Dagur - 21.12.1991, Blaðsíða 17
Dagskrá fjölmiðla
Laugardagur 21. desember 1991 - DAGUR - 17
skjóða eftir Iðunni Steins-
dóttur og loks verður dansað
í kringum jólatré.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ron og Tanja (1).
Þýskur fjölskyldu mynda-
flokkur sem gerist skömmu
eftir fall Berlínarmúrsins.
Hér er sögð saga Rons og
Tönju, sem eru unglingar
hvor af sínum þjóðflokki, og
um allar þær hindranir sem
lagðar eru á leiðir þeirra til
samvista.
Aðalhlutverk: Leandro
Blanco og Alexandra
Henkel.
20.00 Fréttir og veður.
20.20 Séra Friðrik Friðriks-
son.
Heimildamynd um
æskulýðsleiðtogann séra
Friðrik Friðriksson.
21.20 í góðu skyni (1).
(Den goda viljan.)
Sjónvarpsleikrit í fjórum
þáttum eftir Ingmar
Bergman.
Aðalhlutverk: Samuel
Fröler, Pernilla August, Max
von Sydow og Ghita Nörby.
22.55 Skugginn hefur flókna
vél.
I þessari mynd leiða saman
krafta sína myndlistarmað-
urinn Örn Þorsteinsson, rit-
höfundurinn Thor Vilhjálms-
son, tónskáldið Áskell Más-
son og kvikmyndagerðar-
maðurinn Þór Elís Pálsson.
23.10 Heims um ból, helg eru
jól.
(Stille Nacht, heilige Nacht.)
Vínardrengjakórinn syngur
jólasöngva.
23.55 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 26. desember
Annar í jólum
14.30 Jólavaka: María drottn-
ing mild og fín..
Endursýndur þáttur frá
aðf angadagskvöldi.
14.50 Jólatónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands.
Hljómsveitin leikur létt
barnalög og fjórir barnakór-
ar syngja.
16.10 Litla stúlkan með eld-
spýturnar.
(The Little Match Girl.)
Breskur söngleikur eftir
sögu'H.C. Andersens.
Aðalhlutverk: Natalie
Morse, Roger Daltrey og
Twiggy.
17.40 Pappírs-Pési.
Innrásin frá Mars.
Þegar geðvondur granni ríf-
ur kofaborg Pésa og vina
hans ákveða þeir að hræða
hann duglega.
Leikarar: Magnús Ólafsson,
Högni Snær Hauksson,
Kristmann Óskarsson, Rann-
veig Jónsdóttir og Ingólfur
Guðvarðarson.
17.55 Töfraglugginn - jóla-
þáttur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ron og Tanja (2).
Þýskur myndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Þitt fyrsta bros.
Dagskrá byggð á tónlist eftir
Gunnar Þórðarson.
21.10 Skaftafell.
Fyrri hluti.
Heimildamynd um eina af
perlum íslenskrar náttúru.
21.40 í góðu skyni (2).
(Den goda viljan.)
23.00 Lífið er leikur.
(The Optimists.)
Bresk bíómynd frá 1973.
Myndin fjallar um tvö börn í
fátækrahverfi sem vingast
við gamlan fylliraft.
Aðalhlutverk: Peter Sellers.
00.30 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 27. desember
18.00 Paddington (11).
18.30 Beykigróf (15).
(Byker Grove II.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ron og Tanja (3).
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Átök í Júgóslavíu.
Jón Óskar Sólnes fréttamað-
ur var á ferð í Króatíu fyrir
stuttu og hefur tekið saman
þátt um hörmungar striðsins
þar.
20.55 Derrick (9).
21.55 Frank Sinatra í Osló.
Fyrri hluti.
Skemmtiþáttur frá norska
sjónvarpinu.
Seinni hlutinn verður sýndur
4. janúar.
23.00 Morð á menntasetri.
(Murder of Quality.)
Ný, bresk sakamálamynd,
byggð á sögu eftir njósna-
sagnahöfundinn John le
Carré.
Aðalhlutverk: Denholm
Elliot, Joss Ackland, Glenda
Jackson og Ronald Pickup.
