Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 4

Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 4
4 JÓLABLAÐ DAGS Jónsmessunóttin var mild og björt með léttu skýjafari. Við höfðum verið saman á dans- 1 eik og síðan fylgdist ég með henni heim til hennar. Við staðnæmd- umst við luiströppurnar og ég dró á langinn að kveikja. — Viltu segja mér hvar svefn- herbérgisgluggirm Jjinn er, sagði ég. — IJað-er ekkert leyndarmál. Það cr Jressi þarna við suðausturhornið. — Þessi með bláu tjöldunutn. — Já, einmitt hann. Blátt er lit- urinn minn. — Hann er nokkuð hátt uppi glugginn Jtinn. — Þess betra útsýni og engin Jiætta á að kettir eða aðrir óboðnir gestir sleppi inn um ltann. — Það mætti þó auðveldlega kasta léttri steinvölu þangað upp. — Að sjálfsögðu, ef einhver væri svo illa innrættur. — Það þyrfti ekki endilega að vera gert í illum tilgangi. Karinski bara cinhver, sem vildi hafa tal af þér, svo lítð bæri á. — Við afgreiðum gesti við úti- dyrnar. En nú verð ég að fara að sola. — Ekkert liggur á. Má ég annars • ekki fylgja þér upp í lierbergið þitt — Það er hreinasti óþarfi. Eg kemst örugglega. — Mig langar til að tala meira við Jjig. — Talaðu þá. EINAR KRISTJÁNSSON: ÞRÖSTURINN • — Þú ættir að lofa mér að sjá út- sýnið úr glugganum þínum. — Ertu frá þér. Hvað heldurðu að mamma segi. Hún sefur í lier- berginu við liliðina. Og afi og amma beint á móti. — Hvað er að heyra. Þú ert í um sátursástandi. — Eg er ekki í ástandi, skaltu vita. Og vertu nú sæll. — Heyrðu. Fa: ég ekki tröppu- koss að skilnaði. — Jú, jú. Alveg sjálfsagt. Guðvel komið. Skyldi Jrér vera of gott að kyssa tröppurnar, ef þú hefur gam- an af því. Hún liló lágt, kurrandi lilátri. — Þú ert vond stelpa, sagði ég, án Jjess að vera reiður. — Sumum finnst nú lieldur ann- að. Jæja, góða nótt og ég Jjakka skemmtunina. — Góða nótt. Sömuleiðis ástar- Jrakkir. Þar með var Jiún Iiorfin inn úr dyrunum og ég stóð einn eftir l'yrir utan. Mér fannst Jjessa stundina að ég gæti ekki verið án nálægðar liennar. Eg brá mér á l>ak við dálít- inn rósarunna, beint ;i móti glugg- anum liennar, fann mér sæti á stalli og horfði þangað upp. Ég sá að hún brá upp Ijósi, þrátt fyrir birtu vornæturinnar. Við og við sá ég lienni bregða fyrir innan við háJf gegnsæ gluggatjöldin. Af hreyfingum liennar gat ég getið mér til um hvað hún hefðist að. Ætti ég að kasta upp steinvölu í þeirri von að fá að sjá hana koma út í gluggann. Nei, réttast að sleppa Jjví í þetta sinn. Mér hlínaði um lijartarætur við tilhugsunina um liana og langaði til að segja við liana eittlivað lallegt lielzt í ljóði og byrjaði að yrkja. Heyrðu væna vina mín veiztu að ég í leyni ætla að kasta upp til Jjín einhverntíma steini. En nú sá ég með fullri vissu að Jiún var að draga kjólinn sinn u]jp yfir liöfuð. Þetta setti mig algjör- lega út af laginu. Ó sá lukkufugl, sem ni't væri staddur þarna innan dyra. Og nú kom aftur samskonar hreyling — og nú — og nú-----Þetta var alveg eins og æsandi kvikmynd og þó miklu áhrifaríkara, gæfi mað ur ímyndunaraflinu lausan taum- inn. Og núna — og núna------- Og nú slökkti lnin lj<isið. Þá lilaut hún að vera lögst útaf í rúm- ið sitt. Ég sá fyrir rriér snotra, freknótta . andJitið liennar og roðagullið hár- ið á koddanum. Góða nótt, elskan sæta. Sofðu vært. Ég ætla að sitja hérna og vaka yfir Jjér í alla nótt og yrkja til þín. Hver veit nema ég komi til Jrin í draumum þínum. Þegar þú kemur I i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.