Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994 11 Utlönd Útför Jacqueline Kennedy Onassis: Var of ung til að deyja núna Jacqueline Kennedy Onassis, sem lést úr eitlakrabbameini sl. fimmtu- dag, var til moldar borin í Arlington kirkjugarðinum í New York í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Sérstök minningarathöfn var hald- in fyrir fjölskyldumeðlimi og nán- ustu vini í kaþólskri kirkju fyrir út- fórina en kirkjan er skammt frá heimili Jaquehne í Central Park þar sem hún bjó í um tvo áratugi. Jacqueline var jarðsett við hhð fyrri eiginmanns síns, Johns F. Kennedys, og tveggja bama þeirra, Patricks, sem dó rétt eftir fæðingu árið 1963, og stúlku sem fæddist and- vana árið 1956. „Jackie var of ung til aö verða ekkja árið 1963 og hún var of ung til aö deyja núna,“ sagði mágur hennar, Edward Kennedy, sem vottaði einnig bræðrum sínum, John og Robert, virðingu sína. Systkinin Caroline og John, sem voru við dánarbeö móður sinnar, krupu á kné og kysstu kistu móður sinnar og lögðu blóm á hana. Bill Chnton, sem var viðstaddur jarðarförina ásamt eiginkonu sinni, Hihary, hélt minningarræðu en þau hjónin voru nánir vinir Jacqueline. „Við kveðjum Jackie með söknuði, dáð og virðingu fyrir öhum þeim draummn og innblæstri sem hún gaf okkur öhum,“ sagði forsetinn m.a. Leikkona Daryl Hannah, sem lengi hefur verið orðuð við son Jaqueline, John F. Kennedy, var einnig mætt ásamt Amold Schwarzenegger, eig- inmanni Maríu Shriver. Gestamóttaka var haldin fyrir fjöl- skyldumeðlimi og vini á fyrrum heimih Kennedyfiölskyldunnar í Hickory Hihs i Virginíu að lokinni athöfn. Reuter Caroline Kennedy Schlossberg kyssir kistu móður sinnar en við hlið henn- ar stendur bróðir hennar, John F. Kennedy yngri. Símamynd Reuter ráJkaiiiis - vðggu - afinælis - útskiflarijafir þau fást f Byggt og Búið KRINGMN Breta og Færeyinga Enn er langt í land með að Fær- kröfum sínum. Bretar vilja fá rétt eyingar og Bretar komi sér saman inn fyrir færeyska lögsögu en Fær- um skiptingu hafsvæðisins milh eyingar vifia heföbundna miðlínu. landanna og þar með hver eigi rétt Mikið ríður á aö leysa þetta á aö vinna olíuna sem búist er við landamærastríö Færeyja og Bret- að finnist þar. lands þar sem Bretar hafa fundið Embættismenn þjóðanna hafa miklar ohulindir í hafinu undan nýlokið tveggja daga fundi í Kaup- Hjaltlandi, skammt frá miðhnu til mannahöfn og að sögn Ara Ólafs- Færeyja og færeyska landsstjórnin sonar, formanns dansk-færeysku hefur veitt bandarísku fyrirtæki til sendinefndarinnar, gengu viðræð- að hefia fyrstu rannsóknirnar á því ur heldur treglega þar sem hvorug hvort ohu kunni aö vera að finna þjóö var tilbúin til að gefa eftir í ífæreyskrilögsögu. Ritzau Þórdís Edwald badmintonkona Tyrfingur Kárason verkamaður Óskar Sigurðsson nemi og handknattleiksmaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.