00.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 28. desember
14.00 Meistaragolf.
Svipmyndir frá móti atvinnu-
manna í Bandaríkjunum í
haust.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Manchester City og Arsenal
á Maine Road í Manchester.
Fylgst verður með gangi
mála í öðrum leikjum og
staðan birt jafnóðum og
dregur til tíðinda.
16.45 Landsleikur í körfu-
knattleik.
Ísland-Pólland.
Bein útsending frá leik þjóð-
anna í karlaflokki í Reykja-
vík.
18.00 Múmínálfarnir (11).
18.25 Kasper og vinir hans
(36).
(Casper & Friends.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ron og Tanja (4).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Manstu gamla daga?
Lokaþáttur: Söngkvenna-
fans.
í þættinum koma fram Ingi-
björg Smith, Sigrún Jóns-
dóttir, Erla Þorsteinsdóttir,
Ingibjörg Þorsteins, Helena
Eyjólfsdóttir og Nora
Brocksted.
21.30 Fyrirmyndarfaðir (12).
(The Cosby Show.)
22.00 Babette býður til veislu.
(Babettes gæstebud.)
Dönsk verðlaunamynd frá
1987, byggð á sögu eftir
Karen Blixen.
I myndinni segir frá franskri
konu, Babette, sem flúið hef-
ur frá París og leitað skjóls
hjá guðhræddu fólki á Jót-
landi. Þegar henni áskotnast
happdrættisvinningur
ákveður hún að halda
heimafólki og vinum veg-
lega veislu.
Aðalhlutverk: Stephane
Audran, Jean-Philippe
Lafont, Gudmar Wiveson,
Jarl Kulle og Bibi Anderson.
23.45 Kóngurinn á Borneó.
(Farewell to the King.)
Bandarísk bíómynd frá 1989.
í myndinni segir frá banda-
rískum liðhlaupa sem gerist
leiðtogi þjóðflokks á Borneó í
seinna stríði.
Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Nigel Havers og James Fox.
01.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 21. desember
09.00 MeðAfa.
10.30 Á skotskónum.
10.55 Af hverju er himinninn
blár?
11.00 Dýrasögur.
11.15 Lási lögga.
11.40 Maggý.
12.00 Landkönnun National
Geographic.
12.50 Kærastinn er kominn.
(My Boyfriend’s Back).
Létt og skemmtileg mynd
um þrjár konur sem hittast
og syngja saman eftir 25 ára
þögn.
Aðalhlutverk: Sandy
Duncan, Jill Eikenberry og
Judith Light.
14.20 Borð fyrir fimm.
(Table for Five).
Hugljúf og falleg mynd um
fráskilinn frístundaföður
sem ákveður að taka sig á og
fara með börnin sín þrjú í
Evrópuferð, grunlaus um
hversu örlagarík þesssi
ákvörðun hans reynist.
Aðalhlutverk: Jon Voight,
Richard Crenna, Marie-
Christine Barrault, Millie
Perkins og Robby Kieger.
16.20 Eðaltónar.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Gillette sportpakkinn.
Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
19.19 19:19.
20.05 Á norðurslóðum.
(Northern Exposure).
Sérstaklega vel og skemmti-
lega skrifaður þáttur um
ungan lækni sem starfar á
framandi stöðum.
20.55 Glæpaspil.
(Scene of the Crime).
Spennandi þáttur í anda
Alfred Hitchcock.
21.50 Jólaleyfið.#
(Some Girls).
Rómantísk gamanmynd um
ungan mann sem fer í heim-
sókn til unnustu sinnar sem
býr í Kanada. Þegar þangað
er komið kemst hann í fyrsta
sinn í kynni við fjölskyldu
hennar og er þar hver öðrum
kyndugri. Þegar stúlkan
kveðst hætt að elska hann
finnst honum eins og heim-
urinn sé að hrynja í kringum
hann, en þá kemur fjölskyld-
an honum til hjálpar.
Aðalhlutverk: Patrick
Dempsey, Florinda Bolkan,
Jennifer Connelly og Lance
Edwards.
23.25 Sendingin.#
(The Package).
Hörkuspennandi njósna-
mynd þar sem enginn er þar
sem hann er séður.
Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Joanna Cassidy
og Tommy Lee Jones.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.10 Guð skóp konuna...
