Dagur - 03.06.1988, Síða 8

Dagur - 03.06.1988, Síða 8
8- DAGUR-3. júní 1988 POLARSTERN Þýski ísbrjóturinn Polarstern hafði stutta við- dvöl á Akureyri um síðustu helgi. Ætlunin var að halda síðan til Kolbeinseyjar og kanna hveri á sjávarbotni. Til þeirra starfa átti að nota dvergkafbát sem kemst niður á 250 metra dýpi en það reyndist síðan ekki hægt vegna ágreinings um tryggingamál. Polarstern er 11 þúsund tonna ísbrjótur og ber 42 manna áhöfn auk um 70 vísindamanna. Skipið sem var smíðað árið 1983 hefur 20 þús. hestafla vélar og er efnisþykktin í stefninu 55 mm. Fullkomin aðstaða er um borð fyrir áhöfn og vís- indamenn. KR Brú skipsins er 25 metra breið og 20 metra yfir sjávarmáli. Eldhúsið er jafnstórt og í íslensku meðal veitingahúsi. Leiðangursstjórinn ásamt uinboðsmanni Eimskips Gunnari Jónssyni. Vegna yfirvinnubanns í matvöruverslunum á Akureyri alla laugardaga í júní, júlí og ágúst, þá vekjum við athygli á eftirfarandi: Kjörmarkaður KEA, Hrísalundi verður opinn til kl. 20.00 á fimmtudögum og föstudögum. Kjörbúð KEA B-98 verður opin til kl. 20.00 frá mánudegi til föstudags. Kafbáturinn ótryggði. Kjörbúðin Sunnuhlíð 12 verður opin til kl. 19.00 á föstudögum. o ★ Ath. Allar sölulúgur lokaðar í sumar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.