Dagur - 21.12.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 21. desember 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Laugardagur 21. desember
14.45 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Liverpool og Manchester
City á Anfield Road í Liver-
pool.
Fylgst verður með öðrum
leikjum og staðan í þeim birt
jafnóðum og til tíðinda
dregur.
17.00 íþróttaþátturinn.
Fjallað verður um íþrótta-
menn og íþróttaviðburði hér
heima og erlendis.
Boltahornið verður á sínum
stað og klukkan 17.35 verða
úrslit dagsins birt.
Umsjón: Logi Bergmann
Eiðsson.
17.40 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (21).
17.50 Múmínálfarnir (10).
18.20 Kasper og vinir hans
(35).
(Casper & Friends.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Úr ríki náttúrunnar.
Skrifarinn.
(Survivel - The Long Legged
Walking Eagle).
19.50 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (21).
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Jól á íslandi.
Ljós í myrkri.
Þáttur um jólahald á íslandi
fyrr og nú.
Umsjón: Hallgerður Gísla-
dóttir.
21.10 Fyrirmyndarfaðir (11).
(The Cosby Show.)
21.40 Raunir jólasveinsins.
(It Nearly Wasn't
Christmas).
Bandarisk sjónvarpsmynd.
Jólasveinninn er ósáttur við
það að fólk skuli hafa gleymt
hinum sanna jólaanda og
« ákveður að þetta árið verði
engin jól. Hann verður sam-
ferða átta ára stúlku yfir
þver Bandaríkin og á leiðinni
hitta þau fjölda fólks sem
hefur misst trúna á jóhn.
Aðalhlutverk: Charles
Durning, Wayne Osmond,
Annette Marin, Ted Lange
og Risa Schiffman.
23.20 Perry Mason og slefber-
inn.
(The Case of the Scandalous
Scoundrel).
Sjónvarpsmynd frá 1988 þai
sem lögmaðurinn Perry
Mason á í höggi við afkasta-
mikla og útsmogna fjár-
kúgara.
Aðalhlutverk: Raymond
Burr.
00.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 22. desember
12.50 Meistaragolf.
Svipmyndir frá heimsbikar-
keppni í höggleik sem fram
fór við Róm.
Umsjón: Logi B. Eiðsson og
Páll Ketilsson.
13.55 Hljómleikar æskunnar.
(Jeunesse Gala Concert).
Ungir hljóðfæraleikarar leika
verk eftir Mozart, Gershwin
og fleiri.
15.25 Tónstofan - Hilmar Örn
Hilmarsson.
Hilmar Örn Hilmarsson, sem
nýverið fékk Felixverðlaunin
fyrir tónlist sína í kvikmynd-
inni Börn náttúrunnar eftir
Friðrik Þór Friðriksson, er
gestur í Tónstofu að þessu
sinni.
Umsjón: Lárus Ýmir Óskars-
son.
Áður á dagskrá 1. október sl.
15.50 Flauturnar óma.
Seinni hluti.
(Slipp flöytene fri).
Kristilegi ungmennakórinn í
Sunnmæri í Noregi flytur
tónlist frá AndesfjöUum við
undirleik tréblásarasveitar
frá Ekvador.
16.25 Lífsbarátta dýranna.
Fjórði þáttur: Sókn og vörn.
(The Trials of Life).
Breskur heimildamynda-
flokkur í tólf þáttum þar sem
David Attenborough athug-
ar þær furðulegu leiðir sem
lífverur hvarvetna á jörðinni
fara tU að sigra í Ufsbaráttu
sinni.
17.15 í uppnámi (8).
17.30 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (22).
17.40 Sunnudagshugvekja.
Flytjandi er Guðrún Edda
Gunnarsdóttir guðfræðing-
ur.
17.50 Stundin okkar (9).
Umsjón: Helga Steffensen.
18.20 Sögur Elsu Beskow (3).
Jól hjá Pétri og Lottu - fyrri
•hluti.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti (17).
19.20 Fákar (19).
19.50 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (22).
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Jóladagskráin.
í þættinum verður kynnt hið
fjölbreytta efni sem Sjón-
varpið sýnir um hátíðimar.
Umsjón og dagskrárgerð:
Þorsteinn Úlfar Bjömsson.
21.05 Síðasta blómið.
Leikhópurinn Perlan flytur
ljóð James Thurbes í þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirsson-
ar.
21.20 Fjör í Frans - jólaþáttur.
(French Fields).
Breskur gamanþáttur.
22.00 Jólahátíð flakkarans.
(Hobo's Christmas).
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1987.
Hér segir frá útigangsmanni
sem hittir fjölskyldu sína aft-
ur eftir tuttugu ára aðskiln-
að.
Aðalhlutverk: Barnard
Hughes og Gerald Raney.
23.35 Listaalmanakið.
(Konstalmanackan).
Sænskur þáttur um
myndlist.
23.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 23. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (23).
Stjömustrákur eftir Sigrúnu
Eldjárn.
17.50 Töfraglugginn.
Blandað erlent barnaefni.
Endursýndur þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (71).
19.20 Roseanne (19).
19.50 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (23).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Heims um ból.
(Silent Mouse.)
Breskt sjónvarpsleikrit fyrir
alla fjölskylduna þar sem
segir frá því hvemig jóla-
sálmurinn Heims um ból
varð til.
Aðalhlutverk: Lynn Red-
grave, Gregor Fisher og Jack
McKenzie.
Sögumaður: Ragnheiður
Steindórsdóttir.
21.35 Fólkið í Forsælu (15).
(Evening Shade.)
Bandrískur framhalds-
myndaflokkur.
