná- ungann. Þetta er æðsta dyggðin. Konfúsíus. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumiruasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýriing í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar álla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú bætir við þig enda fullur af athafnaþrá. Þú stofnar til nýrra tengsla eða félagsskapar. Fjölskyldan þarfnast athygli þinnar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er aukin spenna milli mismunandi aldurshópa. Þú verður því að vera sérstaklega umburðarlyndur. Þú þarft að ræða eigna- *" ! stöðu þína og ef til vill að taka ákvörðun. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er góður skilningur og samstaða milli þín og félaga þinna. Það er því réttur tími til þess að ræða gagnkvæm málefni. Skipu- leggðu allt sem gera þarf. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert raunsær og getur því rætt málin án þess að blanda tilfinn- ingum í umræðuna. Þér tekst að nýta hæfileika þína betur en áður. Happatölur eru 9, 23 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Eitt leiðir af öðru. Málin hlaða utan á sig eins og snjóbolti. Aðstæð- ur eru þér þó hagstæðar. Hugmyndir sem þú leggur fram eiga eflir að þróast og taka framfórum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hagræðir fyrir næstu daga. Þínir nánustu standa þétt við bak- ið á þér. Leitaðu eftir skoðunum þeirra og ráðleggingum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þykist nokkuð viss um hæfileika þína. Þér hættir þó til að taka meira að þér en þú ræður við. Láttu metnaðinn ekki hlaupa með þig í gönur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er hagstætt fyrir þig að gefa þér tíma til að bæta ákveðið samband. Með því nærð þú þér í nauðsynlega velvild. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki heimilislifið taka svo mikinn tíma frá þér að þú hafir ekki tíma til að fara út meðal annarra. Þú ættir að geta stofnað til varanlegra sambanda. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú bíður spenntur eftir því að sjá árangur verka þinna. Það borg- ar sig þó að vera þolinmóður. Þú þarft að treysta á velviija ann- Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gleymdu ekki þeim skyldum sem á þér hvíla. Gættu þess jafn- framt að eyða ekki um efni fram. Það sem þér fmnst lítilvægt kann öðrum að þyKja mikilsvert. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mál róast nú eftirfremur óvissan tíma. Þú græðir nokkuð á fund- arsetu. Sá hagnaður kemur þó fram síðar. Happatölur eru 11, 21 og 28. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.