Dagur - 21.12.1991, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 21. desember 1991
Bækur Forlagsins fást allar hjá
okkur.
Nýjar og skemmtilegar.
Fróði, Listagili, sími 26345.
Hljómsveit óskar eftir æfinga-
plássi.
Upplýsingar gefur Lalli í síma
27155 milli kl. 7 og 17.
Geymið auglýsinguna!
Sérsaumað fjólublátt herravesti tap-
aðist í miðbænum, sennilega fyrir
utan Fatahreinsunina í Hofsbót 4.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
96-26665, 24222 (Sigríður) eða
skilið því í Fatahreinsunina.
Nilfisk.
Allt fyrir Nilfisk ryksuguna fyrirliggj-
andi.
Þjónusta - Ráðgjöf.
Næg bílastæði.
Raftækni, Óseyri 6,
símar 24223 og 26383.
Til sölu vatnsrúm, ein breidd.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 25673.
Markaðurinn
Tryggvabraut 22, Furuvallamegin
sama bílaplan og Teppahúsið.
Opið mán.-laug. frá kl. 13-18.
Ódýrt-ódýrt-ódýrt
Flauelsbuxur 500 kr. Peysur 500 kr.
Vettlingar, húfur, treflar frá 100-300
kr. 10 pör úrvals sokkar 1000 kr. 10
stk. dömunærbuxur 1000 kr.
Úlpur frá 2000 kr. til 2800 kr. Skyrtur
frá 100 kr. til 300 kr. og margt margt
fleira.
Bart Simpson bolir. Ný sending.
Skór-skór-skór
Mikið úrval af skóm á ótrúlegu verði
allar mögulegar stærðir.
Það gæti borgað sig að lita inn.
Markaðurinn
Sími 96-26611.
Jólagjöf
hestamannsins
fæst hjá okkur!
Höfum vaxbornu kápurnar og
stakkana vinsælu í úrvali.
Reiðbuxur, mikið úrval.
Skálmar á góðu verði.
Loðfóðraðir gallar.
Beisli, hringamél, múlar,
kambar, Sindrastangir,
venjulegar stangir,
skeifur og ótal margt fleira.
Hestasport
Helgamagrastræti 30
Sími 21872.
Opið alla virka daga frá 10-18
og á laugardögum
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Til sölu á staðnum og á skrá:
Útskorið sófaborð, eins og nýtt, en
gamalt, með innlögðum rósum,
útskornir fætur. ítölsk innskotsborð
með innlögðum rósum og sauma-
kassa, læst. ísskápar 1,18 á hæð,
sem nýir. Gömul útvörp. Flórída,
tvíbreiður svefnsófi, þessi gamli
góði. Svefnsófar, tveggja manna og
eins manns í ca. 70 og 80 breiddum
með skúffum. Sófasett 3-2-1 á góðu
verði. Húsbóndastóll með skammeli.
Eldhúsborð á stálfæti, egglaga,
einnig ferköntuð 120x80 á fjórum
fótum. Strauvél á borði, fótstýrð.
Snyrtikommóða með vængjaspegl-
um (antík), sem ný. Sjónvarpsfæt-
ur. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja
sæta sófar. Stakir borðstofustólar
(samstæðir). Ódýr skatthol, stór og
lítil, (mishá). Skrifborð og skrif-
borðsstólar. Stök hornborð. Alls
konar smáborð. Hansahillur og frí-
hangandi hillur.
Vantar í umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.: Frysti-
kistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgju-
ofna, videó, myndlykla, sjónvörp,
sófasett 3-2-1 og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Vantar nauðsynlega 3ja eininga
skápasamstæðu, ekki þykka.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Skartgripir til sölu.
Hef módelsmíðaða skartgripi.
Hringa, nælur, hálsmen, bindisnæl-
ur og fleira.
Ásdís Frímannsdóttir,
gullsmiður, sími 21830, Akureyri.
Húsvíkingar - nærsveitamenn
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum farsfma,
tökuvélar, skjái, sjónvörp. Tökum
upp á myndbönd brúðkaup, ráð-
stefnur o.fl. Nintendo. Tökum að
okkur að breyta Nintendo tölvum
fyrir amerískt og evrópskt kerfi.
Radiover Húsavík, uppl. í síma
41033. Fax 41980.
Bílasport 1991 - Video.
Nú er loksins að koma út efni
sumarsins 1991 á spólum. Hver
keppnisgrein á einni spólu, kr. 2500
til 2900, afgreitt í Sandfelli hf. v/
Laufásgötu, sími 26120 á skrifstofu-
tíma.
