Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994
17
Sviðsljós
Fallegar og litskrúðugar slæður skreyttu Listhusið
Sneglu við Klapparstíg sl. fóstudag þegar þar var opn-
uð sýning á handmáluðum og þrykktum slæðum. Að
sýningunni standa sex af fimmtán listakonum Sneglu-
húss, þær Erna Guðmarsdóttir, Stefanía Stefánsdóttir,
Björk Magnúsdóttir, Jóna Sigríður Jónsdóttir, Hrafn-
hildur Sigurðardóttir og Ingiríður Óðinsdóttir.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, stóð fyrir hug-
myndasamkeppni meðal 6. bekkjar nemenda í grunn-
skólum á Austurlandi og í Reykjavík undir yfirskrift-
inni þjóðfélag án þröskulda. Á myndinni sjást verð-
launahafarnir þrír, þær Vigdís Lúðvíksdóttir úr Folda-
skóla, sem fékk 3. verðlaun, Thelma Björk Jónsdóttir
úr Hólabrekkuskóla hlaut 2. verðlaun og Rakel Guð-
mundsdóttir úr Hólabrekkuskóla sem fékk 1. verðlaun.
Margrét Skúladóttir Sigurz, nýkrýnd fegurðardrottn-
ing Islands, var umvafin ættingjum og vinum á fostu-
dagskvöldið þegar úrsht keppninnar voru ljós. Hér er
hún ásamt foreldrum sínum, Þóru Jóhannsdóttur og
Skúla Eggerz Sigurz, sem voru að vonum stolt og
ánægð með dótturina.
Vilhjálmur G. Vilhjálmsson myndlistarmaður opnaði
sýna fimmtu einkasýningu um helgina. Sýningin fer
fram í Perlunni og ber yfirskriftina Áhrif. Á sýning-
unni eru alls 54 myndir ýmist unnar úr olíu eða past-
el. Á myndinni sést listamaðurinn ásamt einu verka
sinna.
Strætisvagnar Reykjavíkur efndu til keppni á milli
fjölmiðla í strætisvagnaakstri nú um helgina. Kepp-
endur reyndu eftir fremsta megni að stýra þessum
stóru bifreiðum á milli keilnanna eins vel og þeir gátu
og á sem skemmstum tíma.
Ljósmyndir, teikningar og skúlptúr voru meðal efnis
á þriðju einkasýningu Sonnýjar Þorbjörnsdóttur sem
opnaði í Nýlistasafninu nú um helgina. Sonný stund-
aði nám við Myndlista- og handíðaskóla í slands á árun-
um 1983-87 og framhaldsnám viö Listaakademíuna í
Dusseldorf og Berlín.
Toyota Landcruiser, turbo, dísil, árg. '88, ek.
127 þ. km, 5 g., læsingar framan og aftan,
33" dekk, rafdr. rúöur, saml. o.fl. Ath. sk. á
ód. V. 2.180 þ. kr. stgr. Höfum einnig árg.
’87 á skrá.
Isuzu Trooper 2,6 I, SE, árg. '90, ek. 84 þ.
km, 5 g., rafdr. rúður, saml., 31" dekk o.fl.
Ath. sk. á ód. V. 1.890 þ. kr. stgr. Höfum
einnig árg. '91.
Nissan Sunny 1,6 SLX, 4x4, árg. '91, ek. 41
þ. km, 5 g., rafdr. rúöur, saml. o.fl. Ath. sk.
á ód. V. 1.080 þ. kr. stgr. Höfum einnig árg.
’92 og '93 á söluskrá.
Opel Vectra 2,0 GL, árg. '90, ek. 49 þ. km,
ssk., bein innsp. o.fl. Ath. sk. á ód. V. 1.060
þ. kr. stgr.
MMC Galant 2,0 GTi, 16 v., árg. 1991, ek.
54 þ. km, 5 g., ABS, toppl., álfelgur, stillan- .
legir demparar o.fl. Ath. sk. á ód. V. 1.380
þ. kr. stgr.
Subaru Justy J12 4x4, árg. 1989, ek. 78 þ.
km, 5 g., aukadekk o.fl. Aðeins bein sala.
V. 590 þ. kr. stgr. Höfum flestar árg. af Justy
á söluskrá.
MMC Lancer 1,6 GLXi, árg. ’91, ek. 69 þ. km,
ssk., rafdr. rúöur, saml. o.fl. Ath. sk. á ód.
V. 950 þ. kr. stgr. Höfum flestar árg. af Lanc-
er á skrá.
Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’92, ek. 29 þ. km,
ssk., álfelgur, vindskeið, rafdr. rúöur, saml.
o. fl. Ath. sk. á ód. V. 1.030 þ. kr. stgr. Höfum
flestar árg. af Sunny á söluskrá.
Úrval notaðra bíla á staðnum, greiðslukjör til allt að
36 mánaða - jafnvel engin útborgun!
Ath. Vantar nýlega Opel bíla á söluskrá!
Tökum bíla upp í notaða bíla í okkar eigu!
Opið:
Mánud.
til föstud.
frá kl. »48,
laugard. frá
kl. 12-17.
Bílheimar hf.
ISUZU
Fosshálsi 1
S. 91-634000, fax 91-674650
Vantar þig ekki notaðan bíi
á góðu verði fyrir orlofið?
Þá ættir þú að kíkja til okkar og skoða úrvalið.
Renault Clio RT
sjálfsk., 1993, ek. 22 þús.
Kr. 1.000.000. Einnig RN
1992, ek. 40 þús.
Daihatsu Charade CX
1988, ek. 80 þús.
Kr. 370.000.
VW Golf GT
1989, ek. 87 þús., sóllúga.
Kr. 790.000.
A tilboðsverði m.a.
Ford Econoline
1987, alvörufjallatröll, 361W,
no spin fr. aft„ 44" dekk o.fl.
Kr. 1.800.000 eða tilþoð
Renault 19 TXE/A
19912 ek. 23 þús.
Kr. 1.100.000. Einnig 1991
þsk„ 1991 ssk„ 1993 þsk.
Isuzu Trooper, turbo, dísil,
1988, ek. 260 þús„ gæða-
jeppi á góðu verði.
Kr. 950.000.
Toyota Celica supra
1985, sjálfsk., ek. 93 þús.
Sóllúga, digitalmælaborð
o.fl. Kr. 720.000.
MMC Colt GL
1988, ek. 80 þús.
Kr. 530.000.
Tilboð kr. 420.000.
Renault 21 TXE
árg. 1988, sjálfsk., digital,
o.fl. Kr. 690.000.
TUboðslisti Árg. Stgr. Tilbverð
RenaultHA 1988 450.000 350.000
Lada Sport 1989 400.000 330.000
BMW323Í 1985 700.000 550.000
BMW325Í 1987 1.150.000 900.000
Ford Ranger4x4 1987 850.000 690.000
Lada station 1991 410.000 310.000
Renault Express 1990 610.000 550.000
Renault19GTS 1990 670.000 590.000
BMW518Í 1987 720.000 650.000
Skoda Favorit 1991 360.000 295.000
MMC L300 4x4 1987 970.000 690.000
Bílaumboðið hf. Bílasalan Krókhálsi,
Visa- og Euro raðgreiðslur
Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633
Krókhálsi 3, Sími 676833
Opið um helgina 12 til 17.
Skuldabréf til allt aö 36 mánaöa