(And God Created Woman).
Rómantísk og gamansöm
mynd um unga stúlku, Rob-
in Shay, sem er tilbúin að
gera ýmislegt til að losna úr
fangelsi. Þar með talið að
giftast Billy McQuinn. Að
komast í hjónaband er ein
saga en önnur að venjast
því, enda um hagkvæmnis-
giftingu að ræða þar sem
ástin lýsir sér ekki í sótthita.
Billy ræður ekkert við þessa
óstýrilátu konu sem að hans
mati er óútreiknanlegur
ærslabelgur.
Aðalhlutverk: Rebecca
DeMomay, Vincent Spano,
Frank Langella og Donovan
Leitch.
Bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 22. desember
09.00 Túlli.
09.05 Snorkarnir.
09.15 Fúsi fjörkálfur.
09.20 Litla hafmeyjan.
09.45 Pétur Pan.
10.10 Ævintýraheimur
NINTENDO.
10.30 Magdalena.
(Madeline.)
10.55 Blaðasnáparnir.
(Press Gang.)
11.25 Herra Maggú.
11.30 Naggarnir.
(Gophers).
12.00 Popp og kók
12.30 Fríð og fönguleg.
(Groosland).
Þessi sérkennilegi nútíma-
dans er eftir hinn kunna
danshöfund Maguy Marin.
Hún notar hér ímyndunarafl
sitt til að sýna að íturvaxið
fólk býr ekkert síður yfir
þokka en þeir sem hafa vaxt-
arlag fyrirsæta.
13.25 ítalski boltinn - Mörk
vikunnar.
Endurtekinn þáttur.
13.45 Toyota Cup.
Athyglisverður knatt-
spyrnuleikur, eins konar
heimsmeistarakeppni
féiagsliða.
15.15 NBA-körfuboltinn.
Fylgst með leikjum í banda-
rísku úrvalsdeildinni.
16.25 Stuttmynd.
17.00 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show).
í þetta skiptið er viðfangs-
efni þáttarins gamanleikar-
inn og háðfuglinn Steve
Martin. Hann sló fyrst í gegn
sem skemmtikraftur þegar
hann flutti Bandaríkjamönn-
um rokkóperuna King Tut,
um samnefndan fornkonung
sem fæddist í Arizona og
flutti síðan til Babylóníu.
Einnig hefur hann leikið 1
mörgum kvikmyndum, s.s.
Dauðir ganga ekki í Kóróna-
fötum, eða Dead men don't
wear plaid; AU of me og
Roxanne sem sýnd verður
hér á Stöð 2 um jólin.
18.00 60 mínútur.
18.50 Skjaldbökurnar.
19.19 19:19.
20.05 Klassapíur.
(Golden Girls.)
20.40 íslandsmeistarakeppn-
in í samkvæmisdansi.
Tíu dansa keppni.
Sýnt frá úrslitum keppninn-
ar, en pörin sem keppa hafa
þegar verið kynnt.
21.45 Á refilstigum.#
(Backroads).
Aðalhlutverk: Sally Field og
Tommy Lee Jones.
23.15 Arsenio Hall.
Frábær spjallþáttur þar sem
gamanleikarinn Arsenio Hall
fer á kostum sem spjallþátt-
arstjórnandi. Arsenio fær til
sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr.
00.05 Þegar jólin komu.
(Christmas Comes to Willow
Creek).
Tveir ósamlyndir bræður
eiga að flytja ógrynni af gjöf-
um til afskekkts staðar í
Alaska. Eins og nærri má
geta gengur á ýmsu.
Aðalhlutverk; John
Scheider, Tom Wopat og
Kim Delaney.
01.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 23. desember
Þorláksmessa
16.45 Nágrannar.
17.30 Litli folinn og félagar.
17.40 Maja býfluga.
18.05 Hetjur himingeimsins.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.10 Leiðin til Marokkó.#
(Road to Morocco).
Bráðskemmtileg mynd þar
sem Bing selur Bob í ánauð.
Aðalhlutverk: Bing Crosby,
Dorothy Lamour, Bob Hope
og Anthony Quinn.
21.35 Sígildar jólamyndir.
(Christmas at the Movies).