Sendum í póstkröfu/VISA um land
allt.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Hólabraut 11,
sími 23250.
Vantar - Vantar - Vantar.
Hillusamstæður - Vel útlftanleg
plussófasett - Leðursófasett.
Mikil eftirspurn eftir hornsófum.
Sjónvörp, video, afruglarar, tölvur,
ísskápar, þvottavélar, þurrkarar og
margt fleira.
(búðinni er mikið magn af alls konar
húsbúnaði.
Allt mjög góðar vörur.
Sækjum - Sendum.
Notað Innbú,
Hólabraut 11,
sími 23250.
Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Laugardaga kl. 10-16 í desember.
Höfum tekið við umboði Menn-
ingarsjóðs.
Allar bækur þeirra fást hjá okkur.
Almanakið þeirra líka fyrir 1992.
Fróði, Listagili, sími 26345.
Tveggja herbergja íbúð til leigu.
2ja herb. íbúð í Hrísalundi til leigu
frá 1. jan eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 22706.
Lítil íbúð óskast!
Óska eftir að taka á leigu litla íbúð
sem fyrst.
Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið.
Uppl. í síma 23524 á daginn og eftir
kl. 18 í síma 25296 (Helga).
OKUKENN5LR
Kenni á Galant, árg. '90
ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÚN S. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Toyota LandCruiser ’88, Range
Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada
Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85,
626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade
’80-’88, Cuore ’86, Rocky '87,
Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’86, Galant ’81-’83, Subaru '84,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83,
Ascona '83, Monza ’87, Skoda ’87,
Skoda Favorit '90, Escort ’84-’87,
Uno '84-’87, Regata '85, Stansa
’83, Renault 9 ’82-’89, Samara '87,
Benz 280E 79, Corolla '81 -’87,
Toyota Camry ’84, Honda Quintett
’82 og margt fleira.
Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard.,
sími 96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Besta
jolagjofin
Skíðahjálmar fyrir alla
frá kr. 2950.
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4 b Sími 21713
Golden vörukaupendur!
Verð með opið hús að Eyrarlands-
vegi 35, laugard. 21. des. frá kl. 12-
18 e.h.
Lítið við og takið með ykkur gesti.
Góðar jólagjafir.
Kaffi og „Golden” sælgæti.
Hlutavelta - dregið sama dag.
Anna Höskuldsdóttir.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Jónsabúð auglýsir:
Rjúpur til sölu!
Frí heimsendingaþjónusta.
Uppl. og pantanir í Jónsabúð í síma
33236 eftir kl. 15.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivéiar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
unrtil hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA f Kópavogi. Gerum tilboð I
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Þær eru komnar bækurnar frá
Máli og Menningu.
Barnabækur - Skáldsögur - Ævi-
sögur - Ljóð og annar fróðleikur.
Fróði, Listagili, sími 26345.
Nýir og notaðir lyftarar.
Varahlutir í Komatsu, Lansing,
Linde og Still.
Sérpöntum varahluti.
Viðgerðarþjónusta.
Leigjum og flytjum lyftara.
Lyftarar hf.
Símar 91-812655 812770.
Fax 91-688028.
Ökukennsla - Ökuskóli!
Kenni á fjórhjóiadrifinn Nissan
Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga-
tímar í dreifbýli og þéttbýli.
Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík.
Steinþór Þrainsson ökukennari,
sími 985-35520 og 96-43223.
Hreiðar Gislason, ökukennari,
sími 21141 og 985-20228.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Kenni á Galant 4x4 árg. ’90.
Tfmar eftir samkomulagi.
Ökuskóli og prófgögn.
Visa og Euro greiðslukort.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
söngleikur
eftir Valgeir Skagfjörð
Sýningar:
Fö. 27. des. kl. 20.30,
frumsýning, uppselt.
Lau. 28. des. kl. 20.30,
uppselt.
Su. 29. des. kl. 15.00,
aukasýning.
Su. 29. des. kl. 20.30,
uppselt.
Fö. 10. jan. kl. 20.30.
Lau. 11. jan. kl. 20.30.
Munið gjafakort LA
Tilvalin jólagjöf!
Tjútt & Trega bolir
í mörgum litum,
fást í miðasölunni.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57.
Opið Þorláksmessu kl. 14-18, 27. og
28. des. kl. 14-20.30, su. 29. des.
kl. 13-20.30. Opnað aftur eftir
áramót má. 6. jan. kl. 14.
Sími í miðasölu: (96) 24073.