22.05 Litróf (9).
Farið verður í heimsókn að
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
og rifjuð upp brot úr lífi og
skáldskap Hallgríms Péturs-
sonar. Tekið verður hús á
Ragnari Þorsteinssyni
biblíusafnara. Elsa Waage
óperusöngkona lítur inn og
Árni Björnsson þjóðhátta-
fræðingur verður í Málhorni.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
22.35 Jóladagskrá Útvarps-
ins.
Kynningarþáttur.
22.45 Tónleikar prinsins.
(The Best of the Prince’s
Tmst Rock Gala.)
Bresk tónleikamynd þar sem
fram koma m.a. Joe Cocker,
Van Morrison, Eric Clapton,
Paul McCartney, George
Harrison, Mark Knopfler,
Tina Turner, Phil Collins og
Ringo Starr.
00.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 24. desember
Aðfangadagur
12.40 Táknmálsfréttir.
12.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (24).
Lokaþáttur.
13.00 Fréttir og veður.
13.20 Jólaíþróttaspegillinn.
Jólasveinar keppa í íþróttum
og sýnt verður frá íslands-
móti drengja í 6. flokki í
handknattleik.
13.50 Töfraglugginn - jóla-
þáttur.
Blandað erlent barnaefni.
14.50 Jólatréð okkar.
Ný, íslensk teiknimynd eftir
Sigurð Öm Brynjólfsson.
Sögumaður: Helga Sigurðar-
dóttir.
15.00 Litla jólatréð.
(The Little Crooked Christ-
mas Tree.)
Sögumaður: Jóhannes
Ágúst Stefánsson.
15.25 Þvottabimirnir - jóla-
þáttur.
15.50 Fyrstu jólin á Venusi.
(Aliens First Christmas.)
Mynd um mennska fjöl-
skyldu sem sest hefur að á
Venusi og kemur þarlendum
á óvart með jólahaldi sínu.
Leikraddir: Sigrún Waage.
16.15 Pappírs-Pési.
Nágranninn.
Pési og vinir lenda í útistöð-
um við geðvondan granna
þegar boltinn þeirra lendir
óvart inni í garði hans.
Áður á dagskrá 23. desem-
ber 1990.
16.30 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (24).
Lokaþáttur endursýndur.
16.45 Hlé.
21.30 Jólavaka: María drottn-
ing mild og fín.
Óperusmiðjan, einsöngvar-
arnir Jóhanna Linnet, Ing-
veldur Ólafsdóttir og Júlíus
Vífill Ingvarsson og leikar-
arnir Anna Kristín Arngríms-
dóttir og Arnar Jónsson
minnast Maríu meyjar í tali
og tónum.
22.00 Aftansöngur jóla.
Biskupinn yfir íslandi, herra
Ólafur Skúlason messar í
Laugarneskirkju. Kirkjukór
og drengjakór Laugarnes-
kirkju syngja undir stjórn
Ronalds Turners sem einnig
er organisti. Bjöllusveit
Laugarneskirkju leikur. Jó-
hann Ari Lárusson syngur
einsöng og Guðrún S. Birgis-
dóttir leikur einleik á flautu.
23.00 Jessye Norman syngur
jólasöngva.
Upptaka frá tónleikum
sópransöngkonunnar
Jessye Norman í Notre
Dame kirkjunni í París hinn
19. desember 1990.
23.55 Nóttin var sú ágæt ein.
Helgi Skúlason les kvæðið
og Sigríður Ella Magnús-
dóttir syngur ásamt Kór
Öldutúnsskóla.
Umsjón: Sigríður Ragna Sig-
urðardóttir.
Þessi þáttur var fyrst á
dagskrá 1986 og hefur verið
sýndur á hverju ári síðan.
00.10 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Miðvikudagur 25. desember
Jóladagur
14.30 Kaupmaðurinn í
Feneyjum.
(The Merchant of Venice.)
Leikrit eftir William
Shakespeare í uppfærslu
breska sjónvarpsins, BBC.
Aðalhlutverk: Warren
Mitchell, Gemma Jones,
Susan Jameson, John
Franklyn-Robbins og
Kenneth Cranham.
17.10 Amahl og næturgestirn-
ir.
Upptaka á óperu eftir
Menotti gerð í Sjónvarpssal.
18.00 Jólastundin okkar.
15 börn úr leikskólanum
Kópasteini syngja. Séra
Pálmi Matthíasson talar.
Fluttur verður leikþáttur um
Bólu og brúðuleikritið
Laumufarþeginn. Börn úr
Kársnesskóla syngja. Sýnt
verður leikritið Leiðinda-
Rafmagnsnotendur
á Akureyri
Muniö að greiða
rafmagnsreikninginn
Gleðileg jól
RAFVEITA AKUREYRAR.
f
Viðskiptavinir takið eftir!
Breyttur afgreiðslutími
Eftirtalda daga verður verslunin
opin lengur en venjulega:
Laugard. 21. des frá kl. 9.00-22.00
Sunnud. 22. des frákl. 13.00-18.00
Mánud. 23. des frákl. 9.00-23.00
Þriðjud. 24. des frákl. 9.00-12.00
Föstud. 27. des frákl. 13.00-19.00
Laugard. 28. des frá kl. 9.00-16.00
Mánud. 30. des frá kl. 9.00-19.00
Þriðjud. 31. des frá kl. 9.00-12.00
Allt í einni ferð
Verið velkomin
HAGKAUP
Akureyri
Spói sprettur
M3-2037. Ljósmynd: Hallgrímur Iíinarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri.
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir að
koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að auð-
velda lesendum að merkja við
það fólk sem það ber kennsl á.
Þótt þið kannist aðeins við
örfáa á myndinni eru allar
upplýsingar vel þegnar. SS