Dagur - 23.12.1964, Page 2

Dagur - 23.12.1964, Page 2
2 JÓLABLAÐ DAGS t»>-©'r*->-©'r#-$-©'>-*-^.©'>-*-s-©'>-*-->-©'>-*-s-©'>-íiW.©'>-*^.©'r*->.<.M-*-->-©'»-*s-<;*-©'*-*->-<ÍW-*->.©'>-#-»-©'>-*'>-©'>-*-J-©'»-*+<M-*-)'©'>-*-»'©'>-*'>-©'>-*->-© I 1 Innst inn í Eyjafirði undir Hólanna brún. Stendur hún kirkjan hvíta 1 ± í kring er iðjagrænt tún. V • \ • I • X Þar börn eru borin til skýrnar J txirkjai © t beygja ungmennin kné, t bundist er tryggðanna böndum blessar Guð heilög vé. i . i Þá síðasta ferðin er farin aeima I fólkið í dalnum grætur. 1 Signir yfir hvern samferðamann i 1- sorg á oft djúpar rætur. Laufey Sigurðaidóttir i \ frá Torfufelli. i I $ v©'r**©'>*S.©-í-*-^©'>-#.*.©'i-*.^©.*.íii.í,©'>.&.j.í3'i.5ji.j.©'>-íic-.j.©.*-*.>.©->.*->.©'».#^©'*-sjc->.©->-*.>.©'»-*-j-®'i-*.j.©+*->-©'»-*.>-©'>->iM.©'»-».>.©'>-*-J-©')- Pögnuð er röddin ' /■ Það dimmir í lofti þó dagur sé nú drúpir höfði ’in hvíta lilja. Skáldið og húsið — heilagt vé eru lielgidómar, sem aldrei skilja. Davíð sveipaði sigurljóma á samtíðarinnar ljóðamál. Tunga hans vakti töfraljóma og tendraði birtu í hverri sál. Hann er ineistari minnisstæður merkisberi — já, hinzt sem fyrst. Þú fannst |>að bezt, er hann flutti ræður eða fór með kvæði af tærri list. Til ljóssins á hvítum fjöðrum flýgur hinn frjálsi og göfgi andi, hátt. Húsið í brekkunni — Bjarkastígur á boðskap skáldsins — og hjartaslátt. Hann sem rósir ræktað hefur — og runn í hverju góðu hjarta. íslenzka heimilið honum vefur — hugljúfa blómfesti — minningu bjarta. I byggðinni hans, við bláa fjörðinn, — við blessum minningu skáldsins, hljóð. Þar anga blómin og brosir jörðin, — Þar birti Davíð sín fögru ljóð. Þögnuð er röddin, Jjjóðskáldið sefur — þrösturinn floginn til hugljúfra vina. Ljóðin sín fögru og listina gefur — landi og Jijóð — inn í framtíðina. H. F. >

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.