Það er enginn annar en
gamla kempan Gene Kelly
sem hér minnist nokkurra
sígildra jólakvikmynda, á
borð við „It's A Wonderful
Life", „Miracle on 34th
Street", „A Christmas
Carol" og „Scrooged" sem
er með Bill Murray í aðal-
hlutverki.
22.30 Áskorun.#
(The Challenge).
Aðalhlutverk: Scott Glenn,
Toshiro Mifune og Calvin
Young.
00.20 Caroline?
Líf Carmichael fjölskyldunn-
ar gengur sinn vanagang
þar til dag nokkum að ung,
ókunnug kona bankar upp á.
Þessi unga kona, Caroline,
kveðst vera dóttir fjölskyldu-
föðurins af fyrra hjónabandi
en talið var að hún hefði lát-
ist í flugslysi fyrir þrettán
ámm.
Aðalhlutverk: Stefanie
Zimbalist, George Grizzard,
Patricia Neal og Pamela
Reed.
01.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 24. desember
Aðfangadagur
09.00 Nellý.
09.05 Jólin hjá Mjallhvit.
Ævintýrið skemmtilega um
hana Mjallhvít heldur áfram.
10.00 Jólasveinninn og Tann-
úlfurinn.
Skemmtileg teiknimynd.
10.30 Vesalingarnir.
(Les Miserables).
Fyrsti þáttur af þrettán í
vandaðri teiknimynd,
byggðri á sögu Victors
Hugo. Þetta er einstaklega
skemmtileg saga og á jafn-
mikið erindi til samtímans
og hún átti þegar hún kom
út. Næsti þáttur er á dagskrá
á morgun klukkan 13.00.
10.40 Sögur úr Andabæ.
(Ducktales).
Skemmtileg teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna um Andrés
Önd og félaga.
11.05 Koddafólkid.
Sérstaklega skemmtileg
teiknimynd um koddafólkið
sem passar myrkfælin börn á
næturnar.
11.30 Besta jólagjöfin.
Hver skyldi hún nú vera?
Eitthvað sem hæfir anda jól-
anna og á jólunum eigum við
að gleðja hvort annað.
11.55 Af skuggum og
mönnum.
Stutt teiknimynd.
12.00 Tinna.
12.25 Lithvörf.
12.30 Snædrottningin.
í dag, laugardag, kl. 23.25, er á dagskrá Stöðvar 2 hörkuspennandi njósnamynd, Sendingin,
þar sem enginn er þar sem hann er séður.
Á mánudaginn (Þorláksmessu), kl. 20.10, er á dagskrá Stöðvar 2 bráðskemmtileg mynd,
Leiðin til Marokkó, þar sem Bing selur Bob í ánauð.
Á miðvikudag (jóladag), kl. 16.00, er Oklahoma, einn af vinsælustu söngleikjum allra tíma á
dagskrá Stöðvar 2.
Þetta er teiknimynd með
íslensku tali, byggð á sam-
nefndu ævintýri H. C.
Andersen.
13.30 Fréttir.
13.45 Doppa í Hollywood.
Gummi, vinur hennar
Doppu, er veikur og það er
ógurlega dýrt að fara til
læknis. Doppa er ákveðin í
að hjálpa honum og fer til
Hollywood. Þar ætlar hún að
gerast kvikmyndastjarna og
vinna sér inn mikið af pen-
ingum svo Gummi geti farið
til læknis.
15.00 Úr ævintýrabókinni.
í þessari skemmtilegu
teiknimynd kynnumst við
Öskubusku eins og hún
kemur fyrir sjónir í ævintýr-
um þriggja þjóða.
15.25 Besta bókin.
15.50 Jólatréð.
Hugljúf og falleg saga um
munaðarlaus böm sem ekki
eiga sjö dagana sæla. Það
líður að jólum og þá fá börn-
in óvæntan glaðning.
16.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 25. desember
Jóladagur
13.00 Vesalingarnir.
(Les Miserables).
Annar þáttur af þrettán í
þessari vönduðu framhalds-
sögu fyrir aUa fjölskylduna.
Þriðji þáttur verður sýndur í
fyrramálið klukkan 10.35.
13.10 Magdalena.
13.35 Vetur konungur.#
Margverðlaunuð kvikmynd
fyrir alla fjölskylduna.
15.10 James Galway á jólum.
(James Galways Christmas
Carol).
ÞverflautusniUingurinn Jam-
es Galway leikur faUeg jóla-
lög frá ýmsum löndum.
16.00 Oklahoma!#
Yndislegur söngleikur eftir
Rodgers og Hammerstein.
Sagan gerist í OklahomafyUd
á nítjándu öld og segir frá
ástum KruUa, kúrekans
myndarlega, og Lám,
feimnu sveitastúlkunnar.
AðaUilutverk: Gordon
MacRae, Shirley Jones,
Charlotte Greenwood, Rod
Steiger og Eddie Albert.
18.20 Listamannaskálinn.
Hin 26 ára gamh þýski fiðlu-
leikari, Anne-sophie Mutter,
hefur náð mjög langt í fiðlu-
leik sínum.
19.19 19:19.
19.45 Babar og jólasveinninn.
(Babar and Father
Christmas).
SkemmtUeg teiknimynd um
bláa fflinn Babar og hinn
rauðklædda jólasvein.
Myndin er fyrir aUa fjölskyld-
una.
20.10 Heims um ból.
(SUent Night, Holy Night).
Ave Maria, Heims um ból,
Jubilae Domino og mörg
heimsþekkt jólalög leikin og
sungin af heimsþekktum
listamönnum.
21.05 Roxanne.#
Þessi frábæra gamanmynd
er nokkurs konar útgáfa af
leikritinu „Cyrano de Berg-
erac" eftir Edmond Rostand.
Steve Martin fer á kostum
sem slökkvUiðsstjórinn C. D.
Bales sem er mjög myndar-
legur ef frá er talið hið
ofboðslega stóra nef sem
skreytir andlit hans. Honum
finnst þetta ekkert aðhlát-
ursefni en það sama verður
ekki beinUnis sagt um
vinnufélaga hans sem
kunna ótölulegan fjölda af
bröndurum um nef. En þessi
ljúfi slökkviUðsstjóri á sér
leyndarmál. Það er ást hans
á hinni yndisfriðu Roxanne
sem leikin er af Daryl
Hannah. Hún er hins vegar
hugfangin af slökkviUðs-
manninum Chris sem er
hávaxinn og þrælmyndar-
legur en ekkert áberandi vel
gefinn. Ljúfmennið C. D.
sendir Chris ekki bónleiðina
frá sér þegar sá síðamefndi
hyggst gera aUt tU að ná í
guUinhærðu þokkagyðjuna
en þá fyrst byrjar misskiln-
ingurinn. Þetta er rómantísk
gamanmynd fyrir aUa fjöl-
skylduna.
22.50 Leitin að Rauða október.
(The Hunt for Red October).
Hörkuspennandi mynd
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Tom Clancy.
Myndin greinir frá kafbáta-
skipherra í sovéska flotan-
um sem ákveður að flýja
land á nýjasta kafbáti
flotans. Kafbáturinn er
búinn búnaði sem gerir hon-
um kleift að komast fram hjá
hlustunarduflum NATO við
ísland án þess að eftir hon-
um sé tekið. Sovétmenn
verða æfir þegar þeir komast
að fyrirætlunum skipherrans
og tjalda öUu sem tU er i æsi-
spennandi eltingaleik.
BandarUtjaraönnum er ekk-
ert um aukin flotaumsvif
sovétmanna gefið og Uta á
aUt uppistandið sem ógnun
við heimsfriðinn.
Aðaihlutverk: Sean Conn-
ery, Alec Baldwin, Scott
Glenn, Sam NeU og James
Earl Jones.
Bönnuð börnum.
01.00 Ekid með Daisy.
(Driving Miss Daisy).
Þetta er fjórföld Óskarsverð-
launamynd sem gerð er eftir
Pulitzer verðlaunasögu
Alfred Uhry. Sagan gerist i
Atlanta í Bandaríkjunura og
hefst árið 1948.
Aðalhlutverk: Jessica
Tandy, Dan Aykroyd og
Morgan Freeman.
02.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 26. desember
Annar í jólum
09.00 Álfar og tröll.
Álfafjölskyldur leggjast á
eitt um að bjarga tUvonandi